Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 20. febrúar 1972 TÍMINN 13 SÖNGVASAFN KALDALÓNS 7 hefti með 23 sönglögum er nýkomið út: M.a. Erla, Lofið þreyttum að sofa, Mamma ætlar að sofna, Hamraborgin, Heiðin há, Fjallið eina, Suðurnesjamenn, Jólakvæði o.fl. Kaldalónsútgáfan r# Bakkfirðingar í Reykjavik Árlegt mót Bakkfirðinga verður i Domus Medica laugardaginn 26. þ.m. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. SMyCILL Ármúla 7. — Sími 84450. Nú er rétti tíminn til aS athuga rafgeymlnn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. f nýja VW bíla, sem fluttir eru til landsins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155. Fjölmiðlar Framhald af bls. 7. girni og gæta fyllsta jafnvægis um skoðanir. Vel má vera, að fullkomin óhlutdrægni sé með öllu óframkvæmanleg, einkum þó i sjónvarpi, þar sem mat á þvi hvaða mynd gefi sannast og réttast sjónar- horn, getur engu siður farið eftir meira eða minna dulinni afstöðu en óumdeilanlegum staðreyndum. Hitt er vart umdeilanlegt, að okkur er fyrir beztu að fela starfsmönnum fjölmiðlanna að sinna sinu starfi og fylgja hlutleysishugsjóninni af fremsta megni. Mun vafa- samara hlýtur að verða að sætta sig við ritskoðun, sem framkvæmd er af ráðnum hug, enda hlýtur hún, eðli málsins samkvæmt, að hneigjast einlægt og ævinlega til hinnar sömu hliðar. Nixon til Kína Frh. af bls. 16 heim til sjónvarps, útvarps og blaða. Lokað land Nixon og Chou En-lai hafa komið sér saman um að skýra ekki itarlega frá samræðum sinum og þeir hafa lofað hvor öðrum að sjá um, að ekkert „leki út”. Þrátt fyrir þetta hafa Banda- rikjamennirnir nóg til að segja frá, þegar þeir koma heim, þvi Kina er eins og áður lokað land fyrir Bandarikjamenn. Auk þess að fara til Peking, heimsækir Nixon einnig Shanghai og Hangchow. Hann hefur samþykkt að nota flugvél Shous i innan- landsferöirnar, en hefur þó með sér sérstaka sambandsmið stöð úr eigin flugvél til að geta veriö i stöðugu sambandi við Washington. Auk þess verður hans vél rétt á eftir og i beinu sambandi við kinversku vélina. Skoðaður verður kinverski múrinn, keisaragrafirnar, verk- smiðjur, skólar og ýmsar aðrar stofnanir, og fá fréttamenn að vera með i öllu þessu. Þann 28. febrúar veröur lagt af staðheimleiðis með millilendingu i Alaska. (SamantektSB) Auglýsið í Tímanum SUMAR GRAF- OG MOKSTURSVÉLAR HAFA EINHVERJA HINNA GÖDU EIGINLEIKA EN ADEINS teh HEFURÞÁALLA EF ÞÖRF ER A GRAFVÉL EDA MOKSTURSVÉL OG GERÐAR ERU KRÖFUR TIL MIKILLA AFKASTA OG GÆÐA, ER JCB LAUSNIN. HIÐ FJÖLBREYTTA ÚRVAL JCB-VÉLA GERIR YÐ- UR KLEIFT AÐ FA VÉL, SEM HENTAR NAKVÆM- LEGA YÐAR ÞÖRFUM VIÐ VERKLEGAR FRAM- KVÆMDIR. 4 | Stærðir og gerðir m Stærðir og gerðir m t BELTAVÉLA 4 HJÓLAVÉLA “1 Stærðir og gerðir MOKSTURSVÉLA SÉ GÆÐI - AFKÖST - TRYGGING FYRIR ÞJÚNUSTA RETRI REKSTRI G/obus? VÉLADEILD - LAGMOLA 5 - REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.