Tíminn - 02.02.1972, Page 12

Tíminn - 02.02.1972, Page 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 2. febrúar 1972. Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 28 Kamu þeir svo og kysstu mig blíðir og klöppuðu mér öllum hjartaþýðir, og það voru igóðar gleðitíðir. Guðnýju sögðu þcir sæl lega frcimuir, svona fcitur enginn hér kcmur, mikið er glaðleg Guð- ný cnn. Gott cr að strjúka, sögðu imcnn. Sér cr nú hver svínsfitan! Sú hefir hresst upp á líkamann. Þcgar ákafasta nýjabrumið var af staðið fyrir skipshöfnum þcssum, gckk ég til búðar föður míns og þar b' ið mín einiæg föður og imóð uir v''lvild, scm og ástúðleghcit blíðra systkina. Það cr annars hjartnæmur fögnuður, að mcga korna frjáls, glaður og rólcgur, cins og saklaust barn, til vanda- imanna sinna, cn vera þó fyrir fá um áruim búinn að stela sjálfum sér og fyl.gifi.sk sínum, og flýja þannig úr forcidrahúsuim og ifaira huldu höfði. Eftir svona lagaðar herfarir er manninum dýrmætt, að ni'ga koma frjáls til vina sinna. Þaðan fór ég fljótlcga til Brands, og þegar þangað kom, varð ég nákvæmlciga var við það, að þú hefðir sáð því góða sæði igegn mér, því þitt bróðuirlega vina frækorn hafði borið svo ríkuleg- an ávöxt, að ég stóð undrandi yf- ir því að sjá Brand gráta gleði- tárum, og sjá karlinn taka í hönd dóttur sinnar og segja hana vel- komna, og að heyra hann biðja hana að skilja nú ekki við sig fyrr cn dauðinn aðskildi þau.og að heyra hann óska okkur til lukku og biðja mig að gera sér á ánægju, að sitja við borð sitt daglega og bera sig til grafar að enduðum hérvistarstundum sín- um. Svona gat það farið. Þetta var ég lángefinn. Tvennar verða tíðirnar fyrir okkur Guðnýju. Eins og þú gizkar á settist ég að hjá tenigdaföður imínum og lifi nú þar í eftirlæti. Guðný hjálpar imóð ur sinni við öll innanhússtörf, og hún er svei því drottningarleg nú á þessum dögum, bara ef þú sæir hana. Ef hún fer nokkuð út af heimilinu, þá brakar í fjaðraskón um, skrjáfar í silkisvuntunni og gljáir á slegna bómullarsjalið. Aft ur hins vegar ljæ ég tengdaföður mínum mitt lið í öllum erfiðum stórmálum ríkisins, krýndur jarls- nafni imeð aðalmannseinkennum og gulllituðum orðurn um brjóst oig axlir, og ennfremur hefi ég landvörn á hendi og brýt undir mig berserki og blámenn og eyði legg með öllu illþýði óaldanna, ég læt kaupmenn og kónga gamla í kynrðuim vera, hvorki vil ég þá hengja né skera, Ijóstra né lera, löngum skal ég þá heiðra og þéra. Framtíðarvonir því frjálslegar eru. Finn ég hér indæla skcmmti veru. Er ekki bezt að ég botna fari? Bréf mitt þetta nær ei svari. Við og við skal ég rita þér. Því ekki meira nú. Þig og þitt bú, þína og ungu frú, blessi þín prestatrú. Halilú, halilú! Grímur Ólafsson. Jæja, bræður góðir, hvernig þyk ir ykkur? Mér þykir vænt um bréf þetta, því það er eitt af rnínu daiglega brauði, að fá að vita það með vissu að vinum mínum líði vel. Ég er ekki einn af þeirri isortinni, som öfundast yfir vel- gengni manna hér í tímanum, miklu fremur bið ég skaparann að blessa, styðja, auka og marg- falda efni hvers einstaklings. Það er dagloga sem ég gleðst af því, ef ég fæ að heyra, að samfélagar mínir igeta haft notalegar ástæður, jog ég óska þess af heilum hug að menn í heild sinni séu rólegir og búi við góða og glaða sam- vizku. Var svo upp staðið og Sigurður að stundu liðinni kominn heim og farinn að segja fréttirnar. Fáurn dögum síðar heilsaði prestur upp á Siigurð, bar honum kveðju kaup manns og kvaðst nú frá honum ,koma, og það hefði orðið gott sam jkomulag með þeirn, Baldvin hefði gengið út og allar sínar uppá- stungur hefðu fallið í ljúfa löð, því kaupmaður heffði orðið allveí á hjólurn, þegar honum var heit ið fylgi og lofaði svo kænni og fullkominni þjónustu, að við skyld um berjast fyrir því að emgum yrði rænt af ánauðugum skulda- verzlunarþrælum hans. — Þegar ég kvaddi kaupmann þá hló á honum hver tuska, því hann áleit okkur nafnfrægar stríðshe.tjur og treysti á tröllskap okkar. Kaupmaður trúði því að Sölvi klofa hlyti nú að vera sigr- aður fyrir fullt og allt. Þó hann formaði að brjótast út í leiðang- ur, þá mundi trauðla snúast í lið með honu.m nema skríllinn og stæðist hann þá ekki í höggorrust um, og sjóvíkingar sínir mundu senda sér höfuð hans, þeigar hann óskaði þess, svo hann gæti sett það upp á stöng við búðardyir sín ar, sér til ánægju og virðingar, en hinum til viðvörunar, er síðar kynnu að reyna til að spilla ffyrir sinni sannsýnu kramarverzlun. Að svo mæltu kvaddi prestur. Um vorið flutti Sigurður til prests og afhenti honuim umsamið kaup, ærnar, búðina