Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 8
Laugardagur 8. júli 1972 Páll Theódórsson eðlisfræðingur: IS-LENZKA EÐA ISL-EI Þessi grein birtist fyrir skömmu í Tímariti Verk- fræöingafélags islands.Hér er reifað mál, sem marga fleiri mun fýsa að fylgjast með heldur en þá, er sjá tímarit verkfræðinganna, og þess vegna hefur höfundurinn, Páll Theódórsson eðlisfræðing- ur, fúslega leyft Tímanum að birta hana. Stefnumörkun á timamótum Kennsla til fulls verkfræðináms er nú hafin við Háskóla íslands. Þeir sem skipuleggja kennsluna verða að hafa hugfast, að fyrstu skrefin marka mjög það sem sið- ar kemur. Eitt þeirra atriða sem móta þarf eru reglur um tækni- heiti. Reglur þessar þurfa að vera sem einfaldastar, auðvelda kenn- urum framsetningu námsefnisins og nemendum að tileinka sér það. Hvaða orð á að nota yfir allan þann fjölda tækniheita, frá ab- sorb til zenith, sem nota verður i kennslunni? Hér verður að vinna skipulega að mótun þeirra reglna, sem gilda skulu um tækniorð, þvi gera verður ráð fyr- ir, að tæknimál það, sem notað verður við verkfræðideildina, muni hafa mikil áhrif á tæknimál þjóðarinnar er fram liða stundir. Hér er um tvær meginleiðir að ræða: að fylgja hinni alþjóðlegu hefð sem nánast eða aö nota islenzk orð I svo rikummæli sem mögulegt er . t megindrdttum eru hér tvö andstæð og ósættanleg öfl að verki, annaðhvort tileinka ts- lendingar sér hin alþjóðlegu orð (meö vissum aðlögunarbreyting- um, sem ræddar verða siðar) eða þeim verður úthýst úr málinu. Eg segi i megindráttum, þvi að sjálf- sögðu yrðu ávallt notuð nokkur is- lenzk orð yfir tækni og visinda- heiti þótt fyrra aflið sigraði, og á sama hátt munu erlend orð ávallt festa rætur i islenzku máli i nokkrum mæli þótt erlendum orð- um yrði almennt hafnað. Þeir sem þurfa að velja á milli þessara tveggja leiða (og i þeirri stöðu er verkfræðideildin nú), standa frammi fyrir erfiðu vali. Tilgangur þessarar greinar er að ræöa nokkuð þennan vanda og að kynna afstóöu verkfræöideildar- innar, eins og hún birtist i nýút- komnum bráðabirgöaálitum nefrida.sem gera áttu tillögur um fjögurra ára verkfræðinám við Háskóla tslands. Leiðirnar tvær veröa ræddar i þeirri röð.sem þær hafa veriö nefndar hér, fyrst veröur rætt um þá leiö að hin al- þjóðlegu tækniorö yrðu tekin upp i islenzku og siðar verður rætt um islenzkun hinna erlendu orða. Ahril vaxandi samskipta þjóöa. Alþjóðleg samvinna verður nánari með hverju árinu sem lið- ur. Þjóðirnar færast æ nær hver annarri. Nú tekur ekki nema nokkrar klukkustundir að ferðast milli fjarlægustu landa. Sterkasta sameiningaraflið hefur þó ekki enn náð fullum þroska. Hér er átt við sjónvarpið. Aður en þessi áratugur er allur má búast við þvi, að við Islendingar, sem búum á mörkum hins byggilega heims, getum i stofu okkar fylgzt með beinni útsendingu frá mörgum löndum. Ein afleiðingin af þessum nánu tengslum þjóðanna er að skapazt hefur mikill orðaforði, sem i meginatriðum er sameiginlegur meðal þessara þjóða. Þetta á að sjálfsögðu fyrst og fremst við um orð, sem myndazt hafa i tækni og visindum á liðnum áratugum og jafnvel öldum. Asiðari árum hafa þessi samræmingaráhrif, sem væri þó réttara að kalla engilsax- nesk áhrif, orðið æ viðtækari og leygja sig sifellt lengra inn i allt hið daglega mál þessara þjóða. Kostir þess að nota hin erlendu tækniheiti eru augljósir. Allur orðaforðinn liggur fyrir full-' mótaður og er notaður af öllum nágrannaþjóðum okkar. Enginn vafi þarf að leika á þvi við hvað er átt þegar orð þessi eru not- uð. Nemendur losna við að læra l'yrst islenzk tækniheiti og siðan hin erlendu, sem þeir þurfa hvort eð er að læra siðar meir. Þvi er þó ekki að neita, að notkun hinna erlendu orða fylgja vandamál, og þykir þvi rétt að ræða þau hér. Hin erlendu orð verða að falla i megindráttum (l'yrst um sinn að minnsta kosti) að islenzku málkerfi og móta þarf einfaldar og sjálfum sér sam- kvæmar reglur um rithátt orð- .anna. Þegar þessi atriði veröa rædd, munu nefnd nokkur dæmi. Dæmin hef ég valið úr eigin grein, eðlisfræði, og hef þá gengið út frá þvi að vér værum komnir jafn langt frændþjóðum vorum i Danmörku, Noregi og Sviþjóö i að tileinka oss tæknimál nútimans, en þaö er flestra dómur,að þessar þjóöir hafi náð mjög langt i að til- einka sér nútima tækni og verk- menningu og reyndar átt nokkurn þátti sköpun þessarar menning- ar. Hvers konar ritháttur? Enskan er tvimælalaust hið rikjandi tæknimál vorra daga. Þvi gæfi það bezta innra sam- ræmi i rithætti að fylgja enskunni svo náið sem mögulegt er. Vil ég ganga út frá þvi,aðþetta yröi gert. En eigum við þá að fylgja hinum enska rithætti (ef endingar eru undanskildar, eins og siðar verð- ur rætt um) eöa eigum við að gera svipað og Norðmenn, aö láta framburðinn ráða nokkru um rit- háttinn. f stuttri grein sem þessari er að sjálfsögðu ekki hægt að drepa nema á nokkur atriði. Ennfremur má benda á,að erfitt er að ræða þetta, svo mikilvægt sem málið er þó, sökum þess að þvi hefur næsta litill gaumur verið gefinn, og er það undravert, svo töm sem hin alþjóðlegu orð eru öllum þorra is- lenzkra menntamanna, eins og mál þeirra ber ljóst vitni um, ekki einungis úr sérgrein þeirra, heldur fjöldi annarra alþjóðorða, sm eru almennari eðlis. Hér skortir grundvallarrannsóknir og væri það ekki verðugt verkefni fyrir Háskólann að láta kanna og gera tillógur þar að lútandi (t.d. hvernig skrifa ætti orðið adjunct). Nú skulu tekin nokkur dæmi til að benda á sum þeirra atriða, sem athuga þarf. Litum fyrst á enska orðið phase. Ef framburð- arritun yrði látin ráða ættum vér að rita feisi (i-endingin verður rædd siðar). Analyse ætti þá að rita analæsa, induction ætti að rita indöksjón og energy ætti að rita ererdsi. Ég held ekki að margir gætu fallizt á þá megin- reglu að fylgja samsetningu enskunnar i umræddum tækni- heitum. Með þessu mundi reynd- ar rofna hið nána samræmi, sem er i islenzkumáli til framburðar og stafsetningar, en úr þvi að tækniþróunin krefst þess verður vist að fórna þessu. En leiðir nú beint af þessu að við þuríum að þræða alla króka með enskunni? Gætum við t.d. ekki skrifað fasi i stað phasi? Athugum þetta nánar. Við fyrstu sýn virðist þetta einföld lausn á ríthætti sem hlýtur að verka mjög framandi á okkur, i fyrstu að minnsta kosti. En er nú ekki óeölilegt að hafna þvi að fram- burðurinn skuli ráða rithætti a- sins, en láta hann siðan ráða i upphafi orðsins með þvi að skrifa þar f i staö ph? Á sama hátt ætt- <i um við þá að skrifa þ i stað th, þermal i stað thermal. t enn fleiri tilvikum þyrftum við sennilega að tl vikja á sömu forsendu frá hinum enska rithætti. Slik frávik frá rit- e hætti enskunnar mundu gera stafsetninguna flóknari en ástæða er til. Og væri það ekki misráðið hjá okkur að halda þannig i rit- '¦• venjur islenzkunnar á sama tima d og við erum að rileinka okkur hin o erlendu orð og flest nágrannamál ri okkar færast óðfluga i átt til ensk- d unnar? Ég vil nú slá þvi föstu, að rétt sé að láta enskuna ráða rithættinum að öllu leyti, nema hvað endingu viðvikur, þar verðum við að hafa endinguna þannig^að orðið geti ;u þjáningalitið beygzt svipað og <J önnur orö málsins. Ég vil einnig geta mér þá meginreglu, að þar skuli raska svo litlu sem mögu- ' legt er, i hæsta lagi fella niður sið- asta staf og setja annan i staðinn. Vil ég nú nefna nokkur dæmi, hvernig tækniorð yrðu þá rituð i islenzku: Oscillate — oscillata accelerate — accelerata diffuse — diffusa induce — induca electricity — electricti chemeistry — chemistri (þessi orð beygjast eins og batteri) analyse — analysa electrify — electrifia particle — particli equation — equation quantum — quantuma Nú er reyndar hætt við, að margir felli sig illa við sum þess- ara orða, einkum þeir sem lært hafa á Norðurlöndum eða Þýzka- landi, og þeir eru sennilega tölu- vert fleiri, en hinir sem numið hafa i hinum enskumælandi lönd- um. Þeir vildu vafalitið skrifa (og segja) chemia frekar en chemistri, oscillera i stað oscillata, diffundera i stað diff- usa, analýsera i stað analysa, accelera i stað accelerata og electricitet i stað elektriciti. Vegna hinna nánu tæknilegu tengsla við Norðurlönd og Þýzka- land mælir margt vissulega með þvi að láta þessi mál ráða nokkru. En sé nú málið athugað betur, ekki einungis út frá viðhorfum Hornasuða við hver t nokkra áratugi voru is- lendingar önnum kafnir við að koma fyrir kattarnef alls konar gömlum búsgögnum, munum og amboðum. Væru þeir ekki bornir á bál, varpað á hauga eða fleygt i sjóinn, grotnaði þess konar dót niður i útihúsum og skúmaskot- um.Vélaöldin var gengin garð og upp risin ný hús með fáguðum húslögnum með tizkusniði. Gamla draslið átti að hverfa sem fyrst. Samtimis fækkaði þeim óð- fluga, sem vanizt höfðu margs konar vinnubrögðum, er þröazt höfðu með þjóðinni öld eftir öld. Það er jafnvel orðin leitun á mönnum, sem geta hlaðið vegg meö gamia laginu, svo að mynd sé á, hvað þá annaö. Svo vöknuðu menn við vondan draum Einn góöan veðurdag vöknuðu menn þó upp við það, að hér hafði margt farið forgörðum, er varð- veitt skyldi, byggðasöfn þutu upp og einstaklingar hófu aö safna úr sér gengnum gripum af miklu kappi, unz flest af þvi tagi er nú orðið söluvara, sem hátt er verð- lögð. Mér er sagt, að það hafi jafnvel verið gengið meðfram Blöndu til þess að freista þess að finna J?ar stafi úr gömlum tré kopp, sem fleygt hafði verið i ána, þegar gamall bær var felldur og þaðborið út, er i honum hafði lengi geymzt. Eins er þessu farið um gömul vinnubrögð. A siðustu stundu er verið i óðaönn að safna vitneskju, sem enn er fáanleg um þau, og fólk, sem eitthvað slikt kann, er ljósmyndað og kvikmyndað, svo að komandi kynslóðir geti gert sér grein fyrir þessum vinnu brögðum. En þetta hefur verið um seinan um sumt. Það er til dæmis ekki auðhlaupið að þvi að finna menn, sem kunna að búa til reiðing úr rótarflækjum mel- gresis, og eitthvað rámar mig i, að það hafi kostað Sigurð Þórarinsson jarðfræðing ekki litla fyrirhöfn að útvega útlend- um kunningja sinum þvilikan grip fyrir einum fimmtán eða tuttugu árum. Svona er það: Menn átta sig ekki alltaf á þvi, hvað mikils vert kann að þykja, jafnvel innan mjög skamms tima. Hrútshorn til haglda- gerðar soðin i hver Hornhagldir eru eitt af þvi, sem fólk fikist eftir, ef það á þeirra völ. Þær eru meðal þess, sem mun enn tiltölulega auðfengið, þvi að þær hafa þolað hnjaskið og viða fengið að hanga i friði á nögl- um i skemmum og útihúsum. Nú eru þær orðnar stofustáss margra góðborgara. Það er þó sennilega með öllu af- lagt að búa til hornhagldir. Eigi að siöur eru enn lifandi menn, sem það hafa gert. Fyrir þrjátiu og þrjátiu og fimm árum sauð Þorsteinn Vilhjálmsson, frá Tungufelli, sem nú á heima á Akranesi, hnítshorn til haglda gerðar i Englandshver i Lundar- reykjadal, en þar er vatn eitthvað niutiu og fimm stiga heitt. Það mun þá hafa verið orðið afar- . sjaldgæft, að menn fengjust við 1 þess háttar, enda klyf jaflutningur i þann veginn að falla með öllu úr I sögunni. En auðvitað raá vel vera, að einhverjir hafi eitthvað siöar fengizt viö smiði horn- haglda. Tæpast hafa þeir þó verið margir, og þaðan af siður, að hornin hafi verið mýkt með suðu i hver. Færeyskur bóndi. á fornfrægt höfuðbói Saurbær á Rauðasandi er eitt hinna fornu höfuðbóla, sem öld eftir öld voru uppspretta auðs og gnægða og undirstaöa aö makt og miklu veldi rembilátra höfðingja-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.