Tíminn - 05.02.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.02.1972, Blaðsíða 14
14 TtMINN LAUGARDAGUR 5. febrúar 1972 FRA B.S.A.B. Eigendaskipti eru fyrirhuguð á 4ra herbergja íbúð í 3. byggingarflokki félagsins. Félagsmenn, sem vildu neyta forkaupsréttar, hafi samband við skrifstofuna í Síðumúla 34, fyrir 12 febrúar n.k. Simi 33509 og 33699. B.S.A.B. Aðildarfélög meistarasam- bands byggingamanna halda almennan félagsfund að Skipholti 70 kl. 2 i dag. Fundarefni: Verðlagsmál og samningar. Meistaraféiag húsasmiða, Málarameistarafélag Reykjavikur, Múrarameistarafélag Reykjavikur, Meistaraféiag pipulagningarmanna, Meistarafélag veggfóðrara, Meistarafélag iðnaðarmanna i Haf narfirði. y/.V/AVAV/.V.W.V.W.V.V.V/.'.W.V/AV.W.V.V Verkaiýðsfélög Laun A.S.l. Rikiö án aldurs- hækkana Mism. % Aidursh. Iijá rikinu eftir 6 ár Aidursh. hjá rikinu eftir 12 ár Dagsbrún eftir 2 ár 20.101 17.101 — 17,5 6,3 % 12,7 % - 20.595 18.184 — 13,2 6,0 % 12,0 % Framsókn, matráðskona eftir 2 ár 24.685 13.603 - 4,5 5,0 % 11,4 % Dagsbrún, bifreiðastjóri, þung.v. eftir 2 ár 22.266 22.519 + U Sambæril. Verkstjórar verka- manna, 40% eftir 2 ár 29.113 26.312 — 10,6 aldurshækkun 5,7 % 11,5 % Iðnaðarmenn A eftir 3 ár 27.199 23.603 — 15,2 5,0 % 11,4 % Iðnaðarmenn B eftir 4 ár 31.284 23.603 — 32,5 5,0 % 11,4 % Tæknimenn eftir 4 ár 33.084 24.795 • - 33,4 6,0 % 12,2 % Flokksstjórar iðnað- armanna a) eftir 4 ár 31.278 26.312 — 18,8 5,7 % 11,2 % Flokksstjórar raf- virkja b) eftir 4 ár 40.918 29.347 — 39,4 5,1 % 10,3 % Það staðfestist hér meö, aö ofanritaður útreikningur og samanburður erunninnaf okkur undirrituðum sameiginlega. Höskuldur Jónsson, Haraldur Steinþórsson Þorsteinn Geirsson, Baldvin Jóhannesson. : Bridgefélagið Asarnir í Kópavogi J Mánudaginn 7. febrúar hefst Barometer- ! keppni. Þátttaka tilkynnist Jóni. Her- mannssyni, Álfhólsvegi 79, simi 40346 eða Sveini A. Sæmundssyni símar 40342 og 41260. ■ v.w.w.w.v.v.v.w.v.v.w.v.’.v.v.v.v.v.v.v/w! Bifreið til sölu Vel með farin bifreið, Vauxhall Victor árg. 1968, ekin 45 þús. km., er til sölu. Upplýsingar í síma 24548 eftir kl. 13.00. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda, en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir nóvember og desember 1971, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðngjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 3. febrúar 1972. GREIN ARGERÐ Frh. á bls. 2 launataxtar verkamanna og manna viö iðjustörf hjá rikinu og á almenna markaðnum mjög sambærilegir, þegar fullum starfsaldri er ndð hjá báðum aðilum. Þannig munar um 1,2% hjá öðrum og 4,8% hjá hinum, sem almenni markaðurinn er hærri.og verður sá mismunur að teljast litill t.d. með hliösjón af verðtryggðum lifeyrissjóði og meira starfsöryggi starfsmanna rikisins er en annarra. Séu tekin dæmi af matráðskonu og bifreiðarstjóra þunga- flutningabifreiða og verkstjóra verkamanna verður rikistaxtinn iviö hærri en samningar á al- mennum markaði skv. hinum ný- gerðu samningum. bað er hins vegar svo, að þegar kemur upp i launataxta iðnaðar- manna og verkstjóra iðnaðar- manna, verður lokasamanburður við fullan starfsaldur rikisstafs- mönnum óhagstæður og það svo, að munar 17%, 20% og allt upp i 29%. Það er á grundvelli þessara staðreynda, sem rikisstjórnin gerði sina siðustu ályktun i máli þessu. Ef rikisstjórnin féllist á hækkanir, sem samanburður launa um miðbik launastigans kynni að réttlæta, þýddi það að verkamenn i þjónustu rikisins væru komnir upp fyrir sambæri- lega starfsmenn á almennum markaði miðað við fullan starfs- aldur. Rikisstjórnin taldi þvi ekki verjandi að ganga til slikra samnmga, en nauo ao samræma þann árafjölda, sem tekur aö ná fullum starsaldri hjá rikinu þvi, sem gerist á almennum markaði. Þótt að sýnist sitt hverjum um launakjör rikisstarfsmanna, verður þvi varla móti mælt, að það væri með öllu óábyrg afstaða af hálfu rikisstjórnarinnar að hækka kaup verkafólks hjá rikinu upp fyrir það, sem nýsamiö er um á almenna markaönum til langs tima. Ég vil aö lokum leggja áherzlu á þetta. Mál þetta er ennþá hjá sáttasemjara. Rikisstjórnin hefur gert BSRB tilboð, sem hafnað hefur verið. Hins vegar hefur BSRB ekkert annað formlegt til- boð gert til rikisstjórnarinnar en upphaflegu kröfu sina. Rikis- stjórnin mun hins vegar taka allar breytingartillögur, sem fram kunna að verða bornar af hálfu BSRB til lausnar þessari deilu,til vinsamlegrar athugunar og ákvörðunar i samræmi við þá stefnu, er hún hefur lýst í þessu máli”. 