Tíminn - 02.11.1971, Síða 10

Tíminn - 02.11.1971, Síða 10
22 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember 1971 Móðir okkar Þuríður Björnsdóttir frá Einarshúsl, Eyrarbakka, andaðist að Elli- og hiúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 31. október. Elín Björg Jakobsdóttir, Gróa Jakobsdólttir, Laufey Jakobsdóttir, Guðrún Sæmundsdóttir, Vilborg Sæmundsdóttir. Elginmaður minn Jón Guðjónsson, Grettisgötu 18A, andaðist í Landakotsspítaia laugardaginn 30. okt. Fyrir mína hönd, barna minna og annara vandamanna. Guðrjður Magnúsdóttir. Guðríður Þórarinsdóttir frá Drumboddsstöðum lézt í Landakotsspítalanum 31. okt. F.h. vandamanna Gróa Guðjónsdóttir, Hafsteinn Magnússon. Maðurinn minn stjúpfaðir og bróðir Óskar Guðmundsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkiu miðvikudaginn 3. nóvember kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin, en bent á líknarstofnanir. Anna Norðfjörð Ása Norðfjörð Hulda Guðmundsdóttir Ásta Guðmundsdóttir. Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Bryndís Kristjánsdóttir frá ísafirði, Réttarholtsvegi 97, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 3. nóvember klukkan 1,30. Ólafur Þorsteinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innlegar þakkir til aiira fyrir auðsýnda samúð við minningarathöfn og jarðarför sonar míns Heimis Ólafssonar, er fórst með m.b. Sigurfara 17. apríl s.l. Fyrir hönd skyldfólks Hiidur Benediktsdóttir Hafnarbraut 10, Hafnarfirði. Innilegar þakkir til allra þeirra, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför Gunnars Jóhannssonar, f. v. alþingismanns frá Siglufirði. Sérstakar þakkir vlljum við færa starfsfólki á sjúkradeild Hrafnistu, einnig viljum við þakka stjórn og meðlimum verkalýðsfélaganna á Siglufirð fyrlr þann heiður, sem þau sýndu, með því að sjá um útför hans. F. h. ættingja og vina. Steinþóra Einarsdóttir, Pétur Gunnarsson, stjúpbörn og fósturdætur. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug vlð andlát og útför Jónínu Sigríðar Jónsdóttur, Vík f Lóni. Aðstandendur. Innilcgar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Kristínar Filippusdóttur, Ægissíðu, Rangárvallasýslu. Þorgils Jónsson, Ingibjörg Þorgiisdóttir, Jóhann Kjartansson, Ásdís Þorgilsdóttir, Steinn V. Magnússon, Æglr Þorgilsson, Þorbjörg Hansdóttir, Sigurður Þorgilsson, íshildur Einarsdóttir, Gunnar Þorgilsson, Guðrún Halldórsdóttir, Jón Þorgilsson, Gerður Jónasdóttlr og barnabörn. 4 1 x2 —1x2 VINNINGAR í GETRAUNUM (32. leikvika — leikir 23. okt. 1971) Orslitaröðin: 111 — 111 — 212 — 12x 1. vinningur — 12 réttir — kr. 161.000,00 nr. 21181* nr. 21715* 2. vinningur - — 11 réttir — kr. 2.600,00 nr. 29* nr. 13921 nr. 25551 nr. 38989 nr. 46216 — 271 — 14438 — 26469 — 39012* — 49128 — 1134 — 14439 — 26498 — 39914 — 60932 — 2473 — 16106 — 28382* — 41281 — 61162 — 5437* — 18914* — 28462 — 41580 — 62416* — 6124 — 19198 — 29112 — 41581 — 62822 — 7063 — 20220 — 32575 — 42005 — 63159* — 8046 — 21180* — 34758 — 43158 — 63168* — 9348 — 23768 — 36386 — 45509 — 63195* — 11157 — 24322 — 37131 — 45551 12258 — 25421 — 37557 — 45715 Kærufrestur er til 15. október. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinn- ingar fyrir 32. leikviku verða sendir út eftir 16. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Kýrum nefna . . Framhald af bls. 19 í átökunum við Róm og Býs- ans. Til að styrkja sig á inn- lendum vettvangi reyndu þeir að gera sig sem dýrlegasta í augum þegnanna. Klæði þeirra voru svo smellt utan gulli og gimsteinum að þeir voru illa gangfærir sökum þyngsla og lýsti af þekn langar leiðir eins og bröndum Óðins. Við hirðprósessíur urðu jafn vel hinir tignustu af aðals- mönnunum að ganga í minnst þrjátíu feta fjarlægð á eftir konungi. Hvenær sem þegn fékk áheyrn hjá konungi var til þess ætlazt að hann hnýtti vasaklút fyrir vit sér til að saurga ekki hátignina með sín um alþýðlega andardrætti. Sassanídar voru trúmenn miklir svo sem . verið höfðu Kýros og hans niðjar, en þjón uðu guðum sínum með nokkuð öðru móti. Umburðarlyndi í trúarefnum var eitt meginatrið ið í pólitík Akkamenída og hefur raunar allt frá þeirra dögum verið írönsk erfðavenja. þótt stundum hafi eitthvað útaf brugðið. En Sassanídar höfðu kenningar Saraþústru ekki ein ungis sem ríkistrú, heldur og tóku þeir fljótlega að ofsækja ÞAKKARÁVÖRP j Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, hlýjar kveðjur og góðar gjafir á áttræðisafmæli mínu 9. október síðastl. Gústaf Loftsson. Okkar beztu þakkir til ailra þeirra er heiðruðu minningu móður okkar og fósturmóður Guðrúnar Jónsdóttur, frá Þyrli, við andlát hennar og útför. Börn og fóstursynir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för Andrésar Oddssonar frá Þórshöfn. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarfólki og vistmönnum á Sólvangi í Hafnarfirði. Sigríður Andrésdóttir, Arnar Aðalbjörnsson og börn. Þökkum öllum þeim sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför Þóru Kristjánsdóttur frá Borgarholti. Börn, tengdabörn og barnabörn. lllDi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl. 20. sýning miðvikudag kl. 20. ALLT I GARÐINUM sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sími 1-1200. Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Hjálp 4. sýning miðvikudag, rauð kort gilda. Kristnihald fimmtudag 107. sýning. Plógurinn föstudag, fáar sýn- ingar eftir. Ilitabylgja laugardag, síðustu sýningar. Máfurinn sunnudag, fáar sýn- ingar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. af mikilli grimmd alla þá er aðra guði vildu hafa, og fengu kristnir menn einkum á því að kenna, enda taldir líkleg fimmta herdeild í rómverskri þjónustu eftir að kristni varð ríkistrú þar vestra. Þetta aula lega ofstæki, sem í rauninni var þverstæða við persneskan hugsunarhátt og erfSavenjur, átti eflaust sumpart rætur sín ar að rekja til áhrifa að vest- an. Með kristninni hafði sem- isk þrönghyggja og umburðar- leysi orðið ofaná í hinum grísk- rómvcrska menningarheimi, upphafin fegurð hellensku fom aldarinnar hvarf sýnum og fúlt myrkur fyllti hugina. „Hin heilögu goð voru af Ólympi ærð og allsstaðar frelsið í nauðum, og listin hin gríska lá svívirt og særð hjá Seifi og Appolló dauðum." Konungarnir byggðu einkum traust sitt á aðalsmönnum, sem þeir leyfðu í staðinn að undir- oka og arðræna bændur hömlu lítið, og klerkastéttinni, sem hneppti Saraþústrutrúna, ein- hver gæfulegustu trúarbrögð sem fram hafa komið, í niður drepandi kreddufjötra. Eymd og óánægja almennings var mikil og átti tvímælalaust stór an þátt í hinu snögga hruni Persaveldis er Arabar réðust á það á fyrrihluta sjöundu aldar. Þröngvuðu þeir Múhameðstrú upp á Persa en þeirra eigin trú, sem Saraþústra spámaður hafði kennt þeim, dó þvínær út. Fóru nú í hönd í íran lang ar aldir mikilla hörmunga nið urlægingar og niðurníðslu. Dýrð fyrri tíma geymdist í hug skoti þjóðarinnar sem draum- ur, sem varð æ óljósari því lengur sem leið. Hallir Akka- menída voru yfirgefnar rústir, sem almenningur mundi ekki einu sinni lengur hverra minj- ar voru, og Sassanídar lifðu að- eins í ævintýrum. Ómar Kæj- am kvað: „Menn segja að ljón og eðla ráði í ró því ríki, er Jamshýð drakk og frægð sér bjó, og villiasninn vaði um Barams gröf en veiðikappinn rumski ekki þó.“ dþ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.