Tíminn - 11.08.1971, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 11. ágúst 1971. nfrrrmrgg TÍMINN MgfiifflEll
13
LEIKVANGURINN SKALF
ÞEGAR FINNINN VANN!
Urho Kekkonen, forseti Finn-
lands setti 10. Evrópumeistara-
móti'ö í frjálsum íþróttum á Olym
píuleikvangínum í gær að við-
stöddum 30 þúsund áhorfendum.
Keppendum var vel fagnað cr þeir
gengu inn á leikvanginn, en Norð
urlandabúum, Rússum og Þjóð-
verjum, var sérstaklega vel fagn-
að. Aðeins einn af keppendum
fslands, Erlendur Valdimarsson
gekk inn á leikvanginn og var
jafnframt fánaberi, þar sem Ing-
unn og Bjarni voru meðal þeirra
sem fyrst kepptu.
Tjisjiova, Sovétríkjunum varð
fýrsti Evrópumeistarinn 1971, hún
sigraði í kúluvarpi, varpaði 20.16
m. önnur varð Lange, A.-Þýzkal.
19.25 m., þriðja Gunnel, A.-Þýzkal.
19.22 m., Ivanowa, Sovét, 18.80 m.,
Friedel, A.-Þýzkal. 18.62 m. og
sjötta Hristova, Búlgaríu, 17.78 m.
Klp—Akureyri, þriðjudag.
íslandsmótið í golfi hófst í gær
á gamla golfvellinum á Akureyri.
Þar var leikið í öldungaflokki,
meistaraflokki kvenna, einnig var
keppni á milli glofklúbbanna.
f öldungaflokki voru aðeins
leiknar 18 holur, og urðu úrslit
þau að Akureyringar skipuðu sér
f 3 efstu sætin. íslandsmeistari
varð Gunnar Konráðsson, GA, á
76 höggum, 2. Gestur Magnússon,
GA, á 81 höggi, 3. Sigtryggur Júlí-
usson, GA, 83 högg, 4. Þorvarður
Árnason, GR, 85 högg og í 5. og
6. sætu urðu Lárus Arnórsson, GR
og Jón Guðmundsson ,GA, á 88
höggum. Með forgjöf sigraði Jón
Guðmundsson, GA, á 67 höggum
nettó, í öðru og þriðja sæti urðu
Gestur Magnússon og Gunnar Kon-
ráðsson. Gunnar var yngstur
17 keppenda í þessum flokki,
50 ára. Jón Guðmundsson var
elztur, 65 ára.
ic Lcikvangurinn skalf.
Aðalgrein fyrsta dagsins var 10
km. hlaupið og fréttamaður NTB,
Eigil Grönvöld segir, að Olympíu-
leikvangurinn í Helsinki hafi
skolfiö þegar Finninn Juha Vææt-
æinen hljóp síðasta hringinn og
varð Evrópumeistari öllum á
óvænt. Nær allir höfðu spáð Eng
lendingnum Dave Bedford sigri,
en hann seti nýlega Evrópumet,
27:47,0 mín. Tími Væætæinen var
27:52,8 mín., scm er Norðurlanda-
met og meistaramótsmet. Alls
hlupu fimrn hlauparar á betri
tíma en 28 mínútum og lands-
metin féllu unnvörpum.
Úrslit í 10 km. hlaupi:
Juha Væætæinen, Finnl. 27:52,8
mín.
Jiirgen Haase, A.-Þýzkal. 27:56,4
Sharafyetdinov, Sovét, 27:56,4
Korica, Júgóslavíu, 27:58,4
Cisceros, Spáni, 27:59,4
Dave Bedford, Engl., 28:04,6.