1 Timanum þann 4 . febr. er sú athugasemd birt aö tilmælum framkvæmdastjóra B.S.R.B., að eigi liggi fyrir nein sameiginleg álitsgerð B.S.R.B. og fjármála- ráðuneytisins um kjör rikis- starfsmanna. Hjálagt er ljósrit af skjali, er ber það með sér, að starfsmenn fjármálaráðuneytis- ins og B.S.R.B. unnu sameigin- lega að samanburði á launa- töxtum og er skjal þetta m.a. undirritað af þeim sama fram- kvæmdastjóra B.S.R.B. og full- yröir i Timanum i gær, að B.S.R.B. hafi hvergi komið nærri slikum samanburði. Saman- burður þessi er hinsvegar unninn skv. samkomulagi milli min og formanns B.S.R.B., Kristjáns Thorlacius. Ég ætla mér ekki að gera sér- staka grein fyrir samanburði þessum. Hann staðfestir einungis þaö er þegar hefur verið greint frá i ávarpi minu á borgarafund- inum. Hins vegar ber að geta þess, að samanburður þessi var ekki ætlaður til birtingar og er þvi ekki fram settur á þann hátt, er æskilegastur væri lesendum. Biðst ég afsökunar á þvi. Ég tel og skylt að undirstrika, að hvernig svo sem yfirstandandi kjaradeilu kann að lykta, þá mun rikisstjórnin tryggja starfs- mönnum rikisins sambærilega hækkun lægstu launa og fékkst i nýgerðum kjarasamningum ASI með sérstökum ákvæðum i þeim samningum. Stefnan i þessu máli hefur reyndar áður verið kynnt með tilboði rikisstjórnarinnar til Kjararáðs B.S.R.B., er afhent var fyrir milligöngu sáttasemjara 27. janúar s.l. og var á þessa leiö: „Alyktun rikisstjórnarinnar 27. 1. 1972 um viðræður við B.S.R.B. Rikisstjórnin itrekar fyrri boð sin um endurskoðun lægstu launa meö hliðsjón af sérákvæðum i samningum ASl um slik laun. Starfsmenn rikisins njóta starfsaldurs að fullu til launa- greiðslu 8 — 10 árum seinna en samningar ASI gera ráð fyrir. Rikisstjórnin er reiðubúin til að leiðrétta þann mun með samningi nú þegar. Samanburöur, sem BSRB og fjármálaráðuneytið hafa sam- eiginlega gert,hefur leitt i ljós, að samræmi virðist vera milli launataxta verkamanna og manna við iðjustörf hjá riki og á almennum markaði, þegar kaup- hækkanir skv. núgildandi kjara- samningum ASI og BSRB eru að fullu komnar til framkvæmda, miðað við hámarks starfsaldur. Samningar um hækkun launa- taxta rikisstarfsmanna við þessi störf umfram það, sem að framan greinir, mundu þvi skapa mis- ræmi gagnvart launatöxtum félaga ASI við sams komar störf.” Tilboð þetta, ályktanir svo og allar aðgerðir af hálfu rfkisins i yfirstandandi kjaradeilu styðjast við ákvarðanir rikisstjórnarinnar sem heildar. Reykjavik, 4. febr. 1972. Halldór E. Sigurðsson. Látravíkurfurðan Framhald af bls. 1. hvaða undanþágur sem er I skjóli þess, að einhverjir pótintátar halda að þeir eigi f persónulegum deilum. Slikt verður ekki þolað til lengdar, og þvf er bezt að fara að lesa rétt úr letrinu á veggnum fyrir þá, sem jafnvel þurfa ekki að virða staðfest skeyti um full- trúavai á fundi, aðeins til að geta hadið meirihluta, sem þjónar undir kerfi undanþáganna. Svarthöfði NB. Konan, sem sögð var hafa veriö með Angelu Davis-hár I sjónvarpsþætti Ólafs Ragnars, hefur beðið að skila því til Svart- höfða, að svo sé ekki. Hún sé enginn talsmaður svörtu hlébarö- anna, og telji ærumeiðandi að láta orða sig við Fylkinguna. Ég er henni sammála. Skákeinvígið - Framhald af bls. 1. keppa, eftir að búið væri að gera smávægilegar breytingar á henni. A fundinum sagði Edmondson, að hann færi til Moskvu i dag, og þar myndi hann hitta forystu- menn Rússa i skákheiminum, en ekki bjóst hann við að hitta sjálf- an Spassky, sagðist reyndar hafa orðið fyrir vonbrigðum er Spassky kom ekki til Amsterdam er tilboðin voru tekin upp. Edmondson sagði, að i Rúss- landi myndi hann reyna að kom- ast að samkomulagi við Rússa um einvigisstaöinn, en ef engin niðurstaða fengist, þá yröi þaö mikið á valdi dr. Euwes,hvar telft yrði, og taldi Edmondson að sjálf- sagt myndu allir sætta sig við úr- skurð dr. Euwes. Aðspurður sagði Edmondson að Fischer gæti keppt i bvaða loftslagi sem væri. Fischer var ekki á blaða- mannafundinum i gær, hann „slappaði af”, en hann mun halda stuttan blaðamannafund i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.