Tíminn - 20.05.1972, Síða 12
12
TÍMINN
Laugardagur 20. mai. 1972.
gamla hlutverk frá leikhúsinu, og
þótt hún að sjálfsögðu væri þó
nokkuð endursamin, veittist mér
létt að skila þvi. Athyglisverðasti
meðleikari minn var ameriskur
maður að nafni Drake Mercer.
Hann var hár maður, feiknavel
vaxinn og skemmtilegur. Bros
hans lagði flestar konur fyrir fæt-
ur hans.
Hann fór ekki i neina launkofa
með það að hann var hrifinn af
mér, og ég viðurkenni,að aðdáun
hans sté mér nokkuð til höfuðs.
Gaman hefði ég að fá aö vita hvað
margar konur gætu skilið þörf
mina fyrirsmávegis ástleitni.eins
og ástatt var fyrir mér. Ég var
enn trúlofuð Jónatan og elskaði
Chris fram yfir allt á jarðriki, en
aðstæðurnar voru þannig,að ég
gat ekki fengið að lifa með hon-
um. Það var eins og þetta sak-
lausa daður væri mér nokkur
umbun fyrir það að halda hinum
áleitnu tilfinningum minum i
skefjum. Sjálf skildi ég þetta ekki
til fulls, en Chris skildi það, þegar
ég sagði honum það.
— Skemmtu þér bara elskan,
sagði hann og tók utanum mig. —
vertu bara svo ung hamingjusöm
ADALFUNDUR
Kaupfélags Kjalanesþings verður haldinn
i Hlégarði fimmtudaginn 25. mai kl. 9 e.h.
Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Handknattleiksnámskeið
Handknattleikssamband Júgóslafiu held-
ur, á hverju sumri, alþjóðlegt handknatt-
leiksnámskeið undir nafninu „Júgóslaf-
neski handknattleiksskólinn.”
í sumar verður námskeiðið haldið i borg-
inni Porec, norðarlega á strönd Adria-
hafsins, á timabilinu 23. - 30. júli.
Fyrirlesarar á námskeiðinu verða frá
Rúmeniu og Júgóslafiu.
Júgóslafneska handknattleikssambandið
hefur boðið islenzkum þjálfurum þátttöku
i námskeiðinu og er reiknað með þvi, að
þátttakendur hafi undirbúningsmenntun
og verulega reynslu i sambandi við hand-
knattleiksþjálfun.
Þátttakendur greiði ferðakostnað og þátt-
tökugjald.
Umsóknir um þátttöku sendist Hand-
knattleikssambandi Islands, Pósthólf 215
fyrir 31. mai n.k.
og heimsk sem þú vilt. Þú munt
leika betur, ef mótspilari þinn er
annað og meira fyrir þig en út-
stoppaður bangsi. Hann kyssti
hönd mina og brosti brosinu, sem
alltaf fékk mig til að titra. — Eða
heldurðu að ég farist af afbrýði-
semi?
Ég hló við. — Eiginlega vona ég
það.
— Auðvitaðerég afbrýðisamur
— það eru allir ástfangnir menn
— en ánægjuna vil ég ekki eyði-
leggja fyrir þér, það máttu reiða
þig á Kay.
— Ég er nú lika afbrýðisöm —
þó ég hafi liklega litla ástæðu til
þess.
— Þannig verður það vist alltaf
okkar á milli, Kay, sagði hann al-
varlegur. — En við munum ætið
treysta hvort öðru til fulls.
Jónatan sá ég alls ekki um
þessar mundir. Hann hringdi til
min á kvöldin svona af og til. Ég
hafði alltaf haldið, að Jónatan
væri sérlega tilfinninga-rikur
maður, en ég var farin að efast
um það. Tók hann virkilega ekki
eftir breytingunni á öllu okkar
sambandi? Eða var það aðeins
það, að hann vildi loka augunum
fyrir þvi? Það er auðvitað hlutur,
sem ég fæ aldrei að vita, og það
hefur heldur ekki minnstu þýð-
ingu. Ég spurði hann einn daginn,
þegar hann hringdi, hvort Fleur
væri komin heim.
— Já, — en hún litur ekkert
sérlega vel út. En það jafnar sig
nú sjálfsagt þegar þessi vandræði
hafa gengið yfir.
Ég spurði hæversklega hvernig
frú Blaney liði, og lét jafnframt
skina i það að ég ætti fri næsta
sunnudag. Mig langaði til þess að
gera hreint fyrir minum dyrum.
Ég ætlaði að koma þvi i verk að
slita trúlofuninni.
— Æ, hvað það var gaman,
sagði hann alveg heillaður. — Þú
ferð nátturlega með mér til Fair-
field?
— Nei, þú verður að koma
hingað til min, Jónatan. Ég þarf
að tala við þig undir fjögur augu,
og þú veizt að það er ekki auðvelt
á Fairfield. Þar að auki er Fair-
field siðasti staðurinn, sem ég
mundi velja að þessu tilefni.
