Tíminn - 06.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1972, Blaðsíða 2
TtMINN Laugardagur 6. mai 1972. Staðarval ríkisstofnana Mikill áhugi er nú vaknaftur meftal þeirra, sem stuftla vilja að jafnvægi i byggft landsins, að dreifa stofnunum rikisins scm mest um landiö. Upphal'ið aö skipulegum ao- gcröum landshyggoarmanna i þcssu máli má tclja hréf dags. 2.r>.febrúar sl. frá KjórAungs- sambandi NorAlendinga, er scnt var rikisstjórninni. i þvi bréfi scgir m.a.: „MeA tillili til aokallandi spurninga um staosctningu nýrra stofnana cr óhjákvæmi- Iegt.ao ckki verAi á hio, að þaft stcfnuskráratr. rikisstjórnar- iunar.scm grcinir um lilflutn- ing opinbcrra slofnana úri um landio. komi til fram kvæmda. Kkki þarf aft t'ara i grafgötur meft þaft, aft staft- sclning ofangreindra stofnana verftur skoftaftur sem próf- steinn á þetta mál, ncma rikisstjórnin gcti meft öftrum lia-lli sýnt svarl á hvitii, aft stuftlaft sc aft drcifingu opin- herra sotfnana um landift". Knnfremur sagfti: „Nauftsynlegt er vafalaust aft taka þcssi mál fyrir i heild i samvinnu milli fulltrúa frá landshlutasamtiikum og rikis- stjórninni. Til greina kemur, aft nefnd fengi málift i heild til meftfcrftar og staftsetning áfturuefndra stofnana væri fyrsta verkefni he.nnár. Knn- fremur a;tti þaft aft vera verk- cfni þessarar ncfndar aft gera lillögur um aft koma á fót úti i laiidshlutunuiu þjonuslu- hcildum i stjórnarkcrfinu. Scm dæmi má nefna staft- s c t n i n g u u m d æ m i s v c r k - fra'ftinga vcgargerftarinnar, fræAslustjóra og umdæmis- la'kna, svo þaft hel/.ta sc nefnt." l>ær.stofnanir, sein þarna cr vitnaft til, eru m.a. Tækni- s k ó I i n n , f i s k i ft n s k ó I i n n , hiinaftarliáskóli, Skógræktin og II. Helztu atriði i umsögn Kjórftungssam- hands Norftlendinga um til- liigu lngvars Gislasónar og fl., sem send var allsherjarnefnd Samcinafts Alþingis hcnti Kjórftuiigssamhandift á þessi atrifti, scm hin þýoingarmestu i þessu máli: a) aft fyrir næsta Alþingi verfti lagt fram frumvarp uni stofnanaráft og um staft- setuingu opinberra stofnan. a. b) aft stofnanaráft skyldi skipaft fulltrúum Alþingis og landshlutasamtaka sveitar- fclaga «g engri stofnun valinn staftur án umsagnar ráftsíns. c) aft gerft skuli úttekt á áhrifum staftsctningar ein- stakra stofnana og nauftsyn bcinna tcngsla vift Alþingi og rikisstjórn. d) aft gcra áætlun um flutning stofnana frá höfuftborginni i samvinnu vift rikisstjórn. e) aft komift verfti upp deildar- skipulagi eftir landshlutum i stjórnsýslu og þjónustustarf- semi. f) aft stefnt skuli aft myndun sjátfstæftra miðstöftva úti um landift t.d. á sviði skóla og mciiningarstarfsemi. Kyrsta verk stofn- ananefndar skyldi vera aö taka til yfirvegunar stað- setningu þeirra stofnana, sem nú eru efst a baugi. Þar sem einhver nefnd er að fæðast i tnálinu, tel ég rétt að fara þess á leit við þig, að undir- búningur málsins komi fram fyrir augu blaðalesenda. -T.K. Kvartað undan prentviflum Ef telja ætti höfuðeinkenni is- lenzkrar blaða- og bókaútgáfu er þvi miöur sýnt, að prentvillurnar og annar hroðvirknislegur frá- gangur yrði i fyrirrúmi. Þvi mið- ur er þetta ekki nýtt. Fyrsta orð- ið, sem prentað var á islenzku er rangt sett. Var það i Hróarskeldu 1540, er Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar var þrykkt. Á titilblaði stendur: Þtta er hið... og vantar sérhljóðann, sem þó hefur raunar verið leitazt við að skýra sem styttingu við samþjöppun hinnar gotnesku letursetningar. Kn hvað, sem um það er, mun leit að íslenzkri bók, er hvergi fyndist prentvilla. Af