Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. ágúst 1972 TÍMINN 3 Friðrik Olafsson skrifar um tíundu skákina 41. Ke2 12. f I 42. g4 Hdá g« SíSn® ’ M ABCDEFGH Þegar 10. einvigisskákin fór i bið i fyrradag voru skiptar meiningar um biðstöðuna, en ljóst var, að allir möguleik- arnir voru Fischers megin. Rannsóknir á biðstöðunni leiddu svo i ljós þegar gaum- gæfilega var skoðað að að- staða Spasskfs var nánast vonlaus. Biðleikur Fischers kom engum á óvart. Hugmyndin með framrás hvitu peðanna er sú að þrengja að svarta kónginum og ríða um hann mátnet. Eftirfarandi dæmi gefur góða hugmynd um erfiðleika svarts. 43. —, hxg4 44. hxg4, Kf6 45. g5+, Kf5 46. Kf3 og svartur verður mát hvernig sem hann fer aö (47. HxB!) Eftir að hvita peðið er komið til g5 er svarti kóngurinn ofur- seldur máthótunum, sem byggjast á samvinnu hvitu hrókanna, og þess vegna tekur heimsmeistarinn það til bragðs að leika sjálfur peði sinu til g5. 43. — hxg4 44. hxg4 g5 45. f5! Be5 Lokar e-linunni fyrir hvita Spasskv Friðrik Fischcr hróknum en hviti eru önnur ráð tiltæk. 46. 111)5 Hótunin er nú 47. H4xb4 og svartur ekki að gert. 46,— Kf6 Sérhver biskupsleikur mundi leiða til tortimingar. 47.114x1)4 Bd4 Nú er annar hinna stoltu frelsingja fallinn i valinn og staða svarts gefur ekki mikil fyrirheit. 48. Hb6+ Kc5 4!). Kf3! Stytzta leiðin út úr þján- ingunum væri nú 49. —, cxb4 50. He6+ mát! 49. — Hd8 Næstu leikir Fischers miða að þvi að koma hrókunum i sem ákjósanlegasta aöstööu, en svartur má að sjálfsögðu ekki fara i hrókakaup. 50. Hb8 Hd7 51.1141)7 Hd6 52. IIb6 Ild7 53. Hg6 Nú er röðin komin að svarta peðinu á g5. 53. — Kd5 54. HxgS Be5 Svarta c-peðið er einasti vonarneisti heimsmeistarans, en hann slokknar fljótlega. 55. ffi Kd4 56. llbl gcfiö, Lokin gætu orðið eitthvað á þessa leið: 56. — , Bxf6 57. Hf5 og svartur má ekki við öllum hótununum. FÓ. !£f <±>; i A! u» 'l* A8CDEFG9 Fischer vann öruggan sigur - Óneitanlega sigurstranglegur í einvíginu - ET-Reykjavik Það fór scin Bcnt Larsen spáði: Fischcr vann öruggan sigur yfir Spasski i 10. cinvigisskákinni. Skákin fór sem kunnugt er i bið eftir 40 lciki og var biðskákin tefld i gær kl. 2.30. Fischer náði skjótt yfirhiindinni og náði tveiniur peðum af Spasskí,áður en heinis- meistarinn gafst upp.Staða hans var þá með öllu vonlaus, cftir snilldartaflmennsku áskorandans. Kftir þcnnan sigur er Fischer óneitanlega sigurstranglegur i einviginu.llann hefur 3 vinninga umfrain Spasski: 6 1/2 vinning gegn 3 1/2 . Núverandi heims- ■neislari verður að fá 8 1/2 vinning út úr þeim 14 skákum sem eftir eru i einviginu, eigi liaiin að lialda titlinum. Það verður vissulega erfitt fyrir hann — en samt sem áður ekki von- laust, þvi að alllaf getur gæfan siuiizt við i skákiþróttinni sem (iðriim iþróttum. Spasski oí' seinn Klukkan er að verða hálfþrjú og ekki bólar á keppendum. Sjö minútum of seinir renna þeir Fischer og Lombardy i hlaðið og sá fyrrnefndi hraðar sér inn um bakdyr Laugardalshallarinnar undir lögregluvernd. Ekki sést til ferða Spasskis og menn mæna undrunaraugum út i bláma gærdagsins. Tólf minútum yfir hálfþrjú birtast Rússarnir á Range-Rovernum. Spasski stigur út og hverfur von bráðar inn um dyrnar. Þetta er