Tíminn - 02.02.1972, Síða 10

Tíminn - 02.02.1972, Síða 10
ooooooooooooooooo 10 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 1. febrúar 1972 er miðvikudagurinn 2 febrúar 1972 HEILSXJGÆZLA Slysavarffstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðiff og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreiff í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Ilafnarfjarffar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- dága—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og hclgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld og i helgidagavörzlu apótekavikuna 29. janúar til 4. febrúar annast Reykjavikur- apótek og Borgarapótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. FÉLAGSLÍF Verkakvennafélagið Fram- sókn. Þriggja kvölda spila- keppninni var frestað siðast- liðinn fimmtudag, en verður n.k. fimmtudag i Alþýðuhús- inu kl. 20.30. Fólagskonur fjöl- menniö á spilakvöldin og verið með frá byrjun. Kvenfélagið Seltjörn. Aðal- fundur félagsins verður hald- inn i Félagsheimilinu mið- vikudaginn 2. febr. kl. 20.30. Fundarefni: venjuleg aðal- fundarstörf, bingó. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði fimmtu- daginn 3. febr. kl. 20.30. Mynda'sýning og kaffidyrkkja. Stjórnin. Konur i Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur i Bjarkarási Stjörnugróf 9. fimmtudaginn 3. febr. kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál, Guðlaug Narfa- dóttir segir frá bandalagi kvenna i Reykjavik og siðasta þingi þess. Kvikmyndasýning. Ath. strætisvagnar no. 7. 11. og 12. stanza skammt frá húsinu. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Félagsvist næstkomandi fimmtudags- kvöld kl. 20:30. i Kirkjubæ. Góð verðlaun og kaffi- veitingar. Takið með ykkur gesti. Kirkjukórinn. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir pilta og stúlkur 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. SIGLINGAR Skipadeild S.t.S.Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell fer i dag frá Dalvik til Akraness. Disar- fell er i Lifbeck, fer þaðan til Svendborgar. Helgafell er á Akureyri. Mælifell er væntan- legt til Möltu 4. febr. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Gdynia til Húsavikur. Hvassa- fell fer væntanlega i dag frá Gufunesi til Svendborgar. Stapafell fer i dag frá Aust- fjörðum til Reykjavikur. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Susanne Dania fór i gær frá Svendborg til Reykjavikur. Stacia fór 29. jan. frá Sousse til Hornafjarð- ar. Gudrun Kansas fór 31. jan. frá Sousse til Þorlákshafnar. FLU GÁÆTL ANIR Flugfélag islands. Millilanda- flug.Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.45 i morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.45 i kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.45 á föstudags- morgun. Innanlandsflug. 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Húsavikur, Vest- mannaeyja, tsafjarðar, Patreksfjarðar, Þingeyrar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), til Hornafjarðar, Norðfjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða. TRÚLOFUN S.l. sunnudag opinberuðu trú- lofun sina, ungfrú Margrét ólafsdóttir, Teygingalæk Vestur-Skaftafellssýslu og Smári Ragnarsson, iðnnemi Hjallabakka 4, Reykjavik. ÞAKKARÁVÖRP Öllum vandamönnum og vinum sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, heimsóknum og viðtölum á sjötugsafmælinu 9. janýar s.l., sendi ég mitt innileg- asta þakklæti. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Jónsdóttir, Skálanesi. Kristinn Björnsson, f.v. yfirlæknir. F. 17/2 1902. — D. 7/1 1972. Alúðarfyllstu þakkir færum við, ásamt venzlafólki okkar, öllum þcim, sem heliirað liafa minningu hans, og auðsýnt okkur hluttekningu. Ásta Jónsdóttlr, B|örn Krlstlnsson, Jón Krlstlnsson, Helga Krlstinsdóttlr, Ásta Krlstlnsdóttlr. Útför elginkonu minnar, móður, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og systur, Hólmfríðar G. Jónsdóttur, Löngubrekku 15A, Kópavogi, fer fram I Fossvogskirkju, fimmtudaginn 3. febrúar ld. 1,30. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vllja mlnnast hennar, er bent ó Krabbameinsfélaglð. Jónas G. Antonsson Anna Jónasdóttir, Páll Guðbjörnsson, Margrét Helgadóttir, Hjörtur Ingólfsson, barnabörn og systklnl. Maðurinn mlnn, lézt 31. janúar. Arnþór Þorsteinsson Guðbjörg Sveinbjarnardóftir. ©OOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOQOO Stuttar ræður flytja; Kristján Thorlacius Haraldur Steinþórsson Sigfinnur Sigurðsson Guðjón B. Baldvinsson Almennur borgarafundur um kjaradeilu opinberra starfsmanna verður haldinn í Há- skólabíói, miðvikudaginn 2. febrúar kl. 21,00. Fundarstjóri: Ágúst Geirsson, formaður Fél. ísl. símamanna. Ríkisstjórn, borgarstjóra og borgarráði er boðið á fundinn og gefinn kostur á ræðutíma. Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. O o o o o o o o o o o o o o o o o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.