Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 5. ágúst 1972 DAC er laugardagurinn 5. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavaröstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. -- Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Krá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08\00 mánudaga. Simi 21230. Apólek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Hreylingar á afgreiðslutíma lyfjabúða i Heykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar lrá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apotek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lylja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags, eru lyfjabúðir opnar frá kl 9 til 18. Auk þess tvær Irá kl. 18 til kl. 23. Ilelgar og kviildvör/lu Apóteka i lteykjavik, vikuna 5. til 11. ágúst annast, Vesturbæjar Apótek, og Apó- tek Austurbæjar. Sú sem fyrr er nelnd annast ein vörzluna á sunnudögum (Helgidögum og alm. fridögum). Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl. 23 til 9. FLUGÁÆTLANIR KI u g á æ 11 u n L o f 11 e i ð a . Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 05.00. Ker til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur frá Luxemborg kl. 14.30. Ker til New York kl. 15.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl 07.00. Ker til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30.:- til■ Nev/ York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl 07.00. Fer til Garfsgow og London kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Klugfélag islands — iiinanlandsflug.Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, Hornafjarðar, Isafjarðar (2 ferðir) Egils- staða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Millilandaflug. Solfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Osló og væntanlegur til Kefla- vikur kl. 12.30. Vélin fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanleg aftur til Keflavikur þaðan kl. 20.55 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Kefla- vik til Lundúna kl. 08.30. og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14.50. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15.45 og væntanleg aftur kl. 19.35. KIRKJAN Dómkirkjan.Messa kl. ll.Séra Þórir Stefensen. Neskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Ásgeir Ingibergsson einn af fjórum umsækjendum um Nesprestakall messar. Ot- varpað verður á miðbylgju 212 metrar eða 1412 k. Hz. Sóknarnefnd. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Þing vallakirkja. Messa sunnudag kl. 5 e.h. Séra Eirikur J. Eiriksson. Akureyrarkirkja. Messað kl. 10.30. f. h. á sunnudag. Prófasturinn séra Stefán Snævarr visiterar kirkjuna og predikar. Sóknarprestur. llóladómkirkja. Messað i kirkjunni kl. 2 e.h. á sunnu- dag. Séra Rögnvaldur Finn- bogason á Siglufirði predikar. Kirkjukór Siglufjarðarkirkju syngur undir sijórn Páls Helgasonar organista. Presta- félag Hólastiftis. Kópavugskirkja. Guðsþjónusta kl. ll.Séra Arni Pálsson. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S. Arnarfell fór 3. þ.m. lrá Norðíirði til Malmö, Svendborgar og Rotterdam. Jökulfell væntan- legt til New Bedíord 9. þ.m. Disarfell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fór 3. þ.m. frá Antwerpen til Sousse. Mælifell fór i gær frá Gufunesi til Baie Comeau. Skaftafell væntanlegt til Hornafjarðar 7. þ.m. lestar á Austfjörðum, Norðurlandshöfnum, Vest- fjörðum og Faxaflóa. Hvassa- fell fór 3. þ.m. frá Iona til Hol- lands. Stapafell fer i dag frá Reykjavik til Norðurlands- hafna. Litlafell er i oliu- llutningum á Faxaflóa. Skipaútgerð Rikisins. Esja fer frá Reykjavik á þriðju- daginn vestur um land i hring- ferð. Hekla er á Austfjarðar- höfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 05.00 til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 10.00 til Vestmannaeyja. A morgun (sunnudag) fer skipið frá Vestmannaeyjum kl. 11.00 til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 15.30 til Vestmannaeyja og aðra ferð kl. 20.00 til Þorláks- hafnar. Þaðan aftur kl 24.00 um kvöldið til Vestmanna- eyja. „Eftir er enn Framhald af bls. 9. fellingar gefið fordæmi, sem menn ættu að veita athygli. Mér er sagt,að bjendur á stóru svæði hefðu allir gefið sitt lambs- verðið hver á hverju hausti meðan verið var að koma þessu stór myndarlega mannvirki upp. Gaman væri nú að lifa það, að árið 1974 væri ámóta myndarlegt mannvirki risið á Hliðarenda til minningar um Njálu og allar ánægjustundirnar sem hún