Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. ágúst 1972 TÍMINN 15 í , . Framhald fl viðavangi af bis. 3. klukkutima veiöi árið 1970 sé :t0% árangursrikari en árið 1900. Sérfræðingar álita, að hinn aukni reksturskostnaður stærri skipanna,ásamt minnk- andi fiskgöngum, hafi neytt flotann til þess að einbeita veiðinni á þá staði, þar sem fiskurinn er i mestu magni. Þetta hefur einnig átt sinn þátt i að auka veiðihæfni flotans. Gott dæmi um þetta er þorskveiði, sú, sem skapaöist i Barentshafinu vegna hinna riku árganga frá árunum 1962 og 1964. Af þessum sökum dró úr sókn erlendra fiskiskipa á tslandsmið i nokkur ár, en þegar togararnir voru búnir með umrædda árganga i Barentshafi. héldu þeir aftur á íslandsmið, en þar hafði stofn- inn rétt við að nokkru vegna minni sóknar, svo og sæmi- legra árganga”. — TK Útlönd Framhald af bls. 7 aldrei virðist ætla að taka enda. Enn eru ýmsar hreytur eftir svo sem Anguilla, Gibraltar og felustriðið i Oman, þar sem nöfn flug- manna i brezka flugflotanum og brezkra hernaðarráðgjafa koma við og við fram á skrám yfir hina föllnu. Og fjarri fer, að þar með sé allt upp talið. Ef til vill leggur einhver þing- maður til, að sett sé á stofn sérstakt ráðuneyti til að ann- ast rústir heimsveldisins. Hugmyndin yrði auðvitað um- svifalaust barin niður vegna þess, að við leggjum ekki i vana okkar að stofna ráðu- neyti með annarlegum heitum og blettóttar skyldur. Þó er sú raunin, að heims- Biskup visiterar Biskup Islands visiterar næstu daga eftirtalda söfnuði i Þingeyj- arprófastsdæmi og hefur guðs- þjónustur á kirkjunum svo sem hér segir: Fimmtudaginn 24. ágúst kl. 2: veldisrústirnar hverfa ekki nema forætisráðherrarnir séu neyddir til að gripa i taumana og senda ráðherra af stað eða fallhlifahermenn, sbr. Wilson og Anguilla. En gagnvart Uganda ættum við að gera okkur ljósa. grein fyrir, hver tilgangur okkar var þegar við tókum á okkur ábyrgðina, sem nú virðist ætla að verða okk- ur ærið dýr og erfið viðfangs. Undirrótin var sérréttindi hins hvita kynþáttar og ekkert annað. Skinnastaðarkirkja. Föstudaginn 25. ágúst kl. 1.30: Garðskirkja. Sama dag kl. 8,30: Snartarstaöar- kirkja. Laugardaginn 26. ágúst kl. 4: Raufarhafnarkirkja. Sunnudaginn 27. ágúst kl. 1,30: Sauðanesskirkja. Sama dag kl. 5: Svalbarðskirkja. Atvinna Viljum ráða nú þegar fólk til verzlunar- og skrifstofustarfa. Kaupfélag Arnesinga, Selfossi. Bilamálun - aðstoðarmaður Óskum eftir að ráða ungan mann til að- stoðar á málningarverkstæði nú þegar eða 1. september. Bilaskálinn h.f. — Suðurlandsbraut 6 Heyyfirbreiðslur Polypropylene (efnið hefur alla eiginleika striga, nema það fúnar ekki) 200 cm breitt kr. 26,50 ferm. 400 cm breitt kr. 30,50 ferm. 600 cm breitt kr. 30,50 ferm. Kartöflupokar 50 kg (grisjur) kr. 20,00 25 kg (Hersian) kr. 27,00 Pokagerðin Baldur Simi 99-3213 Stokkseyri Auglýsing um skoðun bifreiða \ lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i september 1972. Föstudaginn 1. scptember R-17851 til 14-18000 Mánudaginn 4. R-18001 ” R-18200 Þriöjudaginn 5. R-18201 R-18400 Miðvikudaginn 6. R-18401 14-18600 Fimmtudaginn 7. R-18601 ” R-18800 Föstudaginn 8. R-18801 ” R-19000 Mánudaginn 11. R-19001 ” R-19200 Þriðjudaginn 12. It-19201 14-19400 Miðvikudaginn 13. R-19401 14-19600 Fimmtudaginn 14. R-19601 ” 14-19800 Föstudaginn 15. R-19801 R-20000 Mánudaginn 18. R-20001 R-20200 Þriðjudaginn 19. R-20201 R-20400 Miðvikudaginn 20. R-20401 14-20600 Fimmtudaginn 21. R-20601 ” 14-20800 Föstudaginn 22. R-20801 14-21000 Mánudaginn 25. R-21001 14-21200 Þriðjudaginn 26. R-21201 ” 14-21400 Miðvikudaginn 27. R-21401 ’ ’ 14-21600 Fim mtudaginn 28. R-21601 ” 14-21800 Föstudaginn 29. R-21801 ” 14-22000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif- rciðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiöanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingargjald ökumanns fyrir áriö 1972 séu greidd og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé f gildi. Þeir bifreiöaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sin- um, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút- varpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkennd” við- gerðarverkstæði um að ljós bifreiðarinnar hafi verio stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsilee.. Vanræki einhver að koma bifreið sinni ti skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umfe^ar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hluta eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 21. ágúst 1972. Mallorka — Madrid Sumarleyfis- og knattspyrnuferð 8 dagar - Brottför 7. september - Verð frá kr. 11.800 í tilefni af knattspyrnukeppni Keflvíkinga í Madrid, efnum viö til sérstakrar Spánarferðar fyrir knattspyrnuunnendur og sól- dýrkendur. Dvalið í íbúð eða á hóteli við Arenalbaðströndina. Öll herbergi með baði og svölum, þrjár máltíðir á dag. Flogið með DC-8 stórþotu milli Keflavíkur og Palma og þessvegna er þetta ævintýrlega ódýra verð raunveruleiki. Einsdags ferð frá Mallorka til Madrid á kappleikinn 13. september. AÐRAR MALLORKARERÐIR Fimmtudagar eru þotuflugsdagar Sunnu til Mallorka. Nokkur sæti laus 24. ágúst. Ful Ibókað og biðlisti 31. ágúst. sunnal ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.