Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 12. febrúar 1972 Ádráttarveiðin við Lárós Hinn 27. nóv. sl. var haldinn i Keflavik aöalfundur Landsam- bands stangarveiðifélaga. A þeim fundi bar ég fram, sem félagi og fulltrúi Stangaveiðifélags Ólafs- vikur, erindi þriggja stangaveiði- og fiskiræktarfélaga á noröan- veröu Snæfellsnesi, þess efnis, aö fordæma veitingu leyfis til ádráttarveiöa i sjö við fiskirækt- arstööina i Lárósi á Snæfellsnesi. Bárum viö svo fram, þrir fundar- menn, tillögu þess efnis, aö L.S. beitti sér gegn þvi, aö sltk leyfi yröu framar veitt. A fundinum uröu meiri og víö- tækari umræöur um þetta mál en nokkurt annaö, sem þar kom fram. Voru undirtektir viö erindi okkar mjög góöar, og andmæltu varla aörir rökum okkar en Jón Sveinsson, forstöðumaöur Látra- vikur h/f, og veiöimálastjóri, Þór Guöjónsson. Tillaga okkar kom hins vegar ekki til atkvæða, þvi aö meiri hluti fundarmanna sam- þykkti aö visa henni til stjórnar L.S. og fela henni þær aðgeröir, sem viö áttu af hálfu Landsam- bands stangveiöifélaga. Enda þótt viö tillögumenn hefö- um frekar kosiö afdráttarlausa samþykkt fundarmanna sjálfra á tillögu okkar, vorum viö eftir at- vikum ánægöir i fundarlok: Viö höföum vakið athygli á þvi, aö ádráttarveiöi heföi veriö leyfð og viðhöfö I sjó við Lárós, og fulltrú- ar islenzkra stangaveiöifélaga höföu falið stjórn sinni aögeröir i málinu. Og þar sem 12. málsgrein 3. greinar laga L.S. segir, aö L.S. skuli vera fuiltrúi stangaveiöi- félaga innan sambandsins gagn- vart þvi opinbera ( I þessu tilviki gagnvart veitendum ádráttar- leyfisins), töldum viö, sem tillög- una fluttum, aö fyrsta lota heföi unnizt. Var kippt í færiö? Aö fundinum i Keflavík af- stöönum, lét stjórn L.S. frá sér fara til fjölmiðla fréttatilkynn- ingu um starf og ályktanir fun- darins. En viti menn! Þar var ekki einu orði minnzt á, að erindiö eða tilliagan framangreinda heföi komiö fram á fundinum eöa að deilur okkar við Jón Sveinsson og veiöimálastjóra heföu átt sér staö. Var þetta þó, eins og fyrr sagði, það mál, sem mesta athygli og umræður vakti. Töldu gárungar hér vestra, að liklega heföi stórlax kippt i færiö hjá þeim stangaveiöimönnum, sem skipa stjórn L.S., um svipaö leyti og þeir sömdu fréttatilkynn- inguna og það oröiö til þess, aö gleymt var að minnast á þetta mál. Skal ég reyndar láta þaö ósagt. Fréttirnar berast Nú geröist þaö, aö dagblaðiö Timinn lét sér ekki nítgja frétta- tilkynningu stjórnar L.S., en afl- aöi sér nánari frétta af fundinum. Fréttir þessar fékk blaöiö hjá rit- ara L.S., Hákoni Jóhannssyni, og hefur Hákon ekki, þegar þetta er skrifaö, gjröt athugasemdir viö. Frétt þessi sagöi einungis, aö ádráttarveiöi i sjó viö Lárós heföi veriö til umræöu á fundinum. Var þetta ekki nema sjálfsögö þjón- usta viö lesendur og að auki upp- fyllti fréttin þær lýöræöiskröfur aö segja frá sjónarmiöum beggja aöila. Þaö skýtur þvi meira en litiö skökku viö hjá Jóni Sveinssyni, þegar hann ásakar blaðiö um rangfærslur. Er næst aö halda, aö þrátt fyrir allt telji Jón Sveinsson, aö mál þetta þoli illa dagsins ljós og aö innra meö manninum hvisli einhver rödd, aö