Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 5. ágúst 1972 YFIRBYGGINGIN KOMIN A LEIK- VÖLLINN Sem kunnugt er af fréttum, þá skemindisl vélbáturinn Lundi VK, mjiig mikif) i innsiglingunni i Vcstmannacyjum i vctur. skemmdirnar á Lunda voru tald ar |>af> miklar aft ckki þótti svara koslnaöi af» gera viö bátinn. Var báluriun þvi seldur lil niburrifs. Þégar farift var aft rifa Lunda nú fyrir skömmu, ákváftu cigcnd- ur l.iimla, aft gefa yfirbyggingu bálsins til stærsta leikvallarins i Vestmannaeyjum. — Þetta var þáfl inefl þiikkum af tilvonandi sjóinönnum eyjaskeggja, og nú cr yfirhyggingin vel nýtt af komandi sjómönnum, og skipla piltarnir meö sér verkum þar um borft og eru allt frá háscla upp í skip- stjóra. Myndirnar tók llcrmann Kinarsson i Vcstmannacyjum, þá fyrri, er verift var aft taka yfir- hygginguna af Lunda i land, og bin myndin er tekin, þcgar yfir- byggingin var komin á lcikvöll- inn, og á heniii iná sjá, aft hún vckur mikla brifningu. Símatíma smástöðvanna breytt í Vaniun er rikur. Knn þann dag i dag ern lillu landsímastöftvarnar úti uin land opnar áinilli niu og tiu á morguana og fjiigur og finini á siflari liluta dags. Þessi timi liefur sjálfsagl einbvern tiina verift beiitugiir, en nú er liann fyrir löugii orftinn liarla óhentugur. A þessuiu tiina eru bændur yfirleitt einhvers slnftar utan bæjar vift lieyvinnu, gegningar efta önnur bústörf, svo aft sefja verftur allt á Grænlandsferðir Arift 1960 hóf Flugfélag tslands skipulagftar ferftir til Grænlands eftir aft hafa stundaft leiguflug þangaft um 10 ára skeift. Græn- landsferftir urftu snemma keppi- kefli ferftafólks frá suftlægum löndum, en áhuginn á þeim hefur færztæ norftar á siftari árum og er Grænlandsáhugi nú verulegur. 1 bofti eru 1 dags, fjögurra og fimm daga ferftir og gefst ferfta- fólkinu kostur á aft kynnast menningu Grænlendinga og lifnaftarháttum undir leiösögn fróftra manna, aft ógleymdum hinum fornu tslendingabyggftum vift Eiriksfjörft. GJ-Asi i Vatnsdal. Hér hefur að undanförnu veriö hin indælasta heyskapartift, og er nú svo komið, að sumir eru i þann veginn að alhirða tún sin. Þessa daga hefur verið eindreg- inn þerrir — engar fjallaskúrir, sem dottið hafa niöur hér og þar haust? tjá og lundiir, ef n á skal tali af þcim, en þjirfi bóndiiiii efta lians l'ólk til dæmis aft eiga tal vift bankastarfsmenn, er liæpift, aft búift sé aii opna klukkan tiu, og hönktim er lokaft fyrir klukkan fjögur og jafnvcl fjölmörgum skrifstofum lika. — Það hefur mikið verið talað um þetta, sagfti Aðalsteinn Nor- berg ritsimastjóri,er við bárum þetta i tal við hann. Þessi timi er liklega einna helzt gömul hefð, og ég vona, að það verði gerð á þessu breyting i haust. Að visu er það ekki með öllu vandalaust að koma þessu svo fyrir, að vel fari. Stóru stöövarnar þurfa miklu verki að anna og eru aðgangsfrekar, og litlu stöðvarnar verða að hafa forgangsrétt einhvern tima dags- ins, svo að þær verði ekki afskipt- ar. Einna helzt hefur verið talaö um að færa tima smástöðvanna saman — láta hann vera sam- hangandi þrjá eða fjóra klukku- tima á dag, til dæmis um hádegið og fram eftir deginum, að ein- hverju leyti með forgangsrétti. Þá ætti fólk á sveitabæjum, sem nýtur þjónustu i gegnum smá- stöðvarnar, sjálft að geta náð eins og var á dögunum. Það fylgir aftur á móti, að kalt er orðið um nætur, og i fyrrinótt var ofurlitið frost hér i Vatnsdal, að minnsta kosti þrjú stig. Ekki sér þó á kartöflugrösum hér i Asi, en liklegt er að þau hafi sums staðar sviðnað að ofan. sambandi við skrifstofur, verzl- anirogbanka á heppilegum tima, og aðrir, sem þurfa að hafa tal af þvi, að geta hringt i matmáls- tima, þegar sizt þarf að valda umstangi og óhóflegri fyrirhöfn aft kalla þann til, er um er spurt. Þetta er sem sagt ekki endan- lega ákveðið, sagði Aðalsteinn Norberg að lokum, en við höfum hugsað okkur að breyta til i haust. JH 117 fengu vinnu í júli- mánuði SB-lteykjavik Um siftustu mánaðamót voru 169 maniis á atvinnuleysisskrá á landinu, en voru llOli mánaðamót- in áftur. Af þessuni 189 eru 130 i kaupstöftum, en hinir í kauptún- uin meft iiiiian við 1000 ibúa. Flestir eru atvinnulausir á Siglu- l'irfti 61 og ijefur fjölgað um 10 á einum niánufti. Næstflestir atvinnuleysingjar eru á Sauftárkróki, 42, þá á Hofs- ósi, 32, á Skagaströnd 26 og 19 i