og bátinn, sömu- leiðis fór Baldvin til kaupmanns og náði bar bókhaldarastöðu. Vorskipin fóru að koma, og indæli vorsins streymdi að oss úr öllum áttum. Það var fullráðið, að Sölvi og Signý skyldu fara við fyrsta tækifæri af landi burt, til áður tjáðira verzlunarútbrota. Ingi' bjöng var hjá Signýju síðustu vik una að útbúa hana. Allt var held- ur alvarlegt. Skipið var ferðbúið. Burtfararkveojan var, eins og gengur, hulin mótlætis sárum sviða, ea hlutaðeigendur breyðu í skærri og vonglaðri eftirvænt- ingu, a'i ffossfall tímans flytti ás.t- vini sína til sín aftur, svo eftir- verendur skoðuðu ferð bessa fvr- ir Sölva og Signýju seim fraima og frægð. Þau voru nú komin fram á briðju káetu á þessum kaðla- klár, semi átti að bera þau yfir boða og briimigairða stórsjóanna til annarra þjóða. Si.gurður- og Inpi- biörg stóðu og horfðu eftír skip- inu, sem nú var að hverfa út í hafsmóskuna. Sigurður var þögull þetta sum- ar. Prestur hafði eftirlæti á hon- uim, því hann var trúir. verkhypg- inn og duglegur. Þetta sumar ferð aðist prestur til átthaga sinna og skyldi Sigurður stýra búi hans á rneðan. Þau presthjónin, því hún fór líka, voru hátt upp á annan mánuð og léku sér fferðugt. Þegar prestur kom heiim, yfirleit hann stjórn Sigurðar og dáðist að því öllu. Baldvin og kaupmanni líkaði hvorum við annan. Stóð svo allt í sátt og sameiningu, með virðingu og velliðun. Haustskipin sáust sigla i,nn og hafna sig. Áttu þá menn von á bréfi frá Sölva, iflÍ liii ■ Krossgáta dagsins 1027. KROSSGÁTA Eárétt 1) Launa. á) Brjálaöa. 7) Landsig. 9) Fundur.’ll) Röð. 12) Trall. 13) Bókstal'irnir. 15) Biö. 10) Kins. II!) Svivirlra. Lóðrétt 1) Furöa. 2) Flet. :i) Ending. 4) Tók. (i) Yfirhai'na. íí) Hraöi. 10) Strákur. 14) Lærdómur. 15) Dár. 17) Eins. X Káöning á gátu Nr. 1026 Lárétl 1) óíeiti. 5) Lja. 7)Rit. 9) i,on. 11) Kl. 12) Bý. 13) Bý. 15) Kot. 10) Mjó. líi; Lakkar. Lóörétt 1) Ofresk. 2) Elt. 3) IJ. 4) Tál. 6) Hnýtir. 8) 111. 10) óbó. 14) Áma. 15) Kók. 17) JK. } ■ , 7 ir n n> m AT TUEPO//&-• • /fA&WO ÆtAA'/SM'OiPSr/A'G, ^ÆAA'G£/?*J/MS <Z4r>rO/?S S/h'OiJlC’ £>£ COAf/A/G SOO'/, Bl/r T///SBA/A/ COÍ//P G/A£ T//£M COJ£f? Í///T/1 Tf/£y A£££lMOS T , í/PO/f M£/ — Ef gesturinn okkar hefur sagt satt, ættum við að rekast á grimumanninn og Indiánann hér. — Það sést ekki langt i þessari rigningu. Vona, að við sjáum þá fyrst. Við tjörnina:. . . Þeir ættu að fara að koma, en ég sé þá ekki, fyrr en þeir koma alveg að mér i þessari rigningu Seint um kvöld i þoku.. —Hvað er að Bella? — Það er kalt, — við skulum fara inn. — Er hún aö reyna að svik- ja ókkur? Ettir'hverju er Sam að biða? Ef hann skýtur ekki, geri ég það. MIÐVIKUDAGUR 2. febrúar. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“ eftir Ása í Bæ 16.15 Veðurfregnir. 15.00 Frétir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: 16.45 Lög leikin á horn. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga 17.40 Litli barnatíminn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnin§Jar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Á vettvangi dómsmálanna 20.00 Stundarbil 20.30 Framhaldsleikritið „Dick- ie Dick Dickens“ 21.10 Frá tónlistarhátíð í Helsinki s.l. haust 21.35 Flóðið mikla og leitin að skipi á fjallinu 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (3). 22.45 Nútímatónlist 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ■■■■ Miðvikudagur 2. febrúar 1972. 18.00 Siggi. Rigningardagur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dótticr. ' Þulur Anna Kristín Arn- grímsdóttir. 18.10 Teiknimynd. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 18. þáttur. Flóttamaður- inn. 'Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.45 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 11. þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heiimur hafsins. ítalskur fræðslumynda- flokkur um hafrannsóknir og nýtingu á auðlindum sjávar. 3. þáttur. Sjávarafli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Lucy Ball. Regngyðjan. Þýðandi Ellert Sigurbjörns son. 21.45 'Slim. Bandarísk bíómynd frá árinu 1937. Leikstjóri Ray Enright. Aðalhlutverk Ilenry Fonda, Jane Wyman og Pat O’Brien. Þýðandi Gylfi Gröndal. Myndin greinir frá flokki manna, sem vinna við lagn- ingu og viðgerðir á há- spennulínum, og þurfa oft að sinna störfum sínum við hinar erfiðustu aðstæð ur, jafnvel í bráðri lífs- hættu. En inn í söguna fléttast ástarævintýri. 23.05 Dagskrárlok. Gl'flJÓN Styrkársson HÆST Aktn ARLÖCklADUM AUSTUKSTKÆTI 6 SÍMI 1Í2U

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.