Tíminn - 05.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.02.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR 29. tölublað — Laugardagur 5. febrúar 1972 — 56. árgangur kæli- skápar Z}/vcLbtct/t**éíei/*, A./" RAFT«IUADE1U), HAfMARSTMTI D. ItlUI ll»l Eftir fimm daga brælu var loðna við Reykjanes Lodna við landssteina Tvö til þrjú hundr- uð manns vantar til starfa í Ólafsvík ÞÓ-Reykjavík. Loðnubátamir fóru aftur út í fyrradag, eftir 5 daga brælu, og í gær fóru þeir að fá loðnuna aftur og nú við Reykjanes. Mest allur loðnuflotinn hélt sig á svæðinu grunnt undan Stafnesi og suður fyrir Reykjanes. Bátarnir köstuðu mjög mikið i gær, en þó að þeir fyndu mikið magn, kom ekki alltaf mikið út úr köstunum. Nú er þess enn aö vænta aö loOnan hrúgist upp i útgeroar- bæjum SV-lands,og fyrsta loönan barst reyndar á land I Reykjavik i gærkvöldi. SB-Reykjavík Aldrei hafa verið önnur eins umsvif i Ólafsvik á vertiðinni og i vetur. Þaðan verða gerðir út um 25 bátar, smáir og stórir. Til- finnanlega vantar fólk til Ólafs- vikur, bæði á bátana og til aö gera aflanum skil i fiskvinnslu- stöðvunum þremur. Olafsvikurbátar eru nú að bua sig undir netaveiðarnar, og sumir eru byrjaðir og hefur gengið sæmilega, annars hefur veður verið slæmt það vestra undan- farið. Þrjár fiskvinnslustöðvar eru nil starfandi i ólafsvik.og vantar þær tilfinnanlega starfsfólk á vertið- ina. Segja kunnugir, að 2-300 manns gætu hæglega fengið vinnu á staðnum, til viðbótar öllmn vinnufærum Ólafsviking- um. A Ólafsvik búa nú um 1000 manns. Sewni hluta dags fór loðnan að þéttast, og fór bátunum þá að ganga betur að ná henni, og var vitað um nokkra báta á leiö til lands, er blaðið fór i prentun. Þeir fyrstu áttu að koma til Reykja- vikur á milli 10 og 11 i gærkvöldi. Rannsóknarskipið Arni Friðriks- son er aftur farið út til að huga að loðnunni.og er blaðið hafði sam- band við Hjálmar Vilhiálmsson leiðangursstjóra var skipið statt við Portland á austurleiö. Hjálmar sagöi, að þeir hefðu ekki orðið varir við neitt teljandi loðnumagn á leiðinni austur. A einstaka stað hefði að visu verið smáryk, sem gæti verið loðna. Við Ingólfshöfða höfðu þeir frétt af torfum, sem alveg eins gæti verið úr seinni göngunni, sem var fyrir Austfjörðum fyrir einni viku eða svo. Þó taldi Hjálmar hæpið að hún væri komin svo langt. Arni mun á næstu dögum huga að þeirri göngu. Vitað var um eftirtalda báta, sem voru á leiðinni til lands, eða voru komnir til hafnar i gær- kvöldi: Jón Garðar var með 260 tonn, Þorsteinn !50, Gisli Arni 250, Asgeir 200. Þá var vitað um að Eldborg og Fifill voru á leið til Hafnarfjarðar og Seley var komin tii Vestmannaeyja með 80 tonn, en báturinn hafði sprengt nótina. 