Tíminn - 01.07.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.07.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 1. júli 1972 f ■\ DA( er laugardagurinn 1. júlí 1972 HEILSUGÆZLA' Slökkvíliðiftiog sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstolan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. ,13 þ p 1 ý s i n g a r u m læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Kviild og helgidagavörzlu Apoteka i Reykjavík vikuna 1. júli — 7. júlf annast Vesturbæjar Apótek og Háa- leitis Apótek. Kvöld og næturvör/.lu i Keflavik 1. júli, annast, Kjartan Olafsson. FLUGÁÆTLANIK Flugáætlun Loftleiða. Firikur Rauði kemur frá New York kl. 05.00. P’er til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Uor- finnur Karlsefni kemur frá New York kl. kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er vænlanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16.50 Fer til New York kl. 17.30. F I u g f é I a g i s I a n d s . Innanlandsflug. — Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, tsafjarðar (2 ferðir) til Egils- staða (2 ferðir) og til Sauðár- króks.. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Osló og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 12.30. Fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanlegur til Keflavikur þaðan kl. 20.55 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50 fer frá Keflavik kl. 15.45 til Kaup- mannahafnar og væntanlegur þaðan kl. 19.35 um kvöldið. SIGLINGAR Skipadeild S.t.S. Arnarfell fer i dag frá Akureyri til Svendborgar Rotterdam og Hull. Jökulfell er væntanlegt 9. júli til New Bedford. Disafell fór i dag frá Liibeck til tslands. Helgafell er i Kotka, fer þaðan væntan- lega 4. júli til tslands. Mælifell er væntanlegt til Rotterdam 4. júli. Skaftafell er væntanlegt til Lissabon á morgun, fer þaðan 5 júli til tslands. Stapa fell er á Akureyri, fer þaðan til Austfjarða. Litlafell er i Rotterdam, fer þaðan 5. júli til Glasgow og tslands. Skipaútgerð rikisins. Esja er væntanleg til Reykjavikur i kvöld úr hringferð að austan. Hekla fór frá Reykjavik kl. 19.00 i gærkvöldi austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Á morgun sunnu- dag, fer skipið frá Vest- mannaeyjum kl. 12.00 á há- degi þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja, frá Vest- mannaeyjum kl. 22.00 um kvöldið til Reykjavikur. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjaröarhafna á þriðjudaginn. KIRKJAN Breiðholtssöfnuður. Messa i Bústaðakirkju, sunnudaginn 2. júli kl. 11. f.h. Dómprófastur séra Jón Auðuns, setur nýkjörinn sóknarprest i Breið- holti, séra Lárus Halldórsson inn i embættiö. Safnaðarnefndin. Abæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Uor- steinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan II a f na r f irði. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Olafsson. Ilallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Dómprófastur setur séra Lárus Halldórsson i embætti Breiðholtsprests. Séra Ölafur Skúlason. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutima. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprcstakall. Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Ncskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Ilálcigskirkja. Lesmessa kl. t 10. Séra Arngrimur Jónsson. ! Messa kl. ll(i messunni verða fermdir Jón Kristinn Braga- son og Þórir Bragason, sem heimilieiga i Bandarikjunum, en dvelja i sumar i Hvassaleiti 3. Séra Jón Þorvarðsson. Kirkja Óliáða safnaðarins. Messa kl. 11. (siðasta messa fyrir sumarleyfi) Séra Emil Björnsson. FÉLAGSLIF A laugardag kl. 14. Þórsmörk, Vestmannaeyjar (5 dagar) A sunnudag kll. 9,30. Sögustaðir Njálu. Farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband tslands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Fclagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 3. júli verður skoðunarferð i þjóðminja- safnið, hittumst þar kl. 2 e.h. Miðvikudag 5. júli verður grasaferð. Lagt af stað frá Alþingishúsinu kl. 1. e.h. Þátt- taka tilkynnist i sima 18800 félagsstarf eldri borgara kl. 10-12 f.h. Eftirfarandi spil kom fyrir i leik Italiu og Bandarikjanna i HM 1962 og vakti mikla athygli. A AG643 V A93 ♦ K852 ♦ 9 A enginn 4 D95 V 10654 y 82 ♦ AG974 4 enginn *.D432 * AKG108765 4 K10872 y KDG7 4 D852 jf, ekkert A borði 1 spiluðu Belladonna og Avarelli gegn Coon og Murrey •& sp. doblaða i N/S eftir að hinir voru komnir i 6 L. Murrey i V spilaði út T-As og meiri T, sem A trompaði. 