Tíminn - 19.08.1972, Qupperneq 11
Laugardagur 19. ágúst 1972
TÍMINN
11
lUmsjófTAIfreð Þorsteinssor
Enska knattspyrnan:
„Barónarnir” frá London
sendu knöttinn 5 sinnum
í netið hjá Ulfunum
Liverpool átti ekki í vandræðum með
„gömlu snillingana” frá Manchester
Barónarnir” i London, eins
og leikmenn Arsenal eru oft
kallaftir, sýndu heldur betur á sér
tennurnar, þegar þeir mættu
Úlfunum i vikunni. Það virðist
vera nóg af púðri i skotfæra-
geymslum þeirra, þvi aö þeir
sendu knöttinn fimm sinnum i
netið hjá úlfunum á heimavelli
sinum Highbury. Einnig virðast
þeir rauðu frá Liverpool vera i
bana stuði f byrjun keppnistima-
bilsins — lcikmenn Liverpool,
sem eru ekkert hrifnir af að sækja
knöttinn i netið hjá sér, sigruðu
„gömlu snillingana” frá
Manchester Utd. á heimavelli
sinum, Anfield Road, 2:0. Er þá
Liverpool búið að sigra bæði
Manchesterliöin á þremur dögum
með sama markamun og eru þar
með búnir að taka forustuna i 1.
deild. Spurs sigraði einnig i vik-
unni, en liöið ínætti West
Bromwich Albion, ieiknum lauk
1:0. Markiö skoraði Martin
Peters, og var það hans þriðja
mark i tveimur ieikjum.
Leikirnir, sem voru leiknir i
annarri umferð fóru þannig:
Mánudaginn:
WestHam — Coventry 1:0
Þriðjudaginn:
- fjórir leikir í
Fjórir leikir i 1. deild verða
leiknir um helgina og má búast
við skemmtilegri viðureign.
Leikurinn, sem verður mest i
sviðsljósinu, fer fram á Laugar-
dalsvellinum á mánudagskvöldið
kl. 19.00 og mætast þar Islands-
meistararnir Keflvikingar og
efsta og sigurstranglegasta liðið i
ár, Fram. 1 dag fara fram tveir
leikir. A Laugardalsvellinum kl.
16. mætast Vikingur og Breiða-
blik. Vikingsliðið verður að vinna
leikinn til að eiga einhvern mögu-
ÖE-Reykjavik.
Allgóður árangur náðist i
fimmtarþrautarkeppni Reykja-
vikurmótsins, sem fram fór á
fimmtudaginn. Sigurvegari varð
Stefán Hallgrimsson, KR, sem
náði sinum bezta árangri, hlaut
3280 stig. Elias Sveinsson, tR, er
hlaut annaö sæti, vann einnig sitt
bezta afrek, hlaut 3183 stig. Alls
hófu 9 keppni, en 7 luku við þraut-
ina. Keppt var og i 10 km hlaupi.
Úrslit:
Stefán Hallgrimsson, KR, 3280
stig.
(6,65 - 51,12 - 23,4 - 35,50 - 4:29,6)
Elias Sveinsson, 1R, 3183 stig.
(6,11 - 58,40 - 23,7 - 38,18 - 4:45,2)
Stefán Jóhannsson, Á, 2747 stig.
(5,88 - 52,54 - 24,5 - 32,14 - 5:04,3).
Vilmundur Vilhjálmsson, KR,
2738 stig.
(5,95 - 37,86 - 23,1 - 30,48 - 4:48,5)
Borgþór Magnússon, KR, 2565
stig.
(6,15 - 39,04 - 23,9 - 23,74, - 4:48,0)
Crystal P,—Derby 0:0
Ipswich—Norwich 1:2
Liverpool—Man.Utd. 2:0
Sheff.Utd,—Leeds 0:2
Southampt.—Stoke 1:0
Miðvikudaginn:
Leicester—Chelsea 1:1
Man.City—Everton 0:1
W.B.A.—Tottenh. H.spurs 0:1
Ef við litum nánar á leikina, þá
unnu bæði liðin, sem komu upp úr
2. deild, og sýnir það að þau eru
þess verðug að leika i 1. deildinni.
Sigur Birmingham kom nokkuð á
óvart, þvi að Newcastle hefur
verið spáð að verða eitt af
liðunum, sem koma til með að
berjast um toppsætið i deildinni.
Þá skruppu leikmenn Norwich til
Ipswich, niðri við Temsárósa, og
sigruðu þar heimamenn á leik-
velli þeirra, Portman Road, 2:1.