reynslu get ég borið, að þótt prófarkir séu nákvæm- lega lesnar og leiðréttingar gerð- ar, gætir prentvillunnar engu að siður. Þannig varð um bók föður mins um sira Jón Þorláksson á Bægisá, að leiðretting einnar villu olli gjarna annarri, og það jafnvel svo, að heilar linur urðu rangsett- ar. Stendur fólk berskjaldað fyrir sliku, en hætta á mistúlkun yfir- volandi, og þeir færri, sem kunna að lesa villuprent og geta sér til um,hvað standa ætti eftir handrit- inu. Astæðan til þess, að ég ber þetta i tal hér i Landfara er sá hroðalegi frágangur, sem þrjár stuttar minningargreinar um vini mina hlutu i siðasta eintaki Is- lendingaþátta. Er mér það þó ekki nýlunda. Margar aðrar blaðagreinar minar hafa hlotið slikt afhroð, minnist ég þar sér- staklega orða minna um Sigriði Stefánsdóttur i Glæsibæ, en leið- rétting þar á sá ég aldrei. t hinni fyrstu umræddra greina, um Fétur Jóhannsson, eru sjö prentvillur. Tvær villa heimildir, hin fyrri i undirfyrirsögn. Pétur átti heimili hjá Lovisu dóttur sinni og Jóni Sveinbjörnssyni manni hennar i Aðalstræti llt á Akureyri. Ekki Aðalstr. 3. Útför Féturs var gerð á Möðruvöllum 29, desembcr, ekki 19. desember. Hinar villurnar eru auðsæjar, en jafn óþarfar engu að siður. Ein flokkast undir hina afkáralegu skiptingu milli lina, sem farin er að tiðkast eftir tilkomu hins nýja blaðaprenlverks. t orðunum um Sigriði i Merki eru villurnar l'imm. Þar af eru þrjár auðsénar, s.s. að forsetninguna á vantar með Efradal. Tvær villurnar eru þannig, að ógerlegt er að lesa i málið. Fyrstu setningu annarrar málsgreinar á að ljúka á orðun- um: al' þvi að hann var ekki til á jörðu. Undir lok greinarinnar vantar einnig tvö orð. Sú setning á að vera svona: En hann hefur bori'zt lengra á leið eins og það, sem er af ætt o.s.frv. Ekki færri en fjórtán prentvill- ur eru i greininni um Árna Björnsson og Jóninu Þorsteins- dóttur. Eru þessar helztar, að bóndi stendur fyrir kennarii upp- hafi þriðju málsgreinar. Enda Auglýsingasímar Tímans eru þótt Árni væri bóndi árum saman og unnandi sveitaveru alla tið á orðið bóndi illa við þarna. Þá stendur á Nunnuhóli i stað: og -Nunnuhóliskipt út úr prestsetrinu o.s.frv. Bæjarnafnið Stóra-- Hrekka er stytt i Stóru á einum stað. En yfir tekur þó, er Sigriður i Stóru-Brekku er sögð kona Hannesar, en hún var systir hans, glæsileg kona og fyrirmannleg. Hvernig orðið bóndi kemur i stað kennari, kona i stað systur og að Húsinu fyrir af Húsinu er mér jafn hulin ráðgáta og það, að komma 7 punktur er i stað punktsins eins i þriðju linu að neðan i miðdálki á bls. 22. Fleiri villur læt ég vera að telja. Þær eru flestar röng skipting milli lina, en a.m.k. ein z-villa. Sem islenzkukennari hlýt ég að bera mig illa undan stafsetning- arvillum, sem ætla má höfundi eins og setjara. Um leið og ég bið Landfara fyr- ir þessar linur, lýsi ég ama min- um yfir að þurfa að gera um- kvörtun þessa, enda þakklátur lesandi tslendingaþátta. Margir safna ritinu. Að sjálfsögðu mun blaðið bera mikinn aukakostnað af útgáfu sliks fylgirits, og eiga fyrirsvarsmenn Timans þakkir skyldar fyrir þá húmanisku þjón- ustu við hina persónusögufróðu þjóð. AgústSigurðsson frá Möðruvöllum. Sigmund hefur fundið upp öryggisarm á netaskífur - sem kemur í veg fyrir slys við línuspil Þó-Reykjavik. Vestmannaeyingurinn hugvits- sami, Sigmund Jóhannsson, hefur fundið upp öryggisarm, sem kemur i veg fyrir að menn lendi i netaskifunum á línuspilum bát- anna, en linuspilin eru lika notuö vift nctadráttinn. Sigmund sagði.að þessi útbún- aður komi i veg fyrir að menn gætu farið i