Tíminn - 04.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 4. marz 1972. Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 55 jnn Tryggvi minn var nú orðinn hvítur íyrir hærum og lotinn. I>að var langt síðan ég hafði séð hann og nú var ég búinn að einsctja iméir að fara og sjá hann áður cn hann dæi. Kg íór og náði cftir- þráðum stöðvum, þú var Tryggvi lasinn, cn ))að sá ég að honum þótti vænt um komu mína og hann bað mig að vcra í nótt og sagðist skyldi sjá um að mér leidd ist ckki. Þcgar ég var ungur mælti Tryggvi, var ég látinn fara til sjóróðra suður, var ég mörg ár við sjóróðra, bæði haust og vor og jafnan á Suðurlandi. Ég kynnt ist Árna á Mýrum fyrir sunnan, Við vorum samskipa og okkur kom vel saman. Það var einhverju sinni að ég sá Árna breytast í dagfari og spurði ég hann, hvað það væri. Hann kvaðst hafa hug á stúlku. cn liann sagðist hafa litla von um hana. Kunningskapur sá var á fárra vitund. Stúlka þessi var efnuð og auk þess myndarleg. Við rérum þá í Garðinum og stúlk an var á næsta bæ. Árni var órór og rauður í andliti, augnaráðið lýsti því, að hann var meintekinn af skelfingu. Árni sagðist finna það, að það væru ekki góðar horf- ur á þessu. Hann sagðist vera á eftir timanum í biðilsmálum, því foreldrar stúlkunnar væru búin að gefa hana Jóni nokkrum, álit- Iegum manni, svo héðan af væri ekki til neins að biðja um hana. Ég sagði honum að fara í skánri fötin sín og finna Þórð karlinn, föður stúlkunnar, svo lagði ég honum mál í munn. — Nóttin leið og það rann upp indæll og fagur sunnudagsmorgun. Miðs- vetrarsvalinn brosti svo meinleys- islega. Hann var nú svo styrkjandi og nærandi fyrir hann Árna, því nú var hann að basla við bónorðs ferðina. Árni fann Þórð og bað hann um stúlkuna. Þórður var meinhægðarmaður og gaf hann úrskurð, að þeir biðlamir skyldu jafna það með sér. Fór Árni svo að Hrauni, bæ Jóns, og fann hann og óskaði eftir, að hann sleppti af stúlkunni. Jón varð um. snúinn og bölvaði eins og mann- ýgur tarfur og kvaðst ekki sleppa af hvalveiðinni góðmótlega og hafði háðuleg orð við Árna grey- ið. lín Arni nerti upp hugann og sagði þeir skyldu heyja bænda- glímu um meyjuna og sá hafa hana, sem sigur bæri úr býtum. Við skulum vera bændur og koma saman á laugardaginn kemur. Jón var hraustmenni og hélt að bezt væri að vera ekki að draga menn þar að, heldur að glíma strax og ætlaði að svífa ó Áirna litla, en hann var liðugur eins og litlu fuglarnir, þegar örnin ætlar að hremma þá. Arni smaug úr greipum Jóns og hélt sprettinum heim til mín. Ég lét húsbónda okk ar finna Jón og segja honum að Árni væri í liðssafnaði og hann mætti eiga von á honum til hólm- göngunnar. Dagarnir liðu og laug- ardagurinn kom, frostharður, stilltur og bjartur. Árni var öðru hverju að koma út um nóttina og gæta að hvort ekki þykknaði upp loftið, því nú vildi hann ekki hríð. Laugardagsmorguninn var liðinu safnað, og haldið til hólmsins, sem var á breiðum fleti f túninu á Hrauni. Nú slepptu margir að róa. öllum var nýtt um að siá glímt af kappi. Sagan hafði ílog- ið meðfram sjónum og það kom fjöldi knárra manna. Jón var kom inn á völlinn með flokk manna og veldissprota í hendi, er hann hefir hugsað sér að slá í höfuð Árna. Var þá byrjað að glíma og smælingjum otað fyrst. Drengir Jóns sýndust fremur tröll en menn, svo ég var hálfkvíðinn og var þó þá upp á mitt hið bczta. Menn Árna voru mjúkir og mæddu risa Jóns, en að stundu liðinni lágu fallnir níu kappar Árna, en sex hjá Jóni. Mér leizt ekki á, því ég og Árni vorum aðeins eftir og mér sýndist garm- urinn vera farinn að gráta upp á kjarklítinn meyjarmóð. Ilonum ofbauð að sjá Jón þar skammt frá kíma útí annað munnvikið, og fjóra herðabreiða jötna, sem bitu á neðri vörina og bölvuðu i hljóði. Ég mátti nú ekki liggja lengur ó glímufletinum og horfa á skemmti legu íslenzku glimurnar. Þetta var nú saklaus skemmtun. Ég stóð upp um leið og ég hét á Ármann og Grámann, að duga mér. Ég hristi mig svo og tölti fram á völl- inn, boginn og bjúgur og bar mig vesaldarlega. Þá bið ég einhvern að fingra átrúnaðarguðinn hans Árna, sagði Jón. Hljóp þá einn og þreif til mín. Hann ætlaði bara að taka mig upp á bringu sér og leggja mig eða kasta mér niður. En ég var þungur og maðurinn missti af mínum þröngu glímu- buxum. Svona bráðum lá hann í valnum. Annar kom og bar sig karlmannlega. En það leið ekki á löngu áður hann lá. Sá þriðji kom og bar sig vígmannlega og vildi ýta öxlinni heldur þétt að brjósti mér. Sá gerði rykki og hnykki. Að stuttri stundu liðinni lá hann. Það kom sá fjórði og þar var bæði glíminn og hraustur maður. Ég