Tíminn - 05.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 5. febrúar 1972 31 en ég kunni betur við að rita þér, svo þú glögglega vissir, hver imín skoðun væri í þessu efni, því dag- ana síðustu, sem ég var á íslandi, var ég þess fullviss, að þið mund- uð heldur vilja að hjarta imitt spiringi af harmi, heldur en að lofa okkur Sigurði að ná saman. Þessi óeigingjarna ást metur lít- ils auðinn og metorðin, og vegna óstarinnar lagði ég á þessar ókunnu leiðir. Skítt með ykkar auð og ykkar sérvizkukreddur. Ég tek það hlutskiptið, sem veitir tmér daiglega ánægju á meðan ég fylgi strauim tímanlegrar hérveru. Góða móðir imín! Ég fer þá að kveðja þig. Vertu alla tíð umvaf- in heimilisnæði og hversdagsblíðu. Vertu ævilangt innsigluð í einlæg um vinahóp. Ég óska að bústaður þinn sé á blíðheims takmörkum lífsleiðarinnar, og á hinztu augna blikum hérvistarinnar fallir þú í faðm alsælunnar. — Þín einlæg dóttir — SLgný. Bréf Sigurðar Oig Ingibjargar eru ekki nú sem stendur í frásög ur færð. Það hefir verið bara hjá Sölva: Elskan mín, ljúfan mín! og eitthvað líkt þessu hjá Signýju. Bréf það sam ég fékk sjálfur hljóð ar svo: Kæri frændi! — Beztu þökk fyr ir gamalt og gott. Mér þótti þú vera brúnasíðuir og nefstuttur þarna í fjörunni forðum, um það bil er óg kvaddi þig. En ég var þá léttur í lund og liðlegur í spori og flaut með fólkstraumn- um fram á skipið, Ifullur af gull- fögrum framtíðarvonum. Knörinn flaug í gegnum hafrótið, hann hentist á öldum, boðum og brkn- görðum og hafði ekki orð uim, þó sjósi væri að ygla sig. Hann bað ekki um hvíld, eða að kasta mæði, fyrr en við bryiggjusporð danskra auðmanna. Við vorum þrjá daga í Kaupmannahöfn og bar þar margt fyrir augað, sem mér þótti, óupplýstuim fslendingi, aðdáan legt furðuverk, en að lýsa því öllu ræðst ég ekki í. Þar eru allair strætisgötur staðarins steinlagðar og járni sauimaðar, allflest hús þar turnimynduð og tólfloftuð og upp úr sumum kvistum kastalanna gengu öáar gullsmeltar merkis- stengur, nefnilega flaggstengur og blaktaði í efsta toppi þeirra marglit skrautlega skreytt flögg. Margt fagurt lista huigmyndasmíði sá ég þar í uppdráttum og út- skornum dýrgripum Aldingarð- arnir voru staðarins prýði. í raun og veru flestallt, sem bar fyrir augað, virtist mér framúrskarandi hugmyndaríki. Einnig var það, þegar ég leit út á landsbygigðina, þá skreyttu þar skógar með skín- andi prýði og allsháttar fuglar, sem ég þekki ekki, sungu þar fag- urt í eikarbrúskunum, en í sjálf- um staðnum sýndist mér allt iða tfyrir augum og næst var það stundum að mér sýndist stórhýs in vera á fluga fant, eins og all ur staðurinn léki á hjólum, þær missjónir hefir kerruflugið gert og óvanin fyrir augu mín, að horfa á slíkt hvíldarlaust ys. Mér sýndist allt blika og blakta, mér heyrðist allt söngla og suða, mig svimaði þar starandi. Ég var svo lengi að virða fyrir mér hvað eina, að ég imiátti heita jafn ófróð ur, þegar só tjáði hvíldartími þraut. Því við urðum að fara með fyrstu skipsferð til Englands. Þar var líka afarmikil viðhöfn á öll- um mannvirkjum, húsabygging- um, jurtagöirðum og virkisvígjum. Hagfræði og fraimkvæmdaröfl hinnar ensku kynslóðar streymdi nú á móti oss, frá hagfelldum og hlýjum morgunblæ, sem hafði vís að okkur leiðina frá Danmörku og Mtið okkur ganga vel alla leið til Líverpóls. Þessar formannsleigu stjórn- sömu framfarapípur hinnar ehsku þjóðar vöktu okkur þennan morg un með skjáfrinu og skröltinu í starfastraum sínum. Ég sá það þá, bæði með sálar- og líkams augum, að við íslendingar stöndum stigi neðar í hagfræðisumbrotum, en þjóðir þær. Við mókum í logninu o,g tökum lífinu með ró. Hireinlæt ið var þarna mikið. Það voru burstaðar göturnar kvöld og morg un og þar sáust skrautklæddir karlar með borðalagðar húfur og einkennisorður á tarjóstum. Allt sýndist mér lýsa auðsafli og sjálf- stæði, metnaði og menningu, dirfsku og dugnaði, hreysti og hugprýði, harðfengi og framsýni, verkin sýndu merkin, með sér- stökum hagleik. Þar vorum við í níu daga og ég segi það satt, að ég hafði ekki matarlyst fyrir nýja bruminu, allur minn hugur var að skoða nýtt og nýtt. Þú fyrir- gefur, þó ég fari ekki út í að lýsa einu og sérhverju, það er þýðingarlaust, menn skilja ekki í því nema þeir sjái það. Að ég kunni dönskuna var mér ánægju- samur leiðarvísir, því fjöldi af enskum kunni hana. Ég var djarf ur og stökk af einum stígnum á annan, ég mundi það ekki, að hér væri eitt og annað að varast. Ég mundi alls ekkert eftir sjálfum mér, ég var aðeins aðgæzlusamur