Tíminn - 09.01.1972, Side 10

Tíminn - 09.01.1972, Side 10
10 SUNNUDAGUR 9. janúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 8 VeifaSi svo hattinum og tók sprettinn og var að lítilli stundu liðinni kominn upp á dyraloftið initt. Um nóttina sofnaöi ég ekk- ert. Ég var kviðinn. Nú mátti ekk ert út atf bera. Morgunninn kom, fótaferðin líka og Grímur heyrð- ist berja og fuglarnir byrjuðu þá þríraddaða morgunsönginn sinn. En hvað þeir sungu fagurt, um indælu íslenzku vornáttúruna — e»g nýgræðingurinn úti á sléttu túninu var svo brosandi og bauð manni faðminn og góðan daginn, með frjálslegu gróðrarperlurnar er sunnudagurinn 9. janúar HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspftalan mn er opir allan sólarhringliMi Símf 81212. SlökkvilSðið og sjúkrabtfreiBir fvr fr Reykjavfh og Kópavog sfm’ 11100 8júkrablfret0 t BafnarflrW »1rm 51336. Tannlæknavakt er 1 Hetlsuverndar atöðlnnl, þar sem SlysavarCstoi as vai, og er opln laugardaga or sonnndaga kl 5—0 e. b. — Slm 224il Apútek Uatnartjarðar er optð at' vlrfca daj. tré ki 9—1. a laugar dðgum kl 9—2 og á Tonnudös o*n og ðOrum belgldöeum et op 1C trá fcl 2—4 Nffitup og helgidasavarzla Iffikm- Neyðarvakt Múnudaga — föstudaga 08 00 ~ 17.00 eingöngu i neyðartiLfetJum slTnl 11510 Kvöld affitnr ig belgarvakt Mánudags — fimmtudaga ll 00 __ 08.00 trá "I. 17.00 föstudag ti) kL 08.0L mánudaR. Simi 21230 áJtmennar applýstngar aro tæknis pjónnstn i RevkJavíh em aefnar Slma 18888. Lækningastofur ern tokaBar 6 langardögnm nema stofni * K'ann arstig 27 frá kL 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. sínar á kollinum. Sóleyjan, Fífill- inn og Fjólan litu viö manni, sem mjúklynd og hjartagóð mey væri. Ég var að klæða mig, fór í fernar nærbuxur og sex skyrtur. Um nóttina hafði é-g náð þessu úr fataskápum móður minnar. Einnig kom ég í leið fyrir mig poka með ýmsu nauðsynlegu til ferðarinnar. Að því búnu kom saumakonan með fötin. Ég klædd- ist þeim, stúlkan roðnaði, því allt stóð imér á beini. Ég sagði það mundi lagast, þegar ég færi að vinna fyrir alvöru, því nú undan vetrinum væri ég afarfeitur og lét á engu bera. í því bili "var kallað á mig. Ég þakkaði saumanunn- unni í flýti dugnað hennar og rauk svo ofan. í dyrunum voru þeir karlar og var þá ráðið, að ég skyldi fara og sækja Sólborgu. Þeir fóru að segja mér frá þess- um leiða sjúkdómi og bað ég þá Grím að standa íjær, því hann gæti smittað mann. Ég sagðist verða að fara, þó margt væri því hamlandi. En það er ekki vani minn, að sýna mótþróa föður mín um og þó hann vildi senda mig til Brasilíu, þá færi ég það, kæmi aftur með farm á afarstóru skipi, af fínavíni, sykri og rúsínum. — Farðu því, Grímuiv og sæktu hestana, ég vil fá heim Funa og Fána. — Grímur fór. Á meðan hestar komu ekki, ræddi ég við föður minn og spurði, hvernig honum þætti verðið á Haga. Karl þóttist vera því ókunnugur. Ég sagði honum því, að jörð sú stæði mér til boða. Kvað ég mér líka vel afstaöa jarðarinnar, þótt hún stæði nálægt heiðinni. Jörðin á að kosta 600 spesiur. Björn karlinn er boli og getur ekki haidið fólk og af þreytu- þumbi þessu er farið að rotna af honum skeggið. Hann vill því selja og ég vil endilega kaupa. ■BBt—WBWHlÍRBI ——II ^tí * ' í- ’* -lirn'l'i lh,.8-V „;;i » Um vitjanabeiCnir vísast tii helgidagavaktar Sími 21230. OoæmisaðgerðÍT gego mænusóti f.vrir fullorðna fara fram i Heilsu verndarstöð Reykjavíkur á mánu dögum frá kl 17 — 18 Kvöld og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 8. — 14. jan. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Keflavík: 8.—9. janúar Jón K. Jóhannsson. 10. janúar Kiartan Ólafsson. FÉT.AGSLÍF Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Húsið verður lokafð frá 9. — 15. jan. vegna hreingerninga. Félags- starfið fellur því niður þessa viku. Æskulýðsstarf Neskirkju. F'undir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Hall- dórsson. TIMINN Ég var búinn að einsetja mér að trúlofast í dag og kaupa kotið líka. En þetta getur haft ^fram- gang. Ég held maður verði að átta sig, þó guj yrðu augun í kerfing- unni. Við skulum því skreppa, þegar folarnir koma og finna Hrólif og Sigríði og útgera kvon- bónarmálin. Ég hefi 100 spesíur og þú lánar mér 200 spesíur, en Iirólfur leggur til 300 spesíur og get ég þá útgert kaupið í þessari ferð. Að biðja Björn karlinn um umlíðun er smámunalegt og þið foreldri okkar eruð fær í hvern sjó bústjórnarumsvifa. Spurði ég svo föður minn, bvað hann legði til þeirra mála og áleit hann þetta snjallræði. Eftir nokkra yfirvegun, spurði hann mig, hvort ég hugsaði mér að haga því öllu svona. Ég játaði því og kvað bezt illu aflokið nfl. að biðja stelpunnar. Hestarnir voru í hlaðið komnir. Hentumst við í kápurnar. Hnakkarnir voru h"ld ur vel igyrtir. Hlupum við svo á skepnurnar. Heyrðist þá hófatak- ið tíða, tættust upp móar, brakaði víða. Skötnum vel þótti skríða. Iirólfur var úti, hámaður grúti. hann var óþveginn, sýndist í hnúti, sem horn á hrúti, ef hér væri uppdreginn, sér eru hver gömlu greyin. Með fáum orðum skýrði faðir minn Hrólfi frá fyrirætlun minni um jarðakaupin og að mig vant- aði fjárhæð, til að geta borgað Ilaga. Hrólfur karlinn yppti öxl- um og gretti sig. Sagði við skyld- um samt setja okkur inn í skála- garminn sinn. Eftir að hafa spurt um eitt og annað, fór faðir minn aftur að ympra máls á peninga- láninu. Hrólfur dró árina seint og dýfði henni djúpt í. Þá þótti mér vænt um föður minn. því ég sá að honum fór að renna í skap. .Hrójfur . var að . tala.um að^y^j- legt væri að fleygja peningum svona út í óreynda unglinga. Aft- ur í öðru lagi væri mér trauðla troystandi til að annast kaupin löglega. Ég stóð upp og lét sýn- ast á inér alvörusvip og kvað ég ekkert útlit fyrir, að svona lagað- ir eintrjáningar hirtu um að fá fyrir tengdasyni hugdjarfa menn, sem liefðu mannúðlegan og liðleg an hugsunarhátt. — Þú, Hrólfur, hefir ekki ástæðu til að tortryggja mig í samningsgerð eða neinu öðru, sem kemur daglegu lífi við. Það lítur ekki út fyrir, að það sé satt, að samningur sé handsölum bund inn millum ykkar föður míns, um framtíðair-sambúð okkar Sigríðar. Ég þykist sjá á svið Hrólfs og heyra það á orðum hans, að hon- um hefir víst aldrei komið til hug ar að ráðstafa dóttur sinni þann- ig. Það fór aö murra í karli, að auðvitað hefðu þeir fyrir eina tíð verið að spauga umi það og fór þá faðir minn fyrir alvöru að sækja sjóinn og renna færinu. En það dugði ekkert. Þorskurinn sá vildi ekki tálbeituna. Dró þá fað- ir minn sverðið Ættartanga úr slíðrum og brá því, bæði fimlega og braustlega. Hrólfur bar af sér höggið og það var auðséð, að þeir voru vanir saman. Atlagan var til þrifatíð hjá föður mínum. Skál- inn tók að