i fyrsta skipti sem heimsmeistarinn kemur siðar til leiks en áskorandinn — e.t.v. boðar það eitthvaö eða er einskær tilviljun, hver veit? Ilallar á heims- meistarann Kapparnir setjast við borðið og brátt birtist biðleikur h'ischers á skerminum: Ke2 (Aður höfðu ýmsir stærri spámanna getið sér til um þennan leik) Spasski svarar fljótlega: Hd5, og leikirnir hrannast upp, því að ekkert fum virðist á tvimenningunum. Þeir hugsa leikina nokkra stund, — en alls ekki lengi, eins og oft áður. Menn velta vöngum yfir stöðunni og veðja ýmistá jafntefli eða vinning til handa Fisher. Ég spyr Frank Brady, hvort hann haldi fast við fyrri skoðun sína (þ.e. að Fischer eigi vinningsleið i stöðunni) og hann svarar þvi játandi. Ingi R. er á sömu skoðun en ýmsir aðrir eru efins. Leikjunum fjölgar og augljóst er, að áskorandinn hefur náð yfir- höndinni. Smám saman herðir hann svo á þvi kverkataki, sem hann hefur náð á heims- meistaranum. 1 47. leik nær Fischer peði og um leið glaðnar yfir sr. Lombardy. Guðsm. hlær hjartanlega og leikur auðsýnilega við hvurn sinn fingur. Larsen birtist allt i einu skælbrosandi og segir drjugur á svip: „Sagði ég ekki?" Gjiirtapað fyrir svartan!” og hann sezt við hliðina á Banda- rikjamönnum og byrjar að skegg- ræða við þá, greinilega i essinu sinu. Leikslok Nú dregur aö leikslokum. Fischer nær öðru peði og staða Spasskis er gjörsamlega töpuð. Aðeins uppgjöfin er eftir hjá heimsmeistaranum. I 55. leik gefst Spasski svo upp eftir hetjulega vörn gegn ofur- eflinu. Fischer hefur teflt óað- finnanlega — til vinnings. Eftir sigurinn strunsar áskorandinn út af sviðinu og er kominn upp i bifreið sina stuttu siðar — að sjálfsögðu himinlif- andi. Spasski birtist nokkru seinna i bakdyrunum. úr andliti hans skin vonleysi, en maðurinn er jafn vingjarnlegur og endranær. Viðstaddir l'inna sýni- lega til með honum og klappa i meðaumkunarskynj. Ég hitti Guðmund Arnlaugsson aðstoðardómara og spyr hann álits. „Biðstaðan var að visu nokkuð jafnteflisleg við fyrstu sýn”, svarar Guömundur ,,En svo mátti greina veikleika i stöðu svarts, sem erfitt var að bæta úr. Ég held að Spasski hafi leikið niður jafnteflinu i 40. leik. Hann lék Kf7 i stað g5,er hefði gefið honum mun sterkari stöðu. SEX BÆKUIl UM KINVÍGID Að likindum veröa gefnar út sex bækur um heimsmeistaraein- vigið. Friðrik Ólafsson skrifar aö likindum eina þeirra; Enevold- sen, danski skákmeistarinn, aðra og Larry Evans, bandariski stór- meistarinn, þá þriðju. Þá hefur Frank Bradley i hyggju að halda áfram ævisögu Fischers, en fvrsta hefti hennar nær til ársins 1964. Þetta annað hefti spannar þvi árin 1964—1972 og tekur heimsmeistaraeinvigið eflaust mikið rúm i þvi. Aöur er minnzt á bók þeirra Bjelica og Petrosjan. Loks má nefna bók þá er júgóslavneski skákmeistarinn Gligoric ætlar að skrifa um ein- vigið i samvinnu við aðra. Tveir sóttu um embætti orkumólastjóra Frestur til umsóknar um emb- ætti orkumálastjóra rann út 1. ágúst. Tvær umsóknir um emb- ættið bárust. Frá Jakobi Björns- syni, deildarverkfræðingi hjá Orkustofnun og Sverri S. ólafs- syni, verkfræðingi hjá Raf- magnsveitum ríkisins. Embætti orkumálastjóra verð- ur veitt frá 1. janúar 1973 að telja. — Skákin styttir