Tíminn - 19.08.1972, Side 10

Tíminn - 19.08.1972, Side 10
10 TÍMINN Laugardagur 19. ágúst 1972 //// er laugardagurinn 19. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlxknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningaslofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 löstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apólek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyf jabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 lil 23. Á virkum dög- um frá mánudegi til fösludags eru lyfjabúðir opnar l'rá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 lil 23. Kviild og næturvör/.lu Apóleka i Reykjavik vikuna 19:20. ágúst,annast Laugar- ness Apótek og Ingólls Apótek. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. lridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1. he lzt óbreytt, eða lrá kl. 23 til kl. 9. SIGLINGAR Skipaútgcrð Rikisins. m/s ESJA fór frá Reykjavik kl. 24.00 i gærkvöldi vestur um land i hringferð. m/s HEKLA fer frá Akureyri kl. 17.00 i dag á vesturleið. m/s HERJÓLFUR fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi i dag til Þorlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. A morgun (sunnudag) fer skipið frá Vestm. kl. 12.00 á hádegi til Þorlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 um kvöldið til Reykjavikur. Skipadcild. SIS. Arnarfell er i Reykjavik Jökulfell væntan- legt til Reykjavikur á morgun . Disarfell lestar á Norður- landshöfnum og Austfjörðum Helgafell fór 17. þ.m. frá Sousse til tslands.Mælifell er i Baie Comeau. Skaftafell fór 16. þ.m. frá Keflavik til Gloucester. Hvassafell er i Gdansk, fer þaðan 21. þ.m. til Ventspils og Svendborgar. Stapafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litla- fell er i Reykjavik. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands innan- landsflug. Er áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar (2 ferðir) til Egiisstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Osló, og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 12.30., fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanlegur til Keílavikur þaðan kl. 20,55 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl 08.30 til Lundúna væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50. F'er frá Keflavik kl. 15.45 til Kaupmannahafnar, væntan- legur þaðan kl. 19.35 um kvöldið. Flugáætlun Loftleiða Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. F'er til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.15. KIRKJAN Þingvallarkirkja. Messað verður i Þingvallakirkju, kl. 2. e.h. á morgun sunnudag. Séra Eirikur J. Eiriksson llallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hallgrimskirkja I Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Kópavogskirkja. þjónusta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Guðs- Arbæjarprestakall. Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. árdegis. Séra Guðmundur Þórsteins- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Prestvigsla kl 11. Biskup tslands, Herra Sigurbjörn Einarsson vigir cand theol, Hauk Ágústsson til Hofsprestakalls, i Múlapró- fastdæmi. Vigslubiskup, séra Sigurður Pálsson lýsir vigslu. Vigsluvottar auk hans séra Jakob Einarsson, séra Jón Guðnason, séra Oddur Thorarensen, séra Þórir Stefenssen. — Vigsluþegi predikar. Ilafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Séra Garöar Þorsteinsson. Langholtsprestakall. þjónusta kl. 10.30 Séra Arelius Nielsson. Guðs- lláteigskirkja. Messa kl. 11 Séra Árngrimur Jónsson. Mosfellskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. Séra Páll Pálsson einn af fjórum umsækjendum um prestakallið Guðsþjónustunni verður útvarpaí á miðbylgju 212 metrar eða 1412 k. Hz Sóknarnefnd. Ásprestakall. Messa i Laugarásbiói kl. 11 og i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. ttölsku meistararnir Forquet og Garozzo settu Bandarikja- manninn Jordan heldur betur úr jafnvægi i eftirfarandi spili. A spilaði út SP-3 i 6 T Norðurs. A Á9 ¥ 9 + K984 * ÁK10964 ö G10752 ¥ D2. ¥ 1065 * G75 A D8643 ¥ A 75 4 72 * D32 A K ¥ KG108643 ♦ ADG3 * 8 Jordan tók á K blinds og spilaði litlu hjarta. Hann hugsaði sem svo, að ef V væri með bæði háspil- in i Hj. myndi N vinna spilið, og V setti ekki D á ef hann ætti ekki ás- inn. En á borðið kom D Forquets! Hann spilaði L og Jordan tók á As,,tók tvisvar tromp og spilaði siðan L-K.Garozzo lét á auga- bragði drottningu sina. Jordan féll á bragðinu — taldi óliklegt, að laufið brotnaði, en var handviss um að Forquet ætti Hj-As. Hann spilaði þvi blindum inn á tromp og spilaði út Hj-. Þegar vest- ur lét litið kastaði Jordon L og Garozzo fékkáHj-Ás.Einn niður. Avarelli vann auðveldlega 6 T á hinu borðinu, þvi þegar hann spil- aði Hj-9 frá blindum stakk Kaplan upp ásnum og um leið voru allir erfiðleikar úr sögunni. Á sovézka meistaramótinu i Tiflis 1959 kom þessi staða upp i skák Averbach og Petrosjan, sem hefur svart og sigraði á mótinu. Averbach á leik. 33. Hc3-Db6 34. Hb3-Da7 35. Hb4- Kg7 36. h4-Bh6 37. b3?-Ha2 38. Del-Da5 39. Dbl-Hal 40. Hb5-Dc3 og hvitur gaf. Liandsins grróður - yóar hröðnr ÍBÖNAÐARBANKI ^ ÍSLANDS Hálfnað erverk þá hafið er I i s - sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TIMANUM! v_ liiil .Itl'ltíJllliníl Aðalfundur FUF í Eyjafjarðarsýslu Ólafur verður haldinn i Vikurröst, Dalvik, fimmtudaginn 24. ágústkl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 14. þing SUF. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. önnur mál. Dr. Ólafur Grimsson, lektor, flytur ræðu á fundinum. FUF í Keflavík Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst i Iðnaðarmannasalnum i Keflavik. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing SUF á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 20.30. FUF í A-Húnavafnssýslu Aðalfundur FUF. 1 Austur-Húnavatnssýslu, verður haldin, föstudaginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00 'að Hótel Blönduósi. Dagskrá, venjulega aðalfundarstörf, og kosn- ingfulltrúaá FUF þing. Már Pétursson flytur ávarp. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Flókalundi i Vatnsfirði 19.-20. ágúst og hefst laugar- daginn 19. ágúst kl. 1 e.h. Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst næst komandi, og verður sett laugardaginn 26. ágúst kl. 14 stundvislega. Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Héraðsmót á Suðureyri 26. ógúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágiist og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Ólafúr Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Ásthildur leika fyrir dansi. Héraðsmót á Tólknafirði 25. ógúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Tálknafiröi föstu- daginn 25. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Halldór E. Sigurðs- son fjármálaráðherra og Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur lett lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.