Tíminn - 15.06.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.06.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Fimmtudagur 15. júni 1972. Umsjón Samband ungra framsóknarmanna í hvaða umboði talar blaðafulltrúinn? Skrif hlaóafulltrúa rikisstjórn- arinnar undanfarió hafa vakif) hjá miirgum þá spurningu, i hvers umhoói liann tali. Stuón- ingsmenn stjórnarinnar hafa margir spurt aó þvi, hver veiti hlaóafulltrúanum umhoó til aó fara aó skilgreina forystuflokk rikisstjórnarinnar sem mióflokk, hirta neikvæó ummæli um sam- slari'sflokka Framsóknarflokks- ins i rikisstjórninni og setja fram ymiss konar dylgjur i garó sam- sta rfsráóherranna. ISIaóafulllrúar rikisstjórna eru til vióa crlendis. Illutverk þeirra þar er aó skýra rétt frá stefnu- málum og aógeróum, eyóa mis- skilningi og koma i veg fyrir aö ýmiss konar andstaöa og tor- tryggni vakni i garö stjórn- arinnar. lilaöafulltrúa er þar ætl- aö aö koma i veg fyrir erfiöleika og stuöla aö þvi aö hæta fyrir þau óhiipp, sem fyrir kunna aö koma. Hlaöafulltrúi vinstri stjórnar- innar viröisl ætla aö veröa algert nvmæli meöal stcttarhræöra sinna. Ilann viröist kappkosta meira aö skapa deilur en lægja þær. Hann veöur fram á ritvöllinn og i tveimur hlaöagreinum, scm samtals eru rúmir 20 dálkar, heggur aö flokksmönnum sinum, samstarfsflokkum Framsóknar- flokksins. og jafnvel ráðherrum i rikisstjórnin ni. l*eir, sem vilja rikisstjórninni vel, og óska henni gæfu og gengis og lara meö húsbóndavald á heimilinu. ættu aö gripa i taum- ana áöur en fleiri slys veröa af þessari ritgleöi hlaöafulltrúans. Lýsing blaðafulltrúa stjórnarinnar á samstarfs- flokkunum í ríkisstjórninni Liöur i heimatrúboði blaöafulltrúa rikisstjórnarinnar á miðflokkskenningunni um Framsóknarflokkinn er lýsing á þeim llokkum, sem eru með Framsóknarflokknum i rikisstjórn, og á Alþýðuflokknum. I grein sinni i Timanum s.l. sunnudag kallar blaðafulltrúinn þessa þrjá flokka ,,af- sprengi marxismans og hugsjónafræðilegra vigahnatta sósialismans.” I erindi sinu á ráðstelnu FUK gaf blaða- fulltrúinn ilarlegri lýsingu á þessum þremur flokkum, sem hann meðhöndlaði alla i einu undir heitinu „þrir sósialisliskir flokkar”. Uar eð ákveðið helur verið að gefa erindi blaðafulltrúans út, svo að öll þjóðin megi „heyra erkihiskups boðskap”, þá er hér birtur sá kalli þess,þar sem hlaðalulltrúinn lýsir þeim liokkum, sem eru með Framsóknarflokknum i rikissljórn. Sluðningsmönnum rikissljórnarinnar er nauðsynlegt að kynnast „sannsýni” (svo nolað sé orðalag hans sjálfs) þess manns, sem heíur það að aðalatvinnu að greina Irá málstað og aðgerðum stjórnarinnar. Kaliinn fer orðréttur hér á el'lir: „Stefna sósialista, jafnaðarmanna og kommúnista er einnig alþjóðleg stel'na. Ilún byggist i grundvallaratrið um á kepningum Karls Marx um efnahagslegu öliin, sem hreyfiöli þróunarinnar, afnám stéttaskiptingarinnar og rikisins i skilningnum stétt, þjóðnýtingu framleiðslutækj- anna, afnám einkalramtaks og einkaeignaréttar i þýð ingarmeiri atvinnu- og viðskiptagreinum og rikisrekstri þeirra, þ.e.a.s. þjóðrtýtingu mikilvægari framleiðslutækj- anna. .lafnfraint hyggisl stefna sósialista og jafnaöannanna á kenniiigum ýinissa annarra hugsuöa og hagnýtra stjórn- inálainanna. IVlá þar m.a. ncfna Vladimir I.enin og kenn- ingar lians um hyllinguna, Trotsky og Mao Tse-Tung og kenningar þeirra um stööugu byltinguna, Stalin og fram- kvæmd lians á hugmyndinni um alræöi öreiganna i formi einveldis flokksleiötogans og uppbyggingu sósialismans i einu riki.Einnig mætti nefna ýmsa aðra hugsuði sósialista og jafnaðarmanna, t.d. Bernstein og ýmsa slika, sem lita á rikið sem samvinnuhóp og þjónustustofnun til miðlunar veraldlegra gæða til borgaranna á grundvelli jafnréttis og umbótaviðleitni á lýðræðis- og þingræðisgrundvelli. Ilíii algengustu einkenni á stefnu sósialista felast þó i hugtökununi stéttabarátta, þjóðnýting framleiöslutækja, afnám stéttaskiptingar, afnám einkaframtaks og einka- eignaréttar i þýðingarmeiri atvinnu- 9g viðskiptagrein- um, taumhald