Tíminn - 09.01.1972, Page 4

Tíminn - 09.01.1972, Page 4
TIMINN StnVNUDAGUR 9. janúar 1972 F.U.F. í Reykjavík efnir til almenns stjórnmálafundar að HÓTEL SÖGU N/€ST KOMANDI MIÐVIKUDAG KL. 20.30 Skattamálin og fjárlögin Frummælandi HALLDÓR E. SIGURÐSSON, fjármálaráðherra Fundarstjóri FRIÐJÓN GUÐRÖÐARSON, hdl. Á fundinum mun fjármála- ráðherra svara fyrirspurnum Cfflwm er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir F. U. F. KULDAIAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI SKÓGUR ð horni Rverfisgötu og Snorrabrautar. Friðjón Guðröðarson Austfirðingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagslundi Reyðarfirði, sunnudaginn 9. janúar, og hefst hann kl. 3 síðdegis. Einar Ágiístsson utanríkisráðherra og alþingismennirnir Eysteinn Jónsson og Viihjálmur Hjálmarsson mæta á fundinum. Kiördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. BIFREIÐA- VIÐGERÐIR — Fljótt og vei \al öendi leyst — R'ynið nðskíptin — Bifreiðastú'ingin. Síðu.núla 23 Simt 813*’'' KROSSGÁTA NR. 970 Uóðrétt:: 2) Maður. 3) Ell. 4) Únnusta. 5) Veður. 7) Fjárhirðir. 14) Komast. Ráðning á gátu Nr. 969: Lárétt: 1) Latti. 6) Lóa. 8) Und. 9) Fár. 10) Afl. 11) Kám. 12) Mas. 13) Óró. 15) Státa. Lárétt: 1) Fugl. 6) Lem. 8) Ham- ingjusöm. 9) Borg. 10) Púka. 11) Lóðrétt: 2) Aldamót. 3) Tó. ílát. 12) Sunna. 13) Mögulegt. 15) 4) Taflmót. 5) Lukka. 7) Fljótar. Brast. 14) Rá. i í ' TILKYNNING um innheimtu þinggjalda í Hafn- arfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nú eru eð hefjast lögtök hjá þeim aðilum, er enn skulda þinggjöld ársins 1971. Til þess að koma í veg fyrir óþægindi og kostnað vegna lögtaksaðgerða, eru gjaldendur hvattir til að gera skil nú þegar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. HEILSURÆKTIN The Health Cultivation Nýtt námskeið hefst 3. janúar 1972. Innritun stend ur yfir að Ármúla 32, III. hæð. Nánari upplýs- 2/2 r2 SINNUM LENGRI LVSING n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN ingar í síma 83295. Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10/k Sími 16995 KONUR Kona óskast til að annast ræstingu og afleysingu í eldhúsi aðra hvora helgi og tvo eftirmiðdaga í viku. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66249, frá kl. 10—3 laugardag og sunnudag. Skálatúnsheimilið. Danskennslan í Alþýðuhúsinu v/Hverfis- götu. Ný námskeið hefjast mánu. daginn 10. janúar. Framhaldsflokkar í gömlu dönsunum og þjóðdans- ar á mánudögum. Byrjendaflokkar í gömlu dönsunum á miðviku- dögum. Innritun í Alþýðuhúsinu á mánudag frá kl. 7. Sími 12826. Æfingar sýningarflokks hefjast fimmtudaginn 13. janúar. Upplýsingar á mánudag frá kl. 2—7 1 síma 26518. Þjóðdansafélag Reykjavíkur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.