Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 28. jimi 1972 TÍMINN 17 Bretínn Kidner hafði forustu eftir fyrri dag tngþrantarinnar Steíán Hallgrímsson vakti mesía athygli íslendinganna ÖE-Reykjavik. Eftir látlausa setningarathöfn landskeppninnar i tugþraut i fyrrakvöld, þar sem fimleika- og glimumenn gengu með fána þátt- tökuþjóöanna Ut Laugardalsleik- vang og þjóðsöngvar siðan leikn- ir, hófst keppnin, sem var oft á tiðum skemmtileg og full af óvæntum afrekum. Spánverjar hafa forystu eftir fyrri dag með 7411 stig, Bretar koma næstir með Bretinn Kidner stekkur 7,29 m. i langstökki. 7207 og íslendignar eru þar skammt á eftir með 6941 stig. Bretinn Kidner hefur forystu eftir fyrri daginn og hefur aldrei náð jafngóðum árangri á fyrra degi, 3804 stigum. Hann vakti sér- staka athygli i langstökki (7,29) og i hástökki (1,99). Kidner er kornungur og einn efnilegasti tugþrautarmaður Breta. Spænski methafinn Cano, sem hlotið hefur hinn frábæra árangur 7619 stig i tugþraut, spænskt met, er þriðji með 3704 stig. Hann á betri seinni dag. Sterkustu greinar hans eru hlaupin og reyndar stökkin lfka. Hann stökk t.d. yfir 7 metra i langstökki og er mjög keppnis- glaður. Hinn skeggjaði Fern- andez, sem sumir kölluðu „Castro", er i öðru sæti með 3707 stig. Mesta athygli islenzku kepp- endanna vakti Stefán Hallgrims- son. Hann náði sinum bezta árangri í tveimur gréinum, lang- stökki, stökk 6,88 metra, og I há- stökki, stökk 1.90 metra. Stefán er fimmti eftir fyrri daginn og mjög liklegur til að ná allt að sjö stig- um, en hann á bezt í tugþraut 6517 stig. Arangur Stefáns eftir fyrri dag er 3496 stig. Valbjörn Þorláksson gerði nokkurn veginn,það sem búizt var við, hann er rétt á eftir Stefáni með 3445 stig. Valbjörn var nokkru lakari i langstökki og kúluvarpi en reikna mátti með. Elias Sveinsson var óheppinn I hástökkinu, hann felldi byrjunar- hæðina 1,83 m, og fann auk þess til i ókla og hætti keppni Tveir bræðnr vóktu mesta athjgli í anka- greinnm landskeppninnar ÖE-Reykjavik. Keppt var i nokkrum auka- greinum á fyrri degi tugþrautar- landskeppninnar á mánudags- kvöld. Allgóður árangur náðist i flestum greinanna, en segja má, að bræðurnir Sigurður og Guð- mundur Jónssynir HSK hafi vakið einna mesta athygli, sá fyrr- nefndi hljóp 100 m á 11 sek. rétt- um en Guðmundur stökk 6,99 m i langstökki. Að vísu var meðvind- ur of mikill, en það breytir engu um,að bræðurnir eru í góðri æf- ingu liklegir til að ná enn lengra. Hreinn Halldórssðn HSS er að verða alveg öruggur með 17 metrana i kúluvarpinu. Þvi miður gat Guðmundur Hermannsson ekki keppt vegna smátognunar i baki. Borgþór Magnússon KR vann 400 m grindahlaupið örugg- lega, en gaman var að sjá Halldór aftur i keppni. Július hafði yfir- burði i 800 m hlaupinu, en þvi miður gat Agúst Asgeirsson ekki keppt. 100 m hlaup: Sek. Sigurður JónssonHSK 11,0 Vilmundur Vilhjálmss. KR 11,2 Lárus Guðmundss. USAH 11,6 KristinnMagnúss. UMSK 12,0 (Vindur 3,4 m/sek.) 400 m grindahlaup: Sek. 56,6 59,1 Borgþór Magnúss. KR Halldór Guðbjörnss. KR Langstökk: Metrar Guðmundur Jónss. HSK 6,99 Olafur Guðmundss. KR 6,81 Vilmundur Vilhjálmss. KR 6,50 Kúluvarp: Metrar Hreinn Halldórss. HSS 17,15 Guðni Halldórss. HSÞ 12,83 800mhlaup: Mín. Július Hjörleifss. UMSB 2:02,8 MagnúsG.Einarss.lR 2:10,3 Fyrri dagnr fimmtar- þrantar kvenna ÖE-Reykjavik. Fimmtarþrautarkeppni Reykjavikurmótsins, sem fram fór samhliða tugþrautarlands- keppninni féll að sjálfsögðu alveg i skuggann. Lára Sveinsdóttir Á hefur forystu eftir fyrri dag, hef- ur hlotið 1972 stig. t Kristin Björnsdóttir keppir sem gestur, 