Tíminn - 20.05.1972, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Laugardagur 20. mai. 1972.
er laugardagurinn 20. maí 1972
HEILSUGÆZLA1
Slökkviliðiö.'og sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreið i Hafnarfirði.
Simi 51336.
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Kvöld, nætur og hclgarvakt:
Mánudaga-fimmtudaga kl.
17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga til kl. 08,00 mánudaga.
Simi 21230.
Upplýsingar um
læknisþjónustu i Reykjavik
erú gefnar t sima 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til
helgidagavaktar. Simi 21230.
(')næmisaðgerðir gegn mænu-
sótt fyrir fulloröna fara fram i
Ileilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudögum frá kl. 17-18.
Kvöld og hclgidagavörzlu apó-
teka I Reykjavik vikuna 20. til
26- mai annast Vesturbæjar
Apótek, Háaleitis Apótek og
Laugarnesapótek.
Næturvörzlu I Keflavik 20.21.
mai. annast Guðjón Klemenz-
son. Næturvörzlu i Keflavik
22. mai annast Kjartan Olafs-
son. Næturvörzlu i Keflavik
23. mai annast Kjartan Olafs-
son.
Arnað heilla
Attatiu ára er i dag frú Sigrið-
ur Jónsdóttir, Kvium, þverár-
hlið, Myrasýslu.
70ára er þriðjudaginn 23. mai.
Bjarni Jónas Guðmundsson
frá Lónseyri i Kaldalóni við
Isafjarðardjúp.
BÍLASK0ÐUN
Aðalskoðun bifreiða i lög-
sagnarumdæmi Reykjavikur i
mai 1972. Þriðjudaginn 23. mai
R—7051 — R—7200
v__—
KIRKJAN
llafnarfjarðarkirkja. Messa
hvitasunnudag kl.10.30. Séra
Lárus Halldórsson predikar.
Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja. Messa
hvitasunnudag kl. 14.
Ferming. Garðar Þorsteins-
son.
Sólvangur Hafnarfirði. Messa
á 2.1 hvitasunnu kl. 13. Garðar
Þorsteinsson.
Laugarneskirkja. Hvita-
sunnudagur. Messa kl.ll, ath.
breyttan messutima. Annar i
hvitasunnu. Messa kl. 2. Séra
Garðar Svavarsson.
Grensásprestakall. Guðsþjón-
usta I Safnaðarheimilinu Mið-
bæ, hvitasunnudag kl. 11,
annan dag hvitasunnu kl.ll
Séra Jónas Gislason.
Aðventkirkjan. Laugardagur-
inn 20. mai. kl.9.45, Bibliu-
rannsókn. Kl.11.00 guðsþjón-
usta. Ræðumaður
J.T.Knopper. Kl. 15.15.
Hátiðarsamkoma. Ræðu-
menn. Július Guðmunsdson og
O.J. Olsen. Kl. 20.30. Æsku-
lýðssamkoma.
Sunnudagur 21. mai.Kl. 10.15.
Bænastund og Bibliurann-
sókn. K1 15.30. Fjölbreytt sam
koma (i Templarahöll
Reykjavikur Eiriksgötu 5) Kl.
20.30. Fræðsluerindi. Ræðu-
maður Július Guðmundsson.
Kópavogskirkja. Hvitasunnu-
dagur, hátiðarguðþjónusta kl.
2. Séra Þorbergur Kristjáns-
son. Annar hvitasunnudagur,
barnaguðþjónusta kl. 10. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Dóinkirkjan. Messa kl. 11 á
hvitasunnudag. Séra Þórir
Stephenssen. Messa kl. 2. Séra
Oskar ,1. Þorláksson. Annar i
hvitasunnu. Messa kl.ll Séra
Oskar J. Þorláksson.
Neskirkja. Hvitasunnudagur.
Messa kl. 11 Séra Jón Thorar
ensen. Annar i hvitasunnu.
Guðsþjónusta kl 2. Séra
Frank M. Halldórsson.
Arbæjarprestakall. II vita-
sunnudagur. Hátiðarguðþjón-
usta i Arbæjarskóla kl. 11.
