Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. ágúst 1972 TÍMINN 11 Umsjón:Alfreð Þorsteinsson Loftur Ólafsson lék á 71 höggi » - Tók þar með forustu í M.fl. karla á íslandsmótinu í golfi, sem líkur í dag Stórkostlegur leikur hins unga — og nú er ekki lengur hægt að segja efnilega — golf- leikara, Lofts Ólafsson- ar úr Nessklúbbnum á næst siðasta degi ís- landsmótsins i golfi, færði honum forustu i meistaraflokki karla fyrir lokadaginn, sem er i dag. Loftur, sem er 18 ára gamall Menntaskólanemi og hefur leikið golf frá unga aldri, lék 18 holurn- ar i gær á 71 höggi, sem er vallar- metá Grafarholtsvellinum. Hann var 6 höggum betri en íslands- meisatarinn frá i fyrra, Björgvin Þorsteinsson, sem er 19 ára gam- all og einnig er Menntaskóla- nemi. Björgvin var tveim högg- um betri en Loftur fyrir þennan dag, en þessir tveir eru i sérflokki og má eitjhvað meir en litið fara úrskeiðis hjá þeim i dag ef annar þeirra verður ekki tslandsmeist- ari. Næsti maður á eftir Björgvini kemur 7 höggum á eftir, en það er Jóhann Benediktsson úr Keflavik. Á milli þeirra Lofts og Björg- vins skilja aðeins 4 högg og er ekki að efa, að i dag verður mikill spenningur i keppninni milli þeirra. En það verður um hádeg- ið, sem þeir leggja af stað og tek- ur það þá a.m.k. 4 til 5 tima að leika þessar 18 holur, sem eftir eru. Staðan i M.fl. fyrir siðasta dag- innerþessi: (tölur fyrir aftan eru úrslitin frá i gær) Högg Loftur Ólafss., NK 224 (71) Björgvin Þorsteinss., GA 228 (77) Jóhann Benediktss., GS 235 (81) Oskar Sæmundss., GK 235 (83) Frh. á bls. 15 Frá íslandsmótinu í golfi: Utanbæjarfólk sigraði í þrem flokkum Klp-Reykjavik. i gær lauk keppni i þrem flokk- um á islandsmótinu i golfi: M.fl. kvenna, unglingaflokki og drengjaflokki, en í öllum þessum flokkum voru leiknar 72 holur. Það var utanbæjarfólk, sem fór með sigur af hólmi i þessum flokkum og það stóran sigur. Jakobina Guðlaugsdóttir frú Vestmannaeyjum varð islands- meistari kvenna, Sigurður Thorarensén úr Hafnarfirði is- landsmeistari drengja og Hallur Þórmundsson frá Keflavik varö islandsineistari unglinga. Úrslit urðu annars þessi: Meistaraflokkur kvenna: Högg Jakobina Guðlaugsd., GV 351 „Ég er hættur að keppa í golfi” - segir Björgvin Hólm Klp-Reykjavik. Eins og við sögðum frá i gær, hætti hinn kunni golfleik- ari Björgvin Hólm úr Golf- klúbbi Hafnarfjarðar, þátt- töku i íslandsmótinu i golfi i fyrrakvöld. Þá tók hann upp boltann á 18. flöt-,,púttaði ekki einu sinni út” og yfirgaf völl- inn. Við hittum Björgvin i gær i Grafarholti, þar sem hann var meðal áhorfenda, og sagði hann, að þetta hefði verið sið- asta golfmótið sem hann tæki þátt i. Hann hefði verið búinn að æfa sig mjög vel fyrir þetta mót og ætlað að verða íslands- meistari. En i þessari keppni hefði hann þegar á fyrsta degi brotið af sér og hefði átt aö fá dæmt á sig viti, en það hefði ekki verið gert. Þetta hefði fariðmeð áhuga sinn á mótinu og hann ákveðið að hætta. Ef hann hefði haldið áfram — og sigrað — hefði þessu verið nú- ið sér um nasir til æfiloka og það hefði hann ekki viljaö sjá. Björgvin hefur leikið golf i aðeins 4 ár. Hefur frami hans þar verið ótrúlega ör á svo skömmum tima. Hann hefur sigrað i hverju stórmótinu á fætur öðru, komist í landsliðið og hann var kominn með 2 i forgjöf, sem er ein lægsta for- gjöf sem til er hér á landi. Elisabet