stundirnar. — A myndinni sést argentínski stórmeistarinn Najdorf tefla hraðskák viö júgósiavneskan blaðamann i anddyri Loftleiöahótelsins. Ahugasamir áhorfendur fylgjast með viður- eigninni. Reikningar í ólestri Kins og rakið hefur verið í þessum pistlum var mikið af skekkjum og rangfærslum i reikningi borgarsjóðs Reykja- vikur. Gerir það að verkuin, að mjög er erfitt að átta sig á reikningslegri stöðu borgar- sjóðs. Við umræðurnar i borgarstjórn, þegar ihaldið ætlaði að knýja fram samþykkt á rammvitlausum reikningi en varð frá að hverfa, sagði Kristján Bene- diktsson borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins m.a. um þessar villur: „Breytingu á bókhaldskerfi er kennt um allar vit- leysurnar. Kndurskoðendur gera i skýrslu sinni fjöl- margar lölulegar leið- réttingar. Með þvi að hafa skýrslu þeirra við hcndina má i flestum tilvikum finna rcttar niðurstöður reikningsliða i rcikningnum. Heldur er þetta þó seinlegt og leiðinlegt við athuguii reikninganna. í skyrslu endurskoðunar- deildar eru 94 leiðréttingar og athugasemdir. Þar af segir á tveiinur stöðum. að viðkom- andi mál sé i athugun og á niu slöðum. að frekari athugunar og rannsóknar sé þörf. Bcndir þetta vissulega til þess, að siims slaðar sé ekki allt i scin be/.tu lagi." Til viðbótar við þetta má geta um þá ónákvæmni i reikningsmati. sem ihaldið notar sér til að hagræða grciöslustööu borgarsjóðs, eins og be/.t lienlar hverju siniii. lim þetta sagði Kristján Benediktsson: ..Við afgreiðslu á reikningi ársins 1970 benti Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi réttilega á, að skipting i lang- timalán og skamintíinalán og velluljármuni og lastafjár- muni væri handahófskennd og virtisl notuð til að hagræða greiðsluslöðu borgarsjóðs. Kndurskoðendur taka fram, að skipling skulda i skanini- tima- og langtimalán þurfi nánari atþugunar við og þcir munii gera um það tillögu i samráði við borgarráö. 1 |)essu felst viðurkenning á gagnrýni Guðmundar. Þrátt fyrir barlóin núna um slæma greiðslustöðu, er þó greiðslu- sliiðullinn iniðað við lán til skainms tima og veltufjár- muni mun hagstæðari um siðustu áramót en áramótin á undan.” Hvenær kemur kæri minn..? llm kostnaðinn við vörzlu horgarlandsins sagði Kristján ,.()ft liefur verið að þvi fundið,að kostnaöur við vör/iu borgarlandsins væri fram úr áætlun. Arið 1970 varð þessi liöur 1.1 milljón króna, þótt áætlun hljóðaði upp á 600 þúsund. Nákvæmlcga það sama hefur endurtekiö sig 1971. Koslnaður varö nærfellt tvö- faidur miðað við fjárhags- áætlun. Tillögur hafa verið uppi um það af og til, að lögreglan ætti að annast þessa vörzlu. Þá var íyrir tveimur árum sett upp giröing til varnar ágangi bú- fjár inn i borgina. í cndurskoöunarskýrslu við reikninga ársins 1970 sagði, að kanna þyrfti, hvernig vörziu borgarlandsins yrði bczt fyrir komiö. Þá óskaði borgarstjóri tillagna uin það efni 'frá þá- vcrandi skrifstof ustjóra borgarvcrkfræðings, og nú- vcrandi alþingismanni, Kllert B. Sdirain, og garðyrkju- stjóra. Kndurskoðendur segja núna, að tillögur þessara aðila liafi enn ekki borizt. Hvernig væri aö borgarstjóri itrekaði óskir sinar til þessara aðila?” -TK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.