Reykjav. Á Isafirfti, Hafnarfirði, og Raufarhöfn er aðeins ein manneskja skráð atvinnulaus, 4 á Akureyri og 2 á Akranesi, og er þá upptalið. A Ólafsfirði voru 68 at- vinnulausir um mánaðamótin júni-júli, en nú er þar enginn á skrá. Svipað er um Hólmavik, þar virðast 17 manns, sem voru á skránni áftur nú hafa fengið vinnu. Næturfrost í Vatnsdal Mikið rannsakað í Hafnarfirði ÓV-Ueykjavík. Mikift annriki er nú hjá bæjar- fógetaembættinu i Hafnarfirði. önnur umferft umfangsmikillar rannsóknar „Ilamranessmáls- ins” svokallaða stendur yfir og er ckki búizt vift aft henni Ijúki fyrr en i fyrsta lagi eftir tvær vikur og cins er verift aö rannsaka mál þaft cr varftar kynferftisafbrot föður gagnvart dóttur sinni og ljós- niyndir þær, er hann tók af konu sinni i samræfti vift aftra menn. Sú rannsókn mun ganga heldur hægt, þar sem litið er um vitni en maðurinn er enn i gæziuvarð- haldi. Litla stúlkan er heima hjá móður sinni. Fram hefur verið varpaft þeirri spurningu, hvers vegna ekki var litið i málið á meðan stöðugt birt- ust auglýsingar frá manni þess- um i einu dagblaðanna, i staö þess að biða þar til upp komst það sem nefnt var hér að framan. Ef til vill eru þetta tvö mál, en engu að siöur náskyld. Guðmundur Jó- hannsson, fulltrúi bæjarfógeta i Hafnarfirði, sagði i viðtali vift fréttamann Timans i gær, að enn lægi alls ekki á ljósu, hvort aug- lýsingar mannsins hefðu verið ólöglegar en vissulega hefðu þeir fylgzt með málinu um all langt skeiðáður en maðurinn var hand- tekinn. Um Hamranessmálið sagði sýslumaður, Einar Ingimundar- son, að mjög erfitt væri að ná i vitni, þar sem margir viðkom- andi væru sjómenn og „úti um hvippinn og hvappinn”. Sem stæði beindist rannsóknin aftallega að fjárhag og rekstri ú. gerftarinnar og væru stöðugar vitnaleiðslur vegna þess, en alls hefðu verið yfirheyrðir um 30 manns. Sýslumaður/fógeti (eitt og sama embættið) sagðist ekkert geta sagt um, hvort rannsóknin beindist frekar að hver hefði sprengt skipið en hvort það hefði verið sprengt. Fimleikanámskeið fyrir áhugafólk og íþróttakennara iþróttakennarafélag tslands og Fimleikasamband tslands efna til námskeiös fyrir iþróttakennara og áhugafólk i Álftamýrarskóla, dagana 21. til 26. ágúst n.k. Kenn- ari verður Liss Burmester frá Danmörku, en hún hefur um langt árabil veriö talin standa i fremstu röð þeirra iþróttakennara á Norðurlöndum, sem sérhæft hafa i svonefndri „rytmiskri leikfimi”. Tilhögun námskeiðsins verftur á þann veg að iþróttakennarar fá kennslu frá kl. 9 til 12 og 14 til 16 daglega, og verftur þá lögð áherzla á,,rytmiska leikfimi”, með og án hjálpartækja. Áhuga- fólk sækir hins vegar tima frá kl. 16.30 til 18.30, þá daga, sem nám- skeiöið stendur. Liss Burmester hefur um rúm- lega þrjátiu ára skeið rekið skóla i Kaupmannahöfn, „Liss Bur- mesters Gymnatikinstitut”, sem er einn stærsti skóli sinnar teg- undar i Danmörku. Auk þess hef- ur Liss Burmester verið kennari vift „Danmarks Höjskole for Legemövelser” i rúmlega tuttugu ár, jafnframt þvi sem hún hefur sjálf útskrifað iþróttakennara, en það nám tekur þrjú ár. Að auki hefur Burmester um margra ára skeift haldið sumar- námskeift fyrir iþróttakennara frá ýmsum löndum, og hafa hátt á annaft þúsund kennarar sótt þau. „Danmarks Höjskole for Lege- msövelser” — iþróttakennara- skóli Danmerkur — hefur gefið Burmester sérstök meðmæli, og i ummælum forstöðumanns skól- ans segir meftal annars, að hún hafi blásið nýju lifi i „rytmiska leikfimi” i Danmörku, og komi þar fyrst og fremst til einstakir hæfileikar hennar og listrænt hugmyndaflug. Um rúmlega tuttugu ára skeið hefur Liss Burmester haft eigin sýningarflokk, sem farið hefur viða um lönd. Sýningarflokkur- inn, „ELBE-pigerne”, hefur margoft unnið til fyrstu verð- launa i Norðurlandakeppni i „ryt- miskri leikfimi”. Meginástæðan til þess, að íþróttakennarafélagift og Fim- leikasambandið hafa nú ákveðið aö efna til námskeiðs með Liss Burmester, er sivaxandi áhugi meftal kennara og áhugafólks á þeirri tegund leikfimi, sem hún leggur megináherzlu á. Þeir. sem enn hafa ekki látið skrá sig til þátttöku, geta gert þaft hjá Olgu Magnúsdóttur, simi 83164, til lO.ágúst, en frá 10. til 15. ágúst hjá Hafdisi Arnadóttur, i sima 21724. Tveir iiemenda Liss Burmester frá Kaupmaniiaböfn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.