Tíminn - 25.03.1972, Qupperneq 3
TÍMINN
3
Laugardagur 25. marz 1972.
Nokkrir úr framkvæmdarnefndínni, sem stendur fyrir Arvöku Selfoss, er hefst n.k. miövikudag. Taliö frá vinstri: Ólafur ólafssen Sigurveig
Siguröardóttir, Höröur S. Óskarsson, Guðmundur Danfelsson, Hafsteinn Þorvaldsson, Jónas Ingimundarson, Karl J. Eiríks, Erla
Jakobsdóttir og Sigurfinnur Sigurðsson.
(Timamynd Gunnar)
ARVAKA SELFOSS
BÆNDUR
ATHUGIÐ
Til sölu HAUGSNIGILL 5
metra langur Traktorsdrif-
inn Smfðaður af Landsmiöj-
unni. Upplýsingar i
BÍLA, BÁTA OG
VERÐBRÉFASÖLUNNI
viö Miklatorg. Simi 18677
ARMSTRONG-
IIÖGGDEYFAR
Erum að taka upp Arm-
stronghöggdeyfa fyrir
ýinsar gerðir bila, til dæmis:
Corlinu — Willys - Mereedes
Benz — Skoda — VW-Dodge
Weapon — llillman —
Wauxhall — og Bronco.
Einnig marga fleiri.
Bílabúðin h.f.
llverfisgötu 54
Simi 16765
Klp — Reykjavik.
Landskunn fyrirbæri i þjóðfélaginu er
„Húnavakan”, „Sæluvika Skagfirðinga”
og „Þjóðhátið Vestmannaeyja”. í þennan
flokk bætist i næstu viku „Árvaka Selfoss”
Árvakan hefst n.k. miðvikudagskvöld
kl. 20,15, og mun hún standa yfir i 6 daga
og ljúka á mánudagskvöldið (2. páska-
dag). Á þessum tima verður fjöldinn allur
af skemmtunum, fyrir unga og gamla.
Hugmyndin að þessari
Arvöku fæddist fyrir nokkru
og var þá kallað saman til
fundar með fulltrúum úr
hinum ýmsu félögum og
starfshópum á Selfossi og lagt
á ráðin með að koma af stað
einhverju, sem gæti aukið
samkennd og samstöðu Sel-
fossbúa, ræktarsemi þeirra og
metnað fyrir hönd byggðar-
lagsons. Var það úr að stofnað
var til eins konar „Sæluviku
Selfyssinga”, og hlaut hún
nafnið „Árvaka Selfoss”.
Á miðvikudaginn verður
hátiðin sett, og þá verða m.a.
tendruð ljós á Selfossbrúnni,
eða móður Selfoss eins og hún
hefur stundum verið nefnd
Þá verður sögusýning, þar
sem m.a. er lýst fyrsta fundi
hreppsnefndarinnar 1947, en
Selfoss á 25ára afmæli á þessu
ári. Siðan verður almennur
söngur, flugeldasýning og
dansleikir i Selfossbiói.
Á fimmtudaginn (skir-
dag) verður opnuð sýning i
Gagnfræðaskólanum og einnig
i Safnhúsi Arnessýslu og
barnaskólanum, og er þar um
auðugan garð að gresja. Þann
dag verður einnig á dagskrá
leiksýning, þjóðdansar, kór-
söngur, visnakeppni og margt
fleira. A föstudag verða tón-
leikar i Selfossbiói, en þar
syngur sænskur kór, og guðs-
þjónusta verður i Selfoss-
kirkiu.
Miðstjórnarfundur
Framhald af bls. 1.
samninga hefðu verið gerðir
aðrir kjarasa'mningar og væri
nú búið að tryggja vinnufrið i
landinu til ársloka 1973.
— Ég hika ekki við að telja
þennan atburð einn hinn
merkasta frá þvi rikisstjórnin
kom til valda, saði Ólafur m.a.
um þetta atriði. Ennfremur
sagði hann, að hann væri
þeirrar skoðunar, að samið
hefði verið um hóflegar kaup-
hækkanir.
Þá minnti Ólafur Jóhannes-
son á stofnun Framkvæmda-
stofnunar rikisins. Sagðist
hann binda miklar vonir við
þá stofnun, tekin yrðu upp
skipuleg vinnubrögð i atvinnu-
málum þjóðarinnar i stað
handahófsins. 1 fjárfestingar-
málum yrðu nú tekin upp
skynsamlegri vinnubrögð en
áður hefðu tiðkazt. Þá minnti
Ólafur á, að Framkvæmda-
stofnunin hefði m.a. það hlut-
verk að örva framkvæmdir og
framtak einstaklingsins. Ættu
ráðamenn stofnunarinnar að
fara um landið, kynnast
byggðarlögunum, ýta undir
framkvæmdir fólksins þar og
kynnast þvi. Ráðamennirnir
ættu ekki bara að sitja i Reyk-
javik. Mikilvægt væri, að á
þessum málum yrði haldið á
skynsamlegan hátt. Framk-
væmdastofnunin ætti að koma
fyrir mistök i þessum efnum
og veita leiðbeiningar.
Þá ræddi Ólafur nokkuð um
endurnýjun togaraflotans.
Hann gat þess, að nú væri búið
að semja um kaup á 24 skut-
togurum af svokallaðri minni
gerð, auk þeirra 8 skuttogara
sem samið hefði verið um
kaup á i tið fyrrverandi rikis-
stjórnar. Sagði Ólafur, að hann
teldi, að með þessum skut-
togarakaupum væri að gerast
eitt af þvi stærsta i atvinnu-
málum þjóðarinnar. Hinir
nýju skuttogarar færu á staði
úti um landið, þar sem at-
vinnulifið hefði staðið höllum
fæti. Með þessu væri stefnt
að jafnvægi i byggð landsins
og ólafur sagðist vera þeirrar
skoðunar, að þessi skut-
togarakaup hefðu miklu meiri
áhrif i þá átt heldur en allar
smáskammtalækningarnar,
sem átt hefðu sér stað i þvi
efni. Það mætti vel verða að
hinum eldri og smærri fiski-
skipum yrði lagt vegna þess
arna, en i framfarasókn þyrfti
hið eldra og ófullkomnara að
vikja fyrir þvi nýja og full-
komna.
