Tíminn - 06.05.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.05.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 6. mai 1972. Illl er laugardagurinn 6. maí HEILSUGÆZLA Slökkviliðiðíog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótck Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, Á laugardögum k). 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum fra kl. 17-18. Kvöld og helgidagavörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 1. — 7.mai annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs-Apotek. Kvöld og helgidagavörzlu lækna i Kcflavikdagana 6.mai og 7.mai annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu i Keflavik 8.mai annast Arnbjörn óiafsson. KIRKJAN Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 (Bænadagurinn). Séra Emil Björnsson. Sclfosskirkja. Messa kl. 2 sunnudag. Séra Sigurður Sigurðsson. Arbæiarprcstakall. Bænadagur þjóðkirkjunnar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa i Arbæjarskóla kl. 2. Fermingarbörn og annað ungt fólk sérstaklega boðið vel- komið til guðsþjónustunnar. Fermingarmynd sýnd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Bænadagur. Messa kl. 11. Séra óskar J. Þorláksson. Messa kl..2 Séra Jón Auðuns, dómprófastur predikar og séra Þórir Stephenssen annast altaris- þjónustu. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra Garðar Svavarsson. Ncskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Séra Arni Pálsson. Guðsþjónusta kl. 2. Bænadagurinn. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11 Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra Jón Þorvarðsson. Grensásprestakall. Guðs- þjónusta i Safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. Hafnarf iarðarkirkja. Bænadagsguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Bænadags- guðsþjónusta kl. 2. Gunnar Þorsteinsson, menntaskóla- nemi predikar. Ungt fólk að- stoðar með söng og hljóðfæra- leik. Séra Olafur Skúlason. SIGLINGAR Skipadeild S.t.S.Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan 9þ.m. til Hull og Rvik.. Jökulfell fór 4.þm. frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell er i Ventspils, fer þaðan 7. þm. til Liibeck og Svendborgar. Helgafell er á Akureyri. Mæli- fell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Vestf jarða - og Faxaflóahafna. Skaftafell fór i gær frá Reykjavik til Húsa- vikur, Reyðarfjarðar, Heröya og Larvik. Hvassafell fer i dag frá Helsingjaborg til Reykja- vikur. Stapafell fór i gær frá Rotterdam til Birkenhead og Bromborough. Litlafell fer i dag frá Norðfirði til Bergen og Birkenhead. Randi Dania losar á Húnaflóahöfnum. Othonia fór i gær frá Borgar- nesi til Stykkishólms. Eric Boye er i Borgarnesi. Eliza- beth Boye fór 4. þ.m. frá Heröya til Hólmavikur. Lise Lotte Loenborg fer væntan- lega i dag frá Lisbon til Hornafjarðar. Merc Baltica lestar i Svendborg 9. þ.m. fer þaðan til Reykjavikur og Borgarness. Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Gufunesi i kvóld vestur um land i hringferð. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Herjólfur fer frá Reykja- vik kl. 21.00 á mánudagskvóld til Vestmannaeyja. flugáætlanir; Flugfclag íslands hf. Millilandaflug. Laugardag — Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna og væntan legur aftur til Keflavikur kl. 14.50, fer þá til Kaupmanna- hafnar og Osló og væntanlegur til Keflavikur kl. 23.30. um kvöldið. Innanlandsflug. Er áætlun á laugardag til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, tsafjarðar (2 ferðir) og til Egilsstaða. Loftlciðir hf. Þorfinnur karls- efni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntan- legur til baka frá London og Glasgow kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. FÉLAGSLÍF Fyrrvcrandi nemendur Löngumýrarskóla. Vinsam- lega hringið i eitthvert eftir- talinn númera fyrir mánu- dagskvöld: Regina 51525, Lára 30686, Þuriður 32100, Sigrún 52350, Guðrún 37295, Björg 82931, og Þórey 37414. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Heldur sina árlegu kaffisölu i Klúbbnum fimmtudaginn ll.mai, uppstigningadag. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins eru beðnir að koma kökum og fl. i Klúbbinn frá 9-12 Uppstigningadag. Upplýsingar i sima 34727 hjá Katrinu og 15719 hjá Guðrúnu. Styrkið félagsheimilið. óháði Sófnuðurinn. Kvenfélag og Bræðrafélag safnaðarins. Félagsvist næstkomandi mið- vikudagskvöld lO.maí kl. 2p.30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun, kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Frá Guðspekifélaginu. Lótursfundurinn er á mánu- dagskvöld kl. 21 i Guðspeki- félagshúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi sem nefnist „Tiundi bróðirinn". Vestur fann skemmtilega vörn i 4 Hj. S - Otspil L-K. * AG4 V 983 + 7532 * D96 A K8752 A 1093 V 764 V 52 4 G86 4 A4 * K10 jj. AG8543 * D6 ¥ AKDG10 * KD109 * 72 Spilið kom fyrir i sveitakeppni i USA, og útspil var L-K á báðum boröum - ,gambl", sem heppnað- ist - og siðan L-10, en eftir það skildu leiðir varnar V. Austur spilaði 3ja L, sem S trompaði og tók trompin. Nú var litlum Sp. spilað að heiman, og spilið er nú á vegamótum. Á öðru borðinu lét V litinn Sp. og G blinds átti slaginn. Þar var tvivegis hægt að spila á T-hjónin. A hinu borðinu stakk V upp Sp-K - hann hafði reiknað út af S, sem opnað hafði á Hj., og siðan stokkið i 3T eftir grand N, væri með 2-5-4-2 skiptingu. Það kostaði ekki neitt að setja K á ef A átti D - ef ekki tók það innkomu frá blindum. Eftir að hafa tekið á Sp-As og spilið litlum T á K fór S nú rangt i T - spilaði D i von um að fanga gosann. Einn niður, er það heppnaðist ekki. Á skákmóti i Israel 1958 kom þessi staða upp i skák van der Berg og Szabo, sem hefur svart og á leik. * 'wd' .w. iiAi -'m m m m »1 23. Kd3 - Hd8+ 24. Rd4 - Re2 og hvitur gafst upp. I Arbæjarskóla \rhsl£ Við höfum ekki verið, og erum ekki ennþá, tónlistarþjóð. Það er aðeins á allra siðustu árum,að fólk er farið að hlusta á klassiska tón- list. og það færist i vöxt. Og með þvi að flytja hana inn i skólastarfið vex áhugi á henni og skilningur. Það er lika mjög stórt atriði, þvi að tónlistin hefur mikið uppeldislegt gildi og göfgandi áhrif á vitundarlif þeirra, sem læra að skynja hana. Hún heitir Margrét Hallgrims- dóttir, konan, sem annast skrif- stofustörfin og ýmiss konar upplýs- ingaþjónustu i Arbæjarskóla. Já, og hún kennir jafnvel forfalla- kennslu, ef með þarf, enda kennari að mennt. — Ég á tvö litil börn, eins og tveggja ára. Ég hef konu heima, sem annast þau meðan ég er i vinn- unni. Mér finnst sjálfsagt að vinna úti þennan tima, frá kl. 8 að morgni fram til hádegis, meðan börnin eru svona litil og ég get fengið þau tekin i trúverðuga gæzlu. Ég hef lika gott af þvi á fleiri sviðum en þvi einu að fá peninga. En ég er ákveðin i að hætta að vinna, þegar börnin min byrja I skóla. Þá þurfa þau min með. Það er þeim meira virði að hafa nota- legt heimili, og einhvern, sem sér um að búa þau út i skólann, og að þau mæti og vinni verkefni sam- kvæmt skyldu sinni, heldur en að hafa fé til eyðslusemi á útigangi. — Börnin eru rétthá. Til hvers erum við að fæða þau i þennan heim, ef við svo vanrækjum að gera okkar bezta til að koma þeim til manns. Þ.M. KJÖTIÐNAÐUR Við viljum gjarnan ráða pilt sem nema i kjötiðnaði, nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson deildarstjóri. MÚRARAR Múrarar óskast til að gera við utanhúss- pússningu á barnaskólanum i Keflavik. Nánari 'upplýsingar veitir Magnús Þór Helgason verkstjóri i áhaldahúsi Kefla- vikurbæjar simi 1552 milli kl. 11 og 12 næstu daga. 0KUMENN Viljum ráða bifreiðastjóra nú þegar til aksturs vöruflutningabifreiða. Kaupfélag Árnesinga. Selfossi. . BAZAR Hinn árlegi bazar systrafélagsins Alfa verður að Hallveigarstöðum v/ Túngötu sunnudaginn 7. mai kl. 2 e.h. Margt góðra muna og kökur á boðstólum. J=*LA FLUCFtEUMGMNU FLUGFELAG ISLANDS 0SKAR AÐ RAÐA Skrifstofumann í Tjónadeild Enskukunnátta nauðsynleg. Skrifstofustúlku í Bókhaldsdeild Umsóknareyðublöð, sem fást á skrifstof- um félagsins, sendist starfsmannahaldi félagsins i siðasta lagi 15. mai n.k. FLUCFÉLAG ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.