Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 6
>N 18 TIMINN IwiwUlW^.miiWIIMiliMI'lHMPflXfJi SUNNUDAGUR 22. janúar 1972 1 tilefni 65 ára afmælis Sláturfélags Suðurlands eru félags- menn og viðskiptamenn S.S. vel- komnir að skoða nýtt sláturhús fé- lagsins að Selfossi, föstudaginn 28. íj ríTxrcciii ,^o ítiij' oios. íu ^:r! 1i»,iiyjd Zaý u&íT-úsa eSbvíí aunnujio gev janúar kl. 16-18. Hvenær verður Þýzka alþýðulýðveldið viðurkennt? Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Reykjavíkur er laus til umsóknar frá 1. september 1972. Æskilegt er að viðkomandi geti komið til starfs fyrr til að kynna sér starfið. Stjórn L.R. fjallar um val í stöðuna, en val hennar er háð sam- þykki félagsfundar. Nánari unplýsingar um starfið gefur stjórn L.R. — Uni: jtr.arfrestur er til 15. febr. n.k. Stjórn L.R. $0tt»3& Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum iárninnihaidslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bflastæði. Fljót og örugg þjónusta, Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21. — Sfmi 33 1 55. „SÖNNAK RÆSIR BlLINN" SNJÓSLEÐI Nýlegur sænskur snjósleði „Sno-tric", sjálfskipt- ur, 18 hestafla, til sölu. — Ekinn innan við 50 klst. Upplýsingar í símum 106 og 111, Seyðisfirði. Sunnan Eystrasalts er víð- áttumikið riki með 17 milljón- ir íbúa. Þetta ríki nefnist Þýzka alþýðulýiðveldið, DDR, og er eitt af tíu mestu iðnríkium heims. Þegnar þess njóta að sögn bandariska tímaritsins „Newsweek" dágóðra og sí- batnandi lífskjara; skólakerfið er að sögn vestur-þýzka tima- ritsiins „Der Spiegel" eitt hið nútímalegasta og bezta í heimi. Vísindamenn í alþjóðarétti hafa leikið sér að því að setja saman um Það reglur, hver rfki skuli teljast hæf til vifðurkenn- ingar; DDK uppfyllir þau ðll að venjulegum leikmannsdómi. Þrátt fyrir þetta hefur það lengi verið deiluefni, hvort rik ilð skuli yfirleitt viðurkennt Þetta greinarkonn er til þess rit að að hvetja til þess, að íslenzk ir leggi sinn smávægilega skerf fram til eflingar heilbrigðri skynsemi um heimsbyggðina og viðurkenni DDR. Þýzka alþýðulýðveldið er eins og Vestur-þýzka sambands- lyðveldið sprottið upp þegar kalda stríðið svonefnda var að lcomast í algleyming. Upp úr skiptingu Þýzkalands að síðari hcimsstyrjöldinni lokinni ur'ðu m tvö #)K©3DR, sósíaJistískt, iog V-ÞýzkaMidl sem n& er orð- ið ein mesta háborg hins kapi- talistiska þjóSskipulags. Auk þess varð svo Berlinarvanda- málið enn til að auka viðsjár með mönnum. Það hefur í meira en tvo áratugi verið hornsteinn vest- ur-þýzkrar utanríkisstefnu, aö' DDR væri hluti Þýzkalamds, — og þá var átt við Vestur-Þýzka- land. Kristaltærust birtist þessi stefna í Hallsteiii-kenningunmi svonefndu, sem í stuttu máli sagt sagði svo fyrir ,að hvert það ríki, sem viðurkenndi DDR, skyldi sæta vestur-þýzkum refsi alðgerðum, bæði efnhagslegum og stjórnmálalegum. Samúð sósialista hefur lengst af verið með DDR f þessum r'-nuTn- Vl-1-i ;...3 sfzt fyrir þ.a joraarinnar £ Bonn, að Súdeltahéruðin og pólsku landsvæðin austan Oder-Neiss- er landamæranna skuli aftur lögð undir sa.-neiginlegt Þýzka- land með góðu eða illu. Enn eru þessi svæði kðlluð „undir pólskri s^'öm" á vestur-þýzk- um landabréfum. Og það er að okkar domi uggvænlegt, að „ábyrgir stjórnrnálaraenn" í Vestur-Þýzkaiandi skuli lialda því fram, að uauðungarsamn- ingarnir frá aiiínchen hafi eitt- hvert lagalegt gi^di. — En þetta greinarkorn er ekki til Þess skrifað að kveða upp dóma, heldur hvetja til skynsemi. „Verkamannaríluð það er veruleiki þó", sagði skáldiffl. Engum kemur til hug- ar, að Þýzkaland verði samoin- að, ef einhver kynni nú að kæra sig um það, nema með því, að sterkari aðUinn, þ.e. V-Þýzkaland, brióti hinn veik- ari undir sig, b.e. A-Þýzkaland, og eyðileggi um leið það sósíal- istíska þjóðskipulag sem þar er fyrir. Slíkt myndi kosta strfið í Evrópu vorra daga. Flest bendir raunar til þess, að v-þýzkir ráðamenn séu sem óðast að sætta slg við þá stað- reynd, að Þýzlc&landi er skipt f tvö ríki og verður það um alla fyrirsjáanlega framtíð, nema hljótist ógn af. Hall- stedn-kenningin er að flestra dómi dauður >>ókstafur orðin. Bonn-stjórnin hefur guggnað á þvf að grípa tíl refsiaðgerða gegn þeim i-íkjum, sem viður- kennt hafa DDR. Það er tím- anna tákn, að aðalgrein „Der Spiegel" þann 6 des. síðast- liðinn skuli nefnast „Stefnir að viðurkenningu" (Unterwegs zur Anerkennung). Viðurkenningin er raunar ai- mennar en flesta grunar, 29 riki hafa viðurkennt DDR. Og þau munu ekki mörg rikin í heiminum, sem ekki eiga ein- hver verzlunarviðskipti við Þennan utangarðsmann. En þau viðskipti eru öil torvelduð fyr- nia rsssM-pw £v íaurtád mjutícr! ir þá sök, að ekka skuli ráð fyrir því gert, að alþjóðlegar leikreglur nái til DDR. Hugsum svo aðeins heim. Þess sjást nú ýmis merki, að íslendingurinn er ekki jafnþræl bundinn viðjum gamallar van- hugsunar og á'ð'ur i utanrikis- málum. Mig minnir fastlega £g hafi séð það haft eftlr utan- ríkisráðherra, Einari Agústs- syni, í fréttaskeyti frá NTB, noraku fréttastofunni, — að það sé fáránlegt að láta sem 17 milljón manna ríki sé ekki til. Per ekki að verða tímabært að vekja umræður um viður- kenningarmál ODR? Ahnctm viðurkenning á .DDR væri eitt lítið skref í þá átt, að þjóð'r heims færu þó að minnsta kosti að viðurkenna staðrevndir. Mjór er mikils vísir, segjum við. Kennedy Bandarflcjafor- seti minnti einhvern tíraa á kinverskan málshátt: „Jafnvel þúsund mílna ganga hefst með einu litlu skrefi". Jón Thor Haraldsson. fH -úGu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.