Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 2
2 TIMINN FÖSTUÐAGUR 21. Janúar 1971 Á síðasta ári komu 15 faátar að meðaltali á dag til Þorlákshafnar Brýn nauðsyn á stækkun og endurbótum hafnarinnar Brýn nauðsyn er nú orðin á, að stækka höfnina i Þorláks- höfn, því stöðugt fleiri bátar eru nú gerðir þaðan út, auk þess sem mikill fjöldi báta landar þar afla sínum, sem síðan er ekið til ann- arra verstöðva. Mánudaginn 10. janúar var boðað til fundar í Þorlákshöfn að írumkvæði stjórnar lands- hafnarinnar í Þorlákshöfn, og á Kona slasaöist OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Alvarlegt umferðarslys varð í Reykjavík kl. 8,30 í morgun. — Volkswagenbíl var ekið austur Hjarðarhaga og lenti fullorðin kona, sem var að ganga yfir göt- una, fyrir honum. Meðal meiðsla, sem konan hlaut voru fótbrot, hún fór úr axlarlið og meiddist á höfði og andliti. Mikil hálka var þegar slysið varð. Ökumaðurinn sá þegar kon an gekk út á götuna og hemlaði, en skall þá utan í mannlausum bíl og af honum á konuna. Lenti hún framan á bílnum og kastaðist upp á farangursgeymsluna og á framrúðuna, sem brotnaði og skarst konan þá ednnig í andliti. fund þennan mættu samgöngu- ráðherra ásamt ráðuneytisstjóra, hafnarmálastjóri, þingmenn Suð urlandskjördæmis, hreppsnefnd Ölfushrepps, og fulltrúar útvegs- manna í Þorlákshöfn. Gunnar Markússon formaður stjórnar landshafnarinnar hef- ur sent Tímanum frásögn af fundinum: „Á fundinum kom fram, að á síðasta ári hefðu, að meðaltali komið í höfnina rúmlega 15 bát- ar á dag allt árið um kring. Á vetrarvertíðinni mánuðina marz og apríl hefðu hinsvegar verið, að meðaltali tæplega 38 bátar á dag hér í höfninni. Einnig var upplýst að af tæp- lega 30.000 tonna afla, sem hér barst á land á síðasta ári, hef ðu aðeins um 17.000 tonn verið unn- in hér á staðnum en hitt flutt burt og mest á Faxaflóasvæðið eða tæp 11.000 tonn. Árið 1950, sem er fyrsta ár nú- verandi byggðar í Þorlákshöfn, voru hér á, vertíð 5 bátar, sam- tals 104 tonn að stærð. Nú, í vetur, verða hér um 20 bátar, sem samtals eru tæplega 1900 tonn. Auk heimabáta hér leita svo bátar úr verstöðvunum austan Ölfusár nokkuð hingað og í ill- viðrum getur skeð að þeir séu hér flestir eða allir, en þeir efu um hálfur annar tugur. Ofan á allt þetta bætlst. svo nokkuð stór floti Faxaflóabáta A MALÞINGI Allt skal jafnt Menn taia I útvarp og skrifa f blöð oa vlrSast hafa skoðanir á því sem miSur fer, án þess þó aS þora aS halda fram þossari skoðun sinni, nema hafa tryggt f upphafi máls einhverskonar jöfnuð með dajmum um, aS þótt þetta sé nú vont þarna, þá hafi þaS ekki verið betra f hlnum staSnum. betta getur leitt menn út f hreinar ógðngur, og þeir geta jafn- vel orSIS vfsir aS þvi aS fara rangt meS í hinni smásmugulegu leit aS ódæmum á móti ódæmi. Einkuin fara menn stundum flatt ij þessu, þegar þeir fara að ræSa fram og aftur um einhverja þættl mála í Rússlandi, en treysta sér ekki til aS fjalla um þá, nema hafa f upp- hafi nefnt aS ekki sé nú ástandiS betra f Bandaríkjunum. Nýlega urðu þessa dæmi í hljóðvarpinu, þegar kunnur útvarpsmaSur gerSi geðveiki dóma yfir rithöfundum í Rússlandi að umtalsefni. Verður að telja þarft verk að vekja máls á slíku atferli. Hins vegar var eins og fyrirlesarinn vildi tryggja sig fyrir ámæli um ein- hliSa málflutning, þvf hann byrjaði á því að upplýsa að skáldið Esra Pound hefði verið