Er sigurinn sá 1. sem Norwich
hefur unnið i 1. deild i sögu félags-
ins. Ofar við Temsá lék
Lundúnarfélagið West Ham,
kvöldið áður gegn Coventry og
sigraði 1:0 á heimavelli sinum,
Upton Park, markið skoraði leik-
maður, sem félagið keypti frá
Hereford, D.Tyler. Annar leik-
maður, sem Everton keypti i vor,
Conolly, skoraði einnig sigur-
mark fyrir hið nýja lið sitt. Þetta
var fyrsta mark hans með
1. deild um helgina
leika að halda sér uppi i 1. deild.
Þá fer einn leikur fram i Eyjum,
þar mæta heimamenn hinu unga
liði KR. Leikurinn hefst kl. 16. A
morgun leika á Laugardalsvellin-
um Valur og Akranes og hefst
leikurinn kl. 16. Skagamenn
verða að vinna leikinn, ef þeir
ætla að halda i við Framliðið.
Tveir leikir verða leiknir i 2.
deild um helgina. 1 dag kl. 16.
mætast i Hafnarfirði Haukar og
Akureyringar, og á morgun leika
Ármann og Völsungar á Mela-
vellinum, leikurinn hefst kl. 14.00.
Magnús Geir Einarsson, IR, 2240
stig.
(5,64 - 29,14 - 25,7 - 23,30 - 4:29,7)
Röð keppnisgreina i fimmtar-
þraut er þessi: Langstökk, spjót-
kast, 200 m hlaup, kringlukast og
1500 m hlaup.
10000 mhlaup: min.
Ágúst Asgeirsson, ÍR, 33:52,2
Högni Óskarsson, KR, 36:06,2
Kristján Magnússon, Á, 38:08,2
Gestir:
Einar Óskarsson, UMSK, 35:56,6
Steinþór Jóhannsson,
UMSK, 36:10,2
Þorkell Jóelsson, UMSK, 41:10,2
Aðalhluti Reykjavikurmótsins
fer fram 23. og 24. sept.
Keppni er einnig ólokið i tug-
þraut og 3000 m hindrunarhlaupi,
en keppnisdagar eru ekki ákveðn-
ir.
Everton, og færði það liðinu sigur
gegn Man.City. Englands-
meistararnir Derby virðast ekki
vera komnir á skrið, þeir gerðu
jafntefli 0:0 gegn Crystal P. á
heimavelli þeirra siðarnefndu,
Selhurst Park, i London. Það er
ekkert nýtt, að meisturum gangi
ekki vel i byrjun keppnistimabils,
þvi að flest lið, sem mæta
meisturum frá siðastliðnu
keppnistimabili, leggja mikla
áherzlu á að sigra meistarana.
Sigur Leeds kom nokkuð á óvart,
sérstaklega þar sem þeir léku á
heimavelli Sheffield Bramall
Lane. Jackie Charlton, lék nú
með liðinu, og styrkti hann vörn-
ina mikið. Dýrlingarnir frá Sout-
hamton sigruðu Stoke á heima-
velli sinum, The Dell, og eru þeir
þar með komnir með þrjú stig,
sem þeir hafa halað inn á heima-
velli. Chelsea, sem kom á óvart
um s.l. helgi með þvi að sigra
Leeds 4:0, máttu gera sig ánæ' ða
með jafntefli gegn Leichester.
Þriðja umf. verður leikin i dag,
og verður gaman að vita, hvort
Liverpool, Tottenham og Arsenal
halda áfram á sömu braut. Við
ætlum hér til gamans að spá úr-
slitum, sem lita þannig út:
1 Arsenal—Stoke
X Coventry—Southampton
2 Crystal P.—Liverpool
X Derby—Chelsea
1 Everton—Man.Utd
2 Ipswich—Birmingham
1 Leeds—W.B.A.
X Man.City—Norwich
X Sheff.Utd,—Newcastle
1 West Ham—Leicester
2 Wolves—Spurs
1 Hull—Notts.F.
Við munum segja frá leikjunum
nánar á þriðjudaginn og birta
stöðu efstu liðanna.
________________________ SOS
Kópavogsunglingar
á vinabæjarmóti
Sex frjálsiþróttaunglingar úr
Kópavogi fóru til vinabæjar
Kópavogs i Sviþjóð, Norrköp-
ing, á fimmtudag og keppa
þar um helgina á vinabæjar-
móti.
Þau sem fóru eru: Böðvar
og Ragnar Sigurjónssynir,
Helgi Hauksson, Karl West,
Björg Kristjánsdóttir og Haf-
dis Ingimarsdóttir. Farar-
stjóri er Sigurður Geirdal.