hefur veitt þjóðinni frá því hún var skrifuð fyrir nálega 700 árum. Það mætti segja mér, að margir vildu leggja þessu lið sitt, ef einhver hefur forustuna. Það verða Rangæingar að gera, annars gerir það enginn. Það eru svo mörg stór fyrirtæki á Suðurlandi, sem ekki létu sig muna um að leggja góðu máli lið svo um munaði. Ef þetta á annars nokkurn hljómgrunn , trúi ég þvi tæplega, að ekki verði æði margir, sem vilja, eins og ég, gera. að sinum orðum það, sem Skarphéðinn sagði á Markarfljóti foröum. Helgi Haraldsson. Suður spilar tvö grönd á eftir- farandi spil. A V ♦ * 62 7543 985 D873 A KDG107 V K106 4 D4 jf, 1092 A V ♦ * * 543 V D982 * 762 * AG4 AKG103 K65 A skákmóti i Breslau 1876 hafði Riemann hvitt og vann Stepan. Hvitur á leik. 1. exb7!! — DxH+ 2. DxD - Hd8 3. DxH+!! og siðan kemur b8D + . Verzlunarmanna- helgiii lí)72 Simi 25200 Laugardagur 5. ágúst. 10.00 11.00-12.00 STANZ. 13.00 15.15- 16.15 Skemmtitónlist fyrir ferða- fólk, með upplýsingum um umferðarmál. Laugardagur 5. ágúst. 16.55 1P.55 18.10 22.10 Sunnudagur 6. ágúst. 13.00 14.00 16.00-16.55 Sunnudagslögin, 1-2 innskot. 18.10 20.10 Mánudagur 7. ágúst. 13.00-14.30 Lög fyrir ferðafólk og aðra hlustendur með upplýsingum frá upplýsingamiðstöð um- ferðarmála. 15.15- 16.15. Miðdegistónleikar. 1-2 inn- skot. 16.15- 17.00 Létt lög og upplýsingar um umferðina. 18.10 22.15 19.55 22.15-24.00 Danslög og upplýsingar um umferðina. frá Upplýsingamiðstöð Umferðarmála imiiiiill ís-d Vestur spilaði út spaða og Suð- urtók3ja spaðann með ás. Til þess að vinna sögnina þarf Suður að fá 5 slagi á T og bezt virðist að reyna svinun i litnum. Nema Vestur eigi L-Ás er engin innkoma á spil blinds. Til þess að auka mögu- leika sína spilaði S L—K i fjórða slag, V lét tvistinn og A tók strax á ás og spilaði Hj. Suður tók á As og spilaði T—As, en ekkert skeði. Hann ætlaði að fara að spila L á D, þegar hann tók sér smáum- hugsunartima og spurði sjálfan sig. Hvers vegna gerði Austur honum mögulegt að fá innkomu i blindan? — Ekki nema L—As væri einspil, þvi annars hefði ver- ið einfalt að gefa. Eftir þetta tók S á T—K og þegar D kom frá V var spilið i höfn. Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst n.k. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. Steingrimur Karl Kurugei Héraðsmót í Strandasýslu 12. ógúst Héraðsmót framsóknarfélaganna í Strandasýslu verður haldið i Sævangi laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 20.30. Ræður flytja Einar Agústsson utanrikisráðherra, og Ólafur Þórðarson, skólastjóri. Þjóðlagasöngur: Þrjú á palli. Gaman- og eftirhermur: Jörundur Guðmundsson. Hljómsveitin Ásar leika fyrir dansi. Einar Ólafur Jörundur FUF í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Aðalfundur FUF i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn föstudaginn 11. ágúst i Breiðabliki og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning full- trúa á SUF-þing. Bernhöftshúsin enn á ný boðin Árbæjarsafni Forsætisráðuneytið hefur ný- lega itrekað, að enn standi það boð þess frá árinu 1964 að gefa Árbæjarsafni tvö hinna margum- ræddu húsa við Lækjargötu — Bernhöftsbakari ásamt tilheyr andi geymsluhúsum og hús það, sem nefnt var Gunnlögsenshús eða Smithshús. Fylgir það boð- inu, að rikissjóður kosti flutning þeirra og uppsetningu i Arbæ. Bréf þetta var lagt fyrir siðasta borgarráðsfund, en ekk.i hefur verið ákveðið.hvernig þvi verbur svarað. Tjaldi stolið úr garði ÞÓ-Reykjavik I Heimilisfólkið, sem býr að Rauðalæk 42, varð allhissa, þegar það kom út i garðinn sinn i gær- morgun. Þvi að i garðinum átti að vera tjald, en það var horfið eftir nóttina. Einu ummerkin, sem bentu til þess að hér hafði verið tjald voru nokkrir hælar, sem þjófarnir höfðu skilið eftir. Tjaldið er 4 manna, grænt að lit. Lögunin er ferköntuð og gluggi er i einu horni tjaldsins. Þeir sem kynnu hafa orðið var- ir við tjaldið, eru vinsamlega beðnir að láta rannsóknarlögregl- una vita. Öllum þeim, sem veittu mér ómetanlega hjálp og hlut- tekningu við andlát og útför eiginmanns mins STEFÁNS HALLGRÍMSSONAR þakka ég af heilum hug og hjarta. Guð blessi ykkur öll. Olga Egilsdóttir. Hugheilar þakkir til allra ættingja og vina.er auðsýndu okkur samúðog hjálp við andlát okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu ÞÓRHILDAR JÚLÍU SIGURÐARDÓTT- UR Sérstakar þakkir til vinanna i Árbæjarsókn, sem bjuggu henni legstaðinn. Guð blessi vkkur öll. Jón Jónsson frá Árbæ og fjölskylda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.