Tíminn - 09.01.1972, Qupperneq 11

Tíminn - 09.01.1972, Qupperneq 11
íUNNUDAGUR 9. janúar 1972 TÍMINN 11 SUNNUDAGUR 9. janúar 1972 8.30 Létt morgunlög Tívolí-hljómsveitin, Scandia lúðrasveitin o. fl. leika. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.15 M-.guntónleikar. (10.10 Veð urfregnir). a. Frá tónlistarhátíð í Bor deaux s. 1. sumar. Flytjendur: Kammerkór og Kammersveit franska út- varpsins. Flaine Shaffer flautuleikari, Hepzibah Menuhin píanóleikari, Kammersveitin í Köln, söng varamir Walter Gambert, Kurt Pongruber, Andreas Stein og Max Hartel. Stjórnendur: Kurt Redell og Helmut Miiller-Briihl. 1: Sónata í a-moll fyrir strengjasveit eftir Bodin de Boismortier. 2: Sónata í B-dúr fyrir flautu og píanó eftir Bach. 3: Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-dúr eftir Bach. 4: „Salve Regina“ fyrir ein söngvara, kór og hljómsveit eftir Haydn. b. Konsert í C-dúr (K299) fyrir flautu, hörpu og hljóm sveit eftir Mozart. Elaine Schaeffer, Marilyn Costello og hljómsv. Phil harmonia leika, Y. Menu- hin stjómar. 11.00 Prestvígsla í Skálholtskirkju (Hljóðr. 19. des. s. 1.) Sigurður Pálsson vígslubisk up vígir Sigurð Sigurðarson cand. theol. til Selfosspresta kalls f Ámesprófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Aragrím ur Jónsson. Hinn nývígði prestur pre dikar. Organleikari: Einar Sigurðsson. Kirkjukór Selfosskirkju syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 1É.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og máttur tónlistar Dr. Hallgrímur Helgason flytur erindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveit ar íslands í Háskólabíói. Stiórnendur: Daniel Baren boim og Vladimir Askenasí Einhikari: Daniel Baren- boim a. Forleikur að óperunni „Euryanthe" eftir Carl Maria von Weber. b. Píanókonsert nr. 1 f C- dúr eftir Ludwig van Beethoven. d. Píanókonsert nr. 3 í c- moll op. 37 einnig eftir Beethovei). 15.30 Kaffitíminn Nat „King“ Cole leikur á píanó og hljómsveit Tonys Motolas flytja nokkur lög. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikrit: „Dicke Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Sjötti þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt ir. Leikstjóri: Flosi Ólafs son. Persónur og leikendur. Fyrsti sögumaður Gunnar Eyjólfsson Annar sögumaður Flosi Ólafsson Dickie Dic.i Dickens Pétur Einarsson Effie Marconi Sigríður Þorvaldsdóttir Saksóknaxi Steindór Hjörleifsson Martin Árni Tryggvason Jónas húðsepi Gísli Alfreðsson Aðrir leikarar: Jón Aðils Gísli Halldórsson, Helgi Skúlason, Inga Þórðardóttir Þóra Friðriksdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörns- son og Ævar R. Kvaran. 16.30 Gítartónlist Alexandre Lagoya og Ox ford-kvartettínn iéíka Kvint ett í D-dúr eftir Boccherini, Lagoya leikur Sónötu í a- moll eftir Scarlatti í út- setningu Andrés Segovia. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svört um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (2). 18.00 Stundarkorn með söngkon unni Maríu Callas BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÚSASTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR IV) ÚT 0 R STIL LIN G A R LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikfélag Reykjavíkur 75 ára. Dagskrá í samantekt Hrafns Gunnlaugssonar. 20.30 Einleikur í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Píanósónötu nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Robert Schu- mann. 20.50 Þjóðhátíðin í fran Jakob Jónsson dr. theol. flytur erindi. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhannesdótt ur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30 8,15 (og for ustugreinar landsm.bl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7. 45: Séra Séra Árelíus Níels son (alla daga vikunnar) Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleik ari (alla daga vikunnar). Morgunstund baraanna kl 9,15: Kristín Sveinbjörns- dóttir heldux áfram að lesa söguna af „Síðasta bænum í Dalnum' ‘eftir Loft Guð- mundsson (7). Tilkynningar kl 9,30. Þátt ur um uppeldismál kl. 10. 25: Dr. Matthías Jónasson prófessor talar um áhrif um hvérfis á greinarþroska barna. Milli ofangreindra talmálsliða leikin létt lög. Fréttir kl. 11.00 Hljómplötu rabb (endurtekinn þáttur G. J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynmngar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Friðrik Pálmason jurtalíf- eðlisfræðingur talar um töðurannsóknir og áburðar notkun. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Viktoría Benediktsson og Georg Brandes“ Sveinn Ásgeirsson les þýð- ingu sína á bók eftir Fred- rik Böök (13). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Fiðlukonsert í d-moll og Sinfónía í D-dúr eftir Giu- seppe Tartini. Hátíðarhljóm sveitin í Luceme leikur. Ein leikari á fiðlu: Wolfgang Schneiderhan, Rudolf Baum gartner stjórnar. Giovanni Dell-Agnola leikur á píanó Sónötu op. 26 nr. 3 eftir Muzio Clementi, són- ötur eftir Domenico Scar- latti og Tokkötu í C-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Eendurtekið efni. Stefán Jónsson bregður upp mynd af komu sinni til Jóns í Möðrudal og ræð ir við Þórarin Þórarinsson fyrrum skólastjóra. (Áður útv. 30. október f fyrra). 16.40 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla í tengsl um við bréfaskóla SÍS og ASÍ Danska, enska, franska. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjaraarson les bréf frá bömum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Þorvaldur Júlíusson bóndi á Söndum í Miðfirði talar 19.50 Mánudagslögin. 20.25 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 20.55 Kammertónleikar Beaux Arts tríóið ieikur Tríó fyrir píanó. fiðlu og selló eftir Antonin Dvorák. 21.40 Dr. Jakob Benediktsson flyt ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 2.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Graenlandsjökla" eftir Georg Jensen Einar Guðmundsson les þýðingu sína á bók um síð ustu Grænlandsferð Mylius- Erichsen (14). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok S1ÓNVARP Sunnudagur 9. janúar 1972. 17.00 Endurtekið efni. Suður. Mynd um brottfflutning fólks úr Ingólfsfirði á Ströndum til þéttbýlisins við Faxaflóa. Skoðuð eru mannvirki við fjörðinn og rætt við íbúana, sem allir fluttu suður í haust. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Áður á dagskrá 26. des- ember 1971. 17.30 Tilvera. Hljómsveitin Tilvera leikur fyrir áheyrendur í sjónvarps sal. Hljómsveitina skipa Axel Einarss., Gunnar Hermannss. Ég vil sem minnst þurfa að koma upp á þilfar, skipstjóri. — Hvers vegna tek- ur hann ekki ofan hattinn. — Er þér ekki heitt í þessum frakka. — Nei. skip- stjóri. Þar sem þið höfðuð síðast við- komu, í Mowiton, var framið bankarán. Þrír menn voru skotnir til bana. — Við vitum það. — Þú heldur kannski, að morðingjarnir séu hér um borð. Það eru ig ætlarðu að komast aið þvi. — Hver er þessi maður sem kom með þyrlunni. —- Ég veit það ekki, hann heitir hr. Walker. engar sannanir til þar að lútandi. Hvern- IIMMIIItMIIMIII.. Herbert Guðmundss., Magnús Áraason, Ólafur Sigurðsson og Pétur Pétursson. Áður á dagskrá 25. október 1971. 18.00 Helgistund. Sr. Guðmundur Þorsteinss. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsurn átt- um tii fróðleiks og skemrnt- unar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsión Kristín Ólafsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Evrópukepnni i samkvæm- isdönsum Sextán danspör frá tíu Evr- ópulöndum keppa til úrslita í sarrkvæmisdönsum, og fer k pnnin fram í Ziirich. Milli keppnisatriða er sýndur jazzballrtt og suður-amer- ískir dansar (Evrovision — Svissneska sjónvarpð) Þýðandi Biörn Matthíasson. 21.35 Rauða he. b rgið. Framhalci.sleikrit, byggt á samnefndri káldsögu eftir August Strindberg. 2. þáttur Leikstjóri Bengt Lagerkvist. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir Efni 1 þáttar: Arvid Falk, ungur maður með hæfil'úka á sviði skáld- skapar. ræðst í vinnu hjá hinu npinbera. Honum er þó fljótlmga vísað þaðan, þar eð bin miklu afköst hans, samræmast ekki uij- um stofnun irinnar. Hann leitar þá til bróður síns, sem hann telur skulda sér hluta af foðurarfi, en án ár- angurs Hann hugsar nú ráð sitt 02 ákveður loks að ger- ast blaðamaður. 22.25 Dagck"árlok. Mánudagur 10 janúar 1972. 20 00 Fréttir 20.25 Veður 02 mglýsingar. 20.30 Ivan R b’-off. Rúss; ki bassasöngvarinn Ivan R' bi off syngur þjóðlög, ástar-öngva og drykkju vísur. (Nordvision — Danska sjón- varpið). Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.00 H' dda Gabler. Sjónleikur í fjórum þátluan eftir Henrik Ibsen. Þýðandi Árni Guðnason. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. Leikmynd gerði Snorri Sveinn Friðriksson. Persónur og leikendur: Jörgen Tesman: Guðmunö ur Pálsson. Hedda Tesmam Helga Bach mann. Júlíia Tesman: Þóra Borg Thea Elvsted: Guðrún Ás mund ’óttir Assessor Rrack: Jón Sigur björnsson Ejlert Lövborg: Helgi Skúla son Berta: Áróra Halldórsdóttir Leikrit þetta var áður flutt I dagskrá sjónvarpsins < föstudaginn langa, 27. mar: 1970 23.30 Dagckráriok. Suðurnesjamenn LeitUf tUboða hjó okkur Síminrt 2778 LátíðoJtJar prenta fyrirykkur Fljót afgreiSsln - góð þjónusta PrenUmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Bnmmiy6tn 1 — Keflavík

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.