Tíminn - 15.07.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.07.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur. 15. júli. 1972 //// er iaugardagurinn 15. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvfliöiðjog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Sirrii 51336. Slysavaröstofan ,i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Bækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Utþ plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik teru gefnar i sima 18888. Breytingar á afgreiðslutima lyf jabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar- Apotek og Lyfjabúö Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10-kl. 23. A virkum dög- um frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Næturvarzla Apoteka i Reykjavik vikuna 15.-21. júli annast Reykjavikur-Apotek og Borgar-Apotek. Sú lyfjabúð sem tilgreind er i fremri dálk annast ein vörsluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarsla er óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23 til kl. 9. Næturvörzlu i Keflavík 14-15 og 16 júli, annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu i Kefla- vik 17. júli, annast Arnbjörn Ólafsson. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er i dag. Valdemar Pétursson bóndi Hraunsholti, Garðahreppi. Attræöur er i dag Oddur Jónsson fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavikur, Grenimel 25, Reykjavik. Hann verður að heiman i dag. KIRKJAN Arbæjarprestakall. Guðsþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11 (siöasta guðsþjónusta fyrir sumarfri.) Séra Guðmundur Þorsteinsson. Grensásprestakall. Guðsþjón- usta i safnaðarheimilinu Miö- bæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Fermd verður Ragnhildur Thorlasius. Altarisganga. Dr. Jakob Jónsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra ólafur Skúlason. Frikirkjan i Reykjavik.Messa kl. 11. f.h. borsteinn Björns- son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. séra Lárus Halldórsson messar. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan. Messað kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja. usta kl. 11. Séra Kristjánsson. Guðsþjón- Þorbergur MINNING Elinborg Sigurðardóttir Llorens, ljósmóðir, Vestur- götu 42, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju laugardaginn 15. júli kl. 2. Grein um hana mun birtast i Islendingaþáttum Timans bráðlega. SIGLINGAR Arnarfcller i Rotterdam, fer þaðan til Reykjavikur. Jökul- fell fór 11. júli frá New Bed- ford til tslands. Disarfell fór frá Reykjavik i gær til Akur- eyrar. Helgafell er i Reykja- vik Mælifell er i Rotterdam. Skaftafell er i Reykjavík. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell er I oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafeli er i Reykjavik. Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda helgina 15 - 16 júli. F.l.B. 1. út frá Reykjavik F.tB. 2. Borgarfjörður og nágrenni. F.l.B. 3. Hellisheiði-Arnes- sýsla. F.l.B. 4. Mosfellsheiði- Þingvellir-Laugarvatn. F.l.B. 5. út frá Akranesi F.l.B. 6. út frá Selfossi. F.l.B. 8. Hval- fjörður. F.IB. 13. út frá Hvols- velli. F.l.B. 17. út frá Akur- eyri. F.l.B. 20, út frá Viðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loft- skeytastöðvar taka á móti að- stoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustu- bifreiðir F.Í.B. Gufunes-radio s. 22384. Brú-radio s. 95-1111. Akureyrar-radio s. 9611004. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum til skila i gegnum hinai- fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar um á vegum landsins. FELAGSLIF Húsmæðrafélag Reykjavikur. Skemmtiferð þriðjudaginn 18. júli. Miðasala að Hallveigar- stöðum Túngötu mánudaginn kl. 2-5. simar. 17399 og 23630 — 25197. 