Eftir fyrstu umfcrð í meistara-
flokki kvenna er staðan þessi: (9
holur): Guðfinna Sigurþórsdóttir,
GS, 44 högg, Sigurbjörg Guðna-
dóttir, GV, 47, Jakobína Guðlaugs-
dóttir, GV, 48, Laufey Karlsdóttir
og Ólöf Geirsdóttir, 49 högg. Úr-
slit keppninnar urðu þessi: Golf-
klúbbur Akureyrar 468 högg. Golf
klúbbur Reykjavíkur 481 högg,
Golfklúbbur Suðurnesja 489 högg,
Golfklúbbur Ness 512 högg. Golf-
klúbburinn Keilir ,525 og Gojf-
klúbbur Vestmannaeyja 526 þögg.
;' f .• -Ti auidmassK'attrf
A golfþingi, sem íram fór í gær,
var samþykkt að leyia unglitigum,
seim hafa náð ákveðinni forgjöf að
taka þátt í opinni keppni. Einn
þeirra, Loftur Ólafsson, GN, sem
átti að leika í unglingaflokki hætti
við það og mun leika í meistara-
flokki. En keppni í meistaraflokki,
svo og í öðrum flokkum hefst í
dag.
Rússar fengu sín önnur gull-
verðlaun í 20 km. hlaupi, Smaga
sigraði á 1 klst. og 27 mín og 20,2
sek., annar varð Sperling, A.-
Þýzkal. 1:27,29,0. Nihill, Engl.
1:27,34,8, Frenkel, A.-Þýzkal.
1:27,52,8, Reiham, A.-Þýzkal.
1:27,56,8 og sjötti Embleton, Engl.
1:29,31,6.
I DAG
í dag verður keppt til úrslita í
eftirtöldum greinum á EM í Hels-
inki: spjótkasti, lamgstöfldd og 100
m. hlaupi karla og 100 m. hlaupi
kvenna.
Bjarni hljóp
á 11?0 sek.
Bjarni Stcfánsson varð 6. í sín-
um riðli í 100 m. hlaupi á EM í
gær, tími hans var 11 sek. Bjarni
hljóp í 3. riðli, en í þeim riðli
náðist beztur tími, 10.3 sek. Eins og
fram kemur annars staðar á síð-
unni var tíminn yfirleitt lélegur í
100 m. hlaupinu. Norski meistar-
arinn Reiten, varð t.d. 7. í sínum
riðli á 11.1 sek., en hann hefur
hlaupið á 10.5 sek. í sumar. Sænski
meistarinn T. Johnsson hljóp á
sama tíma og Bjarni, 11 sek. og
hann hefur einnig hlaupið á 10.5.
Þá hljóp Finninp Vilén á 10.8 sek.
jfcn hann- setti - J\T(HÖ.uriandamet í
íu^fc^^O-2 sóíc.Á
mm^iíír’fökur Bjarni þátt T200 m.
hlaupinu.
Ingunn Einarsdóttir tók þátt í
400 m. hlaupinu og varð 7. í sín-
um riðli á 61.3 sek., sem er aðeins
1/10 úr sek. lakari tími en íslands-
met hennar á vegalengdinni. Ing-
unn keppir í 100 m. grindahlaupi
á morgun.
ÍSLANDSMÓTIÐ í GOLFI
Beyer 80,20 m. í
sleggju á æfingu!
Frábær árangur náðist á æfingu
hér í gær, er v-þýzki sleggjukast-
arinn Uwe Beyer kastaði sleggj-
unnni — 80.20 m. Heimsmet Bey-
ers er 74.90 m. Búast má við, að
slcggjukastko.ppnin á EM verði sú
míkilfenglegasta, sem fram hefur
farið, því að fyrrverandi heimsmet-
hafi, Rússinn Bondartsjuk hefur
og bastað langt á æfingum eðá 76
til 78 m. Þess skal að lokum get-
ið, að það var í Helsinki 1952,
sem sleggjunni var fynst kastað
yfir 60 m. og þótti ótrúlegt
Frábær árangur
Helsinki, NTB, 10.7.
