Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 4
16 TIMINN SUNNUDAGUR 22. janúar 1972 TILKYNNING frá TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Vegna laga nr. 96/1971, um breyting á lögum um al- mannatryggingar nr. 67/1971, sem tóku gildi 1. jan. s.l., viljum vér vekja athygli á eftirfarandi: t Trygging lágmarkstekna öryrkja og aldraðra. Elli- og örorkulífeyrir er nú 77616 kr. á ári fyrir einstakling og 139704 kr. fyrir hjón, sem bæði njóta elli- eða örorkulífeyris. Skylt er þó að tryggja einstaklingi, sem þessara bóta nýtur 120 þús. kr. árstekjur og hjónum 216. þús. kr., ef þau hafa ekki aðrar tekjur til viðbótar tryggingabót- um sínum, svo að þessu tekjumarki verði náð. Rétt er þeim, sem telja sig koma til greina um hækkun bóta samkvæmt þessu að snúa sér til tryggingaumboðanna eða í Reykjavík til lífeyris- deildar Tryggingastofnunar ríkisins og láta skrá sig, svo kannað verði, hvort réttur til hækkunar bóta er fyrír hendi. Rétt er að geta þess, að greiðsla bótahækkana samkvæmt þessu getur varla hafizt fyrr en í marz, þar sem úrskurð um bótahækkun verður m.a. að byggja á nýjum skattskýrslum. Hækkanir verða hins vegar látnar gilda frá 1. jan. s.l. Barnalífeyrir. í umræddum lögum segir m.a., að barnalífeyrir sé greiddur með börnum yngri en 17 ára, ef ann- að hvort foreldra er látið eða örorkulífeyrisþegi. Séu báðir foreldrar látnir eða örorkulífeyrisþegar, skal greiddur tvöfaldur barnalífeyrir. Hér er um eftirtalin nýmæli að'ræða: ~ - ¦ a) Áður var greiddur bamatífeyrir-vegna-örorku föður, nú er einnig greiddur barnalífeyrir vegna örorku móður og tvöfaldur barnalíféyr- ir, ef bæði eru öryrkjar. b) Áður var um að ræða hehnild til greiðslu á tvöföldum barnalífeyri vegna munaðarlausra barna, og ef annað foreldri var látið, en hitt öryrki, nú er það skylt. Ennfremur eru í lögunum nýmæli um heimild til greiðslu barnalífeyris með barni manns, sem sætir gæzlu- eða refsivist í a.m.k. þrjá mánuði og með börnum, sem ekki reynist gerlegt að feðra og skulu þá fylgja málskjöl varðandi faðernis- málið með umsókninni. Barnsmeðlög. Barnsmeðlög verða frá 1. jan. s.l. greidd til 17 ára aldurs. Af því leiðir, að vegna þeirra barna, sem nú eru 16 ára. og hætt var að greiða meðlög með á s.l. ári, verður aftur byrjað að greiða með- lög með frá 1. jan. s.l. og þar til þau verða 17 ára. Bætur vegna fráfalls maka. Ekkjum hafa verið greiddar sérstakar bætur í 6 mánuði eftir fráfall maka síns og nokkru lægri bætur 12 mánuði í viðbót, ef þær hafa börn á framfæri. Nú verða þessar bætur greiddar ekklum á sama hátt og ekkjum. Rétt er þeim, sem telja sig eiga rétt til tryggingabóta eða hækkunar á tryggingabótum samkvæmt framanrit- uðu, að snúa sér til tryggingaumboðanna eða í Reykja- vík til lífeyrisdeildar Tryggingastofnunar ríkisins og ganga frá umsóknum. Veitt verður nauðsynleg aðstoð við útfyllingu eyðublaða. Reykjavík, 19. janúar 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS gréti, segja, að hún sér fróðleiks- þyrst og afar fljót að læra. Sjálf segist hún blátt áfram elska vís- dóm og vilja læra allt, þó hún hafi ekki not fyrir próf. Allar systurnair gengu í almennan barnaskóla, en 15 ára var Mar- grét send á heimavistarskóla í Englandi í eitt ár, til þess aðallega að æfa sig í ensku, en einmig að stækka sjóndeildarhring sinn. Þar segist hún líka hafa læirt að brosa fallega til Ijósmyndara. íþróttakonan Margrét gekk í herinn, sam- kvæmt eigin ósk, og þar lærði hún ýmislegt hagnýtt og það var upp úr dvöl hennar þar, að hún fór að stunda íþróttir. Hún kleif fjöll í Noregi oig byggði snjóhús, kast- aði spjóti og lagði „óvini" að velli með jiu-jitsu. Auk þess htjóp hún eftir áttavita uin skógana eins og allir aðrir í hernum. Víða í Danimörku sat fólk og fáraðist yfir ölluim þeim ósköpum af úti- lífi, sem prinsessan stundaði, og óskaði þess, að hún væri svolítið kvenlegri og hefði áhuga á fínum fogum. Óskin var uppfyllt, þeg- ar Henrik kom inn í líf prinsess- unnar. Þá fór hún að halda sér til og alþjóð varpaði öndinni