Tíminn - 19.08.1972, Síða 13
Laugardagur 19. ágúst 1972
TÍMINN
13
VERZLUNIN
HUSMUNIR
Hverfisgötu 82 — Simi 1-36-55
Skólinn verður settur sunnudaginn 24.
september og starfar i 8 mánuði með
sama hætti og undanfarin ár.
Þeim, sem hugsa sér að sækja um skóla-
vist er vinsamlegast bent á að gera það
sem fyrst.
Matsveinakvöldnámskeið hefjast 15.
október ef næg þátttaka fæst. Nánari upp-
lýsingar i sima 3025 eða 3581.
Skólastjóri
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i akstur barna i Ljósafoss-
skóla.
a. Grimsnes: 650 km á viku, stærð bils 18-
30 manna.
b. Grafningur: 300 km á viku, stærð bils 9
manna.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir 25.
ágúst.
Böðvar Stefánsson,
Ljósafossi, simi 99-4016
KSI - KRR
íslandsmót
Laugardalsvöllur
Víkingur-Breiðablik
leika í dag kl. 4
Komið og sjáið sjáið baráttuleik
Víkingur
FASTEIGNAVAL
Skólavöröustfg 3A. II. hæö.
Símar 22911 — 19253.
FASTEIGNAKAUPENDUR
Vantl yður fasteign, þá hafiö
samband við skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stærðum
og gerðum fullbúnar og í
smíðum.
FASTEIGNASELJENDUR
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur.
Áherzla lögð á góða og ör-
ugga þjónustu. Leitið uppl.
um verð og skilmála. Maka-
skiptasamn. oft mögulegir.
Önnumst hvers konar samn-
ingsgerö fyrfr yður.
Jón Arason, hdl.
Málflutnlngur . fasteignasala
Menntamálaráðuneytið
LAUS STAÐA
Staða deildarstjóra i fræðsiumáladeild
menntamálaráðuneytisins er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist ráðu-
neytinu fyrir 17. september 1972.
17. ágúst 1972.
Vantar yöur
félaga
í fyrirtækið ?
Því fyrr, sem varan kemst á áfangastað
- þvi víðar, sem þú getur ferðazt,
þeim mun meiri verða viðskiptin.
Opel DelVan getur hjálpað þér til þess.
Opnið afturhurðina:
stórt, aðgengilegt, vel lagað vörurými,
sem ber rúmlega hálft tonn.
Annars er DelVan eins og hver annar
Rekord; lipur, þægilegur, snöggur
og lætur mjög vel að stjórn.
Hliðarnar henta vel fyrir auglýsingar.
Allt þetta fyrir lítið verð,
lágan reksturkostnaö
og litla benzíneyðslu.
Opel DelVan
SAMBAND l'SLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
$ Véladeild
ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900