Tíminn - 19.08.1972, Side 3

Tíminn - 19.08.1972, Side 3
' :»>T63í,k Laugardagur 19. ágúst 1972 TÍMlNN Friðrik Óiafsson skrifar um fimmtándu skákina Spassky Friðrik Fischer Hv.: Spasský. Sv.: Fischer. Sikileyjarvörn. ABCDEFGS Biðstaðan Þaö kom fljótlega I ljós I gærdag þegar tekiö var til viö • 15. skákina, aö nýju, aö Fischer haföi ekki tekizt aö finna vinning i biöstööunni og kaus hann aö leiöa skákina til lykta meö þráskák, sem kóngur Spasskýs gat ekki sloppiö úr. Aö lokinni þessari skák er staöan i einviginu 9 gegn 6 Fischer I hag og fara nú óöum minnkandi möguleikar heimsmeistarans á aö brúa bilið. Af þeim 9 skákum sem eftir á aö tefla, þarf heimsmeistarinn aö vinna sex til aö halda heimsmeistara- titlinum og sýnist þvi ekkert nema kraftaverk geta komiö I veg fyrir sigur áskorandans. þeirrar skoðunar aö Spassky heföi átt aö halda jafntefli I þessari skák og skulum viö nú taka til athugunar stööuna, þar sem taliö er, aö Spassky hafi oröiö á i messunni. Staöan aö loknum 68 leik svarts. 71. He4+ og hvitur heldur auð- veldlega jafntefli. 70. Hf3 c3+ Eða 70. — , Ke4, 71. Hc3, og svartur kemst ekkert áleiöis. T.d. 71. — , f3 72. Hx c4+, Kd3 73. Hf4, jafntefli. 41. Hb2 Biöleikurinn 41. — 42. Ha2 43. Hb2 Þráskák og Dal + Dcl + Dal + jafntefli. 71. Kal 72. Hx f4 + 73. Bb4 + 74. Ba3 75. Hf3 + C2 Kc3 Kd3 Hxg7 Kc4 og um þrettándu skákina Gat Spassky haldið jafntefli? Enn er mönnum i fersku minni 13. skák einvigisins sem lyktaöi meö sigri Fischers eftir miklar og haröar sviptingar. Eru margir ABCDEFGfl 1 þessari stööu lék Spassky nú 69. Hdl+ og varö aö gefast upp eftir— , Ke2 70. Hcl, f3 71. Bc5, Hxg7, 72. Hx c4, Hd7 73. He4+, Kfl 74. Bd4, f2. 1 staö 69. Hdl+ átti Spasský að leika, sem hér segir: 69. Hc3+ Kd4 Ekki 69. —, Ke2, 70. Hxc4, f3 75. — , Ke4, strandar á 76. Hxb3. 76. Hf4+ Kd5 Eða 76. — , Kb5, 77. Hb4+ ásamt 78. Hxb3 77. Hfl Hd7 78. Bcl — A svartur vinning i þessari stööu? 78. — Kc4 79. Hf4 + Ekki 79. Kb2, al = D+ og svartur vinnur. 80. Kx al, Ha7+ og mátar á a2. 79. — 80. Hf3+ 81. Hxd3+ 82. Kb2 Kc3 Hd3 Kxd3 jafntefli 15. skákin fékk snubbóttan endi: JAFNTEFU EFTIR 43 LEIKI ET-Reykjavík. 15. einvigisskákinni var haldiö áfram i gær. Skákin fékk skjótan endi, þvi að tvimenningarnir sömdu um jafntefli eftir 3 leiki af biöskákinni. Staðan i einviginu er nú sú, að Fischer hefur hlotið 9 vinninga, Spasski 6. Útlitið er þvi ekki bjart fyrir núverandi heimsmeistara. Askorandann skortir aðeins 3 1/2 vinning i þeim 9 skákum, sem hugsanlega eru eftir af einviginu. Að ná þeim árangri ætti að vera hægur vandi fyrir Fischer, t.d. er nóg, að hann geri jafntefli i 7 skákum og tapi 2! Flestir voru á einu máli um úr- slitin i Laugardalshöllinni, áður en biðskákin hófst i gær: Jafn- tefli. A.m.k. töldu þeir skákspek- ingar, sem