Tíminn - 09.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.01.1972, Blaðsíða 11
íUNNUDAGUR 9. janúar 1972 TÍMINN 11 SUNNUDAGUR 9. janúar 1972 8.30 Létt morgunlög Tívolí-hljómsveitin, Scandia lúBrasveitin o. fl. leika. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.15 M.-guntónleikar. (10.10 Veð urfregnir). a. Frá tónlistarhátíð í Bor deaux s. 1. sumar. Flytjendur: Kammerkór og Kamjnersveit franska út- varpsins. Flaine Shaffer flautuleikari, Hepzibah Menuhin píanóleikari, Kammersveitin í Köln, söng vararnir Walter Gambert, Kurt Pongruber, Andreas Stein og Max Hartel. Stjórnendur: Kurt Redell og Helmut Múller-Briihl. 1: Sónata í a-moll fyrir strengjasveit eftir Bodin de Boismortiar. 2: Sónata í B-dúr fyrir flautu og píanó eftir Bach. 3: Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-dúr eftir Bach. 4i „Salve Regina" fyrir ein söngvara, kór og hljómsveit eftir Haydn. b. Konsert í C-dúr (K299) fyrir flautu, hörpu og hljóm sveit eftir Mozart. Elaine Schaefifer, Marilyn Costello og hljómsv. Phil harmonia leika, Y. Menu- hin stjórnar. 11.00 Prestvígsla í Skálholtskirkju (Hljóðr. 19. des. s. 1.) Sigurður Pálsson vígslubisk up vígir Sigurð Sigurðarson cand. theol. til Selfosspresta kalls f Árnesprófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Arngrím ur Jónsson. Hinn nývígði prestur pre dikar. Organleikari: Einar Sigurðsson. Kirkjukór Selfosskirkju syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og máttur tónlistar Dr. Hallgrímur Helgason flytur erindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Fná tón leikum Sinfóníuhljómsveit ax íslands í Háskólabíói. Stjórnendur: Daniel Baren boim og Vladimir Askenasí Einlrikari: Danie! Baren- boim a. Forleikur að óperunni „Euryanthe" eftir Carl Maria von Weber. b. Píanókonsert nr. 1 í C- dúr eftir Ludwig van Beethoven. d. Píanókonsert nr. 3 í c- moll op. 37 einnig eftir Beethoven. 15.30 Kaffitíminn Nat „King" Cole leikur á píanó og hljómsveit Tonys Motolas flytja nokkur lög. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikrit: „Dicke Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Sjötti þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt ir. Leikstjóri: Flosi Ólafs son. Persónur og leikendur. Fyrsti sögumaður Gunnar Eyjólfsson Annar sögumaður Flosi Ólafsson Dickie Dící Dickens Pétur Einarsson Effie Marconi Sigríður Þorvaldsdóttir Saksóknari Steindór Hjörleifsson Martin Árni Tryggvason Jónas húðsepi Gísli Alfreðsson Aðrir leikarar: Jón Aðils Gísli Halldórsson, Helgi Skúlason, Inga Þórðardóttir Þóra Friðriksdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörns- son og Ævar R. Kvaran. 16.30 Gítartónlist Alexandre Lagoya og Ox ford-kvartettínn léíka Kviht ett í D-dúr eftir Boccherini, Lagoya leikur Sónötu í a- moll eftir Scarlatti í iit- setningu Andrés Segovia. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svört um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn" eftir Öskar Aðalstein Baldur Pálmason les (2). 18.00 Stundarkorn með söngkon unni Maríu Callas 18,20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikfélag Reykjavíkur 75 ára. Dagskrá í samantekt Hrafns Gunnlaugssonar. 20.30 Einleikur í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Píanósónötu nr. 2 í g-<moll op. 22 eftir Robert Schu- mann. 20.50 Þjóðhátíðin í íran Jakob Jónsson dr. theol. flytur erindi. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhannesdótt ur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. janúar BÍLASKOÐUN & STILLING Skútaqötu 32. LJÚSASTILLINGAR HJÓLASTIUINGAR MÖTORSTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg bjónusfa. 13-10 0 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30 8,15 (og for ustugreinar landsm.bl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7. 45: Séra Séra Árelíus Niels son (alla daga vikunnar) Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleik ari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl 9,15: Kristín Sveinbjörns- dóttir heldur áfram að lesa söguna af „Síðasta bænum í Dalnum' 'eftir Loft Guð- mundsson (7). Tilkynningar kl 9,30. Þátt ur um uppeldismál kl. 10. 25: Dr. Matthias Jónasson prófessor talar um áhrif um hvérfis á greinarþroska barna. Milli ofangreindra talmálsliða leikin létt lög. Fréttir kl. 11.00 Hljómplötu rabb (endurtekinn þáttur G. J.). Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. Búnaðarþáttur. Friðrik Pálmason jurtalíf- eðlisfræðingur talar um töðurannsóknir og áburðar notkun. Við vinnuna: Tónleikar. Síðdegissagan: „Viktoria Benediktsson og Georg Brandes" Sveinn Ásgeirsson les þýð- ingu sina á bók eftir Fred- rik Böök (13). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Fiðlukonsert í d-moll og Sinfónía í D-dúr eftir Giu- seppe Tartini. Hátíðarhljóm sveitin í Lucerne leikur. Ein leikari á fiðlu: Wolfgang Schneiderhan, Rudolf Bauin gartner stjórnar. Giovanni Dell-Agnola leikur á píanó Sónötu op. 26 nr. 3 eftir Muzio Clementi, són- ötur eftir Domenico Scar- latti og Tokkötu í C-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Eendurtekið efni. Stefán Jónsson bregður upp mynd af komu sinni til Jóns í Möðrudal og ræð ir við Þórarin Þórarinsson fyrrum skólastjóra. (Áður útv. 30. október í fyrra). 16.40 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla í tengsl um við bréfaskóla SÍS og ASÍ Danska, enska, franska. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lðg. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Þorvaldur Júlíusson bóndi á Söndum i Miðfirði talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.25 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 20.55 Kammertónleikar Beaux Arts tríóið leikur Tríó fyrir píanó. fiðlu og selló eftir Antonin Dvorák. 21.40 Dr. Jakob Benediktsson flyt ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 2.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Grænlandsjökla" eftir Georg Jensen Einar Guðmundsson les þýðingu sina á bók um sið ustu Grænlandsferð Mylius- Erichsen (14). 22.35 Hljómplötusafnið í umsiá Gunnars GuBmunds sonaar. 23.30 Fréttir í stúttu móli. Dagskrárlok 12.00 12.25 13.15 13.30 14.30 SJÓNVARP Sunnudagur 9. janúar 1972. 17.00 Endurtekið efni. SuBur. Mynd um brottfflutning fólks úr IngóIfsfirBi á Ströndum til þéttbýlisins viB Faxaflóa. SkoSuS eru mannvirki vlð fjörðinn og rætt viS ibúána, sem allir fluttu suður i haust. Kvikmyndun Þóratrinn GuSnason. Umsjón Ólafur Ragnarsson. ÁBur á dagskrá 26. des- ember 1971. 