Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 12
 12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 21. janúar 1971 i t \ Laust starf Dósentsstaða í rekstrarhagfræði, einkum rekstr- arbókhaldi og greinum innan framleiðslufræði og almennrar stjórnunar, er laus til umsóknar við viðskiptadeild Háskóla íslands. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja'umsókn sinni rækilega skýrslu um vísinda- störf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil sinn og störf. MenntamálaráðuneytiS 18. janúar 1972. Lausar stöður Tvær lektorsstöður í ensku við heimspekideild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar, önnur í ensku máli, en hin í enskum bókmenntum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um rit- smíðar og rannsóknir svo og um námsferil og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 1. marz 1972. Menntamálaráðuneytið, 18. janúar 1972. RANNSÚKNASTÖRF Óskóum eftir aðstoðarmanni til starfa á rann- sóknastofu. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4. Sími 20240. LAXVEIÐIMENN - VEIÐIFÉLÖG Tilboð óskast í leigu á vatnasvæði Hvolsár og Staðarhólsár í Saurbæjarhreppi, Dalasýslu. Leigu- tilboðum sé skilað fyrir 15. februar n.k. til sr. Ingibergs Hannessohar, Hvoli, Dalasýslu. Nánari upplýsingar veitir Kristján Sæmundsson, símstöðinni Neðri-Brunná. Fiskiræktar- og veiSifélag Saurbæjarhrepps. HAFNARFJÖRÐUR - VERKAMENN Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkamenn til sorphreinsunar. Ráðning sem fyrst, eða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veita yfirverkstjóri og skrif- stofa bæjarverkfræðings, sími 50113 á skrifstofu- tíma. SANDVIK snjónaglár SANDVrK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 HEIMSFRÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7" og 5%". ViSurkennd vestur-þýzk tegund. BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. Heildsala. — Smásala. Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Ármúla 7. — Sími 84450. Nivada ÁRSHÁTÍDIR - ÞORRABLÖT Tryggí8 y8ur hljómsveitir e$ slcemmtikrafta tímanlega. — OpiS frá kL 2—5 Kirkjutorgi 6, 3. hœð. Póstbox 741. Sími 15935. ðHA OO KARTOMFAVERZLUII Magnús E. Bfildvinsaon U>l>ve(l K - flnl 22114 ELDHDSKOLLINN Tilsniöið leðurliki 45x45 cm. á kr. 75,00' 1 *i litum Liíliskógur, Snorrabi. 22 Simi 25644 AÐEINS VANDAÐIR OFNAR H/FOFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 - SlMI 21280 KULDAJAKKAR ór uU með loðkraga komnir aftur. LITL l-SKÓGUR á borni HverfisgStn og Snorrabrautar- POSTKASSAR Fronsku pósfkassarnir fyrirliggjandi. MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Reykiavík. Box 132. Simar 11295 — 12876. mmmmmmammmmumumtismtMMmmMmmmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.