skjálfa, skilminga við leikinn, hristust hallir álfa. Þeir hnoðuðust naut sem eykinn, held ur hver var hreykinn. Ég horfði á hvalfiskareykinn. Eftir að faðir minn var búinn að þreyta ýmsa leikfimi í atlögum einvíganna og allsháttar útbrotum í orðskviða- turnimentum, gafst jötunninn upp og taldi umbeðna fjárhæð á borð ið. Faðir minn gaf mér bendingu að hirða peningana, hvað ég lét ekki segja mér tvisvar. Eftir að Sli: Dansk Kvindekluh Selskabsvist í Tjarnarbúð tirsdag 11. jan. kl. 20.30 Bestyrelsen. Kvcnfélagið Edda. Fundur verður að Hverfisgötu 21. mánudaginn 10. jan. kl. 20.30. Takið með ykkur handavinnu. Kvenfélag Laugarnessóknar. Heldur fund mánudaginn 10. ja . kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar Spilað verður bingó. Fjölmennið Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn. Féiagsvistin byrjar aftur fimmtu- daginn 13. jan. kl. 20.30. : é'þýðu húsinu. Félagskonur 'iöimennið. Takið með ykkur gesti. SÖFN OG SÝNINGAR íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 e.h. Asgrímssafn. Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardága. frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. GENGISSKRÁNING Gcngisskráning Nr. 190 — 21. deseinber 1971. 1 Bandar. dollar 87,12 87,42 1 Sterlingsund 222,50 223,30 1 Kanadadollar 87,70 88,00 100 Danskar kr. 1.229.60 1.233,90 100 Norskar kr. 1.296,60 1.301,10 100 Sænskar kr. 1.795,80 1.802,00 100 Finnsk m. 2.101,80 2.109,00 •100 Franskir fr. 1.666,65 1.672,45 100 Belg. fr. 192,10 192,80 100 Svissn. fr. 2.243,10 2.250,90 100 Gyllini 2.662,30 2.671,50 100 V.-þýzk m. 2.670,15 2.679,35 100 Lírur 14.67 14,73 100 Austurr. Sch. 368,50 369,80 100 Escudos 329,65 330,75 100 Pesetar óskráð. 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Það er engin furða þó ítalir sigri. Hér er dæmi frá EM. Gar- ozzo spilaði 4 Hj. á spil V eftir að hafa opnað á 1 L. Suður hafði passað upphaflega, en doblaði 1 T Belladonna. Á hinu borðinu spilaði V 1 Hj. og vann 3 — 140. A Á 7 4 ¥ K ♦ D 9 6 4 2 * 1087 6 AK832 AD10 65 ¥ Á D G 9 6 ¥10 32 ♦ 8 ¥ 10 5 * ÁKG * D953 A G 9 ¥ 8754 ¥ ÁKG73 <?. 42 Ut kom T-2 frá N og Suður átti slaginn á T-K. Hann reyndi T-Ás, sem Garózzo trompa'ði. S hafði sýnt Á-K í T og átti sennilega að auki G, svo Garozzo áleit ólíklegt, að hann ætti fleiri háspil eftir pass upphaflega. Hann spilaði Sp. á D blinds og lét lítið tromp frá blindum og stakk upp Ás heima — og K einspil í N kom siglandi. Þá spilaði Garozzo Sp-K og negldi G Suðurs. Norður tók á Ás og spil- aði Sp áfram, sem S trompaði, en Garozzo átti það seim eftir var. 10 stig til ítalíu, gegn Austurríki, sem hafði sjö yfir í hléi, 50— 43, en ítalía vann 138—61 eða 20 (—3). --rrp-------—--------- í kiíppni í Tékkóslóvakíu 1958 kom þessi sta'Sa upp milli Kopriva, sem hefur hvítt og á leik, og Necesany. ABCDEFGBj r ■ i * m 11 ■ á r p * m ggjf |ff ^ jp imj w? r spsm ABCDEF08 19. Hxd5! — DxH 20. DxBf — Dd7 21. Rxf6f og svartur gafst upp. liUIJÓN StYRKÁBSSOIV HÆSTARÉTTAKIÖGMAÐUK AUSTURSTRÆTI t SlHI 783S4 s *: 'J-i ! ' ■ Þeir reyna að neyða Jim til þess að að vcrða fúsari til þcss að tala þegar búinn að fá allur þær silfurkúlur, sem skýra frá dvalarstað Lóua. — Hann ætti hann raknar við að nýju. — Nú er ég ég þarf á að halda, Tonto. Nú förum við j 1 að leita að Jim. | t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.