Tíminn - 02.11.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.11.1971, Blaðsíða 8
20 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. uóvemher 1!W1 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 110 svívirðu, seui hann lét gera Þóru, þá er ég feginn, að hann á ekki afturkvæmt, ég hefði lagt á hann hendur, ég var að hugsa um hann allan tímann, sem ég var að elta Hans, ef hann hefði komið með skipinu, sem færði fréttina um dauða hans, þá segi ég bara, að Guð hefði sannarlega mátt hjálpa okkur báðum. — Sonur minn, bróðir þinn er nýlátinn, það er skylda þín að fyrirgefa honum allar mótgerðir. — Mér var hann dauður, löngu áður en liann fór að heiman, ég þakka því Guði fyrir, að hann á ekki afturkvæmt og er dauður. — Jæja, Herrann einn veit, hvað er fyrir beztu, — sagði Anna og fór enn að gráta, þá gekk Magn- ús til hennar og kyssti hana, þa hafði hann aldrei fyrr gert, enda grét Anna nú enn ákafar en áður. Magnús gekk út og tautaði: — O, jæja, Guð rninn, Guð minn. Um kvöldið, þegar bjallan í for- salnum kallaði heimilisfólkið til kvöldbæna, sat Elín litla í kjöltu föðurmóður sinnar og hjúin komu inn, svipur þeirra var andaktugur, eins og hæfði fólki, sem vissi um skuggana, sem svifu yfir litla bænum inni á milli fjallanna. Magnús tók fram Biblíuna og sálmabókina, móðir hans hafði sjálf opnað hana og Magnús las úr öðrum kafla Samúelsbókar, sem endaði á ritningargreininni: „Og konungurinn var harmi lost- inn, hann gekk upp í herbergið yfir hliðinu og grét, um leið og hann fór, sagði hann: Ó, sonur minn Absólam, aðeins ef Guð hefði sýnt mér þá náð, að fá að deyja í þinn stað, ó, sonur minn, sonur minn“. — Svo sungu allir sálm, að því loknu fóru hjúin, sérhvert sagði við Magnús, „Guð gefi þér góða nótt“. Tilfinningarn ar voru að yfirbuga Magnús, hann svaraði þó öllum og sagði „sömu- leiðis". 14. Kafli. í heimkynnum sorgarinnar varð veitir Guð börnin, svo að þau bíði ekki tjón á sálu sinni. Elín hafði verið glöð og hamingjusöm allt kvöldið, hún var glaðlynd að eðlisfari, hlátur hennar var svo smitandi, að allir hlógu, þegar hún hló. María gamal vissi ekki. hvoru foreldra sinna telpan var líkari. Þegar Elín hló, sagði María, „nú minnir hún á föður sinn“, þegar sú litla var hugsi, sagði María, „nú er hún lík móður sinni“. Þegar Anna var að afklæða litlu stúlkuna, lét hún dæluna ganga, hún sagðist hafa farið upp í gjá með Maríu til að tína bláber, þar hefðu tveir hrafnar setið og krúnk að, svo hafði hún farið með Eiríki út í fjós og horft á Guðrúnu mjólka. Guðrún hefði látið svo- litla mjólk sprautast á hana, það var gaman, en það allra skemmti- legasta var, þegar hún fann heim- alninginn, sem var mórauður og var hafður inni í eldhúsi, af því að hann hafði tínt mömmu sinni og pabbi hans hafði hlaupið frá honum, lambið hafði rekið kalda snoppuna framan í hana, það hét Magga og hafði sagt „me, me“. — Magga kemur og vekur þig í fyrramálið, elskan mín, — sagði Anna. — Kemur hún inn til mín, amma? — Já, elskan, — telpan skellihló. — Nú er orðið framorðið, og lítil góð stúlka verður að vera þögul eins og lítil mús, — sagði Anna. — Já, atmma, — hvíslaði Elín. — Þetta herbergi á alltaf að vera herbergið þitt, elskan mín, amma er búin að gera það þokka- legt, svo það nægir þér, þegar þú ert orðin stór. — Já, amma,^ , hvísijiði telp- an aftur. Ljóísnæðrafélag íslands. Efnir til kynnisfarar föstudaginn 5. nóvember kl. 16. Þjcfcminja- safnið skoðað, síðan Handritastofn unin og Norræna húsið. Kaffi- drykkja og stuttur félagsfundur. Ljósmæður fjölmonnið og mætið stundvíslega í andyri þjóðminja- safnsins. Stjórnin. ORÐSENPÍNG Ljósmæðrafélag íslands hvetur alla félaga til að senda muni á bazarinn, sem haldinn verð ur 20. nóv. Ólöf Jóhannsdóttir. Ljósheimum 6.'sími 38459, Sólveig Kristjánsdóttir. sími 34695, og Guðrún Jónsdóttir, sími 14584. Kvenfélag Ásprestakalls. Handavinnunámskeið verður hald- ið í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, og hefst í byrjun nóvember. Kennt verður tvisvar í viku, á þriðjudög- um frá kl. 20—22,30 og á fimmtu- dögum frá kl. 14—16.30- Þátttaka tilkynnist í síma 32195 (Guði’ún) og 37234 (Sigríður). Kvenfélag Háteigssóknar gefur öldruðu fólki í sókninni kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjaldi. Tekið á móti pöntunum í síma 31103 milli kl. 11—12 á miðviku- dögum. Kvenfélag Háteigssóknar. Heldur skemmtifund í sjómanna- skólanum þriðjudaginn 2. nóvem- ber spiluð verður félagsvist. Fé- lagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Bræðrafélag Langholtssafnaðar munið fundinn þriðjudagskvöldið 2. nóvember kl. 20.30. Stjórnin. - Þai!ua er k i ieða*lcápurinn4hj» ..MXNNING arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Simi 11360 og 11680. Um vitjanabeiðnir visast tii helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á mánu- dögum frá kl. 17 — 18. Næturvarzla í Keflavík 2. 11. annast Jón K. Jóhannsson. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 30. októbcr — væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 1645. Fer til NY kl. 1730. Leifur Eiríksson kemur frá Ósló, Gautaborg og Kaupmannahöfn kl. 1500. Fer til New York kl. 1600. FELAGSLÍF Kvenfélag Garðalirepps. Félagsfundur verður á Garðaholti þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.3p stundvíslega. Sigríður Hai-alds- 5. nóvember annast Ingólfs Apótek dóttir ílytur ei-indi um vörumerk- og Laugarnes Apótek. er þriðjudagurinn 2. nóvember Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.26 Timgl í hásuðri kl. 00.16 HEILSUGÆZLA Slymvarltetofan t Borgarepitalan im er opln allan sólarhrlnglnn. Sfanl 81212. Slökkvfinnð og sJúkrablfreHBr fyr- ir Reykjavfk og Kópavog simi 11100. SJúkrablfreiO t HafnarflrB! «lml 61880. Tannlsknavakt er l Hellsuverndar atðBInnl, þar sem Slysavarðstoi an var, og er opln laugardaga or sunnudaga kl. 5—0 e. h. — Sinr 22411. Apótek HafnarfJarOar er oplð alV- vtrka dag fri fcl 0—7. á laugar dðgum kL 9—2 og á ramnudöa nm og öðrom helgidðgum «r op tð tri tí. 2—4 Nætur- og helgidagavarzla læfcnB Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 elngðngu 1 neyðartilfetlum síml 11510. Kvðld-, nætur og helgarvakt Mðnudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá “I. 17.00 föstudag ttl fcl. 08.0C mánudag. Sími 21230. Almennar upplýsingar um tæknis- þjónustn í Rcykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar ó laugardögum. noma stofur á Klapp- ingar. Félagskonur Stjórnin. fjölmennið SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Esja er á Akureyri. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Kvenfélag Langhollssóknar Fundur verður í kvöld þi-ið.judág- inn 2. nóvember kl. 20-30. VenjU- leg félagsstörf, skemmtiatriði. ’. Stjórnin. j , Sigurður Björnsson frá Grjóta- nesi lézt að héimiíi sínu, Hraun- Félagsstarf eldri borgara teig 13, aðfaranótt ‘24. október s.l. í Tónabæ. ‘ 62 ára að áídri. Á morgun miðvikudag vérður oþ- Útför hans fer fram í dag, ið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Auk þriðjudag 2. nóvember kl. 15 frá Loftlelðir h.L: venjulegra dagskrárliða verður Fossvogskirkju. Þota er væntanleg frá NY kl. 0700 kvikmyndasýning. 67 ára borgarar- - Sigui’ð.ur vann nxargvísleg trún- Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er )g eldii veikomnir. jf heimá í héraðí, stundaðj ■■i.-ú .;:/r i - 'lKBÍSrtíQ. “ ■•‘Si*** iiiiiiiinrimuHiijiM FLUGÁÆTLANIR RIDG Benito Garozzo spilaði nýlega ásamt sínum gamla félaga úr Bláu sveitinni, Pietro Forquet, á Del Duee rnótinu í París. Þetta spil er frá keppni þeiri'a þar og Garozzo vann þýðingarmikinn yfir- slag á spil S í þremur gröndum. 4> enginn V ÁKG10 6 4 ♦ G 10 3 * Á D 4 3 A 10 9 3 V D 8 7 V 932 A Á D 7 4 ♦ K D 6 4 4 87 * 876 * G952 A KG8652 V 5 4 Á 9 5 2 * K10 V spilaði L og Garozzo tók G Aust- urs nxeð K. Hann tapaði Hj-svínun og A skipti yfir í T. Suður gaf og V fékk á D Hann spilaði Hj. og Garozzo tók alla vinningsslagina á Hj. Eftir það spilaði hánn T og A er kominn í vandræði með Á-D í Sp. og 952 í L. Hamn kastaði Sp-D, en Garozzo tók þá á Ásinn, spilaði L-10 og setti A inn á Sp- Á, og fékk 2 síðustu slagina á Á-D blinds í L. í Wiesbaden 1917 kom þessi staða upp í skák milli Reifenberg og dr. Hertlaub, sem hefur svart ■og á leik/ ‘ ABCDEFGH m á flifðri ■ A wt -fgf msb i rAiiH ■ ö' i ’ m, ■ ABCDEEGH 1.--Dxh2!! 2. Hel — Dxe2f!- 3. KxD — Hf2 mát. meðal annars barna- og unglinga- kennslu, var um mörg ár oddviti Presthólahrepps og formaður fast- eignamatsnefndar Norður-Þing- eyjarsýslu. Eftir að hann flutti til Reykja- víkur, 1954 var hanm lengst af star^smaður hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Sigurðar verður síðar minnzt í Islendingaþáttum Tímans. IIIllllllllllllllll1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIIIIIIIHIIIUlilltlllllIIIIIIIIIINlllIIIllllllllllllllíl 11111111111111111111111111111111111 ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||||lll LÓNI SUR£,/CAA/ F/A/P •H'AYS’' TO H'/A'Ar CAPPS, 3Ur TMArBAUAT&OLL of t/vo F/UUPFFP /SN'rAfUC/V /F///AUF TO S/T S M/A/rMG FOft T/SSSTOLEN ■7AF//FO CASN TOAPFEAF/ Vissulega get ég fundið ýmsar leiðir til þess að sigra í spilunum, cn þessir tvö hundruð dollarar eru ckki rétt mikið, verði ég að bíða lengi eftir því að finna mcrkta seðla. — Þú færð svo það scnx Þú vinnur að auki, ertu ánægður? — Jæja, þá byrjar maður. — Það er of seint að ætla sér, að heyra, hvað þeir voru að 'II ■••1111111111111111111III llllll IIIII llllinillll IIII lll 111111111111111111 IIIIIIIIMIMaillll III llll II llllll IIIIIIIIM1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m segja. En það skyldi þó aldrci vera, a8 fundur Johnsons og þessa spilafifls standi að eiiihverju leyti í sambandi við strákana og áætlanir mínar um vagnrán- in. ii i < • < ■ 11111111 f ■ 1111111111 lllll l ll III lllll IIIIMM11111 lllllllll lllllllllll llllllMM I (III Uii^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.