— Allt i lagi þá, sagði hann dá-
litið dræmt. — Ég kem þá
væntanlega ekki til Lunduna fyrr
en eftir hádegisverð?
— Það er ágætt, sagði ég og
hringdi af. Ég sat lengi við sim-
ann á eftir.
En Jónatan kom ekki til
Lundúna þennan sunnudag.
Maeve hringdi og sagði, að hann
væri búinn að fá flensu og væri i
rúminu. Mér létti stórum að fá
frest á þessu óþægilega stefnu-
móti, en jafnframt vonsvikin yfir
þvi að geta ekki enn verið frjáls
að þvi að faðma Chris að mér. Við
lukum við kvikmyndarleikinn
næstu vikuna, og Chris kom að
sækja mig siðasta daginn eftir
hádegi. Það var fagurt veður, og
við ókum út úr borginni og borð-
uðum á einhverjum stað upp með
Themes-ánni. Við drukkum vin og
Chris keypti blóm handa mér, og
það lá vel á okkur, þegar Chris
hleypti mér út úr bilnum heima.
— Það situr ung kona uppi hjá
yður, sagði dyravörðurinn.
— Ung kona?
— Já, það er unga konan, sem
bjó hjá yður fyrir nokkrum vikum
siðan.
Ég horfði snöggt á Chris, það
gat ekki verið nokkur önnur en
Fleur. Ég mundi nú að hún hafði
enn aukalykilinn minn. Við geng-
um þegjandi upp stigann. Þegar
ég opnaði hurðina hrópaði Fleur:
Lárétt
1) Ófrjáls maður,- 6) Ást-
fólgin.- 8) Hvassviðri.- 10)
Svif,- 12) Keyr,- 13) Málm-
ur,- 14) Flugvél,- 16) Fæði.-
17) Gubbað,- 19) Blað.-
Lóðrétt
2) Agóða.- 3) Kemst,- 4)
Þungbúin.- 5) Upphefð.- 7)
Hulin.-9) Þverslá.-11) Svik.-
15) Fugl.- 16) Óhreinka.- 18)
Ofug röð.-
Ráðning á gátu nr. 1110
Lárétt
1) Ógnin.- 6) Náð.- 8) Slý,-
10) Nes,- 12) Lá,- 13) ST,- 14)
Iða,- 16) Asi,- 17) Fát,- 19)
Marið,-
2) Gný,- 3) Ná,- 4) Iðn,- 5)
Oslið,- 7) Ástin,- 9) Láð.- 11)
Ess,- 15) Afa,- 16) Ati,- 18)
Ár.-
HVELL
G
E
I
R
I
D
R
E
K
I
!!! IS ItfliJ
LAUGARDAGUR
20. maí
7.00 Morgunútvarp. t viku-
lokin kl. 10.25: þáttur með
dagskrárkynningu, sima-
viðtölum, veðráttuspjalli og
tónleikum. Umsjónar-
maður: Jón B. Gunnlaugs-
don.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og verðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Viðsjá Haraldur Ólafs-
son dagskrárstjóri flytur
þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 StanzArni Ólafur Lárus-
son og Jón Gauti Jónsson
stjórna þætti um umferðar-
mál og kynna létt lög.
15.55 islenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar frá s.l. mið-
vikudegi.
16.15 Veðurfregnir. A nótum
æskunnar. Pétur Stein-
grimsson og Andrea Jóns-
dóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Úr Feröabók Þorvalds
Thoroddsens
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar i léttum dúr.
Rúmenskir listamenn syngja
og leika.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Dagskrárstjóri i eina
kiukkustund Tryggvi Ólafs-
son listmálari ræður dag-
skránni.
20.30 H I jóm plötu ra bb .
Guðmundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
21.15 Smásaga vikunnar:
„Forboðnu eplin” eftir
Jakob Thorarensen Guð-
mundur G. Hagalin rithöf-
undur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. „Hve
fagrir eru bústaðir þinir”
Borghildur Björnsson velur og
kynnir klassisk tónverk eða
þætti úr þeim.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
17.00 Slim John. Ensku-
kennsla i sjónvarpi 25. þátt-
17.30 Enska knattspyrnan.
18.15 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Ómar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Davið Copperfield.
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1935. Leikstjóri Georg
Cokor. Aðaíhlutverk i
William C. Fields, Lionel
Barrymore og Maureen
O’Sullivan., Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Mynd þessi
er byggð á hinni heims-
kunnu, samnefndu skáld-
sögu eftir Charles Dickens
og lýsir uppvexti fátæks
Lundúnapilts á nitjándu öld,
erfiöleikum hans og baráttu
fyrir betri hag.
22.30 Myndasafnið. Um-
sjónarmaður Helgi Skúli
Kjartansson.
23.00 Skýjum ofar. Ættartal-
an. Brezkur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Græðnni Iaudið
gc)mnni fé
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS