Tíminn - 09.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.01.1972, Blaðsíða 5
ÍUNNUÐAGUR 9. janúar 1972 TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFfNU Ef þú manst út af hver.iu þú varst í vondu skapi í síð- ustu víku, hefurðu mjög gott mrnini. Hægt er að fá litla stúlku til að trúa næstum öllu, nema að kennarinn hlakki líka til sum- arleyfisins. — Pétur, geturðu sagt mér, hver sér í myrkri? — Já, það get ég. Það er sysör mín. — Systir þín? •— Já, í gærkvöldi mætti hún einhverjum í koldimmum ganginum og ég heyrði, að hún sagði, að hann hefði gleymt að raka sig. — Þér verðið að kippa pils- inu betur upp, svo ég setji ekki skósvcrtu í það. Það var í litlum bæ í Austur- löndum fjær. Sjómaður kom inn á knæpu og kallaði á þjón, sem lét ekki sjá sig. Sjómaður- inn kallaði aftur, en fékk ekkert svar, Þá barði hann krepptum hnefa í borðið og hrópaði hátt: — ÞJÓNN!. 1 sama bili varð jarðskjálfti og húsið hrundi. Sjómaðurinn skreið út úr rústunum, burstaði af sér rykið og sagði snúðugþ — Hann hefði þá bara getað komið í fyrsta skigtið. Eiginmaður Elsu var á fundi, svo hún notaði tækifærið og bauð húsvininum heim. Þau höfðu það ákaflega huggulegt, þegar lykli var stungið í skrána. — Flýttu þér, hrópa'ði Elsa. — Stökktu út um gluggann! — Já, en þetta er 13. hæð, sagði vinurinn. — Flýttu þér, það er eng- inn tími til að vera hjátrúar- fullur. — Nú er ég búinn að bíða eftir kouunni niinni í hálfan ánnan tíma. Viltu ekki reka mig burtu? DENNI Ilvaða dcsert cr það, sem ég fæ ekki, ef ég borða ckki græn- DÆMALAUSI meti«mitt ur glatt sig við það, að enn eru þrjú böm í fjölskyldunni svo ung, að þau fást til þess að koma með honum og móðurinni til Nainn, en það er nafn bæjarins, þar sem þau dveljast. Börnin eru Jane, 14 ára, Anni 11 ára og Christopher, sem er 9 ára gam- all. Charlie Chaplin nýtur þess að koma til Sikotlands, þvi að þar rýkur af manni möl'kúlulykt- in, segir hann, vegna þess hve kalt og vindasamt er þar venju- lega. Hann lætur fara vel um sig á hótelinu, þar sem hann dvelst með fjölskyldunni, en fær sér gjarnan-langa göngutúra með fram ströndinni, og þá er öll fjölskyldan saman. Kona hans verður þó að styðja hann í þess um gönguferðum, því hann er orðtnn töluvert hrumur. Eftir að íjplskyldan, hefur,,svo .potið sam verunnar í Skotlandi í nokikrar vikur halda hjónin aítur heim til Sviss, en börnin þrjú fara til Eastbourne, þar sem þau stunda skólanám, og læra m.a. að fala móðufmál föðursins, enskuna, fullkomlega rétt. — ★ — ★ — B Grace furstafrú í Monakó hefur enn einu sinni sagt nei. Hún hefur reyndar sagt nei öðru hvoru þau 15 ár, sem lið- in eru frá því hún yfirgaf Holly wood. Það sem frúin er alltaf að neita, eru tilboð frá Holly- wood um að koma nú og leika svolítið, En Grace segir aðeins nei og bætir þvi við, að ekki sé hægt að vera leikari og fjöl skyldumanneskja samtímis, nema vanrækja annað hvort. — ★ — ★ — Verið er nú að ljúka upptök um á kvikmyndinni „What’s up Doc“. en þar leika aðalhlut- verkin engu ómerkilegri per- sónur en Barbra Streisand og Ryan 0‘Neal. Það merkilegasta er, að þau eru ákaflega ástfang in, líka þegar þau eru ekki að leika saman. Þau leika ástar- atriðin af svo mikilli