lokaður inni f geðveikrahælf f Bandaríkjunum ár- um saman upp úr síðustu heims- styrjöld. Satt er það, að Ezra' Pound var lokaður Inni f geðvelkrahæli f Bandaríkjunum og líkaði flestum stórilla, einnig mennlngarmönnum vestra. Ezra Pound fór eins og mörg um f heimsstyrjöldlnnl, aS hann vann sér til óhelgi nokkuð. Hann talaði á móti Bandamönnum frá Rómaborg á stríðsárunum, og var tallnn í hopi stríSsgla*pamanna aS stríSI ioknu. Vinum hans bandarfsk. um, svo og bandarískum ráðamönn- um fannst hart aðgöngu, aS þwrfa aS meðhöndla skaldiS sem striðs- glæpamann. Sem slfkur áttl hann dauSarefsingu yflr höfSi sér. Strfðs- glæpamönnum var ekkl hlíft f strfSs- lok. Þeir voru skotnir viðhafnarlaust og hvila nú f gleymsku veWlestir. Knut Hamsun fékk slika meðferð hiá NorSmönnum eftir stríðið, aS þeim þyklr nóg um f dag, þótt þelr orSuSu aldrei aS stytta honum ald- ur. Ezra Pound var leystur undan hinum þunga dómi, brotlegur sem hann var, meS tæknHegum brögð. um, sem tryggSu honum vist á hæll, þar sem hann dvaldist sem elns- konar samvizkubit á Bandarfkja. mönnum unz Rómar-ávörpin voru fyrnd og gieymd. Ekkert í máli Ezra Pound er sam- bærilegt við þau mái, sem nú eru rekin gegn rússneskum rithöfund- um. Forsendur er allar aðrar. Sá sem vísar til iöfnuðar við Pound þegar hann ræðir um hegðun rúss- neskra yfirvalda, er einungis að lýsa því yfir aS hann þori ekki aS hafa þá skoðun, sem honum býr þó f briósti. Það er hvorki gafulegt né fint, en það tryggir gott veSur h|á þeim, sem eiga sálufélag vlS hlS rauða dómsvald. SvarthöfSI. og er afli sá, sem fluttur er vest- ur yfir Heiði, órækasta vitnið um þær landanir. Þegar þess er gætt, að höfnin hér er ekki öruggt lægi nema 15 bátum, af þeirri stærð, sem nú er algengust, og tæplega það ef djúpri lægð fylgir stórstraumur og suðaustan hafrót, gefur auga leið hver vandræði hér geta skap azt. í framhaldi af þessum upplýs- ingum var svo rætt um úrbætur, en þar sem ekki liggja fyrir end- anlegar rannsóknir á stækkun- armöguleikum hafnarinnar var hér aðeins um að ræða skoðana- skipti en engar ákvarðanir tekn- ar. Hins vegar voru allir fundar- menn sammála um að brýn nauð syn væri á úrbótum og það hið fyrsta." LEIÐRÉTTING Sú villa var í frásögn í blaðinu í gær af gjafaveitingum til Hand- ritastofnunar fslands, að sagt var að 16 landssamtök hefðu gefið stofnuninni myndastyttu eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Listamaðurinn sjálfur ánafnaði stofnuninni styttuna, sem Páll Ásgeir Tryggvason afhenti henni svo formlega á miðvikudaginn. Er fólk beðið velvirðingar á þess um mistökum. Launamál póstmanna Póstmannafélag íslands hef ur sent stjórn BSRB eftirfar- andi bréf um launakjör póst- manna og „forskotið á sæl- una", sem sagt hefur verið að ríkisstarfsmenn hafi fengið í síðustu kjarasamningum: Á blaðamannafundi, sem Halldór E. Sigurísson fjár- málaráðherra efndi til þann 5. janúar 1972, sagði hann m.a. að ríkisstarfsmenn „hafi tekið forskot á sæluna" með síðustu kjarasamningum. Einnig sagði hann, að með kjarasamningun um hafi verið ætlazt til, að það væri leiðrétt sem opinber ir starfsmenn hefðu dregizt aftur úr. Þá hafi verið reiknað með um 35%, en f ljós hafi komið, að hækkunin varð 42 —44%. Það má vera, að meðalút- gjaldaaukning ríkissjóðs vegna kjarasamninganna nemi 35% þegar samningar hafa að fullu tekið gildi 1. júlí 1972, en ráð herra hlýtur