á efnahagsþróuninni á grundvelli skipu- lagningar og rikisforsjár. Hvað viðvikur stjórnskipulegum sjónarmiðum sósia- lista, þá eru þau tvö. Annars vegar viðhorf jafnaðar- manna, sem virða vilja leikreglur lýðræðis og þingræðis. Hins vegar sjónarmið kommúnista, sem taka vilja völdin með byltingu og innleiða alræði öreiganna eins og við þekkjum það, t.d. frá Stalínstimabilinu i Rússlandi og sjá- um enn þann dag i dag i flokksklikustjórnarformi Austur- Evrópu. Hér á landi eru eins og menn vita þrír sósialistaflokkar. Það er Alþýðubanda- lagið, Alþýðuflokkurinn og Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna.” Nær 500 manns hafa sótt fundina um sameiningarmálið llluti fundarmanna á Húsavikurfundinum um sameiningarmálið. Vegna þeirra „upplýsinga", setn hlaðalulltrúi rikisstjórnar- inntir hefur i sjalfboðavinnu tekið að sér að dreifa um iiðsiikn að lundum um sameiningarmálið. þykir rétt að láta hið sanna konta l'ra m. Æ s k u 1 ý ð s a m t ö k v i n s t r i Hokkanna, SUF, SU.I, Æskulýðs- nel'nd Alþýðuhandalagsins, og ungir mentt i SFV, hai'a i vetur elnt til l'unda á nokkrum stöðum um sameiningu vinstri manna. Fundir þessir hal'a yl'irleitt teki/.t mjiig vel. Umræður á þeim hala verið i senn lil'legar og gagnlegar. Aðsókn að i'undunum hel'ur verið nokkuð mismunandi. Suma hei'ur sótl um og yt'ir 100 manns, aðra l'ærri. Heildaraðsókn að fundun- um hei'ur verið nær 500 manns. Blaðafulltrúinn vill draga þá ályktun af litilli aðsókn að l'áeinum þessara funda. að fram- söguræðumenn og málllutningur þeirra eigi samsvarandi litinn hljómgrunn með þjóðinni. Sú ályktun er þó mjög hæpin, þar eð íundarsókn er mjög upp og ofan á tslandi. T.d. hefur i vetur verið efnt af Framsóknarfélögunum i Heykjavik til funda um Fram- kvæmdastofnun rikisins og uni áa'tlanagerð ahnennt. A báðum fundunum var ritari Fram- sóknarflokksins meðal framsögu- manna. Fundina sóttu þó aðeins 10-15 manns. Væri lögmál blaða- fulltrúans um hljómgrunn rétt. ætti Framkvæmdastofnun riki- sins og áa'tlanagerð, hvort tveggja meðal aðalstefnumiða rikisst jórnarinnar. að hafa nánast engan hljómgrunn með þjóðinni og sama ætti aö gilda um ritara flokksins. Hljómgrunnslögmál blaða- fulltrúans er hins vegar iéleg lélagsfræði. Reynslan hefur sýnt. að fundaraðsókn gefur litið tii kynna um fylgi. Fyrir siðustu kosningar höfðu t.d. bæði Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- bandalagið fjölmennari kosningafundi i Reykjavik en Sjálfstæðisflokkurinn, þótt hann fengi mun fleiri atkvæði, um þrisvar sinnum fleiri en Fram- sóknarflokkurinn. HVAÐ Á AÐ GERA VID MAGNÚS, KARVEL, BJARNA, BJÖRN OG ALLA HINA ? bótt blaðafulltrúinn vilji hvorki heyra sameiningu né sjá fyrir sig eöa sina, þá hefur hann samt sem áður gefið út ákveðna linu um það, hverjir eigi að sameinast. Sameiningarlina blaðafulltrúans birtisti grein hans i Timanum s.l. sunnudag og hljóðar á þessa leið: „Loks bendi ég á raunhæf skref i sameiningarmálinu, þar sem er sameining Alþýðuflokksins og þeirra manna, sem klofnuðu frá honum, en hafa nú myndað Sam- tökin”. Eigi að framkvæma þessa linu blaðafulltrúans i sameiningar- málinu, er hætt við þvi, að miklir erfiðleikar kæmu upp á rikis- stjórnarheimilinu, þar eð fram- kvæmdin myndi leiða til klofnings eins stjórnarflokksins. bað er að- eins einn maður á þingi núna sem hefur „klofnað” frá Alþýðu- flokknum. Hannibal Valdirtiars- son. ráðherra. Hinir þingmenn Samtaka frjálslvndra og vinstri manna hfa aldrei verið i Alþýðu- flokknum. hvað þá heldur klofnað frá honum. Sama gildir um allan megin þorra þess fólks. sem mvndar SFV. bað hefur aldrei verið i Alþýðuflokknum Sameiningarskipun blaðafull- ti'úans vekur þvi þá spurningu livaö eigi þá aö gera við Magnús T. Ólafsson. menntamálaráö- herra, þingmennina Björn Jóns- son, Bjarna Guðnason og Karvel Pálmason, og allan þorra þess fólks, sem er i Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna. Hvert ætlar blaöafulltrúinn að segja þessu fólki að fara?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.