Tíminn - 09.01.1972, Side 13

Tíminn - 09.01.1972, Side 13
I «0NNUDAGUR 9. janúar 1973 TÍMINN 13 Vinnutími í verzlunum A.ð gefnu tilefni vilja Kaupmannasamtök íslands taka fram, að samkvæmt kjarasamningi við verzlunarfólk gilda eftirfarandi reglur um dagvinnutíma í verzlunum: Dagvinnutími í verzlunum skal vera 40 klst. á viku. Dagvinnutíminn skal hefjast kl. 9.00 að morgni eða að einhverju leyti fyrr, eftir því sem lieppilegast verður talið fyrir hverja sérgrein. Dagvinnutíma lýkur kl. 18.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 12.00. Hinn samningsbundna hámarksvinnutíma skal vinna innan ofangreindra tnarka, þannig að dagvinnutími dag hvern verði samfelldur. Fyrir 3ja tíma vinnu á laugardögum skal veita frí til kl. 13.00 á mánudegi eða næsta virkum degi eftir samningsbundinn frídag samkvæmt 11. gr. eða einn heilan frídag hálfsmánaðarlega. Heimilt er með samkomulagi milli starfsfólks og vinnuveitanda að hafa aðra vinnutilhögun en að ofan greinir, og skal hann tilkynna það við- komandi verzlunarmannafélagi. Sérstök athygli kaupmanna er vakin á síðustu málsgrein, sem felur í sér heimild með samkomulagi við starfsfólk að hafa þá vinnutilhögun er bezt hentar fyrir hverja sérgrein. Kaupmannasamtök íslands OPNUNARTlMI BÓKABÚÐA . «. ■• ■ v- ' ■’ ■ Vegna vinnuÍThiastyttingar verða bókabúíMf í& Reykjavíky■■■Hafnarfirði og Kópavogi opnar kl. 9—18 virka daga nema á laugardögum kl. 9—12 og á mánudögum kl. 13—18. Félag íslenzkra bókaverzlana: Bókav. Braga Brynjólfssonar Bókabúð Olivers Steins Bókabúðin, Álfheimum 6 Bókav. ísafoldar h.f. Bókav. Sigfúsar Eymundssonar Helgafell, Laugavegi 100 Bókav. Si.g. Kristjánssonar Bókab. Jónasar Eggertssonar Bókabúð Safamýrar Bókabúðin Hlíðar Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 Bókav. Þorsteins Stefánss. Ilelgafell, Njálsgötu 64 Bókav. Ingibj. Einarsdóttur Bókab. Máls og menningar Bókabúð Æskunnar Bókab. Böðvars Sigurðssonar. Bókabúð Lárusar Blöndal Vesturveri. Bókhlaðan h.f. Bókaverzlunin Veda Bókab. Stefáns Stefánss. Kópavogsbúar - vesturbær Munið að fá ykkur sorpgrindur. Grindurnar eru til sýnis í Heilsuverndarstöðvarbyggingunni. Greiðsla fer fram hjá bæjargjaldkera, Félagsheim- ilinu, síðan eru grindurnar sendar heim. Rekstrarstjóri Kópavogskaupstaðar. I' Unglingspiltur : óskast til bústarfa, þarf að vera kunnugur mjalta- vélum og dráttarvélum. Upplýsingar Breiðabólstað, Ölfusi, símatími kl. 9—10 og 15.30—17 og í síma 13899 á morgun. VELJUM (SLENZKT <H> fSLENZKAN ÍÐNAÐ ITÖLSK RÚMTEPPI 2,20x2,50 m. nýkomin LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. ÚRA OG SKARTOWPAVERZLUN Magnús E. Baldvlnsson Laugavcgi 12 - Sími 22804 Nivada ÁRBÆJARAPÖTEK Hraunbæ 102 — Símar: Almenn afgrelSsla 85220. Læknar 85*21 Árbæjarhverfi Árbæjarapótek hefur verið opnað að Hraunbæ 102. AFGREIÐSLUTÍMI: AUa virak daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12 Símar: Almenn afgreiðsla 8-52-20 Læknar 8-52-21 Steingrímur Kristjánsson. Auglýsing um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum. Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiða- eigendur, sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 4. ársfjórðung 1971 er 11. janúar og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Fyrir 11. janúar n.k eiga því eigendur ökumælaskyldra bifreiða að hafa komið með bif- reiðar sínar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkom- andi innheimtumanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skatt- inn á eindaga mega búast við að bifreiðar þeirra verið teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 8. janúar 1972. Sorpbifreið Til sölu 8 ára gömul bifreið af gerðinni Bedford. Hún er með 7 manna húsi og sorpkassa. Vélin er rúmlega ársgömul. Ýmislegt, svo sem drif og kúlpling er tiltölulega nýupptekið. Nánari upplýsingar fást hjá verkstæðisformanni í áhaldahúsi Kópavogskaupstaðar. Tilboðum sé skilað til rekstrarstjóra, Félagsheim- ilinu, Neðstutröð 4, fyrir 17. janúar n.k. Reksfrarstjóri Kópavogskaupstaðar. BIFREIÐASTJÓRI - ATVINNA Viljum ráða bifreiðastjóra til aksturs vöru- bifreiða. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. JÖRÐ - LAXVEIÐI Til sölu jörð í Borgarfirði, laxveiði, nýlegt, vand- að íbúðarhús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12. Símar 24647 og 25550. — Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustjóri. Kvöldsími 41230.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.