ádráttarveiðin sé ógeöfelld og óþörf. Hvaö gerir stjóm L.S. A fundinum I Keflavik bar stjórn L.S. fram nokkrar tillögur, og áttum við, fulltrúar snæfellsku stangaveiöifélaganna, þátt í. aö samþykkja sumar þeirra, svo sem tillögu um aö beina þvi til hæstv. dómsmálaráöherra, aö hann feli Landhelgisgæzlunni aö auka eftirlit meö veiði og afla báta, sem stunda veiöar með net- um uppi i landsteinum á sumrin, þar sem liklegt má telja, að lax veiðist. Einnig tillögu um aö heita á hæstv. rikisstjórn aö berjast af fullri einurö og djörfung innan al- þjóöasamtaka fiskveiöiþjóða viö N-Atlantshaf fyrir friöun laxins á úthöfunum. Segir I þeirri tillögu m.a.: „Frá liffræöilegu, fjárhagslegu og siöferðilegu sjónarmiöi er óréttlætanlegt aö veiöa siikan fisk á úthafinu, heidur ber aö veiöa hann i fersku vatni, enda fær þá hver þjóö þann afla , sem henni ber, eöa I hlutfalli viö þaö, sem hún hefur iagt af mörkum til vaxtar og viöhalds stofninum.” Þessar tilllögur stjórnar L.S. þótti okkur vestan-mönnum sjálf- sagt aö samþykkja og töldum raunar aö tillaga okkar hnigi i mjög i sömu átt, þ.e. að ekki skuli veiöa laxinn nema i hans heima- vatni, sem hann leitar i til hrygn- ingar. Það verður þvi vel fylgzt meö aðgerðum stjórnar L.S. varöandi málaleitan okkar. Veröur þvi ekki trúaö, aö formaöur L.S., sem virðist gæfulegur maöur, uni þvi aö láta athugun og aögeröir i mál- inu liggja milli hluta. Væri þaö mikil hræsni, þegar litið er til til- lagna þeirra, sem fundarmenn samþykktu á aöalfundinum. Blaöagreinar Jóns Sveinssonar Jón Sveinsson forstööumaóur Lárósstöövarinnar hefur nú skrif- að tvær blaöagreinar um þetta mál. Sú fyrri birtist i Timanum 6. jan. sl. í þessari grein segir Jón m.a., aö rök okkar tiliögumanna hafi veriö hrakin á fundinum I Keflavik. Þetta er óskhyggja Jóns sjálfs, þvi að þar stóö staðhæfing gegn staöhæfingu og gerir enn. Meö greininni frá 6. jan. birtir Jón uppdrátt af Lárósi og um- hverfi. A uppdrætti þeim er ekki mikinn fróöleik aö hafa, enda birtir Jón meö siðari grein sinni i Timanum, 5. febr. sl., loftmynd af sama svæöi. Ekki fæ ég annaö séð viö skoöun á þeirri mynd, en aö rök Jóns og stuðningsmanna hans riöi nú til falls. Eitt aöalatriöa i málflutn- ingi Jóns og aöalforsenda ádrátt- arleyfisins er nefnilega sú, aö laxinn eigi ógreiöa göngu inn aö flóðgátt stöövarinnar. Myndin er tekin i stórstreymi hinn 31. jan. sl., eða þvi sem næst um stór- straumsfjöru. A myndinni sést greinilega hve sjór hefur gengiö hátt á flóðinu. Sést fjöruborö langt inn fyrir flóögatt stöðvar- innar. Utan stiflugarðsins (I „ytra lóninu”) hefur þvi verið ómengaður sjór, jafnvel þótt ekki hafi veriö nema hálffalliö aö. Er eg viss um aö seltu mæling myndi sanna þetta. Meira að segja mætti ráöa af myndinni, aö um stórstraumsfjöruna gæti lax gengiö inn aö flóögátt stöövarinn- ar án þess aö lofti um bakugga. Gæti það þá gerzt t.d. er rökkva tekur á miðjnu sumri. Er ég viss um, að ýmsir veiöi- réttarhafar i landinu teldu sig lánsama, ef lax þeirra ætti ekki ógreiðari gang upp i eöa um ár þeirra en lax sá, er heimkynni á i Lárósi. Sterkar likur eru á, aö inn i „ytra lóniö” i