Valsdagur
á morgun
Knattspyrnufélagið Vaiur
efnir til kynningardags á
félagssvæði sinu að Hliöar-
enda á morgun og verður þar
kynnt starfsemi félagsins meö
hinni fjölbreytilegustu dag-
skrá — iþróttakeppni og upp-
lýsingum um hina félagslegu
hlið starfseminnar. Þarna fer
fram knattspyrna, handknatt-
leikur o.fl. Allir flokkar
félagsins keppa við lið
annarra félagai borginni og
nágrenni. Veitingar verða á
staönum — kaffi, sælgæti og
gosdrykkir. Valsdagurinn
hefst með stuttu ávarpi for-
manns Vals kl. 10 f .h. og strax
á eftir hefst keppni i hinum
ýmsu flokkum. Endagskránni
lýkur kl. 4 e.h.
Arsenal—Wolves 5:2
Birmingham—Newcastle 3:2
Tekst Islandsmeisturunum
að stöðva sigurgpngu Fram?
ALLGÓÐUR ÁRANGUR
í FIMMTARÞRAUT
Hér á myndinni sést Alan Hinton, hinn sókndjarfi leikmaður Derby f
leik gegn Chelsea. Nú er spurningin: Hvað gerir Hinton gegn Chelsea f
dag, leiöir hann lið sitt til sigurs?
Deildabikarinn:
Aston Villa á uppleið
Aston Villa virðist heldur betur
vera að ná sér á strik aftur, eftir
að liðið hefur verið i öldudal um
nokkurra ára skeið. Liðið sem
sigraði 3. deild með yfirburðum,
sigraði i si num fyrsta 2. deildar-
leik á laugardaginn gegn Preston
N.E. Þá sigraði Villa nýja
deildarliðið Hereford með nokkr-
um mun s.l. miðvikudag i
deildarbikarnum, sem hófst þá.
Liðið er skipað mörgum frábær-
um knattspyrnumönnum og það
má bústa við, að engin lið geti
„labbað” burtu með sigur gegn
þeim. t annarri umf. deildar-
bikarsins mun Villa leika gegn
Nottingham Forest, leikurinn fer
fram á leikvelli Forest (sem féll
úr 1. deild), City Ground 6.
Ian Hamilton er einn af ungu leik-
mönnunum hjá Villa, sem á eftir
að láta að sér kveða f vetur. Hann
lék sfna fyrstu leiki með Chelsea,
en var seldur þaðan til Southend
fyrir 5,000 sterlingspund. Þar
kom Tommy Docherty (áður
þjálfari Villa) auga á hann og
keypti hann fyrir 40.000 st. pund.
Docherty, sem þjálfaði Chelsea,
mundi eftir þessum unga leik-
manni, þegar hann lék sex leiki
meö Chelsea, og skoraði tvö mörk
i þeim.
september n.k. Helztu úrslit i
deildarbikarnum s.l. miðviku-
dagskvöld, urðu þessi:
Bolton-Oldham 3-0
Brentford-Cambridge 1-0
Brighton-Exter 2-1
Cardiff-Bristol Rov. 2-2
Gillingham-Colchester i-o
Hartlepool-Doncaster 1-0
Mansfield-Lincoln 3-1
Notts County-York 3-1
Orient-Watford 2-2
Reading-Fulham 1-1
Southend-Aldershot 2-1
Torquay-Portsmouth 1-2
Tranmere-Port Vale 0-1
Workington-Preston 1-0
Wrexham-Crewe 4-0
Nú hefur verið dregið um það,
hvaða lið leiki saman 6. septem-
ber en þá verður önnur um.f
deildarbikarsins leikin. Aðeins i
tveimur leikjum mætast 1.
deildarlið, það eru Arsenal —
Everton og Norwich — Leicester.
Annars eru leikirnir þessir:
Leeds — Burnley
Manchester City — Rochdale
Arsenal — Everton
Tottenham — Huddersfield
Wolverhampton — Orient
West Ham — Bristol City
West Brom A. — Queens Park R.,
Stoke — Sunderland
Coventry — Hartlepool
Southampton — Chester
Crystal Palace — Bradford
eða Stockport
Nottingham Forest — Aston Villa
Norwich — Leicester
Birmingham — Luton
Middlesbrough — Wrexham
Carlisle — Liverpool
Swindon — Derby
Hull — Reading eða Fulham
Sheffield Wednesday — Bolton
Bury — Barnsley
Charlton — Mansfield
Bournemouth — Blackpool
Swansea eöa Newport — Ipswich
Cardiff eða Bristol Rovers —
Brigton
Notts County — Southport
Oxford United — Manchester
United
Southend — Chelsea
Portsmouth — Scunthorpe eða
Chesterfield
Port Vale — Newcastle
Workington — Sheffield United