Tíminn - 09.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.01.1972, Blaðsíða 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 9. janúar 1972 F.U.F. í Reykjavík efnir til almenns stjórnmálafundar að HÖTEL SÖGU HÆSl KOMANDI MIDVIKUDAG KL 2.0.30 Fundarefni: Skattamálin og f járlögin Frummælandi HALLDÓR E. SIGURÐSSON, fjármálaráðherra Fundarstjóri FRIDJÓN GUÐRÖÐARSON, hdl. 1 Á fundinum mun fjármála- ráðherra svara fyrirspurnum Öfl»m er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir F. U. F. Halldór E. Sifíurðsson Friðjón Guðröðarson mmmmmmmmmm Flokksstarfið »«^^^'^^^»^-*-^^»-^ Austfirðingar Almennur stjómmálafundur verður haldinn í Félagslundi RéyíSarfirði, sunnudaginn 9. janúar, og hefst hann kl. 3 síðdegis. Einar Ágiístsson utanríkisráðherra og alþingismennirnir Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson mæta á fundinum. Kiördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. TILKYNNING um innheimtu þinggjalda í Hafn- arfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nú eru eð hefjast lögtök hjá þeim aðilum, er enn skulda' þinggjöld ársins 1971. Til þess að koma í veg fyrir óþægindi og kostnað vegna lögtaksaðgerða, eru gjaldendur hvattir til að gera skil nú þegar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. HEILSURÆKTIN Tle Health Cultivation Nýtt námskeið hefst 3. janúar 1972. Innritun stend ur yfir að Ármúla 32, III. hæð. Nánari upplýs- ingar í síma 83295. KULDA IAKKAR ur ull með loðkraga komnir aftur LITLI SKÓGUR á horni Hverfisgötn og Snorrabrautar. BIFREIÐA- VIÐGERÐIR — Fljótt og vei \ al bendi leyst — K»ynið viðskiptin — BifreiSastH'ingin. Síðu.níila 23 Slmi 81 S00 2% 2SINNUM LENGRI LYSING NEOEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aSstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A sfmi 16995 U rm-f • m° ' ¦—tJP" H EörSI m ' ^ J » < li 'jr w ¦ JB/2 Lárétt: 1) Fugl. 6) Lem. 8) Ham- ingjusöm. 9) Borg. 10) Púka. 11) ílát. 12) Sunna. 13) Mögulegt. 15) Fljótar. KROSSGÁTA NR. 970 LáiSretU: 2) Maður. 3) EIL 4} Unnusta. 5) Veðirr. 7) Fjárhirðir. 14) Komast. Ráðning á gátu Nr. 969: Lárétt: 1) Latti. 6) Lóa. 8) Und. 9) Fár. 10) Afl. 11) Kám. 12) Mas. 13) Óró. 15) Státa. Lóðrétt: 2) Aldamót. 3) T6. 4) Taflmót. 5) Lukka. 7) Brast. 14) Rá. -T.l — .MCHI KONUR Kona óskast til að annast ræstíngu og afleysingu í eldhúsi aðra hvora helgi og tvo eftirmiðdaga í viku. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66249, frá kl. 10—3 laugardag og sunnudag. Skálatúnsheimilið. G CV Danskennslan -—*\ í Alþýðuhúsinu v/Hverfis- götu. Ný námskeið hefjast mánu. daginn 10. janúar. Framhaldsflokkar í gömlu dönsunum og þjóðdans- ar á mánudögum. Byrjendaflokkar í gömlu dönsunum á miðviku- dögum. Innritun í Alþýðuhúsinu á mánudag frá kl. 7. Sími 12826. Æfingar sýningarflokks hefjast fimmtudaginn 13. janúar. Upplýsingar á mánudag frá kl. 2—7 í síma 265-18. Þjóðdansafélag Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.