Lárósi svamli á flóöi lax, sem annars er aö sveima með ströndinni i leit aö sinu ferskvatni. Sú er einmitt ástæðan fyrir þvi, aö umrædd stangaveiðifélög hafa fordæmt þessar veiðar. Viö óttumst mjög aö þarna sé einnig drepinn lax, sem ekkert erindi eigi i Lárós, heldur I hinar ýmsu breiöfirzku ár, sem lax á heimkynni i. Athyglisvert er a.m.k., aö meg- inmagn veiðarinnar við Lárós sl. sumar var, samkvæmt fréttum, veiddur fyrri hluta sumars, þegar lax er sem óöast að leita sins vatns. Aöalgöngu laxins I breiö- firzku árnar hefjast hins vegar ekki að ráði fyrr en á miðju sumri, og á það einkum viö um hinar smærri ár. Lái okkur hver sem vill, aö viö litum þessa stór- tæku ádráttarveiði hornauga. Hvað vinnst með ádráttar- veiðum? 1 fyrri grein sinni, 6. jan. sl., birtir Jón Sveinsson ýmsar upp- lýsingar um starfsemi Lárós- stöðvarinnar og kemur þar fram eins og ég og freiri hafa sagt, aö stööin er virðingarvert framtak. Er leitt, aö veiöibræði forstööu- manna hennar og vafasöm veit- ing leyfis til ádráttarveiöanna og siöast framkvæmd þeirra, hafa spillt málstaö hennar og aftrað möguleikum náttúrulögmálsins sjálfs til aö sanna, aö iax sá, sem heimkynni á i Lárósi, gangi inn fyrir garöa stöðvarinnar, ef hann er látinn i friöi fyrir utan. Glímir Jón Sveinsson við drauga? Ekki þekki ég manninn Jón Sveinsson og get ég þvi ekki sagt um, hvort hann er forn i skapi. En hugur hans, ef dæma má eftir blaðagreinunum, dvelur á ýmsan hátt aftur i grárri forneskju. Veröur honum tiðrætt um drauga og þá einkum i sambandi við Fróöá og Jakob Hafstein. Rett er þaö, að gamlar sagnir greina frá ýmsu dularfullu, er gezt hafi á Fróöá. Aftur á móti gerist slikt ekki lengur. Á Fróða gerast nú hlutir i fullri dagsbirtu. 1 stjórnarforystu Fróöár h/f, sem nú er eigandi jarðarinnar, er ein- mitt Jakob Hafstein, maöur sem gengur hreint og opinskátt til hvers verks, er vinna þarf. Gildir þaö slika menn einu, þótt takast þurfi á við háttsetta menn, ef þeir teljast standa i vegi fyrir þeim málum, sem unnið er aö. Viö fögnum þvi, að Jakob er meö okkur til aö hamla gegn ádráttar- veiðinni. Viö vitum og, aö Jakob er fús til aö aðstoöa þessi félög á ýmsan hátt meö dugnaöi sinum og áhuga. Hitt skii ég ekki, hvern- ig Jón Sveinsson getur búizt viö aö hægt sé aö vekja athygli á ádráttarveiðunum viö Lárós án þe ss aö deiit sé um leið á embæt- tisverk veiðimáiastjóra. Einnig er torskilið, hvernig Jón getur taliö þaö málstaö sinum til fram- dráttar að gera sig hlægilegan i blöðum meö þvi aö æpa: „Fróð- árdraugur”. En reyndar verður þaö aö vera einkamál Jóns, á hvern hátt hann glimir við eigin ofskynjanir. Er óheiðarlegt að gagnrýna verk embættismanna ríkis- ins? Undirritaðurog veiðimálastjóri áttu tal saman fyrir nokkrum dögum. Lét hann þá m.a. i ljós það álit, aö reifun þessa máls væri persónuleg árás á áig. Slikt hjal nær ekki eyrum okkar hér vestra. Hvorki veiöimáiastjóri né Jón Sveinsson skuiu halda, aö embættismenn rikisins séu yfir gagnrýni hafnir sem slikir. Ef verk þeirra þykja gefa tilefni til, er ekki nema eölilegt, að almenn- ingur láti fram koma gagnrýni sina eins og vera ber i