Tíminn - 13.10.1971, Síða 13

Tíminn - 13.10.1971, Síða 13
tnÐVEKKÐAGUR 13. október 1971 ÍÞRÖTTIR TIMINN 13 Vinnur Valur mótið? L.. ES® f gær gafst okkur aðeins tæki- færi ta að segja frá úrslitum í Eeikjunum í Reykjavíkurmótinu í handknattleik sl. sunnudags- kvöld svo og að birta stöðuna og hverjir væru markhæstir menn mótsins. í sjálfu sér er ekki fná miklu að segja, leikirnir voru allir nokk uð þokkalegir og jafnir. Fyrsti leikurinn var á milli Fram og Þróttar, það eru tvö lið seim eru í mikilli framför, og fór leikur- inn þannig að Fram sigraði 13:10 eftir að staðan hafði verið 6:6 um nuðjan síðari hálfleik. KR-ingar sigruðu óvænt Ár- mann 14:12, og var sá sigur verð- skuldaður. Hilmar Björnsson og Xarl Jóhannsson skoruðu nær öll mörk KR í leiknum, en hjá Ár- manni skiptust mörkin jafnt á inilli manna, enda liðið skipað jafnari mönnum en KR-liðið, þar sem Hilmar og Karl eru enn beztu menn. KR-ingar hafa ráðið sér nýjan þjálfara, sem er gamall og góð- kunnur leikmaður félagsins Sig- urður Óskarsson, og mun hann stjórna liðinu í vetur. Síðasti leikur kvöldsin var á milli ÍR og Vals, fjörugur leikur en all „köflóttur". Valsmenn byrj uðu vel og kamust í 5:1, en ÍR náði að minnka í 4:6 fyrir hálf- leik. Valur komst í 10:5, en aftur náði ÍR að minnka (11:10) og máttu Valsarar þakka fyrir að ná báðum stigunum. Næst verður leikið í meistara- flokki karla miðvikudaginn 20. okt. Þá leika m.a. Þróttur—KR, Ártmann—Víkingur og Fram—Val- ur. Síðasti leikurinn ætti að geta orðið nokkuð skemmtilegur, en í honum nægir Val aðeins jafn- tefli til að sigra í mótinu. —klp. Me3 sultardropo á nefi oq helbláir af kulda tóku íslandsmeistarar KR í 5. flokki vi8 verðlaununum eftir sigur- inn yfir Fram. En sigurinn var svo sætur að ekki fannst fyrir kuldanum og droparnir gátu jú eins verið gleðitár — því hvað er eins skemmtilegt og að verða íslandsm eistari þegar maður er bara 10 eða 12 ára. Orslítakeppnin í 5. flokki. KR kom inn 4 en Fram 3 Klp—Reykjavík. það var sam- róma álit allra sem horfðu á úr- slitaleikinn í 5. flokki milli KR og Fram, sem fram fór sl. sunnu dag, aS ekki hafi verið nokkur hemja að láta þessa litlu snáða, sem þarna voru að keppa að sín- um fyrsta mikilvæga sigri í knatt- spyrnu, leika við þær aðstæður er þarna voru. Það er ekki nóg að þeir séu látnir lcika á allt áf stórum velli, þar sem þeir eru nánast eins og Gulliver í Risalandi, heldur var og veðráttan þannig að jafnvel fullorðnum mönnum þótti nóg um að leika. Bruna gaddur var og hávaða rok á norðan, og stóð vindur- inn á annað markið. Það var því ekki að sökum að spyrja, að litlu greyin áttu í hinum mestu erfið- leikum með að hemja knöttinn, og þar sem vindurinn var mikill fór leikurinn. allur fram á öðrum vall arhelmingnum. KR-ingar léku undan í fyrri hálfleik, og skoruðu þá mark á 5 mín. fresti — og náðu að koma knettinum 4 sinnum í markið hjá Fram. í síðari hálfleik, snerist dæmið við, nema í þetta sinn voru Framarar heldur seinir til að skora fyrsta markið ,þannig að með 5 mín. millibilinn náðn þeirium 4:3, og hlaut þar með íslands- ekki að skora nerna 3 mörk, og I meistaratitilinn. varð því KR sigurvegari í leikn-1 Framhald á bls. 14. Það var erfitt að leika á Melavcllinum fyrir þá fullorðnu á sunnudaginn, hvað þá heldur fyrir þá yngstu, sem eru í knattspyrnunni — enda var bara sparkað og ekkert spilað . . . (Tímamyndir Róberf! FH-US IVRY Á LAUGARDAG Góðkunningjar okkar frá i fyrra, frönsku meistararnir í handknattlcik karla US IVRY, koma til landsi.ns í lok þessar- ar viku, en þeir munu mæta FH í fyrri leik liðanna í Evr- ópukeppninni í Laugardalshöll- inni á laugardaginn kemur. US IVRY lék við Fram í fyrstu umferð keppninnar i fyrra og fóru leikar þá þannig að Fram sigraði 16:15. í síð- ari leiknum sem fram fór í París sigraði US IVRY 24:18, og sló þar með Fram út úr keppninni. Liðið mun leika hér einn aukaleik og fer hann fram á sunnudag. Nánar verð ur sagt frá þessari heimsókn sfðar. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera góður í handknattleik, og enn síður ef maður er stór og sterkur. Það fékk „nýii Valsmaðurinn", Gísli Blöndal a.m.k. að vita í leiknum gegn ÍR á sunnudag, en þá var hann oft óblíðlega tekinn, og tók sjálfur óblíðlega á öðrum í staðinn. (Tímamynd Róbert) SPAMAÐUR. . . . réttara er nú víst að segja SPÁKONA okkar þessa vikuna heitir Þóra Þorleifs- dóttir, og starfar hún við skrif- stoíustörf í Prentsimiðjunni Eddu. Hún er fyrsta konan sem spáð hefur fyrir Tímann, en mikill f jöldi kvenna tekur þátt í getraun unum í hverri viku og er hún ein þeirra. Hún hefur ekki komizt hjá því að fylgjast með ensku knattspyrn unni, því undanfarin ái hefui ann- að ekki heyrzt á laugardagseftir- miðdögum á hennar heimdli en lýsingar á ensku knattspyrnu- leikjunum og úrslit þaðan. Þóra er nefnilega móðir Harðar Helga- sonar, markvarðar hjá Fram, sem er mikill áhugamaður um ensku knattspyrnuna, og svo er hún tengdamóðir Þorbergs Atlasonar, sem einnig er á sama báti og Hörður hvað Fram og ensku knatt Leiter M. oktober Í9?i m X Chdsea — Áísenal Everton — ípswxeh I Leeds — Manch, Glty Leicester — Huddersfld J Manch, Utd. — DwSjy f Newcastle — C. Palaœ f / Nott’tu For, — Lívbpw! 2 South’pton — Utd, % Stoke — Coventiy ■ Tottenhanj — Woívra n WJ3A. — West Sm □ o ■ Bwindou — SriSBÍ □ o ■ spymuna snertir. Kona Þorbergs og dóttir Þóru er einnig góðkunn í íþróttaheiminum, Halldóra Helga dóttir, frjálsíþróttakona úr KR. En nú skulum við sjá hvernig fyrsta konan, sem spáir fyrir Tim ann, hugsar sér að leikirnir á getraunaseðli nr. 31 fari: Þóra Þorleifsdóttir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.