Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 13
13 Laugardagur 13. mai l!)72. TÍMINN Styrkur til sérfræðiþjálfunar í Bretlandi Brezka sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð islenzkum stjórnvöldum, að samtök brezkra iðnrekenda, Confederation of British Industry, muni gefa islenzkum verkfræðingi eða tæknifræðingi kost á styrk til sérnáms og þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja i Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu i enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn, er nýlega hafa lokið prófi og hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfsreynslu. Eru þeir styrkir veittir til 1 1/2 - 2 ára og nema 936 sterlingspundum á ári, auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa ekki minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4 -12 mánaða og nema 1140 sterlingspundum á ári, en ferðakostnaðar er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. júni n.k. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsingum um styrkinn, fást i ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 9. mai 1972. KAUP — SALA l>aft er lijá okkur sem úrvalift er mest af eldri gerft hús- gagna, Viö staftgreiftum munina, þó heilar húslóðir séu. llúsmunaskálinn Klapparstig 29 og Ilverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. JÖRÐ ÓSKAST Litil jörft óskast til kaups, helzt i Arnes- efta utanverftri Rangárvallasýslu. Húsakostur þarf ekki aft vera mikill efta góftur, en æskilegt er, aft girftingar séu i góftu standi. Tilboft sendist Timanum sem fyrst nierkt: JÖRÐ — 1309. VINNA — SVEIT 15—16 ára stúlka óskast á stórt bú i Húna- vatnssýslu, einnig vantar 17 ára pilt. Upp- lýsingar i sima 40097 milli kl. 20 og 22. Breiðholtsprestakall Séra Páll Pálsson umsækjandi Breiðholts- prestakalls heldur guðsþjónustu i Bú- staðakirkju, sunnudaginn 14. mai kl. 11 fyrir hádegi. Safnaðarnefnd. GINSBO □r| VILJUM KAUPA fallega unna listmuni, unna úr viði, málmum, beini og hvaltönn. BRISTOL, Bankastræti 6, s.imi 14335. 1 1 I rcmm Vinsæl Vönduð I Úrvals hjólbaröar I II £? Flestar geröir ávallt Svissnesk BIDJIÐ UM MYNDLISTA Kaupiftúrin hjá úrsmift fyrirlyggjandi Fljót og góö þjónusta AÐALSTÖÐIN Keflavík ^ eisen úrsmiðameistari Laugavegi 39 Reykjavik. Sláttuvélar Skerpi og lagfæri sláttuvélar, ennfrem- ur klippur og alls- konar garðvinnslu- áhöld. SKERPIR Rauðarárstig 24 Simi: 22739 STARF LEIKSVIÐSSTJÓRA Þjóðleikhúsið óskar að ráða tæknimennt- aðan mann i starf leiksviðsstjóra frá 1. september 1972. Laun samkvæmt kjara- samningi rikisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Þjóðleikhús- stjóra fyrir 1. júni n.k. Þjóðleikhússtjóri. Hvaö segir B I B L l A N ? SUPERSTAR eöa FRELSARI? BIBLtAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG g»uft8rcm6»3{of« liUoimsmciD - k&teiavie LANDROVEREIGENDUR og aðrir jeppaeigendur. Eigum fyrir- liggjandi farangursgrindur á allar gerðir jeppabifreiða. — Sendum gegn póstkröfu — Mánafell h.f., Laugarnesvegi 46, Simi 84486 Sáðvörur Við eigum ennþá óráðstafað litlu magni af eftirtöldum sáðvörum: Vallarfoxgras Engmo Túnvingull, Oenuina Rýgresi, einært Sólhafrar Astor hafrar Dunnes hygg Kr. 12.800.00 pr. 100 kg Kr. 8.512.00 pr. 100 kg Kr. 3.427.00 pr. 100 kg Kr. 1.252.00 pr. 100 kg Kr. 1.252.00 pr. 100 kg Kr. 1.552.00 pr. 100 kg GLOBUS G/obus/ LÁGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.