Frábær árangur náðist í undan-
rásum á EM í gær. I 800 m hlaupi
náði Carter, Englandi beztum tíma
1:46,8 mín. Tímamir í 400 m grinda
hlaupi voru og jafnir og góðir, en
beztir voru Skomorosjov, Sovétr.
og Rudolph, A.-Þýzkal. hlupu báð-
ir á 50, 5 sek. Tímarnir í 100 m
Framhald á bls. 14.
ÍSLENZKA LANDSLIÐIÐ
Ingibjörg Haraldsdóttir, Ægf.
17 ára, nemandi.
Ingibjörg hefur æft sund í 5—6
ár, í fyrstu aðallega bringusund en
síðar flugsund. — Hún hefur sett 5
unglingamet og 5 íslandsmet í 100
og 200 m flugsundum, auk fjölda
meta í boðsundum. Beztu tímar henn-
ar í 100 og 200 m flugsundum eru
1:17,0 mín. og 2:51,3 mín. — Ingi-
björg hefur fekið þátt í 4 lands-
Keppnum áður, en syndir 200 m flug-
sund og 100 m brigusund í lands-
keppnunum.
Salóme Þórlsdóttir, Ægi.
15 ára nemandi.
Salóme hefur æft sund í 4 ár, þar
af æfði hún fyrstu tvö árin á ísa-
firði._Salóme syndir baksund sem
aðalsund og á nú íslar'! met f 100
og 200 m baksundum i 25 m laug:
1:14,2 mín. og 2:40,4 mín. Hún hefur
einnig sett 4 unglingamet og synt
í mörgum metbsJsvndsveitum. —
Salóme syndir 1C0 og 200 m baksund
auk boðsunda, í landskeppnum þeim,
sem fram undan eru. Hún hefur
tekið þátt í fveimur landskeppnum
áður.
gj-FíSj
. ...t
Vilborg Júlíusdóttir, Ægi.
16 ára, nemandi.
Vilborg hefur stundað sundæfing-
ar um 5 ára skeið. Hún hefur sett
24 unglingamet I öllum aldursflokk-
um, auk 12 íslandsmeta. — Aðalsund
hennar er skriðsund og á hún nú
íslandsmetin í 200, 400, 800 og 1500
m skriðsundum. Beztu afrek hennar
eru vafalaust 10:14,0 mín. og 19:36,4
mín. í 800 og 1500 m skriðsundum.
— Vilborg hefur tekið þátt í 4 lands-
keppnum áður, en að þessu sinni
syndir hún 100, 400 og 800 m skrlð-
sund, auk 400 m fjórsunds, I lands-
kepnunum í sumar.
í SUNDI
Finnur Garðarsson, Ægi.
19 ára, nemandi.
Finnur hefur æft sund í 7 ár, a5-
allega skriðsund. Hann hefur lagt
sérstaka áherzlu á styttrl vegalengd-
irnar. — Finnur hefur sett 7 íslands-
met og á nú metln f 100 og 200 m
skriðsundum. Auk þess hefur hann
sett 9 unglingamet — Finnur hefur
tekið þátt í 6 landskeppnum. Nú
syndir hann 100 m skriðsund og 100
m baksund, auk boSsundanna. Beztu
tímar Finns: 55,6 sek. og 2:05,6 mín.
í 100 og 200 m skriSsundom.
'-J
II
16. ára nemandi.
Hann hefur æft sund í 3 ár, en
varla er hægt aS segja aS Friðrik
hafi æff f „alvöru" nema ei» ár.
Hans aSalgrenar eru 400 og 1500 m
skriSsund, en hann syndir þær ein-
mitt f f andskeppnunum. — Hann hef-
ur sett eitt íslandsmet, í 400 m skrið-
sundi á nýafstöSnu fsiandsmóti.
Frlðrik hefur einnig sett 4 unglinga-
met. Hann tekur nú f fyrslta sinn
þátt f landskepprti.