Tíminn - 20.05.1972, Síða 19

Tíminn - 20.05.1972, Síða 19
Laugardagur 20. mai. 1972. TÍMINN 19 Tilboð óskast i loftræsikerfi fyrir gjör- gæzludeild Landspitalans. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 2.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, mánu- daginn 5. júni 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 Bændur 12 ára telpa óskar eftir að komast i sveit. Upplýsingar i sima 84148. BÆNDUR 12 ára drengur og 11 ára stúlka óska eftir að komast i sveit. Upplýsingar i sima 31123. SJÓNVARPSVIÐGERÐIR A KVÖLDIN i heimahúsum. Kem fljótt. Simi 30132 eftir kl. 17 virka daga. (Geymið auglýsinguna) FRÁ VINNUSKÓLA 0G SKÓLAGÖRÐUM HAFNARFJARÐAR Innrilún fer fram i æskulýðsheimilinu við Flatahraun kl. 4-6 siðdegis, frá 23.-26.mai, að báðum dögunum meðtöldum. Vinnuskólinn er fyrir unglinga fædda 1957, 1958 og 1959, en skólagarðarnir eru fyrir 9- 12 ára börn. Þátttökugjald i skóla- görðunum er kr . 300.00 Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. ÞM Rekord II er nýr ættliður margra kynslóða. Endurskapaður frá grunni í ljósi langrar reynslu, til að svara síauknum kröfum um meira öryggi og aksturskosti. Nýtt, klassískt útlit er höfuðein - kenni Rekord II. Hann er rýmri að innan, en þó örlítið minni hið ytra. Stærri gluggar veita betri útsýn og auka öryggið. Meðal annarra nýjunga hefur Rekord nú TRI—STABLE, þrívirka fjöðrun, sem eykur stöðugleika bílsins á alla vegu, öryggi hans í hemlun og jafnvægi í beygjum. Betri aksturskostir og meira öryggi einkennir nýju kynslóðina Rekord II. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Traustbyggt ' farþegarými Líkamslöguó sæti Mjúkir armpúðar. <"'////Æ ,///""" "/"■ v.T r Mikil sporvídd Framan 1,427 m. aftan 1,412 m. Þrívirk fjöórun. Fimm festingar á afturöxli: Á gormaskálum, togstöng, jafnvægisstöng og tveimur höggdeyfum. Sjálfstæð framfjöðrun með höggdeyfum innbyggðum í gorma ^ og jafnvægisstöng, sem vinna gegn rási í ójöfnum Diskhemlar í framhjólum. Tvískipt hemlakerfi með hjálparloftkút, sem léttir ástigið Gluggar ná lengra niður - aukin útsýn. Handföng felld in~i í hurðir. Oryggislæsingar ( vegna barna ) á afturhurðum. Sterkar festingar fyrir þrífest öryggisbelti. Baksýnisspegill hrekkur úr festingu við átak. Óhindruð útsýn: Engar vindrúöur. Tvö bakkljós og neyðarrofi, sem deplar öllum stefnuljósum í einu. öryggisbúnaður á stýrisstöng, fóðraðir stýrisarmar. Stór lofthreinsari með olíubaði: dregur úr ryki og hávaða frá vél. Vélin: yfírliggjandi knastás og fimm legu sveifarás. Oryggis- bygging framan og aftan. Fóðrað mælaborð og bæöi sólskyggni. Allir rofar úr mjúku plasti Fyrsta sending væntanleg í júnílok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.