léttar. Henrik prins Mangirét og Henrik kynntust í London 1966 og henni tókst að halda sambandi þeirra leyndu furðulega lengi. Hann var ritari í franska sendiráðinu í London og þau hittust fyrst í veizlu hjá sam- eiginlegutm kunningjum. Mangrét varð ástfanginn upp fyrir höfuð. En hvað mundu hinir kæru for- eldrar hennar segja við sendiráðs ritaraiuun? Eða ríkisstjórnin? . Friðrik konurigur sagði.við brúð ÁSKRIFENDUArt F\ ' . ' FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT ÞaS líður ekki svo vika, að ekki bætist i bóp áskrifenda Frjálsrar Verzlunar tugir nýrra kaupenda Sala blaðsins er orð- in það mikil og útbreiðsla, aS það er tvima?'3laust rhest lesna timarit á L.andi Allir eldri árgangar eru uppseldir. og *ð- eins eru til fé eintök frá sið- ustu mánuðum. Frjáls Verzlun <;r miög fjöJ- breytt blað. flytur fréttir greirar. 'áð*öl o< mhrevfsleear sérstikar upplýsingar. *em pkki er afl finna annars *t;irtar i lafn aðgengilPBi ormi S<ír s'aklega á þetta vi? um *fn« hagsmál >/ið<:ki^tamál dtvin.iu mái og <miis sérmál sem aiia snerta Lesendur fá betri tnD sýn i málin jg gn-een vfirsvn ob pejr »erða tæran um if1 taka afstöðu ti) uetrra FYjáls Verzlun er iðeins seld t áskrift Áskriftarsiminn er 82300. aðsetur að Suður landsbraui 12 1 Revkjavfk J Margrét drottning og Henrik prins. Hann kom, sá eins og faðir hennar komst eitt sinn aS orði. en hún sigraði, kaup þeirra um þetta: — Hann kom, hann sá — og þú sigraðir. Hann beindi þessum oxðuim til dóttur sinnar. Öll Danmörk ljómaði af gleði þann dag, sem Margrét giftist hin um nýútnefnda prinsi af Dan- mörku. Á þeiim fjórum og hálfa ári, sem liðin eru, síðan brúðkaupið fór fraim, hefur Margrét lifað allt öðru lífi en áður. Hún er tveggja barna móðir. Friðrik krónprins og Jóakim prins eru fæddir með árs millibili. Miðpunktur fjölskyldu- lífsins er Amalienborgarhöll og Mareilisborg, en einnig er farið I ferðalög og sturidumi hefuir veríð stungið af til sumarhússins í Firakklandi. Margrét drottning hefur sagt, að hún vilji reyna að setja svip- mót sitt á það starf, sem hún er nú tekin við. Hún er þess full- viss, að konungdæmi er ekkert úr elt og að það geti fylgzt með breyttiwn tímum. En það að end- nýja gamlar hefðir eftirikröfum tímans, án þess aff þær setji ofan i virðingu, er verkefni, sem krefst t'æði styrks og viturleika. Litli krónprinsinn Hann er ennþá ekki orðinn fjögurra ára, en þrátt fyriir það veit hann með nokkurri vissu, hvað hann verður, þegar hann er orðinn stór. Að minnsta kosti vita allir aðrir í kring um hann, að hann á að verða konunguir. Fríðrík krónprins fæddist 26. maí 1968. Þetta var viðburðarík fæðing. Margrét krónprinsessa var á síðustu' stundu flutt frá Amali enborgarhöll, þar seim barnið hafði átt að fæðast, á Ríkissjúkrahúsið, þar sem prinsinn kom í heiminn með keisaraskurði. Þar með var aftur fæddur prins í Danmörku, sá fyrsti síðan 1899, að afi hans fæddisL Mangrét og Henrik hafa löngu ákveðið, að krónprinsinn gangi í skóla með öðrum börnum og að hann eigi að vera sem allra iminnst I sviðsljósinu meðan hann er að alast upp, að svo miklu leyti, sem það er hægt, þegar um krónprins er að ræða. Verður Friðrik X. Strax ' eftir fæðingu prinsins, vair talið fullvíst að hann yrði lét inn heita Kristján, til þess að verða KJristján konungur 11. á i sínum tíma. Allt frá 16. öld hafa konungat Danmerkur heitið til skiptis Friðrik og Kiistján og pú væri röðin komin að Krxstjáni. Hann var skírður Kristján, en Friðrik pt fyirsta nafn hans og síðan koma André Henrik. Með þessu hafði drottningin komi?! reglu á tölur konunganna aftur. S^m konungur mun krónpri.nsinn heita Friðrik X.; og gladdi þessi cafngift Friðrik konung mjög, að bví sagt er. Þessa stundina eru það leik- fangabílar, sem eiga huig krón- prinsins allan. Hann á ekihver ósköp af bflum, en aldrei nóg. Það er ekki algeng sjón að sjá Ingiríði drottningv s hesftuki, en það feng fslendingar að sjá sumarlS 1938, er hún settlni upp a Grtna. Konwngur ihugar máliS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.