Möller, GR 362 Hanna Aðalsteinsd., GR 374 Sigurbjörg Guðnad., GV 375 Laufey Karlsd., GR 380 Guðfinna Sigurþórsd., GS 382 Agústa Guðmundsd., GV 410 Jakobina tók forustu á öörum degi af stöllu sinni frá Eyjum, Sigurbjörgu Guðnad., sem var i 2. og 3. sæti þar til á siðasta degi, aö Hanna Aðalsteinsd. skauzt fram fyrir hana og nældi sér i 3ju verð- launin — einu höggi betri en Sigurbjörg. íslandsmeistarinn frá i fyrra, Guöfinna Sigurþórsdóttir varð að þessu sinni að láta sér nægja 6. sætið, eða sama sæti og Jakobina haföi i mótinu i fyrra, en hún hafði árið þar áður orðið Islands- meistari kvenna. Unglingaflokkur: Högg Hallur Þórmundss., GS 330 Ragnar Ólafss., GR 339 Sigurður Hafsteinss., GR 345 Jóhann Ó. Jósepss., GS 360 Einar G. Einarss., GR 396 í þessum flokki hafði Hallur forustu frá upphafi og var vel aö þessum sigri kominn. Hann bætti heldur við forskotið siðasta dag- inn og var sigur hans aldrei i hættu. Drengjaflokkur: Högg Sig. Thorarensen, GK 307 SigurðurSigurðss., GR 327 Guöni Ó. Jónss., GL 330 Hálfdán V. Karlss., GK 338 ÓmarörnRagnarss.,GL 345 Ekki munaði nema 4 höggum á þeim nöfnunum, sem urðu i 1. og 2. sæti, fyrir siðasta daginn — Thorarensen var þá á undan. Hann bætti heldur betur við það á siðasta deginum, er hann lék á 76 höggum (leikið af fremri teigum) en nafni hans Sigurðsson, lék þá á 94 höggum, sem er óvenju lélegt hjá honum. Mátti hann þakka fyr- ir að tapa ekki öðru sætinu til Akurnesingsins Guðna ó. Jóns- sonar, sem lék á 85 höggum og varð aðeins þrem höggum á eftir honum. 1 báðum drengjaflokkunum var mikil þátttaka og syndi það glöggt þá miklu grósku i þessari vinsælu iþróttagrein, sem golfið er að verða hér á landi. —klp— Andrés Andar leikarnir hefjast á þriðjudaginn Andrés Andar leikarnir i Iþrótt- um fyrir börn, sem fædd eru 1960 og 1961, fara fram á Mclavellin- um 8. og 9. ágúst n.k. Keppnin hefst á þriðjudaginn kl. 4 og er ölluin börnum, seni fædd eru 1960- 61, licimill að taka þátt I keppn- inni. Kjögur börn vcrða valin eftir keppnina á Melavcllinum, til þálttiikii i Andrés Andar lcikun- um í Kóngsbergi i Noregi. 60. íþróttaþing ISI 12.-13 ágúst HAFNARFIR-ÐI tþróttaþing Iþróttasam- bands lslands hið 51. i röðinni verður haldið i Skiphóli i Hafnarfiröi laugardaginn 12. ágúst og sunnudaginn 13. ágúst n.k. Samkvæmt lögum t.S.Í. eru iþróttaþingin haldin annað hvort ár og var siðasta iþróttaþing, sem haldið var i Reykjavik 5.-6. júli 1970, fimmtugasta iþróttaþingið og var hin mikla iþróttahátið Í.S.t. það ár helguð þvi. Þetta 60. iþrottaþing t.S.t. berupp á fimmtugasta afmæl- isár Iþróttasambandsins, sem stofnað var 28. janúar 1912. F'yrir iþróttaþinginu i Hafn- arfirði liggja fjölmörg og þýðingarmikil mál og er gert ráö fyrir, að þar munu mæta fulltrúar fyrir öll héraössam- bönd og sérsambönd innan íþróttasambands Islands. Þorsteinn hljóp 800 m. á 1:51,5 Héraðsmót HSH í friálsum Bandarikiamenn höfðu vfir- nvft Rislet met Annar varð Sil- 9 Bandarikjamenn höfðu yfir- burði á siðari degi Bislet leikanna og settu flest af þeim átta vallar metum, sem sett voru. Hér er árangur tslendinganna skv. fréttaskeyti NTB. Erlendur Valdimarsson varð 12. i kringlukasti með 55,72 m. Þetta er svo sem ekkert sérstakt hjá Erlendi, en þess má þó geta, að hann sigraði alla beztu kringlukastara Noregs i keppn- inni. Aðeins átta beztu menn fengu sex tilraunir, þannig