sannfær- ingju. að greinilegt er, að það er ekki leikur. Á milli atriða loka þau svo að sér og láta ekki sjá sig. æði eru nýskilin. Barbra á einn son, en Ryan tvo syni og eina dóttur úr tveimur hjónaböndum. Chaplin-fjölskyldan hefur um margra ára skeið haft þann sið, að heimsækja norðvesturströnd Skotlands einu s;i»ni á ári. Chapl in, sem nú er 82 ára gamall get- — ★ — ★ — Eitt vinsælasta sjónvarpsefnið í Bandaríkjunum er sjónvarps- þáttur Lucille Ball — Lucy Show. Það hefur einnig skemmt ís- lenzkum sjónvarpsáhorfendum undanfarin ár. Nú munu vera tuttugu ár, frá því þessi sjón- varpsþáttur var fyrst sýndur, og ekkert bendir til þess að sá síð- asti hafi verið tekinn upp, og það þrátt fyrir það, að Lucy Ball sé nú orðin sextug. Hún er enn jafn Iétt og lipur, og er sá aðil- inn', sem haldið héfúr lífi í þætt- 4nu»n »fi>á«upphafi.,N9l!Ítrum sjnij urn háfa Verið gerðar breytingar á sjónvarpsþættinum, en Lucy er alltaf sú sama, og hefur aldrei breytt um svip frá því fyrsta. Þegar hún lét gera fyrsta þáttinn árið 1951 var þáverandi maður hennar með, Desi Arnas, en nú eru jrað börn þeirra hjóna, Lucie og Desi yngri, sem koma fram með móður sinni í þáttunum og geta þau unnið sér inn frá 6 til 12 milljónum króna á einu ári. Nú er það Gary Morton, nýjasti maðurinn hennar Lucy, sem er framleiðandi þáttanna, svo hagnaðurinn af þeim fer ekki út úr fjölskyldunni. Lucy er mikil fjármálamanneskja, og gætir vel að þvi fé, sem hún og hennar fólk aflar sór. — ★ — ★ — Miklir fjárhagsörðugleikar blasa nú við söngvaranum, sem í eina tíð var svo frægur, að fólk gerði næstum því hvað sem var, til þess að fá að hlusta á hann. Pat Boon hefur lítið haft að gera undanfarin ár, því nú vill enginn hlusta á rjómarödd- ina hans, og það vill heldur ekki nokkur unglingur horfa á hann, því hann lítur ekki út eins og popstjarna á að gera í dag. Hann hefur alla tíð verið bæði hreinn og strókinn, og það á ekki við lengur, því nú skulu stjörnur vera síðhærðar og ruskulegar, svo þær hljóti vin- sældir áheyrenda og áhorfenda sinna. Pat Boon segist þó ekki vilja bregða^ sér í gerfi eitur- lyfjaneytandans eða hippans til þess eins að verða frægur á ný, en enginn veit, hvað hann verð- ur að gera tð lokum, því hann vantar peninga, og það mikla peninga, þvi hann hefur lifað um efni fram, og ekki veðjað á réttan hest, tins og það er kallað. Hann hafði svo lengi haft svo' mikið af peningum undir höndum, að hann gætti sín ekki, þegar frægðarljóminn fór að minnka, og dró ekki saman seglin í samræmi við það. Anna Bretaprinsessa — ein af ríkustu konum heims — veit hvað hlutirnir kosta og sólund ar ekki peningunum. Oft sést hún í glæsilegum kjólum, sem kosta einhver ósköp, en Anna litla á bara ekki kjólana — hún tekur þá á leigu. Það er Gina nokkur Fratini, sem stendur fyrir kjólaleigunni í London og hún græðir vel á því. Margar af bezt klæddu konum heims fá hjá henni kjóla, sem oftast eru saumað- ir f.vrir eitt tækifæri og leigð- ir fyrir lágt verð. Síðan eru kjólarnir seldir fyrir offjár, ríkum konum, sem ekkert vilja heldur en eiga kjól. sem Gina Lollo, Liz Taylor, eða Anna prinsessa hafa gengið í. ISPEGLI TfiÍM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.