ég talaði við, að skák- in væri mjög jafnteflisleg. Vinn- ingsmöguleikar Fischers reynd- ust viðnánariathugunharla litlir. Þó heyrðist einstaka maður spá áskorandanum sigri og einhver hafði eftir Alþýðublaðinu, að hann ynni i 5 leikjum! (Birt án ábyrgðar) Fischer kom rúmum 10 minút- um of seint til leiks og Schmid yfirdómari lék biðleiknum: Hb2. Eftir þann leik urðu sigurvonir Fischers að engu (eftir þvi, sem fróðir menn upplýstu) og þeir tvi- menningarnir léku 2 leiki i viðbót svona fyrir siðasakir. Fischer þráskákaði og Spasski gat ekki losað sig úr klipunni. Eftir 43. leik sömdu þeir um jafntefli, tók- ust i hendur og hurfu brátt af sviðinu. Snubbótt skemmtun fyrir hina fjölmörgu áhorfendur, mættir voru til að fylgjast framhaldi skákarinnar. sem meö Frá stofnfundi Kommúnistasamtakanna, marxistanna-leninistanna, I Féiagsheimili Kópavogs 5.-7. ágúst sl. (Ljósm. KSML) Kommúnistasamtökin styðja ekki útfærslunar óV-Reykjavík. Kommúnistasamtökin marxistarnir-leninistarnir boð- uðu fréttamenn „borgarapress- unnar” á sinn fund i gærkveldi og skýrðu frá stofnun samtakanna. Stofnþing var haldið dagana 5.-7. ágúst sl. Forsprakkar samtakanna vildu ekki gefa upp fjölda meðlima, en bentu á, að málgagn samtak- anna, Stéttarbaráttan, seljist i 3000 eintökum og vaxi upplagið stöðugt. A fréttamannafundinum var lögð fram yfirlýsing stofnþingsins og hefst hún svo: „Kommúnistasamtökin m-1 byggja á visindalega sósialisman um, marxismanum-leninisman- um-hugsun Maós Tsetungs, og hlutverk þeirra er áð byggja upp marxiskan-leniniskan flokk á Islandi, sem getur leitt öreiga- stéttina fram til sigurs i stétta- baráttunni með sósialisku bylt- ingunni og byggist á alræði öreig- anna, sem er millistig i stéttlaust þjóðfélag kommúnismans. Við lifum i auðvaldsþjóðfélagi og grundvöllur þess er arðrán borgarastéttarinnar á öreiga- stéttinni...” Siðar i yfirlýsingunni segir, að á arfi Kommúnistaflokks Islands, þeim er stofnaður var 1930, verði hin nýju samtök aö byggja. Siðan segir: „Stéttasvikararnir i Alþýðubandalaginu hafa tekið að sér að efla grundvöll þjóðlegu borgaranna með öllu starfi sinu, nú siðast með þátttöku i „Alþýðu- stjórninni.” Með nýsköpun atvinnuveganna og útfærslu landhelginnar stuðla þeir aðeins að auknu arðráni á islenzku öreigunum.” Kommúnistasamtökin m-1 geta þvi ekki, að sögn talsmanna þeirra, stutt útfærslu landhelg- innar, þar sem hún væri „útvikk- un borgaranna á einokunarsvæöi sinu”, en þeir sögðust að sjálf- sögðu myndu færa hana út sjálfir, þjónaði það hagsmunum öreiga- stéttarinnar. Vegna plássleysis er þvi miður ekki hægt að segja meira frá þessum athyglisverða fundi 3 ísland er bezta laxveiðilandið Einar Hannesson, fulltrúi veiöimálastjóra, skrifar grein i Nýtt land um laxveiöimáiin. Þar segir m.a.: Fyrir