átti nóg með að verjast fyrstu skorpuna, sem hann gerði. Þetta var með mestu mönnum og ég varð að brúka alla aðgæzlu. Um síðir lá hann þó á hryggnum á vellinum. Settist ég þá niður, því ég var að spreng kominn. — Jón stóð hjá og var þá byrjaður á að gnísta tönnum. Hann var karl- menni mikið og var nú ekki við því að búast að hann hlífði mér, þar sem fallega stúlkan var ann- ars vegar. Ég lá á vellinum. Jónki kom því og var þrútinn af reiði. Hann setti í mig fótinn og sagði mér að standa upp. En ég var móður og óstyrkur á vöðvum min- um. Hann ögraði mér og stökk ég þá upp og undir Jón, hóf hann upp og slengdi honum á völlinn. Það hafði enginn af áhorfendum talað orð upp á síðkastið. Áður var lófum saman klappað og þeg- ar Norðlingar voru að falla fyrir piltum Jóns, þá sögðu menn: Lang- ur og linur. Nú æpti lýðurinn og sagði að glímulög væru brotin. Ég hefði að nokkru leyti svikizt að manninum og það bæri svo á að líta að glíman væri ómerk. Sat ég þá enn um stund og lét mæðina sjatna, stóð nú upp og gengum við saman. Það tókust harðar svift ingar. Ég gerði mig erfiðan og bolaðist og streittist móti honum, en varaðist brögðin. Fór svo fram um tíma, að hann hamaðist og menn álitu að ég hlyti að falla, en ég baukaði uppi standandi og þegar karl fór að mæðast gekk ég undir hann betur og náði mjaðmahnykk, svo hann hentist og valt ofan glímuhólinn. Ég sagði: Þar er ekki tómhljóðið í, mörinn tekur undir og einn Norð- linga gaf svar með stökum þess- um. 1054. Lárétt 1) Hungraður. 6) Efni. 7) Tvi- hljóði. 9) öfug röð. 10) Drang- ur. 11) Skst. 12) Baul. 13) Gufu. 15) Hundblaut. Lóðrétt 1) öfugur. 2) Korn. 3) Ávana- lostinn. 4) öfug röð. 5) Verzl- un. 8) Hár. 9) Grobb. 13) Samt. 14) 1005. Ráðning á gátu No. 1053 Lárétt 1) Rukkari. 6) Rak. 7) MI. 9) 10) Englana. 11) NN. 12) Ah. An. 13) Eði. 15) Askinum. Lóðrétt 1) Rúmenia. 2) Kr. 3) Kallaði. 4) Ak. 5) Innanum. 8) Inn. 9) Ána. 13) Ek. 14) In. /1 2 3« S Sé Við fylgjumst með þér Hvellur, svo viðsjáum, að þú komist af stað heilu og höldnu. — Það er óþarfi, það er ekkert, sem getur komið fyrir á leiðinni héðan og að höll Fria. — En um leið og Hvellur setur sleðann sinn i gang hefst skothrið. — Vopnað snjóskip. Þeir hittu flugvélina. — Hvernig vissu þeir, aö við værum hér. D R E K I Borgarastyrjöld. —Flýtið ykkur. —Ég er að koma. — Nemið staðar, annars skýt ég. iiUI ItlWHii Laugardagur 4. marz 7.00 Morgunútvarp- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viðsjá. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz-Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 íslenzkt mál 16.15 Veðurfregnir. Barna timi. Framhaldsleikrit: „Ævintýradalurinn" (áöur útv.1962) Steindór Hjörleifs- son bjó til flutnings i útvarp eftir sögu Enid Blytons i þýðingu Sigriðar Thorlacius, og er hann jafn- framt leikstjóri. 16.45 Barnalög, sungin og leikin 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar.Pétur Steingrims- son og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók nátt úrunnar. Ingimar Óskars son náttúrufræðingur talar um gaupur. 18.00 Söngvar i léttum tón. Mireille Mathieu syngur frönsk lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á gjaldþrota- málum. Siðari dagskrár- þáttur um þetta efni i samantekt Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 Hijómpiöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.00 Óvisindalegt spjall um annað land. Ornólfur Árna- son flytur þriðja pistil sinn frá Spáni. 21.15 Opið hús. Gestgjafi: Jökull Jakobsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 4. marz. 16.30 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 15. þáttur. 16.45 En francais. Frönsku- kennsla i sjónvarpi. 27. þátt- ur. 17.30 Enska knattspyrnan. Leikur úr 5. umferö bikar- keppninnar. 18.15 Iþróttir. M.a. mynd frá leik KR og Armanns i körfu- knattleik og önnur frá keppni i golfi milli Jack Nicklaus og Sam Snead. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur um ungan kennara og erfiðan bekk. 5. þáttur. Bókavarzlan. 21.05 Myndasafnið. 21.35 San Fransiskó. Banda- risk söngvamynd frá árinu 1936. Leikstjóri, W. S. van Dyke. Aðalhlut Clark Gable, Spencer Tracy og Jeanette Sigurbjörnsson. Myndir ger- ist skömmu eftir siðustu aldamót og greinir frá ungri prestsdóttur, sem lært hefur söng, og leggur nú leið sina til San Fransiskó, til að leita sér atvinnu við óperuna þar. Það gengur þó ver en hún hafði vonað, og loks fer hún aö syngja á fremur vafa- sömum skemmtistað. Athygli skal vakin á þvi, að sum atriði siðari hluta myndarinnar eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.