Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 28. janúar 1972 llll er föstudagurinn 28. janúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- ivíkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld- og helgarvörzlu apó- teka í Reykjavík vikuna 22. —28. jan. annast Ingólfs- apótek og Laugarnes-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 28. jan. annast Guðjón Klemenz- son. FÉLAGSLÍP Frá Guðspekifélaginu. Á fund inum í kvöld flytur Guðjón B. Baldvinsson erindi: „Hvað er kristindómur?“ Gestir vel- komnir. — Stúkan Baldur. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum 1. febr. kl. 20.30. Skemmtiatriði. — Stjórnin. SIGLINGAiR Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Akureyri í dag á aust- urleið. Esja kemur til Reykja- víkur síðdegis í dag að vest- an úr hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á mið- vikudag. Skipadcild S.f.S. Arnarfell er f Hull, fer þaðan til Reykja- víkur. Jökulfell er í Keflavík, fer þaðan til Akraness. Dísar- fell fer í dag frá Ventspils, til Gdynia, Liibeck og Svend- borgar. Helgafell fór 26. þ.m. frá Svendborgar til íslands. Mælifell fór 26. þ.m. fró Rotterdam til Möltu. Skafta- fell væntanlegt til Póllands 30. þ.m. Hvassafell fór 25. þ.m. frá Wismar til Reykja- víkur. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Leifur Eirfks- son kemur frá New York kl. 06.45. Fer til Kaupmanna- hafnar og Stokkhólms kl. 07.30. Er væntanlegur til baka frá Stokkhólmi og Kaup- mannahöfn kl. 17.40. MINNING Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1972 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda nr. 95/1962, sbr. rglg. nr. 112 /1963, nr. 100/1965 og nr. 2/1972, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjald- dögum frá febrúar til júní, fyrirfram upp í opin- ber gjöld, fjárhæð sem svarar 60% þeirra gjaldá, sem á hann voru lögð s.l. ár og tilkynnt voru með álagningarseðli og síðar gjaldheimtuseðli. Gjaldseðlar verða sendir út næstu daga og þar tilgreind skipting á gjalddaga. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febr. n.k. Kaupgreiðendum er skylt að halda eftir opin- berum gjöldum af launum starfsmanna, að við- lagðri sömu ábyrgð og þeir bera á eigin gjald- skuldum. Reykjavík, 27. janúar 1972 Gjaldheimtustjórlnn. BRIDGE Evrópumeistaramót er varla rétti staðurinn fyrir spilara að glcyma sögn þeirri, sem hann spilar, skrifar mótsblaðið, sem gefið var út á EM í Aþenu. Þó kom það fyrir í leik Bretlands og Islands. A V ♦ * A Á V A 10 98 2 « ÁG62 * G10 4 * V ♦ * 7542 K 63 D 10 5 3 83 A D 6 2 V 5 ♦ 4 * ÁK97652 KG10 98 D G 7 4 K 9 8 7 ekkert Þegar Sheenan og Dixon voru með spil A/V opnaði A á 3 gr. V sagði 4 T — A 4 Hj. og V 6 L. Sheenan fékk alla slagina 13. Á hinu borðinu var einnig opnað á 3 gr. í A og sú sögn pössuð hringinn. Út kom sp-10 og það er erfitt að finna leið fyrir A að fá mínus-skor. En spilið fór þannig, að eftir að hafa tekið á Sp-Ás spilaði A Hj- Ás og litlu Hj., sem hann lét L-2 í. Norður átti slaginn á Hj-K — en A haflði talið sig eiga slag- inn á L-2 og spilaði út Kallað var á keppnisstjóra. Spilarinn hafði gleymt að hann var að spila 3 gr. N spilaði Sp. og N/S fengu 300 og 17 stig til Bret- lands, en spilið er alltaf slæmt, þar sem slemman náðist ekki. SKAK í skák A. Edwards, sem hefur hvítt og á leik, og Hutchinson í Rhyl 1971 kom þessi staða upp. 15. He5f — BxH 16. fxe5 — Kd7 17. exd6 — cxd6 18. Re5t og svartur gafst upp. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Laugavegi 3. Sími 17200. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur - fasteignasala FUF í Árnessýslu FUF i Arnessýslu efnir til félagsmálanámskeiðs, og hefst þaö þriðjudaginn 1. febrúar kl. 2i.oo i Framsóknarhúsinu á Selfossi öllum heimil þátttaka. Stjórnin. Félagsmálaskólinn Fundur verður aö Hringbraut 30, mánudaginn 31. ian. og hefst kl. 20.30.Björn Jónsson, forseti ASI, og Barði Friðriksson, skrifstofu- stjóri Vinnuveitendasambandsins, ræða um samband launþega og vinnuveitenda, og svara jafnframt fyrirspurnum. Allir velkomnir. Rangæingar Framsóknarfélag Rangárvallasýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni i Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Keppnin hefst sunnudagskvöldið 30. janúar n.k. kl. 21.30. Heildarverðlaun er ferö til Kaupmannahafnar fyrir tvo og vikudvöl þar. Auk þess eru góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Steingrlmur Hermannsson ritari Framsóknarf lokksins. SPENNIÐ BELTIN ________ UMFERDARRAO. M/s Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna miR- vikudaginn 2. febr. VBru- móttaka í dag. mánudag og þriðjudag. Safari - loðfóðraðir SAFARI-rússkinnsskórnir eru komnlr — með hlýju loðfóðri. Stærðir: 34—39 kr. 1395,00 Stærðir: 40—41 kr. 1565,00 <£Austuístræti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.