einnig að vera Ijóst, að kúfurinn af þessari hækkun er vegna hækkana hjá hærri launaflokkunum og jafnframt þeim fámennari, meðan aðeins Htill hluti hefur fallið láglaunamönnum I té. Það væri fásinna að halda því fram, að þeir sem gegna meiriháttar störfum fyrir hið opinbera, störfum sem krefjast langrar skólagöngu og hæfrri I starfi, skuli vera greidd lægri laun en gerist á hinum frjálsa vinnumarkaði, en það hlýtur að vera ennþá meiri fásinna að ætla, að vegna þess að þess ir menn hafa nú fengið leið- réttingu mála sinna, þá skuli láglaunamennirnir greiða tyt- ir það. Þess má einnig geta, aS stytting vinnuvikunnar hjé þeim sem þess áttu að njóta hefur meira verið I orði en á borði. Til að skýra örlítið við hvað hér er átt eru sýnd tvð dæmi um það „forskot á sæluna", sem póstmenn hafa tekið við síðustu kjarasamninga. Póstaðstoðarmaður: Byrjunarl. skv. Byrjunarl. eldri samn. skv. núg. samn. Hækkun í kr. kr. 16.461.00. 16.973,00 512,00 Bréfberi: Kr. 15.714,00 17.690,00 1.976,00 Hækkun I % 3,11 12,58 / Stjórn P.F.f. lýsir því yfir deilu þeirri er nú stendur yfír. einhuga stuðningi við BSRB I Hafnar- fjarðar styður BSRB Fjölsóttur fundur-t I Starf9 mannafélagi Hafnarfjarðar, sem haldinn var þriðjudaginn 18. jan. 1972, samþykkti einróma eftirfar andi ályktanir: 1. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir stjórnar B.S.R.B. í deilum þess við rfkis- stjórnina og hvetur alla oipnbera starfsmenn til þess að standa fast saman og reyna með öllum til- tækum ráðum, að koma í veg fyrir þá rangtúlkun á gildandi lögum, sem stjórnin hefur gert sig seka um. 2. Fundurinn vill vekja athygli á því, að hagsmunir bæjarstarfs- manna og ríkisstarfsmanna fara að öllu leyti saman I þessari bar- áttu, 3. Fundurinn mótmælir harð- lega þeirri ákvörðun bæjarráðs Hafnarfjarðar að neita stjórn fé- lagsins um frekari viðræður um framlagðar krtífur, sem eru í fullu samræmi við nýgerða kjarasamn- inga verkalýðshreyfingarinnar og 6. gr. reglugerðar um kjarasamn- inga starfsmanna sveitarfélaga, sbr. 7. gr. laga nr. 55/1962. 4. Fundurinn vill benda á, að með síðustu kjarasamningum tókst opinberum starfsmönnum að ná raunhæfari samanburði við laun á frjálsum vinnumarkaði en áður hafði verið. Fundurinn harm ar það, að þær áfangahaekkanir, sem samið var um í síðustu kjara samningum, skuli nú vera notað ar sem tylliástæða fyrir þvi að neita opinberum starfsmönnum um hliðstæðar kjarabætur og sam ið var um 4. des. s.l. milli at- vlnnurekenda og ASÍ og aðildar félaga þess. 5. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við stjórn og kjararáð BSRB við að ná fullum samn- ingsrétti. þar með fullum verk- fallsrétti, til handa opinberum starfsmönnum. Vinningaskrá Happdrættis Framsóknarflokksins 1971 VINNINGASKRÁ 11-12. Segulbandstæki II., nr. 3157, 5674, 5967, 7470, 1. Bifreið: nr. 9203. 21949 og 37771. 8502, 10130, 11873, 2. Snjósleði: nr. 31970. 13-15. Mynd-sýningavélar: 15471, 15795, 16615, 3. Sunnuferð: nr. 9320. nr.6893, 16414 og 43853. 19523, 20629, 23486, 4. Segulbandstæki I, nr. 16-25. Sportvörur: nr. 9684, 23914, 32980, 34937, 35155. 13343, 18776, 18964, 35633, 39896, 40061, 5-10. Reiðhjól: nr. 3842, 20750, 26435, 28990 40176, 42204, 42544 18365, 23168, 26501, 31396, 32607 og 44859. Og 43432. 31574 og 37500. 26-50. Bækur: nr. 1618, 1824, (Blrt án ábyrgðar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.