7500 krónurnar: Valda auknum af- skiptum lögreglu Oó-Reykjavfk. Siðan sjálfsábyrgð bilaeigenda gagnvart tryggingafélögunum gekk i gildi 20. jan. s.l., hefur lögreglan verið kölluð á árekstrarstaði mun oftar en áður. A þetta náttúrlega við i þeim til- fellum, að um minniháttar árekstra sé að ræöa, en þegar árekstrar eru harðir og slys verða á fólki,kemur lögregla ávallt á vettvang. Hörður Valdimarsson, varð- stjóri i umferðardeild, segir, að áður hafi menn oftast farið beint til trygging-afélaganna og gefið þar skýrslur, en nu eftir að 7500 króna sjálfsábyrgðin kom til, vilja bilstjórar fá umsögn lög- reglunnar og hvort þeir geta ekki gert upp skaðann sin á milli. En vilja samt að lögreglan hafi skýrslu hjá sér, ef ágreiningur kynni að risa siðar. 1 janúarmánuði tók lögreglan á fjórða hundrað skýrslur vegna bilaárekstra. Þetta þýðir, að það hafa að minnsta kosti á sjöunda hundrað bila lent i árekstri i mánuðinum. Langoftast eru tveir bilar um hvern árekstur. Fyrir kemur að það er aðeins einn bill, og þá i þeim tilfellum að ekið sé á hús, girðingu, staur eða eitthvað slikt. En oft kemur einnig fvrir að þrir bilar, og allt upp I fimm, lenda i einum og sama árekstri. Þvi má reikna með að miðað við hverja skvrslu, sem tekin er.hafi orðið skemmdir á tveim bilum. En öruggt er að bílaárekstrar hafi orðið fleiri I mánuðinum en hér kemur fram, þvi enn eru margir, sem ekki láta taka lögregluskýrslu, en hér eru ein- göngu taldir þeir árekstrar, sem lögregla hefur afskipti af, en ekki þeir, sem aðeins fara beint til try ggingafélaganna. IFramkvæmda-l 1 stofnunin I (tekin til starfa = Framkvæmdastofnun I = rikisins hefir tekið til starfa. j = Að tillögu stjórnar stofn- I 3 unarinnar skipaði rikis- i 3 stjórnin forstöðumenn deilda | 5 28. jan. s.l. þannig: I = Aætlanadeild: Bjarni j 3 Bragi Jónsson, hagfræð- j = ingur. 1 = Hagrannsóknadeild: Jón i = Sigurðsson, hagfræðingur. [ = Lánadeild: Guðmundur B. [ = Ólafsson, viðskiptafræð- i =. ingur. i = Hagrannsóknadeild og i = Áætlanadeild verða fyrst um | 3 sinn að Laugavegi 13, simi = = 20520, en Lánadeild I húsnæði i 3 Framkvæmdasjóðs Islands i 1 s húsi Seölabankans, Hafnar- i I stræti 10, simi 20500. = Afgreiðsla Byggðasjóðs er i 3 ihúsi Landsbanka tslands að i 3 Laugavegi 77 og skulu um- i 3 sóknir um lán til sjóðsins og | 3 upplýsingar og gögn varð- | = andi lánsumsóknir sendast | = bangað. Edmondson og Fischer. EDMONDSON UAA SKÁKEINVÍGIÐ: r= ísland hefur mikla möguleika - en vildi ekkert frekar segja um einvígisstaðinn Þó-Reykjavik ,,Við erum mjög ánægðir með dvölina hér, og enn er Island i sviðsljósinu, hvað einvigis- staðnum viðvikur", sagði Ed- mondson framkvæmdastjóri i gær. Annars vildi Edmondson ekkert fullyrða um hvar einvigið yrði haldið, en taldi að Island, Júgoslavia og Holland hefðu mestu möguleikana. Edmondson sagði, að hann og Fischer væru mjög hrifnir af landi og þjóð, og öll aðstaða hér til að halda einvigið væri upp á það bezta. T.d. sagði hann að hótel og matsölustaöir væru til fyrir- myndar, og það sama mætti einnig segja um Laugardalshöll- ina, þar yrði örugglega ágætt aö Framhaldá bls. 14. ~1 Halldór E. Sigurðsson fjármdlardðherra hefur sent Tímanum greinargerð um kjaradeilu ríkisstarfsmanna, og birtist greinargerðin í heild á bls. 2 í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.