lýðfrjáls- um löndum. Veröur það ekki á nokkurö hátt flokkað undir per- sónulegar árásir. Að lokum Mikið hefur nú verið rætt og rit- aö um þetta mál, e;i þó er langt frá, að úrslit þess hafi verið ráðin. Kemur það ekki i ljós fyrr en að sumri. Eins og fram kom i Timanum 22. jan. sl., hafa vekjendur þess, Stangaveiðifélag ófafsvikur, Stangaveiðifélagiö Jöklarar, Hellisandi og fiskiræktarfélagið Fróðá h/f, sent hæst. landbúnað- arráöherra greinargerðum málið og ósk um að fyrirbyggja beitingu ádráttarleyfis i framtiðinni. Siðan hef ég frétt, að ýmsir veiðiréttarhafar, t.d. á Skógar- strönd, hafi haft hug á að gera slikt hiö sama og við, þ.e. að snúa sér til ráðherra. Þvi fer þvi fjarri að við, vekj- endur málsins, séum einir á báti. Getur t.d. orðið forvitnilegt að heyra hvernig samtök veiðirétt- arhafa i iandini lita á málið. Vilja þeir biöa þess, að hefð komist á ádráttarveiðar utan við eldi- stöðvar? Veiöimálástjóri hefur getiö þess viö mig, að með umræddum veiðum væri veriö að fá dýrmæta reynslu fyrir fiskiræktina i land- inu! Ég vilsegja, aö sú reynsla gæti oröiö eins dýrkeypt og dýrmæt. Að minnsta kosti viljum við, sem fiskirækt stundum i grennd við Lárós ekki una þvi rólegir aö eiga þaö á hættu, að hin „dýr- Framhald á bls. 10 SAMEIGINLEG BARATTA ÞJOÐAR, SEM VILL HALDA SJALFSTÆÐI,ER MIKILVÆG Verkefni samfélagsins eru mörg og mikil, engetantil þess aö leysa þau af hendi miani en skyldi. Þaö finnum við gerla, þegar skipta skal allt of litlum framkvæmdahluta samfélags- skattanna milli verkefnanna. Al- þingi á þar margan öröugan og tvisýnan leik. Það veröur aö pira nokkrum hundruðum þúsunda eða örfáum milljónum á ári i mörg stórverk. Afleiöingin er sú, að fæst er gert, svo að viðhlitandi sé, en flest hálfverk, skyndihjálp eða neyöarbjörgun. Togstreitan um aurana er svo hatrömm, að til vandræða leiðir, enda veröur hver að ota sinum tota til þess að berjast fyrir þvi, sem hann er til settur. Aö sjálfsögðu veröur Alþingi að halda áfram að lita i mörgu horn- in, skipta samfélagsfénu og reyna að bjarga með smáskammta- lækningum sinum þvi, sem bjargaö verður, leita réttlætis og halda öllu gangandi svo sem verða má. En með þeim hætti dregur úr stórvirkjunum. Bol- magn er ekki til þess að einbeita miklu afli að einu stórvirki. Þess vegna eru þau undrafá, stór- virkin, sem risa skjótt og myn- darlega með hagkvæmni þess vinnulags. Nokkur orö i smágrein eftir Gisla Sigurbjörnsson, sem er bæöi stórhuga og stórvirkur maöur, komu mér til aö hugsa um það, hvort þjóöin — þjóðin sjálf — gæti ekki komiö til liös við Alþingi og gert þaö, sem þaö getur ekki — að vinna svo sem eitt stórvirki á ári með einhuga átaki, órofa samtakamætti. Peningar eru auövitaö afl þeirra hluta, sem gera skal, en sagan segir okkur þó, aö annað afl er enn mikil- vægari forsenda stórvirkjanna — það samtaka hugarafl, sem virðist ævinlega geta klofiö þritugan hamarinn. En orð Gisla voru þessi: „Þannig gengur þetta ár frá ári. Þjóð, sem ekki ber gæfu til þess að vera einhuga um nokkurt mál að heitið geti, er illa á vegi stödd. En á þessu ári varð um skipti til hins betra. Um land- helgina sameinast allir is- lendingar, og sú er von min, aö það verði upphaf hugarfarsbreyt- ingar og þau verði fleiri stóru málin, sem þjóðin stendur ein- huga að I framtiðinni. Þá mun margt snúast á betri veg en áöur”. Mætti Gisla veröa aö trú sinni. Þessi orö leiöa huganna aö mikil- vægi hinnar sameiginlegu bar- áttu þjóðar, sem vill halda sjálf- stæöi. Þaö liggur nærri að segja megi, aö smáþjóö sé þaö lifs- nauösynlegt að lenda i slikum hildarleik við og við. Til eru þeir, sem um fram allt vilja komast hjá átökunum viö aörar þjóöir um málið og helzt ekki tefla i tvisýnu, og vist væri notalegt að aðrir færðu okkur stóru landhelgina á silfurdiski meö hneigingu. En nærri liggur, aö maður fagni þvi, aö svo skuli ekki vera, heldur fái þjóðin tækifæri til þess að berjast fyrir þvi i einni fylkingu. Likiega er sending brezku herskipanna i Islandsmið i þorskastriðinu mesti stuðningur við islenzka lýöveldiö, islenzkt sjálfstæöi, siðan viö feng- um þaö. Sjálfstæði smáþjóöar er aldrei fólgið i ytri táknum eða varaviðurkenningu annarra, heldur i þeim sjálfstæðishug, sem i þjóðinni sjálfri býr, i algerri samstöðu, þegar á reynir. Sá hugur getur sofnað, ef aldrei er neitt að verja. Baráttan , sem framundan er i landhelgismálinu, er gæfugjöf til islenzku þjóðar- innar. En litum á von Gisla um aö þessi samstaða geti leitt af sér annaö og meira. Mig langar til að varpa fram tillögu: Segjum svo, aö þjóöin ákvæöi að beita samstööu sinni og sam- takamætti i svo sem einu stór- virki á hverju ári. Ég á ekki viö, að Alþingi beitti til þess fram- kvæmdafénu, sem þaö á aö skipta til hinna mörgu þarfa, heldur hitt aö þjóöarsamtök tækju um þaö ákvöröun meö einhverjum hætti, án fyrirsagna flokka eða þing manna, aö vinna tiltekið stórverk á hverju ári og legði til þess fe' meö frjálsum framlögum eða skipulegri söfnun með öðrum hætti. Við getum svo sem nefnt þjóðarhappdrætti, eins og ráðgert er til lúkningar hringveginum um landið. Segjum að slikt ársverk kostaði svo sem 200 milljónir, og enn má töluvert gera fyrir 200 milljónir. Það er þó ekki nema svo sem 500 kr. á mannsbarn. Eitt árið gætum við til að mynda gert verulegt átak i heil- brigðisþjónustu. Annað árið komið upp.^hæli og sjúkarhús- þjónustu fyrir drykkjusjúkl- ingana og létt böl heimilanna. Þriöja áriö komiö málum gamla fólksins i viðunandi horf. Þannig mætti lengi telja verkefnin, sem kalla. Þetta yrbi aukaátak þjóöarinnará hverju ári, umfram viöleitnina á hinum breiðu viög- stöövum. Slik átök þurfa að bæta hag þjóðarinnar allrar. Hér er ekki aöeins um gildi þess, sem gert yröi, að ræöa, heldur lika og kannski miklu fremur samtaka- gildiö. Þessi verkefni á þjóöin aö velja sér sjálf hvert ár, ein og óstudd. Geröu eitt góöverk á dag, segir gamall málsháttur. Viö þjóðina mætti segja: Gerðu eitt stórvirki á ári — auk hinnar daglegu annar við að breyta, bæta og byggja og halda i horfi á hinum breiðu vig- stöðum — eitthvað sem ris yfir jafnsléttuna, eitthvað sem aðeins er hægt með samstilltu átaki. Það stækkar þig og æfir og eflir það, sem þér er fyrir öllu, — samtaka- máttinn. — AK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.