Ólafur Jóhannesson ræddi
þvi næst um endurbætur i
hraðfrystiiðnaðinum, það væri
eitt af stærri verkefnunum og
að þvi væri nú unnið. Þá sagði
Ólafur, að stjórnarfrumvörpin
um Sölustofnun niðursuðu-
iðnaðarins og Siglóverksmiðj-
una yrðu afgreidd á þessu Al-
þingi. Ennfremur ræddi Ólaf-
ur um landgræðsluna og
skipulega nýtingu gæða lands-
ins.
Þessu næst minnti Ólafur á
utanrikismálastefnu rikis-
stjórnarinnar svo og ýmislegt,
sem rikisstjórnin hefði þegar
framkvæmt.
Um stjórnarandstöðun-sagði
Ólafur, að hún væri eins og
bezt væri á kosið. Stjórnar-
andstaðan væri máttlaus,
reikul og ráðvillt. Hvert upp-
hlaupið á fætur öðru, sem hún
hefði reynt að gera, hefði
runnið út i sandinn, allt frá
Kina-málinu til skattalaga-
breytinganna. Ólafur sagði, að
vonir hefðu verið uppi um að
Alþýðuflokkurinn myndi
skilja sig frá Sjálfstæðis-
flokknum. 1 byrjun þings
hefðu verið uppi tilburðir i þá
átt, en nú virtust þessir flokk-
ar hafa fallizt i innileg faðm-
lög á nýjan leik.
Að lokinni ræðu Ólafs
Jóhannessonar, flutti ritari
Framsóknarflokksins, Stein-
grimur Hermannsson, skýrslu
um flokksstarfið, þá flutti
Skrifstofustarf
Starfsmaður óskast til alhliða bókhalds-
starfa.
Verzlunarskólamenntun, eða hliðstæð
menntun æskileg.
Laun skv. launakerfi opinberra starfs-
manna.
Skrifstofa Rannsóknastofnana
atvinnuveganna,
Hátúni 4a (Norðurver)
A laugardag verður barna-
skemmtun i Selfossbiói. bæði
kl. 13.00og aftur kl. 16,00. Hafa
börn sjálf lagt til allt efniö,
sem er fjölbreytt. Um kvöldið
verður popphátið i Selfossbiói,
en þar er ætlazt til, að full-
orðnir komi jafnt, sem ung-
lingar, og kl. 23,00 hefst
páskavaka i Selfosskirkju. A
sunnudag fer fram keppni i
iþróttum, einnig verður
hópreið hestamanna frá Sel-
fossi og kvöldvaka i kirkjunni.
Arvökunni lýkur á mánudags-
kvöldið, og þann dag verður
margt um að vera, eins og alla
hina dagana.
1 sambandi við Arvökuna
hefur verið gefið út mjög
myndarlegt blað, þar sem er
að finna m.a. þætti úr sögu
Selfoss fyrirtækja, félaga og
stofnana.
Tómas Árnason, gjaldkeri
flokksins, skýrslu sina. Ey-
steinn Jónsson gerði grein fyr-
ir viðræðum við hina vinstri
flokkana um myndun sam-
eiginlegs stjórnmálaafls, og
að lokum flutti Kristján Bene-
diktsson, framkvæmdastjóri
Timans, skýrslu um afkomu
blaðsins. Siðan fór fram kosn-
ing starfsnefnda og að lokum
voru almennar umræður og
nefndastörf i gærkvöldi.
Skeiðará
Framhald
af bls. 16.
ur hávaði, að þvi að talið er.
Sigurður Þórarinsson, sagði i
Skaftafelli i gær, að hann gæti vel
hugsað sér, að sitja ofan á ishell-
unni er hún fellur niður, en það
• mun vera allt i lagi, þvi að isinn
springur aðeins út við jaðrana á
Grimsvötnum og gætu menn þvi
þá auðveldlega setið á miðri is-
hellunni og látið sig fylgja isnum
niður i Grimsvatnakvosina.
Eftir fréttum, sem bárust frá
Skaftafelli i gærkvöldi, þá heldur
Gigjukvisl áfram að aukast og
var hún komin i 1500 tenings-
metra á sekúndu.
Nelndastörf heíjast að nýju
kl. 9.30 f.h. i dag, en klukkan 2
siðdegis flytur Jón Sigurðsson,
hagrannsóknarstjóri, fræðslu-
erindi um ástand og horfur i
efnahagsmálum. Siðan verða
umræður og afgreiðsla mála.
Miðstjórnarfundinum lýkur á
morgun með ávarpi varafor-
manns flokksins, Einars
Ágústssonar, utanrikisráð-
herra.
Helgi Bergs, bankastjóri,
stýrði fundi i dag, en fundar-
ritarar voru þeir Sigurður
Geirdal og Jónas Gestsson,
Sem kunnugt er fer aðalfund-
urinn fram i ráðstefnusal
Loftleiðahótelsins.
DREGU í 12. FLOKKI 5. APRÍL
ENDURNÝIÐ GðÐFÚSLEGA FYRIR PÁSKA
NÚ MÁ ENGINN GLEYMA AD ENDURNÝJA
HDKKRIR LAUSIR MIDAR TIL SÖLU Á KR. 1200.00