Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 28. júni 1972 TÍMINN 13 Það er hagur fólksins að verzla í eigin búðum kaupfélag Patreksf jarðar PATREKSFIRÐI ' i CRÉME I FRAÍCHE JVLeÖ ávöxtum í eftirrétti Blandiö smátt skornum ávöxtum og sjrö- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hylli fjölskyldunnar. MJOLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK Tilkynning um flutning Framkvæmdastofnunar ríkisins Vegan flutnings i nýtt húsnæði verða skrifstofur Fram- kvæmdastofnunar rikisins að Laugavegi 13 lokaðar fimmtudaginn 29. júni og föstudaginn 30. júni. Skrifstofurnar verða opnaðar að nýju að Rauðarárstíg 31 mánudaginn 3. júli n.k. Simanúmer stofnunarinnar verður þá 2-51-33. FRAMKVÆMÐASTOFNUN RJ.KISINS Tlt SÖLU er Austin Gipsy jeppi diesel, model 1965 með nýlegri vél, nýjum dekkjum og nýjum sætum. Upplýsingar gefur Guðmundur Ingvars- son, Þingeyri. Hilfnað erverk þá halið er sparaaður skapar verðmeti Saravmnubankinn nenad 7 BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓnATÆKJ VélaverkstaaSi BERNHARDS HANNESS., SuSurlandsbraut 12. Simi 35810. ALLT sem Þú hefur viljað vita UM KYNLIFIÐ BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR Reynimel 60 Reykjavik Býður yður póstkröfupöntun Vinsamlegast sendið mér i póstkröfu eintak/eintök af bókinni ALLT SEM ÞÚ HEFUR VILJAD VITA UM KYNLÍFIÐ en ekki þorað að spyrja um Nafn- heimili- BRAUÐGERÐ TIL LEIGU Leigutilboð óskast i brauðgerðina á Hvanneyrarbraut 42, Siglufirði ásamt öllum búnaði, tækjum og söluaðstöðu. Til- boðum sé skilað til Gunnars Grimssonar Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu fyrir 8. júli n.k. Samband isl. samvinnufélaga Frá Háskóla íslands SKRÁSETNING nýrra stúdenta í Háskóla íslands hefst mánudaginn 3. júli og lýkur laugar- daginn 15. júli n.k. Umsókn um skrásetningu skal fylgja ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningar- gjald, sem er kr. 1500.- og tvær ljósmyndir af umsækjanda (stærð'3,5 x 4,5 cm) Einnig nafnnúmer umsækjanda. Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans og þar fást umsóknaeyðublöð. Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálfur til skrásetningar. Ennig má senda umsókn um skrásetningu i pósti fyrir 15. júli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.