Tíminn - 30.08.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.08.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur 30. ágúst 1972 Bréf frá lesendum i.AMB FATÆKA MANNSINS. Stundum gerast þeir atburðir, að manni finnst maður geta séð aö nokkru inn i orsakir furðulegra þjóðsagna, sem maður hefur orð- ið var við — eins og þegar hann Atvinna óskum eftir að ráða trésmiði og hjálpar- menn. Gluggasmiðjan Siðumúla 20 Til sölu Sunnudagsblað Tímans, 10 árg. í vönduðu skinnbanai. Verð kr. 20.000 Sími: 82891 Reykjavík Nýkomnar KERAMIK vegg- flísar i mörgum gerðum og litum Mólning & Járnvörur Laugavegi 23 — Símar 11295 & 12876 —Reykjavík VALE HURDA- PUMPUR I MIKLU ÚRVALI PÓSTSENDUM Málning & Járniförur Laugavegi 23 — Símar 11295 & 12876 -Reykjavik Guðmann gamli sagði eitt sinn viö mig: „Heldur þú, að dauður maður geti átt barn?” Ég taldi mig komast að þvi hjá gamla manninum, að frá slikum atburði hefði verið sagt i einhverri þjóð- sögunni. Þar átti, held ég, ástin að hafa verið svona sterk, frá lif- anda lifinu og yfir um. Varla mun nokkur tslendingur (né heldur fjölmargir aðrir) meta meira vald alþjóða(ekki)- dómstólsins, sem taldi sig um- kominn þess, að kveða upp þetta eitthvað, sem hann lét hafa eftir sér aö hálfnuðum ágúst 1972, heldur en vald Jörundar heitins Hundadagakonungs (1809). Hann taldi sig vera „hæstráðanda til sjós og lands á tslandi.” Englend- ingar tóku hann og fluttu hann af landi burt — og hann Jörundur sá sást ekki meira á Isaláði. Vegur Jörundar var engu meiri fyrir þessa Islands-komu hans. En: Hvort mun vegur verða meiri vágesta á Islandsmiðum, þótt þeir veiddu fiska fleiri, er fá þurfa að vera i griðum? Ekki er fyrir það að synja. að einstakir menn tala alltaf nokkuð geyst, er þeir sjá, að liklegt sé, að þeir neyðist til að breyta til um atvinnu sina. Og jafnvel tala þeir oft hærra en aðrir, sem ekki eiga örðugast með að breyta til um hætti við atvinnu. Og það er ekki nema mannlegt að reyna að sigla laglega milli skers og báru, gagn- vart þvi að tala við háttvirta kjós- endur. En viðkomandi þvi, þá er nokk- ur vandi á höndum þeim stjórn- völdum, sem kannske verða kraf- in um svör siðar, og jafnvel nokk- uð fljótt — i þessu tilfelli brezk stjórnvöld — hvers vegna þau hafi verið treg að viðurkenna rétt Islendinga til 50 milna landhelgi — það er að segja ef svo færi i reynd, að þau yrðu treg til þess— og vita þó, hvert stefndi á timan- um, sem nú er að liða, með eyð- ingu aðalfiskstofns á Islandsmið- um, sem rannsóknir sanna, að ört á sér nú stab. Margir aðrir en Is- lendingar munu geta spurt svo. Ekki hef ég trú á þvi, að brezk stjórnvöld reyni að hlunnfara Is- lendinga i sambandi við útfærslu fiskveiðilandhelgi Islands i 50 milur, þegar af þeirri ástæðu, að skammt mun þess að biða, að Bretar sjálfir færi út fiskveiði- landhelgi sina i 50 milur. Enda var það svo, að þegar friður hóp- ur Breta, frá fiskveiðibæ á Bret- landi, sem hingað kom fyrir skemmstu til að ræða, ekki við rikisstjórn íslands, heldur bæjar- yfirvöld nokkur — var það vin- áttuheimsókn, að þvi er virtist — á fór það ekki dult hjá essu fólki að farið væri nokkuð að kveða að þvi i þeirra landi, að fiskveiðimenn þar vildu, að land- helgi Bretlands yrði færð út i 50 milur. Og það tel ég vist, að muni verða staðreyndin fljótlega, að svo verði gert. Og þá koma enn ný ,,alþjóðalög” eða .alþjóðareglur’ fyrir blessaðan Bretann að benda á. „Fimmtiu milurnar eru það rétta að miða við i landhelgismál- um”, mun þá standa i ýmsum víðlesnum blöðum þeirra. Með kærri kveðju til brezku þjóðarinnar og von um að hún verði samstæð sem einn maður i að krefjast útfærslu fiskveiði- landhelginnar i fimmtiu milur i kring um kæru eyjarnar hjá sér heima. Ég hef haft mikla ánægju og gagn af þvi að kynnast ýmsum Bretum. Ólafur Tryggvason frá Kothvammi Hállnað erverk þá hafið er sparnaðnr skapar verðmati Samvinnnbankinn GLUGGAEFNI 2 1/2" X 5" og 6" fyrirliggjandi bæði óheflað og fullunnið. BYGGIR H.F. Laugavegi 168, sími 17220. Garðahreppur Fóstra óskast hálfan daginn í leikskólann. Upplýsingar í sima 40176 og 42747. rdtr*ranrr2 o Laus staða Staða verðlagsstjóra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launaflokki B 1 í launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, skulu sendar viðskiptaráðuneytinu fyrir 1. október 1972. Viðskiptaráðuneytið, 28. ágúst. 1972. Auglýsing frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna til námsmanna erlendis Auglýst eru til umsóknar lán og ferðastyrkir til námsmanna erlendis úr lánasjóði íslenzkra namsmanna, skv. lögum nr. 7, 31.marz, 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu S.Í.N.E. í Félagsheimili stúdenta við Hring braut, hjá lánasjóði íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík og i sendiráðum Islands erlendis. Námsmenn erlendis geta, að uppfylltum ákveðnúm skilyrðum, fengið hluta námsláns afgreiddan í upphafi skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Úthlutun slíkra haustlána fer fram eftir að fullgildar umsóknir hafa borizt. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hefji nám síðar, og verðurþeim úthlutað i janúar og febrúar n.k. Reykjavík, 29. ágúst 1972 Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Sendiferða- bílstjórar Okkur vantar ennþá nokkra stóra og góða sendibila. — Mikil atvinna. Nýja sendibilastöðin. — Simi 85000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.