0RÐSENDING Dregið var i byggingar- happdrætti Blindrafélagsins 5. júli s.l. Vinningurinn Mercury Comet GT, sportbifreið, kom upp á miða no. 13177. Simi Blindrafélagsins er 38180. Jackie Begin er fremsta bridgekona Kanada og ekki alls fyrir löngu spilaði hún 6 sp. i S á eftirfarandi spil. V spilaði út Hj- K. A A5 ¥ Á864 4 9762 * D98 A enginn ▲ ¥ KDG103 y 4 G1084 4 * 10743 J * KG10983 ¥ 7 * AK5 * ÁK2 Begin tók útspilið með ás og trompaði hjarta strax heima — lykilspil til vinnings. Trompi var spilað á ás blinds. Vestur sýndi eyðu og frúin óskaði sjálfri sér til hamingju með byrjunina og tók svinun i spaða. Þá Ás og K I T og þegar A lét D i T jukust likurnar á að A ætti 3 L. Þá var tekið á As og K i L og blindum spilað inn á D. Enn var Hj trompað og i 11 slag spilaði frúin T sinum og A varð að trompa og spila i gegnum gaff- al S i trompinu. Það er athyglis- vert, að spilið vinnst ekki nema Hj. sé trompað i öðrum slag. D7642 952 D3 G65 1 skák i Bremen 1901 átti dr. Bernstein svart og leikinn I þess- ari stöðu gegn Carls. 1,- f4 2,Hg5 — Ddl+ 3.Kg2 — f3+ 4,Kf2 — Dgl+ !! 5.KxD — f2 + 6.Kfl — Bh3+7.Ke2 — flD+ gefið. Seytján sækja um háskólaem bætti opið laugardaga kl. 9 — 12 HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. ARMULA 7 - SIMI 84450 Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig og heiðruðu með kveðjum, gjöfum og heimsóknum, á 80 ára afmælinu 4. júlí. Guð blessi ykkur. GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR Þingeyri Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu okkur hjónin á sextugsafmæli okk- ar 24. júni, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. KRISTJANA OG NIKORAI ELIASSON Bergi, Keflavik Faðir okkar JÓN HAFLIÐASON Hverfisgötu 32 B lézt að Hrafnistu 13. júli. Börnin. Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞÓRHILDUR JÚLIA SIGURÐARDÓTTIR verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju i Holtum, laugar- daginn 15. júli kl. 14. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á liknarstofnanir eða Arbæjarkirkju. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Jón Jónsson frá Árbæ dætur, tengdasonur og dætrasynir. Hinn 12. þ.m. lauk umsóknarfresti um sex prófessorsembætti og eina dósentsstöðu i verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla Islands. Umsækjendur eru sem hér segir: Um prófessorsembætti i byggingarverkfræði, steinsteypu- virkjum, sækja Július Sólnes verkfræðingur, dr. Öttar P. Halldórsson og Þorsteinn Helgason verkfæðingur. Um prófessorsembætti i byggingarverkfræði, vatnafræði og hafnargerð, sækir Jónas Elias- son verkfræðingur. Um prófessorsembætti i véla- og skipaverkfræði, tæknihag- fræði, sækir Davið A. Gunnars- son, verkfræðingur. Um prófessorsembætti I véla- og skipaverkfræði, varma- og straumfærði, sækja dr. Valdimar Kr. Jónsson og Þorbjörn Karlsson verkfræðingur. Um prófessorsstööu i rafmagnsverkfræði, fjarskipta- greinum, sækja Hörður Frimannsson verkfærðingur, Sæmundur Óskarsson verk- fræðingur, og Vilhjálmur Þór Kjartansson tæknifræðingur. Um prófessorsembætti i vistfræði i liffræðiskor sækja dr. Agnar Ingólfsson og dr. Sturla Friðriksson. Um dósentsstöðu i stærðfræði sækja Eggert Briem, cand. scient., dr. Halldór Eliasson, dr. Halldór Guðjónsson, Jón Hafsteinn Jónsson, menntaskóla- kennari, og dr. Ketill Ingólfsson. Móðir okkar og fósturmóðir HALLDÓRA GESTSDÓTTIR Frá Keldudal i Dýrafirði til heimilis að Vorsabæjarhól vcrður jarðsett frá Gaulverjarbæjarkirkju, þriðjudaginn 18. júli kl. 2 siðdegis. Ingibjörg Jónsdóttir Guðmunda Jónsdóttir Gestur Jónsson Guðmundur J. Kristjánsson Svanhildur Sigurjónsdóttir ÓLÖF JÓNSDÓTTIR frá Dalsmynni andaðist i Borgarspitalanum 9. júli. Jarðarförin hefur far- ið fram. Málfriöur Kristjánsdóttir, Tuomas Járvela, Sesselja Jónsdóttir, Geir Jónsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.