með númerin á húsunum og kunni dönskuna vel og þannig fet aði ég mig áfram fram og aftur um staðinn, án þess að villast og ég sé það nú, að ég hefi verið heppninnar barn, að mér skyldi ekki berast neitt é þar í Líver- púl, eftir því sem ég hagaði mér. Einn góðan veðurdag sá ég hvar kerra var í útbúnaði til keyring- ar út á landsbyggðina. Ég talaði við ökumann og hann kunni dönsku, eða skildi hana vel, en var klaufi að tala hana, samt skildi ég að þetta væru hjón, sem ættu heima út á landinu og kæmu ekki aftur til staðarins nú í bráð, og að þau hefðu verið boðin þang að fyrir þremur dögum til afmæl- isveizlu skyldmenna þeirra, veru- staðurinn upp af vagninum, sem ríkishjónin sátu í með níu eða tíu ára gamla dóttur sína, var af- læst hús eða herbergi og var stór glergluggi á hurðinni. Ökumaður- inn var að fara á stað og hafði tvo brúna hesta spennta fyrir. Ég gaf honuim bendingu um að bíða, á meðan ég talaði við henramann inn, gekk svo að vagnglugganum og gaf þeim sem inni voru merki um að^ opna og var það óðara gert. Ég heilsaði aðalsmánninum, sem dró lokuna frá, á danska tungu og tók hann því alúðlega. Ég sagði honum með fáum orð- um, hvaðan ég væri og mig fýsti að t£á að koma út á landsbyggð- ina, en þess sæi ég ekki veg, því fáferðugt væri þangað og til baka. Aðalsmaðurinn sneri sér við og talaði við frú sína og sagði mér svo að þeitm kæimi saman um að taka mig inn í vagninn og flytja mig svo til baka að tveimur dög- um liðnum. Ef ég gæti gengið að r^H B- 1030. KROSSGÁTA Lárétt 1) Bölvar. 5> Mál. 7) Eldivift- ur. 9) Kraftur. 11) Kss. 12) Köð. 13) Tré. 15) Alegg.' l(!) Ilulduveru. 1S) Ósjaandi. Ldorétt 1) Egyptakonungur. 2) 1 Kýr- vömb. 3) Númer. 4) Skel. 6) Þuhgaöa. 8) Reyki. 10) Höfuð- fat. 14) Grænmeti. 15) Hitun- artæki. 17) 51. Ráöniug á gátu Nr. 1029. Lárétt 1) Piltur. 5) ösp. 7) Arg. 9) Sál. 11) Tá. 12) TU. 13) Asa. 15) Nag. 1«) Una. 1S) Prammi. Lóðrétt 1) Platar. 2) Lög. 3) TS. 4) Ups. (i) Gluggi. S) Rás. 10) Ata. 14) Aur. 15) Nam. Na.—m. 17) > tí > f-'-U ki l^ í^ !+= yss/ Borw»v s/iorM£/?r£P youR PALS 0££CV?£ 7tWrO CAM C4Prt/#E 7»£M/ M£A/VW///L£-¦¦ W^ TOP, / T£U yOi/ — Vel gert: Ég vissi, að ég gæti treyst þér. — Ég vissi lika, að ég gæti treyst þér, Ranger Jim — Þá var hann ekki minnislaus? — Nei, en nú er ég hræddur um að skotið hafi aðvarað vini þina, áður en Tonto nær þeim. A meöan... — Tod, ég heyrði skot frá búðunum okkar. — Upp með hendur, það verður skot hérna næst. D == g R E Sx K ^rt íft TApy 7/7 Laugardagur 5. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14,30 Víðsjá. 15.00 Fréttir. 15.15 Sanz. 15.55 íslenzkt mál. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Leyndardómur á hafs- botni" eftir Indriða Úlfs- son. 16.40 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. 18.00 Söngvar í íéttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á áfengismálum, — síðari hluti. 20.15 Hljómplötrabb. 21.00 Smásaga vikunnar: „Geim- brúðurin" eftir Solveigu von Schoultz. 21.30 Slegið á strengi. 22.00 Fréttir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — Hyert fóru þau? — Fljót.' — Upp, Djöfull: Farðu varlega, hann er vopnaður. Laugardagur 5. febrúar 1973. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 12. þáttur. 16.45 En frangais. Frönskukennsla í sjón- varpi. — 24. þáttur. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. Derby County — Coventry City. 18.15 íþróttir. Haraldur Koirnelíusson og Sigurður Haraldsson leika badminton í sjónvarpssal og sýnd verður mynd frá landsleik í handknattleik milli Dana og Norðmanna. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokk ur um ungan kennara og erfiðan bekk. 3. þáttur. Ástamál. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 21.05 Myndasafnið. M.a. myndir um burtreið- ar á 20. óld, íþróttir í blindraskóla, úrsmíði, and- litsförðun og gervilima- smíði. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.35 Bljúg eru bernzkuár. (Our Vines Have Tender Grapes). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1945. Leikstjóri Roy Rowland. Aðalhlutverk Edward G. Robinson, Margaret O'Brien, Agnes Mooirhead og James Craig. Þýðandi Óskar Ingimarss. Myndin gerist laust fyrir miðja 20. öld í Wisconsin í Bandaríkjunum og grein- ir frá norskri innflytj- endafjölskyldu, sem þar býr. Dóttir hjónanna, átta ára hnáta, er viðkvæm í lund, en sjálfstæð í skoð- unum og hefur sínar ákveðnu hugmyndir um, hvernig koma skuli fram við náungann. 23.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.