skömmu voru staddir hér á landi tveir viöfrægir erlendir sérfræöingar i laxveiöimál- um. Þetta voru þeir dr. Wil- fred Carter, framkvæmda- stjóri Laxastofnunarinnar I Kanada og Bandarikjamaöur- inn Lee Wullf, heimsþekktur stangaveiöimaöur og rithöf- undur á þessu sviöi. Þessir menn luku upp einum rómi um ágætisástand islenzkra veiöi- mála enda skipulag þessara mála til fyrirmyndar aö þeirra dómi. Þaö væri betra á stand en hjá nokkru ööru landi, er nytjaöi Atlantshafs- lax. Sem sagt: tsland væri bezta laxveiöilandiö. Aö sjálf- sögöu er þá hvorki miöaö viö fólksfjölda né fiskmagn. — Þessi viöhorf hinna erlendu gesta koma ýmsum heima- mönnum, sem til þekkja, aö visu ekki á óvart. En eigi aö siöur er þetta ánægjulegt, þvi aö vitnisburöi framan- greindra manna er almenn- ingi alveg óhætt aö taka mark á, vegna þess mikla kunnug- leika og þekkingar, sem téöir einstaklingar búa yfir á þessu sviöi. Fyrrgreindir menn fluttu hér erindi og sýndu kvik- myndir, er fjölluöu um þessi mál. Þeir geröu m.a. grein fyrir þvi mikla starfi, sem unniöeri heimalöndum þeirra til þess aö reyna aö sporna gegn úthafsveiöum á laxi og hinsvegar um baráttuna til aö bæta skilyröi fyrir laxinn i án- um. Þar eiga mengun og ýmis önnur vandamál er fylgja auknu þéttbýli, stóran hlut aö máli. Margvisleg vixlspor heföu veriö stigin á undan- förnum áratugum, en mönn- um væri nú aö veröa æ Ijósara meö hverju ári, sem liöur, aö ákveönum umgengnisreglum, cr tryggðu viöhald náttúru- gæðanna, yröi aö hlýöa, ef fólkinu ætti aö vera góös lifs auðiö i framtiöinni. Dr. Carter kvaöst vissuiega ekki ætla sér aö ráöleggja tslendingum I þessum efnum, þvi á þeim sviöum byggju landsmenn betur en flestir aörir. Hins vegar gæti hann sagt þeim, hvað þeir skyldu varast, til þcss væru vitin aö varast þau.” Nýtt landnám laxins Þá upplýsir Einar aö undan- farin 20 ár hafa veriö byggöir hér á landi rúmlega 20 laXa- stigar. Með tiikomu þessara mannvirkja hefur landnám laxins aukizt um 300-400 kiló- metra vegalengd af ám. Nýj- ustu laxastigarnir eru I þess- um ám: Laxá I Lcirársveit, Kattarfossi I Hitará, I Einars- fossi I Laugardalsá I N-tsa- fjaröarsýslu, i Þverárfossum I Reykjakvisl I Suður-Þingeyj- arsýslu og i Selárfossi i Selá i Vopnafirði. Nú er I byggingu laxastigi I Svartá i Skagafiröi og Laxá I Kjós. Þá er unnið aö iaxastiga I Lagarfossi I sam- bandi viö virkjunarfram- kvæmdir þar og undirbún- ingur er hafinn að byggingu stiga I Beljanda I Breiödalsá I Suöur-Múlasýslu og sömuleiö- is i Arbæjarfossi i Ytri-Rangá og Vatnsleysufossi I Tungu- fljóti i Arnessýslu. Þetta verður að vernda og efla t viötali viö eitt dagblaöanna sagöi Carter, framkvæmda- stjóri Atlantshafs-laxveiöi- stofnunarinnar: „tsland Frh. á bls. 6

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.