1861. Mesta athygli vakti tilraun Láru markið, 1,66 m. Hún en litlu munaði.eins öðru sæti er UMSK, sem hún er með fyrri daginn við OL-lág- fór ekki yfir, og oft áður. Stefan Hallgrimsson sigrar I sfnum riöli 400 m. hlaupsins á 52.3 sek. Annar er Fernandez, Spáni, sem sumir skýrðuupp og kölluðu „Castró" og þriðji er Bretinn Kidner. ( Mynd :Róbert.) Grein fyrir grein í tugþrautinni 100 m hlaup: Fernandez, Spánn Cano Rafael, Spánn Phipps, Bretland Valbjörn Þorláksson, lsland Kidner, Bretland Ruiz, Spánn Elias Sveinsson, ísland Derek Clark, Bretland Stefán Hallgrímsson, Island (Vindur 4,9 — 6,0 m/sek.) Langstökk: Kidner, Bretland Cano, Spánn Fernendez, Spánn Stefán Hallgrímsson, tsland Ruiz, Spánn Valbjörn Þorláksson, ísland Clark Bretland Phipps, Bretland Elias Sveinsson, Island Kúluvarp: Ruiz, Spánn Fernandez.Spánn Phipps, Bretland Clark, Bretland Kidner, Bretland Elias Sveinsson, ísland Valbjörn Þorláksson, Island, Cano,Spánn Stefán Hallgrimsson, tsland Hástökk: Kidner, Bretland Stefán Hallgrimsson, tsland Fernandez.Spánn Ruiz, Spánn Cano.Spánn Valbjörn Þorláksson, tsland Phipps Bretland Clark, Bretland Elias Sveinsson, Island 400 m hlaup: Cano.Spánn Phipps, Bretland Stefán Hallgrimsson, tsland Fernandez.Spánn Valbjörn Þorláksson, tsland Kidner, Bretland Ruiz, Spánn Derek Clark, Bretland Stig þjóðanna eftir fyrri dag: Spánn Bretland tsland 10,9 sek. 10,9 sek. 11.0 sek. 11.1 sek. 11.2 sek. 11,4 sek. 11,4 sek. 11,4 sek. 11,6 sek. 7,29 m 879 stig 7,11 m 842 stig 6,90 m 800 stig 6,88 m 796 stig 6,64 m 744 stig 6,51 m 717 stig 6,34 m 680 stig 6,23 m 655 stig 6,19 m 646 stig 15,06 13,19 12,85 12,84 12,70 12,28 12,21 11,45 11,40 m 792 stig m 677 stig m*655 stig m 654 stig m 645 stig m 618 stig m 613 stig m 562 stig m 559 stig 1,99 m 849 stig 1,90 m 769 stig 1,83 m> 707 stig 1,80 m 680 stig 1,80 m 680 stig 1,77 m 652 stig 1,65 m 540 stig 1,65 m 540 stig 0 0 stig 50,3 sek 51,3 sek 52,3 sek 52,6 sek 52,9 sek 53,1 sek 53,3 sek 53,3 sek 792 stig 749 stig 707 stig 695 stig 683 stig 675 stig 667 stig 667 stig 838 stig 828 stig 804 Stig 780 stig 756 stig 710 stig 710 stig 710 Stig 665 stig 1635 (2) 1670 (1) 1628 (3) 1635 (5) 1454 (7) 1497 (4) 1390 (8) 1459 (6) 1356 (9) 2246 (3) 2305 (1) 2114 (5) 2044 (7) 2280 (2) 1974 (9) 2110 (6) 2232 (4) 2020 (8) 3129 (1) 2789 (5) 3012 (2) 2926 (3) 2912 (4) 2762 (6) 2654 (7) 2584 (8) 1974 )9) 3704 (3) 3403 (7) 3496 (5) 3707 (2) 3445 (6) 3804 (1) 3593 (4) 3251 (8) Bjarni 4. í írósnm Bjarni Stefánsson er nil staddur i keppnisför er- lendis. Hann tók þátt i 400 m hlaupi á stórmóti i Arósum i fyrrakvöld, og varð fjórði á 48,6 sek. I kvöld tekur hann þátt i stórmóti i Moskvu svokóll- uðu minningarmóti um Znamenski bræöurna. Eftir 5. gr 7411 7207. 6941 —Spánverjinn Rafael Cano, sem á spánska metið í tugþraut, útkeyrður I 400 m. hlaupinu. MORG SVEITARFELOG STYÐJA ÞATTTOKU ÍSLENDINGA í OL-LEIKIMM í MtlCHEN Þeim fjölgar nú stöðugtsveitar- félögunum, er senda Olympiu- nefnd íslands fjárframlög til stuðnings þátttöku Islendinga i Olympiuleikunum i Miinchen. Auk þess sem áður hefur verið greint frá, hafa eftirfarandi framlög borizt: Akureyri Kr. 20. þús. Grindavfk Kr. 10. þús. Blónduós Kr. 5. þús. Seltjarnarnes Kr. 10. þús. Selfoss Kr. 10. þús. Eskifjörður Kr. 5. þús. Höfn í Hornafirði Kr. 5. þús. Reyðarfjörður Kr. 7. þús. Hreppsnefnd Reyðarfjarðar tekur fram, að hún veiti fjár- stuðning sem svarar kr. 10.00 á hvern ibúa. Olympiunefnd Islands færir þessum sveitarfélögum alúðar- þakkir og væntir tilsvarandi undirtekta frá öðrum sveitar- félögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.