Tíminn - 02.11.1971, Síða 9

Tíminn - 02.11.1971, Síða 9
ÞRHUUDAGUR 2. nwember 1971 TÍMINN ýtvl&i 21 Geldinganes — Suðumes Einhver hafði orð á því hjá Landfara nýlega, að endurreisa þyrfti næturklúbbana, sem bann aUlr voru fyrir nokkrum ár- um hér í borginni. Vera má að á því sé brýn nauðsyn, þótt ekki komi ég auga á hana. En yrði að þvi óheillaráði horfið, ætti það að vera skylda borg- axyfirvaldanna að sjá svo um, að þeir yrðu ekki leyfðir inn í miðjum íbúðarhverfum, eins og tíðkaðist meðan þeir vorn við lýði. — Nóg er á borgarana lagt, þar sem danshús eru rek- in í miðjum íbúðarhverfum og þreytt fólk fær ekki eðlilegan nætursvefn um helgar vegna æskulýðsins sem þau sækir. Unga fólkinu, sem blöðin eru sífellt að hæla fyrir myndar- skap og manndóm, er svo und- arlega farið, að þegar líða tek- ur fram um miðnætti og það hefur dvalið í danshúsunum 3—4 klukkustundir, virðist því horfin öll vizka og manndóm- ur. Það kemur út úr húsunum í smáhópum og æðir um götur og torg, eins og þyrst villidýr úr frumskógum í leit að vatns- bóli (skyldi maður þó ætla að það hefði fengið nóg að drekka), brjótandi flöskur og glös á götum og gangstéttum, rúður í húsum og slítur upp gróður í görðum. Og það sem einna hvimleiðast er og mest- um hávaða veldur er, að það virðist hafa tapað málinu. Það talar ekki saman, það syngur ekki eða kveður, eins og b]-enni vínsberserkirnir gerðu þó í gamla daga. Það æpir og öskr- ar út í loftið án orða, eins og sagt er í þjóðsögum að útburð- ir geri. Hvað veldur þessum ósköp- um? Enginn þykist vita það. Þó vita það allir sem vilja vita. Svona verður fólk, þegar óhóf leg brennivinsdrykkja kemur sem ábót á ofát, litla vinnu og losaralegt uppeldi frá fæðingu. En um þetta er hægara að tala en úr að bæta, ef þá einhverra úrbóta er þörf, að mati þeirra sem yfir vizkunni ráða og með völdin fara. A.m.k. verður þess ekki vart, að þeir geri sér mikið far um að senda lögreglumenn út af örkinni til að hasta á stóðið. Ef til vill eru þeir orðnir þreyttir eða uppgefnir vegna lítils árangurs og lélegra tækja, En hafa þeir reynt hrossa- brest? Hann gafst oft vel á fyrri tíð, til að verja tún og dreifa stóði. Annað ráð hefur mér lika dottið í hug til að friða íbúð- arhverfi borgarinnar um næt- ur, sennilega varanlegra. Það er að byggja öllum danshús- um og næturklúbbum út af meginlandi borgarinnar (hér er ekki átt við hótel og gistihús) og úthluta forsvarsmönnum þeirra landi til starfsemi sinn- ar í Geldinganesi við Kollaf jörð og Suðurnesi við Skerjafjörð. Þar ættu þeir að fá að byggja að vild sinni og starfsemin að vera í friði næstu 40—50 árin, og ibúar borgarinnar að fá nauðsynlegan svefnfrið vegna gesta þeirra jafn lengi. Að þeim tíma liðnum kann að hafa skapazt þörf fyrir önnur mann- virki á þessum töngum, en koma dagar koma ráð. Þessum landsvæðum er, að því ég bezt veit, óráðstafað af löglegum yfirvöldum, nema hvað sagt er að nokkrir lög- regluþjónar hafi tryggt sér land í Suðurnesi til hákarls- verkunar. En það gæti sem bezt farið saman, að kæsa há- karlinn og líta eftir danshús- inu. B.Sk. ©AUGISSNGASTOFAN vmm Yokohama snjóhjólbarðar Flestar stærðir með eða án nagla BÍLAVER HF STRANDVEGI 49 VESTMANNAEYJUM ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, nýtt islenzht hárspray „Sveinn og Litli-Sámur“ eft- ir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (5) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18-45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Elías Jónsson sjá um þáttinn. 