að Er- lendur hefur aðeins fengið þrjár. Sigurvegari i keppninni var Ricky Bruch með 63,82 m. sem er nýtt Bislet met. Annar varð Sil- vester USA með 63,42 m. og þriðji Danek, Tékk. með 62,34 m. Þorsteinn Þorsteinsson varð 7. af 10 keppendum i B-riðli 800 m. hlaupsins á 1:51,5 min., sem er bezti timi tslendings á árinu. Þor- steinn vann i þessu hlaupi menn, sem hlaupið hafa á 1:50,0 min., svo að hann er óðum að komast i æfingu. Sigurvegari i hlaupinu varð Szordkowoski, Póllandi á 1:48,5 min. og annar maður Box- berger, Frakklandi hljóp á 1:49,2 min . Boxberger er sterkur hlaup- ari varð t.d. Evrópumeistari i 1500 m. hlaupi á EM innanhúss i vetur. Iléraðsmót HSH i frjálsum iþróttum fór fram á Hellissandi sunnudaginn 16. júli s.l. Ungmennafélagiö Reynir sá um mótið. Þátttakcndur voru 65 frá 6 félögum. Iþróttafélag Miklaholtshrepps sigraði á mótinu, hlaut 79 stig. t öðru sæti varð Umf. Grundfirö- inga, hlaut 79 stig. 1 öðru sæti varð Umf. Grundfiröinga, hlaut 54 stig, og þriðja varð Umf. Reynir, með 32 stig. Stigahæstu einstaklingar urðu: Ásrún Jónsdóttir, Umf. Grund- Þeir heppnu fara á OL-leikana í Miinchen Nú geta þeir heppnu sem unnu i happdrætti Ólympiu- nefndar, farið og sótt farseðla sina á skrifstofu tSl. Það hefur verið dregið i happdrættinu og upp komu miðar númer: 1. vinningur: Ferð fyrir tvo — 12471, 2. vinningur: Ferð fyrir einn — 12736, 3. vinningur: Ferð fyrir einn —- 490 t vinning eru ferðir á Olympiuleikana i Munchen, þar sem vinningshöfum er boðið upp á að sjá og vera vitni að, þegar beztu iþróttamenn heimsins i hinum fjölmörgu iþróttagreinum, leiða saman hesta sina. (birt án ábyrgðar) firðinga, hlaut 16 stig, og Sigurþór Hjörleifsson tM,hlaut 13 3/4 stig. ÚRSLIT Konur: 100 m hlaup: 1. Asrún Jónsdóttir G. 2. Bára Jonsdóttir G. 14.3 sek 14.4 sek 100 m hlaup 1. Asrún Jónsdóttir G. 2. Vilborg Jónsdóttir G 73,2 sek 73,4 sek. 4x 100 ni boðhlaup 1. Sveit Umf. Grunfd. sek 2. Sveit Umf. Snæfells 60.1 sek 60.2 sek Hástökk 1. Maria GuðnadóttirSn. 2. Anna Stefánsdóttir 1M 1,40 m 1,32 m Langstökk 1. Ásrún Jónsdóttir G. 4,26 m 2. Eygló Bjarnadóttir Sn. 4.14 m Kúluvarp 1. Anna Stefánsdóttir l.M 9,21 m 2. Edda Hjörleifsdóttir l.M 8,36 m Kringlukast 1. Úrsúla Kristjánsd. l.M 25,38 m 2. Jónina Ingólfsd. R. 22,85 m Spjótkast. l.Sif HaraldsdóttirSn 34.10m 2. Maria GuðnadóttirSn 26,19 m KAKLAR: 100 in lilaup 1. Róbert Óskarsson R. 11,7 sek 2. Guöbjartur Gunnarsson lM 12.0 sek 100 m hlaup 1. Guðbjartur Gunnarsson 1. M 57,6 sek 2. Ari Skúlason R. 57,6 sek 1500 in hlaup. 1. Magnús Gislason G. 4:59,9min 2. Þráinn Nóason G. 5:23,2 min 5000 ni lilaup 1. Magnús Gislason G 20:14,5min 2. Rúnar Kristjánsson G 20:15,5 4x100 m boöhlaup l.SveitUmf. Reynis 51.0 sek 2.Sveitl.M 51,6sek Hástökk 1. Jóhann Hjörleifsson t.M 1,65 m 2. Sigurþór Hjörleifsson Í.M 1.65 m Langstökk 1. Sigurður Hjörleifsson I.M 6,02, m 2. Guðbjartur Gunnarsson ÍM 5,78 m Þristökk 1. Sigurður Hjörleifsson 1 .M 12,60 m 2. Ólafur Rögnvaldsson R. 11,63 m Stangarstökk. 1. Stefán Þórðarson St. 3.30 m 2. Jóhann Hjörleifsson l.M 3,15 m Kúluvarp 1. Sigurþór Hjörleifsson I.M. 14,27 m 2. Erling Jóhannesson I.M 13,96 m Kringlukast 1. Sigurþór Hjörleifsson l.M 41,01 m 2. Erling Jóhannesson I.M 40,15 m Spjótkast 1. Adolf Steinsson V. 46,64 m 2. Atli Alexandersson V. 44,57 m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.