Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 28. júni 1972 llll er miðvikudagurinn 28. júní 1972 HEILSUGÆZLA' Slökkvi'liðiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. l.ækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. U þ p 1 ý s i n g a'r u m læknisþjónustu i Reykjavík eru gefnar I sima 18888. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og óðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Nætur og helgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik 24. til 30. júni, annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Kvöld og næturvörzlu i Keflavik 28. júni, annast Jón K. Jóhannsson. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag islands — innanlandsflug — Er áætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsavikurf Isafjarðar (2 ferðir) til Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks. Millilandaflug. — Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Kefla- vikur, væntanlegur aftur til Kaupmannahafnar kl. 21.15 um kvöldið. FÉLAGSLÍF Ferðafélag tsl. Bláijallahellar.Bröttför kl. 20 frá BS.t. Ferðafélag tslands. Kvöldferð 28.6. Ferðafélags- ferðir,á föstudagskvöld kl. 20. Landmannalaugar — Jarl- hellar — Brekknafjöll. A laugardag kl.14. Þórsmörk, Vestmannaeyjar (5 dagar) A sunnudag kll. 9,30. Sögustaðir Njálu. Farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Ferðafélag tslands.. ORÐSENDING Holtastaðakirkja. Vegna mjög knýjandi nauðsynjar á endurbótum Holtastaðakirkju, hefur Kvenfélag Engihliðarhrepps ákveðið að beita sér fyrir fjar- söfnun innan sóknar og utan. Vegna fámennis sóknar- manna, og verkefnið þeim einum, ofurvaxið, verður treyst á velvilja og fórnfýsi burtflutts fólks úr sókninni, þessu málefni til framdráttar. Blöð þau sem birta þessa orð sendingu ásamt undirrituðum, taka við fjárframlögum frá þeim, sem þess óska. Birna Helgad. Anna Björnsd. Fremstagili. Skriðulandi Björg Bjarnadóttir, Sölvabakká. Krá Kvenfélagasambandi tsl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. SJGLINGAR Skipaútgerð rikisins.Esja er á Austfjarða höfnum á suður- leið. Hekla fer frá Reykjavik á morgun austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 til borlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Skipadeild S.i.S.Arnarfell er i Þorlákshöfn, fer þaðan til Keflavikur. Jökulfell er i Keflavik, Disarfell, er .i Liibeck, fer þaðan til tslands Mælifell er i Borgarnesi, fer Helgafell er i Kotka, fer þaðan til tslands. Mæli- fell er i Borgarnesi, fer þaðan til Vestmannaeyja. Skaftafell fór 26. júni til Portugal. Hvassafell, er i Ventspils, fer þaðan 30. júni til tslands. Stapafell losar á Vestfjarða-höfnum. Litlafell, er i Rotterdam. BLÖÐ OG JÍMARIT Ski.nfaxi, timarit ungmenna- félags fslands 1. hefti er komið út. Efni: Starfsmenn ung- mennafélaganna. Minningar- sjóður Aðalsteins. Dan- merkurferð UMFt. Afreka- skrá UMFl 1971. Aukið unglingastarf. Olympiu- leikarnir i Miinchen. Undra- barnið Shane Gould. Samtið og framtið og margt fleira efni er i blaðinu. Fréttábref um licilbrígðismál, sem borizt hefur blaðinu. Efni: Reykingar og heilbrigði, eftir Sir George Godber, landlækni Englands. Framkvæmdaáætlanir til að hætta reykingum. Viðtæk leit að lungnakrabba er i undirbúningi. Nunnur og krabbamein, o.m. fl. Otgef- andi er Krabbameinsfélag ís- lands. Ritstjóri, Bjarni Bjarnason læknir.. Arangur blaðsins kostar kr. 200.00 SÖFN OG SYNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. MINNINGARKORT Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigríði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Austur spilar 4 Hj. Hvernig á hann að haga úrspilinu eftir að S tekur tvo hæstu i Sp. og spilar 3ja Sp., sem N trompar með Hj-7? Vestur Austur A D62 4k 84 V ÁKD V 865432 ? AK1082 + 64 * Al) Jj. 1052 Við-trompum auðvitað með Hj- 8 og vitum, að N átti upphaflega 2 Sp. og Hj-7 einspil, þar sem hann gat ekki trompað með hærra trompi. S á þvi Hj.G-10-9, og hægt að vinna spilið, þó N eigi L-K og 5 tigla, ef einspil S i T er 9 eða ann- að litlu hjónanna. Tromp er þvi tekið þrisvar og siðan As og K i T. Segjum að S láti iyrst T-9 og sýni svo eyðu i T. Þá er T-10 spilað. N lætur gosann, sem er gefinn. Norður getur engu spilað án þess að gefa Austri lO.slaginn. Ef hann spilar T-D er hún trompuð — en lágtigli auðvitaö hleypt og slagur fæst á T-8 i Vestri. 1 skák milli Boleslawsky, sem tefld var 1944, og Ufimsow,'Sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp. 43, W&M^ wk £¦ £3 1. —Re4 2. Da5-Hhg8 3. Rel- Hxg2+ 4. RxH-Rd2 5. Dd5-BxD 6. cxd5-Dxb2 7. BxR-DxH 8. Bf3- Bxh2 + og hvitur gaf. FASTEIGNAVAL Mta «u k*» *u> *. tmá { :: z\ \ IU II II i* nii IlrV^ p in a« Íf a Nl J^-^ iii n ii ^—* 1 l"l fn rTI III i SkólavörBustfg 3A. II. hæB. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af ö'llum stœrðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutntagur . fasteignasala FAHR-fjölíætla 6 stjörnu óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Tilboð sendist blaðinu merkt: FAHR 1327 Liandsins grróður - yðar hröðnr íbCnaðarbanki ISLANDS Skagfirðingafélagið i Reykjavík heldur aðalfund sinn á hótel Esju, fimmtudaginn 29. júni kl. 21.00 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rædd kaup félagsheimilis. 3. önnur mál Stjórnin Skagfirzka söngsveitin óskar eftir söngfólki Þeir sem hefðu áhuga að syngja með kórnum næsta starfsár hafi samband við söngstjórann Snæbjörgu Snæbjarnar- dóttur fyrir 1. ágúst n.k. i sima 37017, eða form. kórsins Gunnar Björnsson i sima 38119 Stjórnin. KSÍ Laugardalsvöllur - KRR i kvöld kl. 20.00 leika Fram - Valur Reykjavikurmotið Auglýs endur Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. + Faðir okkar GUÐJÓN SIGURDSSON, Ilrygg, Hraungerðishreppi, verður jarðsunginn frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 1. júlí kl. 2.00 eftir hádegi. Börnin Alúðar þakkir til allra þeirra mörgu, sem sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og fóður okkar HARALDAR RAGNARSSONAR húsasmiðs, Finnmörk, Búðardal. Anna Finnsdóttir, börn og aðrir aðstandendur. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðaför, MARIU JÓNSDÓTTUR frá Forsæti, V-Landeyjum. Sérstakar þakkir til lækna, starfsfólks og stofufélaga á VifilsstÖðum. Skarphéðinn Helgason Guðjón Helgason Guðrún Helgadóttir Gróa Helgadóttir Bjarni Helgason Guðfinna Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Agústa Jónsdóttir Magnþóra Magnúsdóttir Alexander Sigursteinsson Þorlákur Sigurjónsson Margrét Björgvinsdóttir Hermann Guðmundsson Sigurður Ingvarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.