8.15 (og forustugreinar dag 20.15 Lög unga fólksins blaðanna), 9-00 og 10.00. — Ragnheiður Drífa Steinþórs Morgunbæn kl. 7.45. Morgun dóttir kynnir. leikfimi kl. 7.50. Morgun- 21.05 íþróttir stund barnanna kl. 9,15: Guð J°n Asgeirsson sér um rún Guðlaugsdóttir les þáttinn. áfram söguna um „Pípuhatt 21.20 Þjóðleg tónlist frá Grikkl. galdrakarlsins" eftir Kalamata-kórinn syngur; Tove Pansson (8). Tilkynn- Theophilopoulos stjómar. ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 21.30 Útvarpssagan — Vikivaki 9-45. Við sjóinn kl. 10.25: eftir Gunnar Gunnarsson Jóhann J.E. Kúld segir frá Gísli Halldórsson les 3. lest- Noregsför. Þýzkir listamenn ur- flytja sjómannalög. Fréttir 22.00 Fréttir. kl. 11.00. Hljómplöturabb 22.15 Veðurfregnir BILALE3IGA IIVKKFISGOtU 103 V.WlSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna Gengið um götur í London Páll Heiðar Jónsson ræðir við Eirík Benedikz sendiráðs fulltrúa. 22.40 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur aríur eftir Adam, Mozart, , .. . Borodin og Zeller. 23.00 Á hljóðbergi Bandaríska skáldið Henry Miller les smásögu sína „The Smile at the Foot of (Endurt. þáttur ÞH). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkyniiihgar. 12.25 ‘ Fréttir oi veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. Suðurnesjamenn LeitiS ttiboða hjá okkur Látið okkur prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsla - góð þjónusta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HrannargStn 7 — Keflavík \ Þorgeir Ibsen skólastjóri les kafla úr bók eftir D.C. Mur- phy í þýðingu Jóns Þórarins sonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasíu fyrir fiðlu og píanó í C-dúr op. 159 eftir Schubert. Konsertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur Sinfóníu nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák George Szell stj. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum bamabókum 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla í tengsl- um við bréfaskóla SÍS og ASÍ: Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: the Ladder". 23.35 Fréttir í stuttu Dagskrárlok. máli. •iiiiiniMiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuimiitiiutimiiiiiitmnituitimitifNHtMiimiinitmNtMinNinniniiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiHiitiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiii, DREKI THE CATALOGUE OF GEH/US FOR SAtEBy'THE FEHCE? I ALL THESE SREAT MEN \ ARE for sale to the * HIGHEST BIPPER? yoi HOLP AN Albúmið með snillingunum, sem til sölu Öll þess stórmenni eru til sölu eru. •HUIIItlllllllltlllllllMIIIIIIIIIUIIIimMUIIIIIIIIIIIIinillUIUUIIIUIIIUHIIIUUI JavaM* HEMT SUR6B0H handa þeim, sem bezt býður? Heldurðu uppboð? — Nei, flestir eru sérstaklega NO, MOST OF THEM ARE "SPECÍAL ORPERS'—SOLP-------- WE GET THEM. pantaðir — seldir áður en ég næ í þá. — Við hvað áttu? Þriðjudagur 2. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Faðir og dóttir. 1. og 2. þáttu: af fjórum samstæðum. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Setið fyrir svörum. Umsjónarmaður: Eiður Guðnason. 22.00 Sker og drangar í röst. Mynd frá norska sjónvarp- inu um fugla í eyjunum við strendur Norður-Noregs og lifnaðarhætti þeirra. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Þ^iandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.25 En francais. Endurtekinn 11. þáttur frönskukennslu, sem á dag- skrá var siðastliðinn vetur. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22.55 Dagskrárlok. Auglýsið f Tímanum mmiimnuuinniinmnnfcMmiinmmimnmiiimmiimunmnunnimmninmnnniumnmnninminiiiiuniiiunmf

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.