Tíminn - 21.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 21. marz 1972. f DAC er þriðjudagurinn 21. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn, Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Næturvarzla lækna í Keflavík. 2i marz annast Jón K. Jóhannsson. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 18 til 24 marz annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek og Lyfjabúð Breiðholts. FÉLAGSLÍF Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins. Minnir á skemmti- fundinn i Lindarbæ niðri mið- vikudaginn 22.marz kl. 20.30. Meðal annars verður spilað bingo. Kélagsstarf eldri borgara i Tónabæ. br i ð j u d a g i n n 21.marz hefst handavinna og föndur kl. 2 eh.h. M.æðrafélagskonur. Aðalfundur er i kvöld að II verfisgötu 21, kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf.Stjórnin. Kélagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Á morgun miðviku- dag verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. Káskaferðir. A skirdags- inorgun: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður). Á laugardag 1. bórs- mörk 21/2 dagur. Einnig eins- dagsferðir auglýstar siðar. Karseðlar i skrifstofunni. Keröafélag tslands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. FLUGÁÆTLANIR l. iigf ræðingafélag islands heldur almennan félagsfund i kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 20.30 i Átthagasal Ilótel Sögu. A dagskrá er erindi prófessors Sigurðar Lindals, sem hann nefnir eignarétt að almenn- ingum. I erindinu mun frum- mælandinn fjalla um þróun réttarreglna varðandi eignar- rétt að almenningum, en eignarrétlur að almenningum m. a. að miðhálendissvæðum Islands hefur verið þó nokkuö til umræðu siðari árin og hafa risið af dómsmál, svo sem kunnugt er. A eftir erindi frummælanda verða umræður að vanda. Klugfélag islands. hf. Milli- landsflug. Gullfaxi fór frá Cambridge til Lundúna i morgun og er væntanlegur til Keflavikur kl. 16.10 i kvöld. Gullíaxi fer frá Keflavik kl. 08.45 i fyrramálið til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og er væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45 annað kvöld. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Kagurhóls- mýrar, lsafjarðar og til Egils- staða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja, Patreks- fjarðar, Þingeyrar og til Egilsstaða og Sauðárkróks. Snorri borfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 16.50 ÞAKKARÁVÖRP Góð vörn var i eftirfarandi spili i 3 gr. i leik Danmerkur og Noregs á EM i Grikklandi. Vestur spilar 3 gr. og N spilaði út T—D. A S D102 ¥ H 864 ♦ T DG92 ♦ L K53 A S Á986 A S 43 ¥ H AKDG ¥ H 532 4 T ÁK10 ♦ T 6543 + L 62 * L AG104 ♦ S KG75 ¥ H 1097 ♦ T 82 + L D987 V tók útspilið með K og spilaði L—2. Norðmaðurinn T er je Pedersen i N lét strax L—K og hann fékk slaginn. Hann spilaði nú Sp—2. Suður lét K og V tók strax á Sp—Ás og spilaði meira L. Hann lét L—10 blinds, en Suður átti drottninguna og þar með var spilið tapað. Suður spilaði Hj. og Vestur fékk þvi sjö slagi — aidrei á L—Ás. Norðmenn unnu tvö stig á spilinu, en Danir sigruðu i leikn- um með 79—58. Á Ölympiumótinu i Munchen 1958 kom þessi staða upp á milli Nora, Frakklandi, sem hefur hvitt og á leik, og Lokvenc, Austurriki. 19. Rd5! — g5xf4 20. Dxf4 — BxR 21. Hxg6+ og svartur gafst upp. vegna máts i þriðja leik. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR 'ff3 HjALPUAA KIRKJUNNI AÐ HJALPA Ég þakka alla vinsemd og virðingu, mér sýnda i sambandi við fimmtugsafmæli mitt, sem var á konudaginn, sunnudaginn 20. febrúar s.l. Lifið heil, Kær kveðja. M/S Esju i marz 1972. Böðvar Steinþórsson. Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsókn- um á 70 ára afmæli minu. Guð blessi ykk- ur öll. Pétur ólafsson Hvalstöðinni S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Símar 26677 og 14254 il—iii Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum, mið- vikudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Tómas Karlsson ritstjóri talar um trygginga- mál og svarar fyrirspyrnum. Stjórnin. Borgarnes Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness, verður haldinn laugardaginn 25. marz í fundarsal KB Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 4 eh. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Póskaferðin Vegna forfalla eru tvö sæti laus Mallorca-ferð Framsóknar- félaganna i Reykjavík. Upplýsingar á flokksskrifstofunni. sfmi 24480. Almennur fundur Fundur um framtiðarstefnuna i uppbyggingu islenzks efnahagslifs verður haldinn i Tjarnarbúð miðvikudaginn 22. marz kl. 20:30. Framsögumenn verða: Guðmundur Vigfússon framkvæmdaráðsmaður,Halldór S. Magnús- son viðskiptafræðingur og Steingrimur Hermannsson alþingismaður. A fundinn er sérstaklega boðin stjórn og framkvæmdaráð Framkvændastofnunar rikisins. Fun- durinn er öllum opinn. Framsóknarfelag Reykjavikur. Sonur okkar og bróðir BRYNJÓLFUR HAUKUR MAGNÚS SON, rafvirkjameistari, Liberty, Missouri, U.S.A. lézt af slysförum 29.janúar s.l. Jarðarförin hefur farið fram. Guðný Guðmundsd. Guðmundur Magnúss. Magnús Brynjólfss. Hrafn Magnúss. Dóttir min og móðir okkar KAREN N. A. BRUUN andaðist á St. Jósefsspítala i Hafnarfirði að morgni 19. rnarz. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. marz kl. 13.30. Aðalhciður Kristjánsdóttir Bruun Heiðar W. Jones Kristinn Steingrimsson. Hjartkær móðir okkar ÓLÖF JÓNSDÓTTIR frá Emmubergi verður jarðsett frá bjóðkirkjunni i Hafnarfirði, fimmtu- daginn 23. marz, kl. 2. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minn- ast hinnar látnu er bent á Kristniboðið i Konsó eða Kirkju- byggingarsjóð Breiðabólsstaðar á Skógarströnd. Fyrir hönd vina og vandamanna Guðrún J. Kolbeinsdóttir Marta S.H. Kolbeinsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, MAGNÚSAR JÓNSSONAR, bónda, Hellum, Landsveit, fyrir hönd barna og anuarra vandamanna, V. Ingibjörg Kilippusdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.