100 til USA. V var heppinn að spila út T, annars stendur spilið.A hafði doblað og ef V spilar út L, trompar S, spilar Sp. á ás og svinar Sp. Þá er Sp-K tekinn, öll Hj. og T-D spilað. Vest- ur er varnarlaus. A borði 2 stökk Garozzo i A i 3 L eftir að Neil i N hafði opnað á 1 Sp. Mathe sagði 4 sp. og Forquet 5 L. Norðu:' sagði pass og Garozzo kom með taktiska sögn, sagði 6 L og varð mjög hissa, þegar hann fékk að spila spilið ódoblað. Og Mathe var heppinn - hann spilaði út Hj. og meira Hj. og 50 til USA, en Hj. út er það eina, sem hnekkir spilinu. Soultanbeiff hafði svart i þessari stöðu i fjöltefli 1953 og átti leik. 1,—Bh3l! 2.Bf2 - HxB!! 3.KxH - Hf8+ 4. Kgl - Dg4+ 5.Hg3 - Dd4!!+ og þrátefli. lcn/.kra bifrciðaeigenda helgina 1-2. júli. FÍ.B. 1. Út frá Reykjavik (umsjón og uppl.) F.f.B. 2. A Snæfellsnesi. F.l.B. 3. Hvalfjörður. F.l.B. 4. Hellisheiði-Arnessýslu. F.l.B. 5. Út frá Akranesi. F.Í.B. 8. Mosfellsheiði - Þingvellir. F. l.B. 13. Út frá Hvolsvelli. F.l.B. 17. Út frá Akureyri. Vegaþjónusta F.l.B. vill ráð- leggja umráðamönnum bif- reiða á langferðum, að hafa með sér nauðsynlegustu vara- hluti svo sem: platinur, kveikjuþætti, kveikjuhamar, kveikjulok, kerti og ekki sizt viftureim og varahjól, sem er i lagi. Ennfremur að bifreiðin sé i lagi þegar lagt er upp i ferö. Að endingu vill vegaþjónustan minna félags- menn á að hafa félagsskirteini PM.B. meðferðis i bílnum. Vegaþjónusta F.Í.B. Ef óskað er aðstoðar, kranaþjónustubif- reiða er nærtækast að stöðva einhverja af hinum fjölmörgu talstöðvarbifreiðum sem um þjóðvegina fara og biðja um að koma orðsendingu til vega- þjónustubifreiða beint eða i gegnum: Gufunes radio s. 22384. Akureyrar radio s. 96- 11004. Brú radio s. 95-1111. 11—j jgm 5911 KAUPMANNA- HAFNARFERÐIR •: Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. jÍFarið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. jl Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og j:greiða fargjaldið fljótlega. ■ j; Ferðirinnanlands verða auglýstar mnan ■: skamms. j: Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins :: Hringbraut 30 - Sími 24480, :■ j: Stjórn fulltrúaráðs í Framsóknarfélaganna í Reykjavík. !■■■■■■! i ■■■■■■ aj Sumarhdtíð að Laugum Framsóknarmenn i Norður- landskjördæmi eystra, efna til sumarhátiðar að Laugum i Reykjadal um “ helgina og veröur þar mikið um aö vera. Sumarhátiðin hefst með dansleik i Skjólbrekku i Mý- vatnssveit föstudaginn 30 júni, og þar leika Gautar frá Siglu- firði fyrir dansi, Jón B. Gunn- laugsson flytur gamanþátt og flutt veröur stutt ávarp. Á laugardagskvöldið veröur svo dansleikurað Breiðumýri i Reykjadal, þar verður einnig flutt stutt ávarp, Gautarnir leika og siberiska þjóölaga- söngkonan Kurugei Alexandra skemmtir. Aðalhátiðin verður svo sett af Inga Tryggvasyni að Laugum i Reykjadal klukkan þrjú á sunnudaginn. Þar mun þjóðlagasöngkonan skemmta. Halldór E. Sigurðsson fjár- ^ málaráðherra flytur ræðu, og J. einnig flytur Ingvar Gislason .J alþingismaöur ræöu. Þá flytur J. Jcn B. Gunnlaugsson gaman- þátt. Siðan veröa ýmis atriði ■; tengd flugi. Haraldur Asgeirs- son mun koma i heimsókn á !j svifflugu og sýna listir sinar. J. Húnn Snædal fer gandreið um .] loftið á Prikinu, en svo nefnist J. litil þyrla hans. Þá sýnir .J Eirikur Kristinsson failhlifa- % stökkvari listir sinar ásamt £ félaga sinum. Um kvöldið J. verður svo dansaö i iþrótta- .J húsinu að Laugum. J. Góö gisti- og veitingaaðstaða er á Laugum, og þar eru einnig góö tjaldstæði. Sæta- í" ferðir verða frá Ferðaskrif- ■: stofu Akureyrar. í" Maðurinn minn, Sigurður SNÆDAL JÚLIUSSON Akurgerði 20, lézt i Landakotsspitala 29. júni. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Jónsdóttir. Sonur minn og bróðir okkar BJÖRN JÓNSSON Litlu-Drageyri SKORRADAL, andaðist i Borgarspitalanum 30. júni. Jarðarförin auglýst siðar. Rósa Guðmundsdóttir Einar Jonsson Oddgeir Jonsson Faðir okkar MARINÓ SIGURÐSSON bakarameistari, Borgarnesi, lézt að heimili sinu 29. júni. I)ætur hins látna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.