17.30 Tilvora. Hljómsveitin Tilvera leikur fyrir áheyrendur í sjónvarps sal. Hljómsveitina skipa Axel Einarss., Gunnar Hermannss. ii«iiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiti(,i,i(iiiiiiiiiiiiifiiiiiiitiiiifiiiiiiiiiii,ii,iii,ii,iii„iiitii*it*fiimmiNtiiiftii ¦nnr tAJCsnt m- TAKE OFF "" HAT? T YOU WARM-IN THAT COAT-S' NV. IHKIfllN.AI TUUn. IASTSTOP-AT /HOWITON-THE BANK WAS ROBBEP. . -THREE PEOPLE ' SHOT IN COLP BIOOP, ry^WZ KNOV/ THAT. TUU IHINK THC \ KIU.ERSAWBE, 1 ABOARD? THERE'5 NOEVIPENCE.HOW/ po you INTENP J TO RNP OLTi Ég vil sem minnst þurfa að koma upp á þilfar, skipstjóri. — Hvers vegna tek- ur hann ekki ofan hattinn. — Er þér ekki heitt í þessum frakka. — Nei. skip- stjóri. Þar sem þið höfðuið síSast viS- komu, í Mowiton, var framiB bankarán. Þrír menn voru skotnir til bana. — Við vitum þaS. — Þú heldur kannski, að morSingjarnir séu hér um borS. ÞaS eru engar sannanir til þar aS lútandi. Hvern- ig ætlarSu að komast að því. — Hver er þessi maSur sem kom meS þyrlunni. — Ég veit það ekki, hann heitir hr. Walker., illiilKiriln... Herbert GuSmundss., Magnús Árnason, Ólafur Sigurðsson og Pétur Pétursson. Áður é dagskrá 25. október 1971. 18.00 Helgistund. Sr. Guðmundur Þorsteinss. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsuim átt- um ti) fróðlniks og skemmt- unar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsión Kristín Ólafsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Evrópukppnni í samkvæm- isdönsum Sextán danspör frá tíu Evr- ópulöndum keppa til úrslita í sorrVvæmií'dönsum, og fer k pnnin fram í Zurich. Milli kcppnisatriða er sýndui- jaEzballctt og suður-amer- ískir dansar (Evrovision — Svissneska sjónvarpð) Þýðandi Bjo.rn Matthíasson. 21.35 Rauð;i he b rgið. Framhaldsleikrit, byggt á samriefndri -káldsögu eftir August Strindberg. 2. þáttur Leikstjóri Bengt Lagerkvist. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir Efni 1 þáttar: Arvid Fiik. ungur maSuor moð hæfil"ika á sviði skáld- skapar. ræðst i vinnu hjá hinu ipinbera. Honum er þó fljótluga vísað þaðan, þar eð bin miklu afköst hans. samræmast ekki vonj- um stofnun irinnar. Hann leitar þá til bróður síns, sem hann telur skulda sér hluta af foðurarfi, en án ár- angurs Hann hugsar nú ráð sitt o° ákveður loks að ger- ast blaðamaður. 22.25 Dag<-k-irlok. Mánudagur 10 ianúar 1972. 20 00 FrétUr 20.25 Veður 02 ^uglýsingar. 20.30 Ivan R b-off. Rúss: ki bassasöngvaxinn Ivan Rí^broff syngur þjó'ðlög, ástar-öni?va og drykkju- vísur. (Nordvision — Danska sjón- varpið). Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.00 H dda Gabier. Sjónleikur í fjórum þáttuan eftir Henrik Ibsen. Þýðandi Árni Guðnason. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. Leikmynd gerði Snorri Sveinn Friðriksson. Persónur og leikendur: Jörgen Tesman: Guðmund- ur Pálsson. Hedda Tesman: Helga Bach mann. Júliia Tesman: Þóra Borg Thea Elvsted: GuSrún Ás mund íóttir Assessor Brack: Jón Sigur björnsson Ejlert Lövborg: Helgi Skúla son Berta: Áróra Halldórsdóttir Leikrit þetta var áBur flutf í dagskrá sjónví.rpsins í föstudaginn langa, 27. man 1970 23.30 Dagckrárlok. Suöurnesjamenn Leitíð tílhoðahjá okkur LátíðóKkur prenla fyriryklatr Fljól afgreiðsla - góð þjómisla Prentsmiðja Baldurt Hólmgcirssonar ttnta>igBtttt»»Kt»0«yik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.