Annar hvitasunnudagur.
Hátiðarguðsþjónusta i
Arbæjarkirkju kl 11 (ath.
breyttan messutima) Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Leirárkirkja. Messa hvita-
sunnudag kl. 2. Ferming. Séra
Jón Einarsson.
Ilallgrimskirkja i Saurbæ.
Messa annan i hvitasunnu kl. ■
2. Altarisganga. Séra Jón
Einarsson.
Langholtsprestakall. Hvita-
sunnudagur. Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 2. Ræða séra Are
lius Nielsson. Annár i hvita-
sunnu. Barnasamkoma kl.
10.30. Prestamir.
Kirkja Óbáða Safnaðarins.
Hvitasunnudagur. Hátiðar-
messa kl. 11. Séra Emil
Björnsson.
Iláteigskirkja. Hvitasunnu-
dagur. Messa kl.2. Séra Arn-
grimur Jónsson. Annar hvita-
sunnudagur. Messa kl. 2.Séra
Jón Þorvarðsson.
Bústaðakirkja. Laugardags-
kvöld —æskulýðsvaka kl. 10.
Hvitasunnudagur, hátiðar-
guðþjónusta kl. 10. Annar
hvitasunnudagur barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Ólafur
Skúlason.
Sarubæjarkirkja. Guðsþjón-
usta kl. 11., hvitasunnudag.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Lágafellskirkja. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs-
son
V.
Bra utarholtskir k ja . Guðs-
þjónusta kl. 4, hvitasunnudag.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Mosfellskirkja. Guðsþjónusta
kl. 21. hvitasúnnudag. Séra
Bjarni Sigurðsson.
HOSS Framhald af bls. 1.’
smyglaranna af hassinu. Ekki
hefur heldur verið rannsakað,
hvernig gjaldeyrisskipti fóru
fram, né af hvaða aðilum hassið
var keypt. En komið hefur fram,
að tslendingar erlendis hafa að-
stoðað við útvegunina.
Við húsrannsókn hjá einum
aðila, fundust 47 LSD, töflur, 50
var smyglað með pósti, en búið
var að selja 3.
Það hass, sem kom með
Laxfossi, var smyglað á land á
Akureyri. Þangað sóttu tveir
þeirra, sem nú sitja inni, vöruna,
og að viku liðinni voru þeir búnir
að dreifa megninu af henni, og að
sögn kaupenda, voru þeir búnir
að neyta hennar
Grunur leikur á, að þeir aðilar,
sem viðriðnir eru þetta mál , hafi
áður smyglað fikniefnum til
landsins, en það er ósannað enn
sem komið er. Þeir sem yfir-
heyrðir hafa verið, eru allt ungt
fólk á aldrinum 15 til 21 árs.
Virðist það einkum vera þessi
aldursflokkur, sem neytir þessra
efna. Margt af þvi fólki, sem
kallað er til yfirheyrzlu, hefur
útvegað sér lögfræðilega aðstoð.
Eru einkum tveir lögfræðingar,
sem tekiö hafa að sér málin.
Gangur þessara mála er eins og
annarra sakamála, að frum-
rannsókn lokinni, fer fram dóms-
rannsókn, og er hún þegar hafin i
Kópavogi. Siðan eru saksóknara
send málin, og hann ákveöur,
hvort mál verður höfðað á hendur
viðkomandi.
Fari svo, verða málin send
dómstólum. Samkvæmt
núgildandi lögum eru viðurlög við
smygli, sölu og neyzlu fikniefna,
frá lægstu sektum upp i 1. millj
kr. sekt, sem er hámark.
Hámarksfangelsisdómur er 6 ár.
Þegar Gullfoss lagði að bryggju
i Reykjavik i gærmorgun, var
mikill viðbúnaður tollvarða og
lögreglumanna á hafnar-
bakkanum. Var gerð nákvæm leit
i skipinu og i farangri farþega, en
ekkert umtalsvert fannst, aö sögn
tqllvarða.