netaskifuna, en það hefur oft komið fyrir, þegar „törnast" hefur á spilinu. Oftast hefur það viljað til, að menn hafa ætlað að stöðva spilið, en i stað- inn fyrir að stöðva þau, hafa menn sett á fulla ferð og maður- inn, sem er við dráttinnrlent með hendurnar i spilinu. Það voru skipstjórinn og vél- stjórinn á Kap, sem fengu Sig- mund til að vinna að þessari upp- finningu, en báðir höfðu þeir verið á bátum, þar sem menn höfðu slasazt við að lenda i spili. Sagði Sigmund, að hann hefði hugsað umþetta eina kvöldstund, og þá hefði hugmyndin verið komin. Siðan tók það nokkurn tima að út- vega tæki og efni. Nú er þessi öryggisarmur á netaskifunni búinn að vera á þriðju viku um borð i Kap, og segja skipsmenn, að öruggt sé^að enginn hlutur geti lent i spilinu án þess að það stoppi. Spilinu er svo ekki hægt að „kúpla" inn aftur nema úr brúnni. Tízkusýningar á Loftleiðum í hádegjnu á föstudögum KB-Heykjavík Skcmmtileg nýbreytni,sem án cfa á eftir að mælast vel fyrir mcðal erlendra l'crfta iiiann a, hefur verift tekin upp aö Hótel Loftleiftum. Alla föstudaga milli kl. 12.:i() og 13 verftur efnt til islcn/.krar tizkusýningar i Blóma- sal hótelsins. Sýndur verður tizkuklæðnaður úr islenzkri ull og skinnum og sérstæðir islenzkir skartgripir úr silfri. Sýningar- stúlkur eru frá Módelsam- tökunum, en að sýningunni standa islenzkur heimilisiðnaður og Kammagerðin hf. Fyrsta tizkusýningin á Loft- leiðum var á föstudaginn fyrir viku og voru þá staddir hér full- trúar ferðaskrifstofa frá Þýzka- landi og Bandarikjunum, auk venjulegra viðdvalargesta Loft- leiða, sem alltaf eru margir. Fylgdist fólkið af áhuga meö sýningunni, enda var hún Is- lendingum til hins mesta sóma. Mikil breyting hefur átt sér stað undanfarin ár á fatnaði þeim, sem framleiddur er úr islenzku ullinni og skinnunum, og eru þessar vörur nú stórglæsilegar. Mest var sýnt af fatnaði, sem framleiddur er i fjöldafram- leiðslu i verksmiðjum, og svo einnig prjónavörur, sem konur viða um land framleiða á heimilum sinum, sem eru i rauninni módelvörur, þótt hver kona framleiði mikið af t.d. peysum, sjölum eða öðru þess konar. Þá voru þarna sýndir módelkjólar úr islenzkum efnum, m.a. handofnum. Þótti mörgum, sem verðið á þessum vörum væri ekki hátt, miðað við gæði og útlit allt og frágang. Má reikna með, að tizkusýningar, sem þessi geti orðið til þess að auka mjög mikið sölu á islenzkum vörum til út- lendinga, sem hér koma. Eins og fyrr segir eru aðilar að sýningunni íslenzkur heimilis- iðnaður, Rammagerðin og Módelsamtökin. Um' sýninguna sögðu forsvarsmenn tslenzks heimilisiðnaðar: „Með þátttóku i þessum tízkusýningum verður lögð megin áherzla á handofinn tizkufatnað frá Vefstofu Guðrúnar Vigfúsdóttur og hand- smiðaða silfurskartgripi eftir Jens Guðjónsson og Jóhannes Jóhannesson." .Fulltrúar Rammagerðarinnar sögðu: „Framfarir hafa verið miklar i gerð islenzkra muna á undanförnum árum. Vandvirkni á öllu prjónlesi peysum, sjölum o.s. frv. er nú til sóma. Skart- gripir unnir úr silfri eru ekki lengur aðeins minjagripir, heldur skraut, sem þolir samanburð frá hvaða landi, sem er, enda eru þeir allir handunnir." Kynnir tizkusýningarinnar var Sigriður Ragna Sigurðardóttir, og var hún klædd íslenzkum búningi. Kalt borð er ætið framleitt i hádeginu á Hótel Loftleiðum, og hefur það vakið mikla athygli við- dvalargesta þar. Loftleiðir hafa látið prenta smábækling, sem skýrir frá islenzkum sérréttum, og er hann á ensku. Þar er sagt frá harðfiski, hákarli, hangikjöti, blóðmör, sviðum og skyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.