---------------------------
Hallgrimskirkja. A
hvitasunnudag, hátiðarmessa
kl. 11. Ræðuefni: Fljótið og
farvegurinn. Dr. Jakob Jóns-
son. Annan i hvitasunnu. Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Karl
Sigurbjörnsson, stud. theol.
predikar. Barnakór Austur-
bæjarskóla syngur. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Asprestakall. Hvitasunnudag-
ur. Messa kl. 2 i Laugarnes-
kirkju. Séra Grimur Grimsson
FÉLAGSLÍF
b'élagsstarf cldri borgara.
Miðvikudaginn 24. mai verður
opið hús að Norðurbrún 1, frá
kl. 1.30. til 5.30 eh.
ÝMISLEGT
nusta Félags
islenzkra bifreiðaeigenda
Hvitasunnuhelgina 20—21—22
mai 1972.
Kallmerki:
F.l.B. 1. út frá Reykjavik
(umsjón og upplýsingar)
F.t.B. 2. Arnessýsla.
F.Í.B. 3. Mosfellsheiði—
Þingvellir.
F.l.B. 4. Kjalarnes—Hval-
fjörður
F.l.B. 5. Út frá Akranesi
F.l.B. 6. Út frá Selfossi
F.I.B. 13. Út frá Hvolsvelli
F.t.B. 17. Út frá Akureyri
Ef óskað er aðstoðar vega-
þjónustu- eða kranaþjón-
ustubifreiðar, er nærtækast að
stöðva einhverja af hinum
fjölmörgu talstöðvarbifreið-
um, sem um þjóðvegina fara,
og biðja þá um að koma orð-
sendingu til vegaþjónustu-
bifreiða, beint, eða i gegnum:
Gufunes—radio þjónustusimi:
22384.
Akureyrar—radio þjónustu-
simi 96—11004
Brúar—radio þjónustusimi
26—1111
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 25.
mai n.k. kl. 20.30. Fr. Pálina Kjartansdóttir, húsmæðra-
kennari, mun hafa sýnikennslu á grænmetisréttum.
Stjórnin.
Július Guðmundsson, sem stadd-
ur cr hérlendis um Hvitasunnuna,
talar i Aðventukirkjunni sunnu-
daginn 21. mai kl. 20:30 um efnið
Erindi Kristindómsins við
nútimamanninn.
F'jölbreyttur söngur.
Allir velkomnir.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Meitilsins h.f. fyrir árið 1972,
verður haldinn i skrifstofu féLagsins i
Þorlákshöfn þriðjudaginn 30. mai n.k. kl.
14.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Hjartans þakkir fyrir gjafir og heimsóknir
og hlýjan hug til mín á áttræðisafmæli
minu lO.mai s.l. Guð blessi ykkur öll.
JÓFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Bjarnastöðum.
t
Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu
RAGNHILDAR HJALTADÓTTUR
fer fram frá Frikirkjunni i Reykjavik miðvikudaginn 24.
mai kl. 1.30.
Þeir sem vildu minnast hennar, vinsamlegast láti líknar-
stofnanir njóta þess.
Kristján Siggeirsson
Guðrún Kristjánsdóttir ilannes Guðmundsson
Hjalti Geir Kristjánsson Sigriður Th. Erlendsdóttir
og barnabörn.
Faðir okkar og tengdafaðir
SVEINN EIRÍKSSON,
Miklaholti
andaðist i sjúkrahúsinu á Sellfossi 19. þ.m.
Börn og tengda synir.
Innilegt þakklæti viljum við votta sveitungum okkar, o
fjölmörgum öðrum, er auðsýndu vinarhug i sambandi vi
veikindi og andlát
STEFÁNS GUÐMUNDSSONAR,
ráðsmanns, Höfða Biskupstungum.
Fyrir hönd aðstandenda,
Systkinin i Höfða.
Unnusti minn, sonur og bróðir
ÁSKELL GEIRSSON
Alfheimum 36
lézt á Borgarspitalanum þann 17. þ.m.
Hildur Helgadóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Gestur Geirsson
og aðrir aðstandendur.